Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Blaðsíða 12
12 DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MAl 1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Stekkjarkinn 3 Hafnarfirði, þingl. eign Lauru Ann Howser, Georgs H. Howser og Delíu K. Howser, fer fram eftir kröfu Hafnar- fjarðarbæjar og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 18. maí 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Menning Menning Menning FYRIR BYGGINGASJÓDINN Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Ölduslóð 27, jarðhæð, Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs Stephen- sen og Sigurbjargar Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnar- f jarðarbæjar á eigninni sjálf ri f östudaginn 18. maí 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Suðurgötu 67 Hafnarfirði, þingl. eign Hafliða Júlíussonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 18. maí 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Breiðvangi 14,3. h. t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Glinborgar Jóhannesdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudag- inn 18. maí 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Lækjargötu 22—30 Hafnarfirði, þingl. eign Raftækjaverk- smiðjunnar hf., fer fram eftir kröfu Framkvæmdasjóðs íslands á eign- inni sjálfri föstudaginn 18. maí 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninniHáahvammi 16 Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs Magnússonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, innheimtu rikissjóðs og Skúla Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 18. maí 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Tónlaikar og fyrirlastur Martins Barkofskys f Norrœna húsinu 8. maf. Hvað tekur sá sér fyrir hendur sem kemur að ónumdu landi þar sem tækifærin bjóðast við hvert fótmál? Jú — hann grípur til þeirra ráða sem góð þóttu í hans heimahögum og reynir að komast sem best af. Síöan koma fram ný ráð og nýir siðir en spegilmynd heimahaganna verður þó ansi lífseig. En hafa ber í huga að tækifærin og aðstæðumar knýja menn oft til aö haga sér svolítiö ööru- vísi en þeir hefðu gert í gamla landinu. — Víst ættum við Islendingar að eiga einna auöveldast allra þeirra sem Evrópubúar kallast að setja okkur í spor þeirra sem gerðust kyndilberar tónlistarinnar í Vesturálfu. Við eigum í mörgu sam- svörun þeirra í músíklífi okkar og alloft kemur upp svipuð tímaskekkja í stíl þegar tekið er mið af þeim straumum á hverjum tíma sem bárust frá grónum músíklöndum hins evrópska meginlands. Martin Berkofsky. tónum, heldur einnig af nærfæmi og fullri virðingu eins og sönnum lista- manni sæmir. Ekki aðeins orð — heldur efndir líka Tónleikana og fyrirlesturinn hélt Martin Berkofsky til styrktar byggingu Húss tónlistarinnar. Hann er maður sem ekki lætur sér nægja oröin tóm, heldur framkvæmir einnig. Með efnisvali sínu á tónleikunum var hann kannski lika að benda á aö undir þaki Húss tónlistarinnar skuli líka eiga hæli sú músík sem ekki hefur endilega náð hinum eina sanna hágæðastimpli hjá þar til settum máttarvöldum. Á tónleikunum var einnig kynnt snælda, sú er þeir fá sjálfkrafa sem örlátir eru við byggingarsjóðtónlist- arinnar og einnig er seld á opnum markaöi. Á henni leika: Martin Berkofsky — Kinderszenen og á hinni hliðinni Gunnar Kvaran — e- moll sellókonsert Vivaldis ásamt Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík undir stjórn Marks Reed- man. Ennfremur ásamt Gisla Magnússyni — Spænskan dans eftir Granados, Svaninn eftir Saint Saens og Rondo eftir Boccherini. Aö leiknum á snældunni þarf ekki að spyrja — hann er eins og allir vita fyrsta flokks, en vinnslan er tæplega samboðin svo góöum leik. Hvað um það, „Tilgangurinn helgar meðalið” og innihald snældunnar bh'vur þótt ekki sé því innpakkaö samkvæmt allra hörðustu nútímans kröfum. -EM. Þeir ganga enn Ijósum logum Hún var því angurværð blandin sú ágæta skemmtan sem ég hafði af góölátlegri gamanseminni sem kom fram í umf jöllun Martins Berkofskys um þá landa hans sem á næstliðnum öldum tóku sér fyrir hendur að skapa ameríska píanómúsík. Þessir indælu „originalar” ganga nefnilega enn ljósum logum bæði hér á landi og örugglega í sama mæli fyrir vestan. Er nokkuð sjálfsagðara þegar sáð er í nýruddan akur á nýjum stað en að : brúka það korn sem best spratt í gamla landinu? Með fyrirlitningar- Tónlist Eyjólfur Melsted :svip og hreim (og það svo sem gjaman með réttu) kallast slikt stælt | og stolið. Martin Berkofsky meðhöndlaði þessa