Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Blaðsíða 21
DV. MANUDAGUR 2. JULl 1984. 21 Skaga- menn halda sínu striki 22 Heimsmet og . bandarískt met 26 Hellgrentil Barcelona 26 Dauft á meistara- mótinu í f rjálsum 28 Hæsta sala á knatt- spyrnumanni 24 Páll Ólafsson ásamt unnustu sinni og syninum nýskírða, Páli Inga Pálssyni. Myndin er tekin á heimili þeirra í gærkvöldi. DV-mynd: Óskar örn Jónsson Jesper Olsen kost aði milljón pund Danski landsliðsmaðurinn Jesper Olsen skrifaði undir þriggja ára Bikarkeppni KSÍ: Leikdagarákveðnir Leikdagar í bikarkeppni Knatt- spyrnusambands Islands hafa veriö ákveönir. Fjórir leikir verða á morgun — þrír á miövikudag og lokaleikurinn í 16-liða úrslitum á fimmtudag,5. júlí. Fyrsta leikdaginn, 3. júlí, leika Austri og Þór, Akureyri, á Eski- firði. Víkingur og Völsungur leika í Olafsvík, Vestmannaeyjar og Akranes í Vestmannaeyjum og Reykjavíkurfélögin Þróttur og Víkingur á Laugardalsvelli. Leikurinn í Olafsvík hefst kl. 19 — hinir kl. 20. 4. júlí leika KR og Keflavík á Laugardalsvelli, Isafjörður og Fram fyrir vestan og Víðir og Breiðablik í Garðinum. Lokaleikur- inn verður svo 5. júlí. Þá leika Valur og KA í Reykjavík. hsím. samning við Man.Utd. á föstudags- kvöld eftir að hafa farið í gegnum læknisskoðun. United greiðir Olsen og félagi hans i Hollandi eina milljón sterlingspunda fyrir samninginn. Sagt er að Fiorrentina á Italíu og Tottenham hafi boðið Olsen hag- stæöari samning. Hann vildi hins vegar helst fara til Man. Utd. Hann sagði eftir undirskriftina. „Peningar skipta vissulega máli en eru þó ekki allt. Ég vildi aUtaf fara til Man.Utd. vegna þess að ég hef haldið með liðinu f rá því ég var strákur.” hsím. Bíóin f restuðu Keflvíkingar vUja aUt gera tU að sem flestir geti fylgst með leikjum liðs- ins í 1. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu. I gærkvöldi frestuðu bæði kvik- myndahúsin í Keflavík sýningum sínum til kl. 22.00 í stað 21.00. Gátu því þeir sem hug höfðu á aö skreppa í bíó seinkaö þeirri ætlan sinni þar til eftir leikinn og slegið þar með blessaðar flugurnar í einu höggi. —SK. DV-lið 9. umferðar Nokkrir nýiiðar eru i liði vikunnar að þessu sinni — DV—liði 9. umferðar i 1. deild. Það er þannig skipað. Friðrik Friðriksson (2) Breiðabliki . , . . . , Ragnar Gíslason (2) Þorsteinn Þorsteinsson (1) Víkingi Fram ValþórSigþórsson (4) Keflavík Ásgeir Eliasson (3) Þrótti Sig. Björgvinsson (1) Guðm. Þorbjörnsson (1) Kefiavik Val Arni Svelnsson (3) Akrancsi Guðni Bergsson (2) Val Ragnar Margeirsson (2) Keflavík Guðm. Torfason (2) Fram 0 ff Égei rl lætti irí ki íatts p: ymur ini” — segir Páll Ólafsson, Þrótti, og beitir öllum sfnum kröftum að íslenska landsliðinu f handknattleik „Það er alveg öruggt að ég leik ekkf meira með Þrótti í knattspyrnunni í sumar. Ég hef ákveðið að leggja mig allan fram við að komast i íslenska landsliðið i handknattleik og þá er ekki hægt að vera líka í knattspyrnunni,” sagði Páll Ólafsson Þrótti í samtali við DV í gær. að leika mun ég gera það ef það er ósk þjálfara míns, Asgeirs Elíassonar. Ef ekki, þá hef ég þegar leikið minn síðasta leik í knattspyrnunni fyrir Þrótt, í bili að minnsta kosti,” sagði Páll Olafsson. Páll hefur verið beðinn að taka að sér þjálfun meistaraflokks hjá Þrótti í handknattleik næsta vetur en hann sagði að það mál væri í biðstöðu eins og væri. Það er því greinilegt að mikiö er að