Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR13. APRÍL1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Líkamsrækt Ljósatimar, ný 24 peru samloka. Sími 38524, Hjallalandi 29 kj. Sólbaðstofan Sólbær, Skólavörðustíg 3, auglýsir. Höfum bætt viö okkur bekkjum, höfum upp á að bjóða eina allra bestu aðstöðu fyrir sólbaðsiðkendur í Reykjavík. Þar sem góð þjónusta hreinlæti og þægindi eru í hávegum höfð. Þið komið og njótið sólarinnar í sérhönnuðum bekkjum meö sér andlitsljósi og Belarium súper perum. Arangurinn mun ekki láta a sér standa, verið velkomin. Sólbær, sími 26641. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, tryggja góðan árangur. Reynið Slendertone vöðva- þjálfunartækið til grenningar, vöðva- styrkingar og við vöövabólgum. Sér- lega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Sól-snyrting-sauna-nudd. Bjóðum upp á það nýjasta í snyrtimeð- ferð frá Frakklandi. Einnig vaxmeð- ferð, fótaaðgerðir réttingu á niöur- grónum nöglum meö spöng, svæða-' nudd og alhliða líkamsnudd. Erum’ með Super Sun sólbekki og gufubað. Verið velkomin, Steinfríður Gunnars- dóttir snyrtifræðingur, Skeifan 3 c, sími 31717. Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjóðum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamælir á perunotkun, sterkar perur og góö kæling. Sérklefar og sturta. Rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8—20, sunnudag 10— 19. Veriðvelkomin. Sparið tima, spariö peninga. Við bjóðum upp á 18 mín ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tima en fá- ið 12, einnig bjóöum við alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaögerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Sólbaðsstofa Siggu og Maddý, porti JL-hússins, sími 22500. Nýjar 20 mínútna perur (Bellaríum S). Reyniö viðskiptin. Einkamál 36 ára kona óskar eftir aö kynnast vel stæðum manni með fjárhagsaöstoð í huga. Algjör trúnaö- ur, aldur skiptir ekki máli. Uppl. ásamt nafni og síma sendist DV merkt „Osknr. 6”. Ýmislegt Landssamtök ekkla og ekkna halda fund og bingó í Sóknarsaínum, • Freyjugötu 27, í kvöld kl. 20. Stjórnin. Tek að mér að smyrja brauðtertur og snittur fyrir veisluna. Uppl.ísíma 45761. Tek að mér veislur, allt í sambandi við kaldan mat, brauötertur, snittur, kalt borö, hnýti blómahengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Islensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaösíöur að stærð og hefur að geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboðaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um Island fyrir útlendinga og leiðbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt að panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. „ . Y veikurtilaö ' fundmeöherra 5g er of Bull! Þú ferð á 'fara á fætur,/ elskan! Alríki. Kominn \ heim? ] Skrifaði herra 1 Alríkur Hann kom ekki. Hann er heima Hmm.en J Nei, hann vildi sá aumingi!^ endilega mæta á fundinn. . . .. . en konan hans vildi hafa hann í rúminu svo að hún gæti hlúð að honum! Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá' kl. 10—18 mánud., þriðjud. og mið- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177. Sveit Kona á aldrinum 20—35 ára óskast í sveit. Þarf að geta byrjað fyrstu dagana í maí. Uppl. í síma 44716. Tveir vinir, Kári, 8 ára, og Arnar, 10 ára, óska eftir að komast í sveit í sumar í einn mánuð, e.t.v. lengur. Sími 92-7677. Spákonur Spá ’84 og ’85. Framtíðin þín. Hæfileikar með meiru. Spái í lófa, spil og bolla. Líka fyrir karlmenn. Sími 79192 eftir kl. 17. Hvað segir stjarnan þín í hringrás lífsins? Séð í spilum. Ertu forvitin, vertu velkomin. Sími 16014. .... ..... ——ifa— Safnarinn Til f ermingarg jaf a: Lindnaralbum fyrir lýðveldisfrímerk- in 1944—1982, kr. 1180. Album fyrir fyrsta dags umslög og innstungubæk- ur. Facit 1984, Norðurlandaverðlisti í lit nýkominn, kr. 245. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Ferðalög Ferðalangar athugið, ódýr gisting. Munið eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boöi. Hafið samband í síma 96-23657. Skemmtanir Diskótekið Dísa. Afmælisárgangar stúdenta og gagn- fræðinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp tónlist fi á ákveðnum tímabilum, „gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk þess að annast dansstjórnina á fag- legan hátt meö alls konar góðri dans- tónlist, leikjum og öörum uppákomum. Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn vitna um gæði þjónustu okkar. Nemendaráö og ungmennafélög, sláið á þráðinn og athugið hvað við getum gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt).' Dísa, sími 50513. Fermingarveislur. Fyrir allar stærri fermingarveislur bjóðum við upp á dans- og skemmtana- stjórn sem felur í sér: hljómþýða kaffi/dinnertónlist, ýmsa smáleiki með þátttöku gestanna og stuttar danssyrpur fyrir unglingana og full- oröna fólkiö, einnig afnot af hljómkerfi fyrir ávörp og slíkt. Þessi nýbreytni í þjónustu okkar hefur þegar mælst vel fyrir. Kynnið ykkur afar hagstætt verð og fleira í síma 50513. Diskótekið Dísa. Félag íslenskra hljómlistarmanna útvegar yður hljóöfæraleikara og hljómsveitir við hvers konar tækífæri. Vinsamlegast hringið í síma 20255 milli kl. 14 og 17. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.