landa sína (sem sumir voru herfilega léleg tónskáld, en oft skemmtilegir) ekki aðeins með góðlátlegri gamansemi í tali og DV UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. AKRANES GuAbjörg Þórólfsdóttir Háholti 31 simi 93-1875 AKUREYRI Jón Steindórsson Skipagötu 13 simi 96-25013 heimasimi 96-25197 ÁLFTANES Ásta Jónsdóttir Miövangi 106 simi 51031 BAKKAFJÖRÐUR Freydis Magnúsdóttir Hraunstig 1 sími 97-3372 BÍLDUDALUR Jóna Mœja Jónsdóttir Tjarnarbraut 5 simi 94-2206 BLÖNDUÓS Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 simi 95-4581 BOLUNGARVÍK Helga Sigurðardóttir Hjallastrœti 25 simi 94-7257 BORGARNES Bergsveinn Simonarson Skallagrimsgötu 3 simi 93-7645 BREIÐDALSVÍK Erla V. Egilsdóttir Sæbergi 15 sími 97-5646 BÚÐARDALUR Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut 7 simi 93-4142 DALVÍK Margrót Ingólfsdóttir Hafnarbraut 25 simi 96-61114 DJÚPIVOGUR Ásgeir ívarsson Steinholti simi 97-8856 EGILSSTAÐIR Sigurlaug Björnsdóttir Árskógum 13 simi 97-1350 ESKIFJÖRÐUR Hrafnkell Jónsson Fögruhlið 9 sími 97-6160 EYRARBAKKI Margrét Kristjónsdóttir Hóeyrarvöllum 4 sími 99-3350 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Ármann Rögnvaldsson Hliðargötu 22 simi 97-5122 FLATEYRI Sigriður Sigursteinsdóttir Drafnargötu 17 sími 94-7643 GERÐAR GARÐI Katrín Eiriksdóttir Garðabraut 70 simi 92-7116 GRENIVÍK Sigurveig Þórlaugsdóttir Ægissiðu 14 simi 96-33266 GRINDAVÍK Aðalheiður Guðmundsdóttir Austurvegi 18 simi 92-8257 GRUNDARFJÖRÐUR Kristin Friðfinnsdóttir Hrannarstig 14 simi 93-8724 HAFNARFJÖRÐUR Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 sími 51031, Guðrún Ásgeirsdóttir Garðavegi 9 simi 50641 HAFNIR Sigriður Guðmannsdóttir Hafnargötu 12 simi 92-6924 HELLA Garðar Sigurðsson Fossöldu 12 sími 99-5035 HELLISSANDUR Kristín Gísladóttir Munaðarhóli 24 simi 93-6615 HOFSÓS Guðný Jóhannsdóttir Suðurbraut 2 simi 95-6328 HÓLMAVÍK Dagný Júlíusdóttir Hafnarbraut 7 simi 95-3178 HRÍSEY Sigurbjörg Guðlaugsdóttir Sólvallagötu 7 simi 96-61708 HÚSAVÍK Ævar Ákason Garðarsbraut 43 sími 96-41853 HVAMMSTANGI Þóra Sverrisdóttir Hliðarvegi simi 95-1474 HVERAGERÐI Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 simi 99-4389 HVOLSVÖLLUR Arngrimur Svavarsson Litlagerði 3 simi 99-8249 HÖFN í HORNAFIRÐI Guðný Egilsdóttir Miðtúni 1 simi 97-8187 HÖFN, HORNAFIRÐI Margrét Sigurðardóttir Silfurbraut 10 sími 97-8638 ÍSAFJÖRÐUR Hafsteinn Eiríksson Pólgötu 5 sími 94-3653 KEFLAVÍK Margrét Sigurðardóttir Smáratúni 14 simi 92-3053 Ágústa Randrup Hringbraut 71 sími 92-3466 KÓPASKER Auðun Benediktsson Akurgerði 11 sími 96-52157 MOSFELLSSVEIT Rúna Jónina Ármannsdóttir Arnartanga 10 sími 66481 NESKAUPSTAÐUR. Hlif Kjartansdóttir Miðstræti 23 simi 97-7229 YTRI-INNRI NJARÐVÍK Fanney Bjarnadóttir Lágmóum 5 simi 92-3366 ÓLAFSFJÖRÐUR Margrét Friðriksdóttir Hliðarvegi 25 simi 96-62311 ÓLAFSVÍK Anna Valdimarsdóttir Hjarðartúni 3 sími 93-6443 PATREKSFJÖRÐUR Ingibjörg Haraldsdóttir Túngötu 15 simi 94-1353 RAUFARHÖFN Signý Einarsdóttir Nónási 5 simi 96-51227 REYÐARFJÖRÐUR Ingileif Björnsdóttir Hæðargerði 10 A sími 97-4237 REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN Þuríður Snæbjörnsdóttir Skútuhrauni 13 simi 96-44173 RIF SNÆFELLSNESI Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 simi 93-6629 SANDGERÐI Þóra Kjartansdóttir Suðurgötu 29 simi 92-7684 SAUÐÁRKRÓKUR Kristin Jónsdóttir Freyjugötu 13 simi 95-5806 SELFOSS Bárður Guðmundsson Sigtúni 7 sími 99-1377 SEYÐISFJÖRDUR Ingibjörg Sigurgeirsdóttir Miðtúni 1 simi 97-2419 SIGLUFJÖRÐUR Friðfinna Simonardóttir Aðalgötu 21 simi 96-71208 SKAGASTRÖND Erna Sigurbjörnsdóttir Hólabraut 12 sími 95-4758 STOKKSEYRI Garðar öm Hinriksson Eyrarbraut 22 sími 99-3246 STYKKISHÓLMUR Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 simi 93-8410 STÖÐVARFJÖRÐUR Valborg Jónsdóttir Einholti sími 97-5864 SÚÐAVÍK Frosti Gunnarsson Túngötu 3 simi 94-6928 SUÐUREYRI Ólöf Aðalbjörnsdóttir I Brekkustig 7 simi 94-6202 SVALBARÐSEYRI Rúnar Geirsson simi 96-24907 TÁLKNAFJÖKÐUR Margrét Guðlaugsdóttir Túngötu 25 sími 94-2563 VESTMANNAEYJAR Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 simi 98-1404 VÍKÍMÝRDAL Vigfús Páll Auðbertsson Mýrarbraut 10 simi 99-7162 VOGAR VATNSLEYSUSTRÖND Leifur Georgsson Leirdal 4 simi 92-6523 VOPNAFJÖRÐUR Laufey Leifsdóttir Sigtúnum sími 97-3195 ÞINGEYRI Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 simi 94-8131 ÞORLÁKSHÖFN Franklin Benediktsson Knarrarbergi 2 simi 99-3624 og 3636 ÞÓRSHÖFN Kolbrún Jörgensen Vesturbergi 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.