Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 26
34 DV. FOSTODAGUR13. ÁPRlL 1984 Andlát Gunnar Kristjánsson, Móatúni 5, Tálknafirði, lést í Landspítalanum 14. apríl. Geir Jón Helgason, White Rock. B.C. Canada, lést þann 11. apríl. Halldór Páisson, fyrrum búnaöar- málastjóri, er látinn. Kamilla Pedersen, Lindargötu 40, lést í Borgarspítalanum fimmtudaginn 12. apríl. Gunnbjörg Sesselja Sigurðardóttir, Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, lést ll.apríl. EiðarViðar erlátinn. Margrét Jónsdóttir frá Höskulds- stöðum andaðist 11. apríl á Hrafnistu, Hafnarfirði. Gunnar Kristófersson, Oldugötu 22, Hafnarfirði, lést á Hrafnistu 10. apríl sl. Útför hans verður gerð frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 18. apríl kl. 15.00. Sterún Árný Magnúsdóttir, Faxabraut 70, Keflavík, veröur jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 14. apríl kl. 14.00. AUGLÝSING um styrk og lán til þýðinga á erlendum bókmenntum. Samkvæmt ósk Félags íslenskra bókaútgefenda hefur frestur til aö sækja um lán og styrki úr Þýöingarsjóöi á þessu ári verið framlengdur til 30. apríl nk. Reykjavík 10. apríl 1984 Stjórn Þýöingarsjóðs. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Menntamálaráöuneytiö auglýsir hér meö lausar til umsóknar námsstjórastööur í eftirtöldum greinum: f íslensku, stæröfræöi, erlendum tungumálum (ensku, dönsku — ein staða eða tvær hálfar), samfélagsgreinum (sögu, landafræöi, félagsfræöi o.fl.), náttúrufræði (eölis-, efna-og iíffræöi),mynd-og handmennt, heimilisfræöi, tónmennt (tónmennt og tónlistarfræöslu), kristinfræöi (hálf staða). Einnig stöðu námsstjóra fyrir byrj- endakeunslu. Ráðiö verður í stöðurnar frá 1. sept. nk. Askilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla svo og fagleg og kennslufræðileg þekking í viökomandi grein eöa sviði. Störfin taka flest til grunnskóla og skila grunnskóla- og framhaldsskólastigs. Nánari upplýsingar veitir Menntamálaráöuneytiö, skólarannsóknadeild, sími 26866 eöa 25000. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar Mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 4—6,101 Reykjavík, fyrir 20. maí nk. UMBOÐSMENN ÓSKAST HAFNIR Upplýsingar hjá Magnúsi B. Einarssyni. Simi 92-6958. BREIÐDALSVÍK Uppiýsingar hjá Steinunni Arnardóttur, sími 97-5628. DJÚPIVOGUR Upplýsingar hjá Steinunni Jónsdóttur, sími 97-8916. Einnig eru aiiar upplýsingar á afgreiðslu DV Þver- holti 11, simi27022. Smáauglýsingadeildin er íÞverholtill og síminn þar er27022 Opið alla virka daga frá kl. 9—22 Laugardaga Irá kl. 9—14 Sunnudaga fré kl. 18—22 Hulda Þ. Guðmundsdóttir lést 5. apríl sl. Hún var fædd í Reykjavík 4. febrúar 1911, dóttir hjónanna Mattínu Helgadóttur og Guðmundar Guðna- sonar. Hún giftist Jóhanni Hannessyni og eignuðust þau þrjú börn. Hulda og Jóhann slitu samvistum. Lengst af starfaði Hulda hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur. Guðlaugur Bjarnason, Giljum, lést 5. apríl sl. Hann fæddist að