Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 47
DV.LAÚGÁRbAÓUK 2:'JUM Í9'84/ 47 Útvarp Sjónvarp Skötuhjúin og bankastarfsmaðurinn undirbúa ránið. Sjónvarp kl. 21.05: Bankamaður rænir banka Háttsettur bankastarfsmaöur hefur lengi undirbúiö rán í bankanum þar sem hann vinnur. Hann kynnist ungri konu sem er einnig fjárþurfi, en hún og eiginmaður hennar hafa lengi lifað um efni fram. Þau þrjú, ungu hjónin og hinn bíræfni bankamaöur, slá síðan saman í undirbúningi föstudags til fjár, en þaö er á föstudegi sem rániö á aðfarafram. Þetta er í stórum dráttum efni bresku gamanmyndarinnar Föstudag- ur til fjár sem verður sýnd í sjónvarp- inu í kvöld kl. 21.05. Myndin er frá 1960 og með aðalhlutverk fara David Warner, Stanley Baker og Ursula And- ress. Myndin fær ágætisdóma kvik- myndahandbóka þó ekki sé mælt sér- staklegameðhenni. SJ r Útvarpkl. 11.20: Utvarpsráð unglinga Sumarþáttur fyrir unglinga hefur göngu sína í útvarpinu í dag kl. 11.20. Nefnist þátturinn Súrt og sætt og veröa í þættinum tekin fyrir ýmis hugðarefni unglinga, félagslíf sumarsins og svo sumarvinnan. Stjórnun þáttarins er í höndum tveggja ungra útvarpskvenna, þeirra Ernu Arnardóttur og Sigrúnar Hall- dórsdóttur. Til aðstoðar hafa þær sett á stofn eins konar útvarpsráð unglinga sem skipað er fjórum fulltrúum ungl- inga og verður einn útvarpsráðsliði með þeim stöllum í hverjum þætti. I þáttunum veröa stundum tekin fyr- ir ákveðin þemu, svo sem videonotkun, kvikmyndir, bækur og ákveðnar tón- listarstefnur og tónlistarmenn. Það munu verða unglingar sem sjá um um- fjöllun þessa efnis. Fastur liður í hverjum þætti veröur spurt og svarað en unglingum verður gefinn kostur á aö skrifa og spyrja ýmissa spurninga og koma meö hugmyndir um efni í þáttinn. Reynt verður að leita svara við þeim spumingum sem berast eins og kostur er. Einnig verður farið á vettvang þar sem unglingar eru og spjallað við þá um áhugamál þeirra og tómstundir. 1 þættinum í dag veröur rætt um David Böwie og tónlist hans og loks verður rætt um vinnuskólana í Hafnar- firði og Reykjavík og Sigurður Þor- steinsson, forstöðumaöur Vinnuskól- ans í Kópa vogi, kemur í stutt viötal. Súrt og sætt er ætlaður fyrir ung- linga á aldrinum tólf til fimmtán ára og verður hann á dagskrá útvarpsins í allt sumar. §J David Bowie og tónlist hans verður kynnt i hinum nýja sumarþætti fyrir unglinga sem nefnist Súrt og sætt. Útvarp Laugardagur 2. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Benedikt Benediktsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórsdóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþéttur. Umsjón: Ragnar Om Pétursson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál- efni líðandi stundar í umsjá Ragn- heiðar Davíðsdóttur og Siguröar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur” eftir Graham Greene V. þáttur: „Flæktur í netinu”. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Miðaftann í garðinum meö Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Ambindryllur og Argspæingar. Einskonar útvarpsþáttur. Yfir- umsjón: HelgiFrímannsson. 20.00 Ungir pennar. Stjómandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RUVAK). 20.10 A framandi slóðum. (Aöur útv. 1982). Oddný Thorsteinsson segir frá Japan og leikur þarlenda tón- list; síðarihluti. 20.40 „Fado” — portúgölsk tón- listarhefð. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 21.45 Einvaldur i einn dag. Samtals- þáttur í umsjá Aslaugar Ragnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hviti” eftir Peter Boardman. 