gera. I gær þegar DV heimsótti Pál á heimili hans var nýafstaðin skírnar- athöfn sonar Páls og unnustu hans og hlaut „prinsinn” nafnið Páll Ingi Páls- son. -SK. Unnar Vilhjálmsson sést hér svífa vel yfir 2,12 metra i hástökki á Islandsmótinu í frjálsum um helgina en á niðurleiðinni felldi hann rána með hælnum, nánast þeg- ar hann var kominn yfir. Mjög góður árangur hjá Unnari og liklegt að hann bæti íslandsmetið áður en langt um líður. Sjá nánar um íslandsmótið í frjálsum á bls. 28. Akranes 9 7 1 1 16—5 22 Keflavik 9 5 3 1 10-5 18 Þróttur 9 2 5 2 9-8 11 Fram 9 3 2 4 11—11 11 Vaiur 9 2 4 3 8—9 10 Víkingur 9 2 4 3 12—15 10 Þór 9 3 1 5 11—14 10 KR 9 2 4 3 8-13 10 Breiðablik 9 2 3 4 7—9 9 KA 9 2 3 4 11—14 9 Það hefur ekki farið framhjá neinum sem með íþróttum fylgist að Páll hefur verið valinn í landsliðshóp þann sem undirbýr þátttöku íslenska landsliðs- ins í leikunum í LA. Páll hefur því loks ákveðið að leggja knattspymuskóna á hilluna, í bili aö minnsta kosti. Kemur það sér ef til vill illa fyrir Þróttara þar sem Páll hefur leikið vel með Uðinu í sumar og skorað slatta af mörkum. ,,Eg veit ekki hvort ég leik með Þrótti í bikarkeppninni á þriðjudaginn. Eg á eftir aö ræða það mái við Bogdan landsliðsþjálfara. Ef hann leyfir mér Jesper Olsen Tvö högg skildu í lokin Unglingameistaramót íslands í golfi fór fram um helgina á golfveUi Gólfklúbbsins KeUis í Hvaleyrarholti. Keppt var í tveimur aldursflokkum drengja og einum stúlknaflokki. tslandsmelstarl í eldri flokki drengja varð Úlfar Jónsson, GK, en hann lék á 298 höggum. t yngri flokknum sigraði Þorsteinn HaUgrimsson, GV, á 297 höggum. Ragnheiður Sigurðardóttir, GR, sigraði í flokki stúlkna á 388 höggum. SK. Risaköst h já Ricky Brach — en samt hefur hann ekki enn verið valinn f sænska ólympíuliðið í kringlukasti IFrá Gunniaugi A. Jónssyni fréttamanni DV i Sviþjóð. Sænski ■ kringlukastarinn frægi, Ricky ■ Bruch, 38 ára, varheldur betur í ham | á móti í Malmö á föstudag. Náði _ langbesta árangri sænska kringlu- | kastara i ár og sinum besta eftir að Ihann byrjaði keppni á ný. Hann kastaði lengst í keppninni 1 66,84 m og öU sex köst hans voru yfir 64 metra. Þá tók hann tvö aukaköst, I sem ekki giltu á mótinu. Kastaði “J kringlunni þá i bæði sklptln yflr 67 g mctra. Lcngra kast hans var 67,88 Imetra. Á laugardag keppti hann aftur á móti i Malmö og kastaði þá Ilengst 63,26 m. Þrátt fyrir þessi miklu köst hefur Isænska ólympiunefndin enn ekki vaUð Ricky til þátttöku á ólympiu- Ileikunum í Los Angeles. Hann á þó enn möguleika á að komast i llðið en ■ margir hafa þó bent á að hann hafi " aidrei náð góðum árangri á stór- mótum, jafnvel þótt hann hafl átt jbestan árangur aUra keppenda fyrir GAJ/hsim. Ricky Bruch — kominn í fremstu röð áný. Björn f or holu i höggi Akureyringurinn Björn Axelsson kom heldur betur við sögu á unglinga- meistaramótinu i golfi sem fram fór um helgina í Hafnarf irði. Bjöm mun seint gleyma þessari keppni og árangur hans á fjórum brautum vallarins í röð er hreint ótrúlegur. Fjórðu holuna fór hann á einu höggi undir pari, þennan leik endurtók hann á næstu tveimur holum og síðan á fjóröu holunni kom rúsínan í pylsuendanum. Bjöm fór holu í höggi á 7. brautinni. Glæsilegur árangur hjá þessum unga norðanmanni, sem ekki mun alls óskyldur golfieikaranum kunna, Björgvin Þorsteinssyni. -SK. STAÐAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.