Kröggólfs- stööum í ölfusi 18. ágúst 1889. For- eldrar hans voru Þorbjörg Einars- dóttir og Bjarni Símonarson.' Guðlaugur kvæntist Lárettu Sigurjóns- dóttur en hún lést áriö 1978. Þeim hjónum varð átta bama auöið, þar af eru fimm á lífi. Otför Guðlaugs verður gerð frá Stórólfshvolskirkju laugar- daginn 14. apríl kl. 14.00. MEIRA EN 500 HLEÐSLJUR CADNICA FÆST í VERSLUNUM UM LAND ALLT NYTSÖM FERMINGARGJÖF OKSELVtLAR HE., SUOURLANDSBRAUr II, SiMI M. einhver besta lausn orkusparnaðar. Þeir margborga sig. Danfoss ofnhitastillir er svarið við hækkun á verði heita vatnsins. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, REYKJAVÍK. öm Ö. Johnson lést 7. apríl sl. Hann var fæddur í Reykjavík 18. júlí 1915, sonur hjónanna Helgu P. Thorsteinson og Olafs Johnson. örn kom heim frá Bandaríkjunum sem atvinnuflug- maöur frá Boeing flugskólanum í Kaliforníu meö flugkennarapróf. Þeg- ar Flugfélag Islands var stofnað áriö 1946 varð öm forstjóri þess til ársins 1973 þegar flugfélögin tvö voru sam- einuö. Hann varö svo einn af for- stjórum Flugleiða, og svo stjórnarfor- maöur til dauðadags. Eftirlifandi eiginkona hans er Margrét Þorbjörg Hauksdóttir Thors. Þau hjónin eign- uðust fimm börn. Útför Amar verður gerö f rá Dómkirkj unni í dag kl. 13.30. Tilkynningar Manngildi, sjálfsþekking og sjálfsstjórn, ráðstefna hjá Samhygð Laugardaginn 14. apríl nk. kl. 13 stendur menningarmáldeild Samhygðar fyrir ráð- stefnu í Félagsstofnun stiidenta um manngildi, sjáifsþekkingu og sjálfsstjórn á sviðum menntunar, íþrótta og lista. Á ráðstefnunni munu tala fulltrúar þess- ara þriggja sviða. FjaUað vérður um nauðsynlegt samspil manngUdis, sjálfsþekkingar og sjálfsstjórn- ar á ofangreindum sviðum. Á eftir ræðum framsögumanna verða almennar umræður og tillögur gerðar um úrbætur. Ráðstefnan er haldin í tilefni nýútkominn- ar bókar sem heitir Sjólfs-frelsun og er eftir L.Á. Ammann og fleiri. Þessi bék er bylting í skilningi á mannin- um og hegðun hans. 1 henni eru settar fram nýjar forsendur fyrir námi, útlistun með æfingum á nauðsyn jafnvægis mUli hugar og líkama i íþróttum og einnig fjaUar hún um skilning, forsendur og undirrót listsköpunar. Héraðsvaka 1984 10.—15. aprfl. Föstudagur 13. aprU: Skáldakynníng, héraðsskáld og hagyrðingar. Kvöldvaka í ljóðum, tónum og lausu máli. Fram koma: Ámi Isleifsson, Bjöm Ágústsson, Einar Georg Einarsson, Einar Eiríksson, Guörún Áöaisteinsdóttir, Hallveig Guðjónsdóttir, Rögnvaldur Erlingsson, Sigrún Björgvinsdóttir, Sigurður 0. Pálsson, sem flytur eigið efni og les jafnframt ljóð eftir Braga Björgvinsson og Stefán Bragason. Hinn nýi Karlakór Fljótsdalshéraðs kemur fram í fyrsta sinn og veitt verða verðlaun fyrir snyrtilega umgengni, frágang lóðar eða umhverfis á Héraði. Aðgangur kr. 200,-. Laugardagur14. aprU: Héraðskabarett og dansleikur í Valaskjálf kl. 20.30. Efni í kabarettinn kemur úr öUum hreppum á Héraði. Sem dæmi má nefna að úr Skriðdal kemur innlegg í kvenréttindabaráttuna og frá