Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 21
DV. LAUGARDAGUR 26. MAl 1984. 21 Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður 29. maí 1929. Hann á því 55 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni efna flokkssamtökin til „opins húss" og bjóða upp á kaffi- veitingar á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðjud. 29.5. kl. 16.00- 18.00. Barnagæsla verður á staðnum og barnaefni. Akranes: Sjálfstæðishúsinu á Akranesi þriðjud. 29.5. kl. 16.00-19.00. Borgarnes: Sjálfstæðishúsinu Borgarnesi þriðjud. 29.5. kl. 20.00-22.00. Sauðárkrókur: Sæborg, Sauðárkróki, þriðjud. 29.5. kl. 20.30- 22.00. Siglufjörður: Hótel Höfn, Siglufirði, þriðjud. 29.5. kl. 20.00- 22.00. Akureyri: Kaupangi v. Mýrarveg þriðjud. 29.5. kl. 16.00- 19.00. * Höfn: Sjálfstæðishúsinu Höfn sunnud. 27.5. kl. 15.00- 18.00. Vestmannaeyjar: Hallarlundi Vestmannaeyjum þriðjud. 29.5. kl. 20.30-22.30. Keflavík: Sjálfstæðishúsinu Keflavík þriðjud. 29.5. kl. 20.00- 23.00. Njarðvík: Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík þriðjud. 29.5. kl. 16.00-19.00. Seltjarnarnes: í nýjum húsakynnum flokkssamtakanna við Austur- strönd laugard. 26.5. kl. 15.00-18.00. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN NOTAÐl ■BILAR m VOLVO 244 TURBO '82, ekinn 17.000, beinsk., m/yfirgír, silfur-met., með fjölda aukahluta. Verð kr. 610.000,- VOLVO 245 DL '83, ekinn 5.000, beinsk., ljósblár, m/læstu drifi. Verð kr. 480.000,- VOLVO 244 DL '81, ekinn 19.000, sjálfsk., blár. Verð kr. 360.000,- VOLVO 244 GL '81, ekinn 19.000, sjálfsk., nugat-met. Verð kr. 390.000,- I VOLVO 244 GL '81, ekinn 39.000, beinsk., m/yfirgír, nugat-met. Verð kr. 380.000,- VOLVO 343 DL '79, ekinn 70.000, sjálfsk., gulur. Verð kr. 170.000,- VOLVO 244 DL '78, ekinn 48.000, sjálfsk., m/vökva- stýri, rauður. Verð kr. 240.000,- VOLVO 244 DL '77, ekinn 96.000, beinsk., gulur. Verð kr. 180.000,- OPIÐÍDAGKL. 13-17 VOLVOSALURINN Suðurlandsbraut I6 • Simi 35200 Enn er komin ný sending af hinum frábæru Sanyo bílatækjum og verðið er við allra hæfi. FT-280, tæki hinna kröfuhörðu. Verð aðeins kr. 13.800, staðgr. Kostaði áður 28.946 66 vatta endamagnari med minni bjögun en 1%. FM stereo, FM mono, LW og MW. Sjálfvirkur stöövaleitari með 13 minnum - 6 FM, 6 MW, og 1 LW. Tengill fyrir sjálfvirkt rafmagnsloftnet. SDK-umferðarupplýsinga- móttakari (notast erlendis) auto reverse (afspilun snældu í báðar áttir). Hraðspólun í báðar áttir. Lagaleitari. Dolby Nr suðueyðir. Stillingar fyrir metal, crom og normal snældur. Aðskildir bassa og diskant tónstillar. Balance stillir loudness. Innbyggð digital klukka. ATH ! Takma birgöir. Ísetning á staón Mikiö úrval af Jensen og Sanyo hátölurum. Suðurlandsbraut 16 Sími 91 35200 FT-246 15 vött - loudness - metal - auto reverse - lagleitari - FM stereo - FM mono - MW - LW. Verð kr. 9.846, staðgr. Kostaði áður 19.130 FILMUÞJONUSTA MED LITMYNDIR Á TVEIMUR TÍMUM LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF I NÝJA HÚSINU VIÐ LÆKJARTORG tnnmnnni txxxm”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.