23.00 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 3. júní Sjómannadagurinn 8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn Hóseasson prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Helmuts Zacharias leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Sjómannaguðsþjónusta f Dóm- kirkiunnl. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Sjómannalög. 14.00 Frá útisamkomu sjómanna- dagsins við Reykjavikurhöfn. Fulltrúar fró ríkisstjórninni, út- geröarmönnum og sjómönnum flytja ávörp. Aldraðir sjómenn heiðraöir með heiðursmerki sjómannadagsins. 15.00 Frá Vínarkvöldi Sinfóníu- hljómsveitar tslands í Háskólabiói 12. jan. sl. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt- ir. Umsjónarmenn: Omólfur Thorsson og Arni Sigurjónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Frá samsöng kirkjukórs Húsa- vikur í Húsavikurklrkju 14. mai í fyrra. Stjórnendur: Sigríður Schiöth og Sigurður Hallmarsson. Organleikari: UlrikOlason. 18.00 Við stýrið. Umsjónarmaður: Arnaldur Arnason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Misvísun”. Janus Hafsteinn les eigin ljóð. 20.00 Dagskrá í tUefni sjómanna- dagsins. Umsjón: Guðmundur HaUvarðsson. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Reykjavfk bernsku minnar — 1. þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir við Elías Mar rithöfund. (Þátturinn endurtekinn í fyrra- máUðkl. 11.20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvítl” eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guð- mundsson les þýðingu sina (3). Lesarar með honum: Asgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.00 Kveðjulög skipshafna. — Margrét Guðmundsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 4. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ragnheiður Erla Bjarnadóttir flytur (a.v.d.v.). Morgunútvarp. — IUugi Jökulsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Rás 2 Laugardagur 2. júní 24.00—00.50 Listapopp (endurtekinn þáttur frá rás 1). Stjómandi: GunnarSalvarsson. 00.50—03.00 A næturvaktinni. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í rás 2 um aUt land. Mánudagur 4. júní 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 A róiegu nótunum. Tón- Ustar- og viðtalsþáttur. Stjóm- andi: Arnþrúður Karlsdóttir. 16.00—17.00 Á norðurslóðum. Gömul og ný dægurlög frá Norðurlöndum. Stjórnandi: Kormákur Bragason. 17.00—18.00 Asatimi. Umferðarþátt- ur. Stjórnendur: Ragnheiður Davíösdóttir og Júlíus Einarsson. Sjónvarp Laugardagur 2. júní 16.30 tþróttir. Umsjónarmaður BjamiFelixson. 18.30 Börnin við ána. (Swallows and Amazons) Nýr flokkur — 1. Bleshænufélagið. Breskur fram- haldsflokkur í átta þáttum, gerður eftir tveimur bamabókum eftir Arthur Ransome um tápmikla krakka sem stunda siglingar á ánum í Norfolkhéraði og lenda í ýmsum ævintýrum. Þýðandi J óhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 1 blíðu og striðu. Þriðji þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur í níu þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Föstudagur til fjár. (Perfect Friday). Bresk gamanmynd frá 1970. Leikstjóri Peter Hall. Aðal- hlutverk: Stanley Baker, Ursula Andress og David Warner. Hátt- settur starfsmaður í banka finnur snjalla leið til að komast yfir f jár- muni bankans. Til þess verður hann þó að fá í lið með sér skötu- hjú sem eru jafnfégráðug og hann sjálfur. 