Egilsstöðum verður ,,ástands”-tíminn rifjaður upp. Or Hjaltastaðaþinghá verða fluttar gamanvísur, samlestur og skrítlur o.s.frv. ADgangur kr. 200,- fuUorðnir og kr. 100,- börn. Á dansleiknum leikur hjómsveitin Aþena tii kl. 2.00, aðg.kr. 300,-. Gestir á kabarettinn kaupa sig inn á bæði atriðin kr. 400,- en fá endurgreitt við brottför, verði þeir ekki á dansleiknum, kr. 200,-. Borð verða í salnum bæði föstudags- og laugardagskvöld og gestir geta fengið keyptar veitingar. Sunnudagur 15. aprU: Vökulok. Skemmtun í Valaskjálf kl. 14.00, sér- staklega ætluð öldruðum og öðrum þeim sem óhægt eiga um sókn kvöldskemmtana: Valin atriði úr Héraðsvöku 1984 endurflutt. Aðgangur kr. 100,-. Menningarsamtök Héraðsbúa. Snæfellingar og Hnappdælir Hópferð á vorfagnað SnæfelUnga og Hnapp- dæla í Reykjavík laugardaginn 14. apríl. Þeir sem hafi áhuga hringi í s. 92-1619 eða 92-2294 í dag. AlUr velkomnir. Leiðrétting I blaöinu í gær misritaðist föðurnafn Bærings Þorbjörnssonar sem átti átt- ræðisafmæli þann dag. Biðst blaðið velvirðingar á þessum mistökum. 70 ára afmæli á í dag, 13. apríl, Einar Sveinn Jóhannesson skipstjóri á Lóös- inum í Vestmannaeyjum. Hann verður í dag staddur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Hvannhólmi 4 í Kópa- vogi. Þar tekur hann á móti gestum sínum eftir kl. 16 í dag. Ókeypissendibílar tæplegaum þessa helgi „Það verður ekki látiö uppi hvenær þetta verður gert,” sagði Guðmundur Sigurjónsson, sendibílstjóri á Sendi- bílastööinni hf., þegar DV spurði hann hvenær sendibílstjórar ætluðu að fjöl- menna fyrir utan skemmtistaði og bjóða fólki ókeypis akstur heim. Guðmundur sagði þó að aðgerðimar færu tæplega af stað um þessa helgi. Meiningin væri að boða sendibílstjóra saman áöur til fundar um málið. „Þetta verður gert með skömmum fyr- irvara,” sagði Guðmundur. Mikill hugur virðist vera í bílstjór- unum. Þótt félag þeirra standi ekki sjálft að því að skipuleggja aðgerðirn- ar gegn leigubílstjórum virðast all- flestir bílstjórar reiðubúnir aö taka þátt í þeim. -KMU. Verkfalliflug- freyjaaflýst Verkfalli flugfreyja sem taka átti gildi á miönætti síðastliðna nótt varaf- lýst í gær og samþykkt að vísa deilunni til gerðardóms. Verður skipuö fimm manna nefnd til að taka afstööu til þess hvort flugfreyjur í áhöfnum DC—8 63 vélum Flugleiða skuli vera sex eins og flugfreyjur krefjast eöa fimm eins og nú er. Nefndina skipa tveir fulltrúar hvors aðila auk oddamanns. Nefndin á að skila áliti fyrir 1. maí næstkomandi og skuldbundu báðir aöilar sig til að hlítaniöurstöðumhennar. -OEF. Traffic heitir skemmtistaður sem verður opnaður i kvöid. Hann er ætlaður 16 ára unglingum og eidri. Verður boðið upp á gosdrykki', sam/okur og diskótónlist á föstudags- og laugardagskvöldum tilað byrja með. Á mynd- inni eru aðstandendur Traffic. Frá vinstri Þórarinn Kristinsson, Benedikt Ólafsson, Gunnlaugur Ragnarsson, Viihjáimur Svan og Jón Axel. -KÞ/DV-myndBj. Bj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.