22.35 Ast og dauði (Love and Death). Bandarísk gamanmynd frá 1975. Höfundur og leikstjóri Woody Allen sem einnig fer með aðalhlut- verk ásamt Diane Keaton. Woody Allen beinir spjótum sínum aö rússneskum bókmenntum og tíðaranda á 19. öld og bregður sér í gervi seinheppins aðalsmanns í her Rússa sem á í höggi við inn- rásarher Napóleons. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. júní 18.00 Suunudagshugvekja. 18.10 Teiknimyndasögur. 1. Dúfau, lirfan og kötturinn. Finnskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Þýðandi Kristín Mantyla. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið). 18.25 Nasarnir. Lokaþáttur. Sænsk teiknimyndasaga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið). 18.35 Börnin á Senju. 2. Sumar. Norskur myndaflokkur í fjórum þáttum um leiki og störf á eyju úti fyrir Norður-Noregi. Þýðandi >• Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: « Anna Hinriksdóttir. (Nordvision — S Norska s jónvarpið). 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.50 „Stolt siglir fleyið mitt.. ” Ný kvikmynd eftir Heiöar Marteins- son um störf íslenskra togarasjó- manna í blíðu og stríðu. Kvik- myndun: Heiöar Marteinsson. Hljóð: Sigurður Grímsson. KIipp- ing: Jón Hermannsson. Tónlist: Gylfi Ægisson. TextahÖfundur og þulur: Magnús Bjamfreðsson. 21.40 Sögur frá Suður-Afríku. Nýr flokkur - 1. Utill skiki lands. Myndaflokkur frá Suður-Afríku í sjö sjálfstæðum þáttum sem gerðir em eftir smásögum skáld- konunnar Nadine Gordimer. Fyrsti þáttur hefst með viðtali við höfundinn sem hefur látiö kyn- þáttamisrétti í Suður-Afríku til sin taka eins og sögurnar bera vott um. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok. Veðrið Veðrið Austlæg átt, sums staðar þoku- loft um austan- og sunnanvert land- ið en bjart veður á norðvestan- verðu landinu. Veðrið hérog þar ísland kl. 18 í gær: Akureyri skýjaö 14, Egilsstaöir þokumóöa 13, Grímsey þoka 7, Höfn skýjaö 13, Keflavíkurflugvöllur súld 10, Kirkjubæjarklaustur þokumóða 9, Raufarhöfn þokumóða 6, Reykja- vík rigning 12 stig, Sauðárkrókur hálfskýjað 17, Vestmannaeyjar þokumóða 8. Utlönd kl. 18 í gær: Bergen skúr 19, Helsinki léttskýjað 24. Kaupmannahöfn skýjað 16, Osló rigning 16, Stokkhólmur léttskýjaö 22, Þórshöfn þokumóða 10, Algarve alskýjað 18, Amsterdam mistur 18, Aþena skýjað 26, Berlín léttskýjað 18, Chicago skýjað 14, Glasgow, skúr 12, Feneyjar léttskýjað 13, Frankfurt léttskýjaö 18, Las Palmas léttskýjað 22, London rigning 12, Los Angeles alskýjað 17, Lúxemborg skúr 17, Malaga létt- skýjað 24, Miami skýjað 17, Mallorka léttskýjað 21, Montreal hálfskýjaö 11, Nuuk léttskýjað 0, París rigning 13, Róm léttskýjaö 21, Vín léttskýjað 21, Winnipeg létt- skýjaðll. Gengið gengisskrAning NR. 104-01. JÚNÍ 1984 KL. 6115 * Eining Kaup Sala Tollgengi I Oollar 29,560 29,640 29,690 Pund 41,051 41,163 41,038 Kan.dollar 22,843 22,905 23,199 Dönsk kr. 2,9598 2,9678 2,9644 Norsk kr. 3,8079 3,8182 3,8069 Sænsk kr. 3,6700 3,6799 3,6813 Fi. mark 5,1222 5,1360 5,1207 Fra. franki 3,5401 3,5497 3,5356 Belg. franki 0,5337 0,5351 0,5340 Sviss. franki 13,1349 13,1704 13,1926 Holl. gyllini 9,6491 9,6752 9,6553 V Þýskf mark 10,8780 10,9075 10,8814 Ít. lira 0,01759' 0,01764 0,01757 : Austurr. sch. 1,5480 1,5522 1,5488 Port. escudo 0,2111 0,2117 0,2144 ; Spá. peseti 0,1935 0,1940 0,1933 Japanskt yen 0,12774 1 0,12809 0,12808 Írskt pund 33,344 33,434 33,475 , SOR (sérstök ■30,9030 30,9864 dráttarrétt.) ’Simsvari vegna gengisskráningar ZZ190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.