Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR 2. JtJLl 1984. 25 íþrótfir íþróttir dur ýtir hér knettinum yfir marklinuna og skorar fyrra mark Fram í leiknum gegn KA. punkturinn” sigur Fram gegn KA, 2:0 inn og skemmtilegur fyrir áhorfendur. Bæði lið hafa á að skipa léttleikandi mönn- um og mér fannst það áberandi í þessum leik hvað bæði liðin reyndu að leika sókn- arknattspymu. Ég er ekki viss um að Fram hefði unnið í kvöld ef þeir Gústaf Baldvinsson og Erlingur Kristjánsson hefðu leikiö meö KA.” Fram-liðið barðist af krafti í þessum leik og það veröa leikmenn liösins að gera ef þeir ætla að forðast hið hörmulega, fall í 2. deild. Guðmundur Torfason og Þorsteinn Þorsteinsson voru bestu menn Fram í gær- kvöldi en annars lék liðið í heild mjög vel. I lið vantaði þá Gústaf þjálfara og Erling eins og áður sagði og það hefur ekki verið til að auka á trú leikmanna KA á að þeir gætu sigrað í gærkvöldi. Herslumuninn vantaði og liðiö áttf ef til vill skiliö að hljóta annaö stigið. Það vantaði meiri brodd í sóknina í þessum leik og ef hann lætur ekki á sér standa á KA-liðið eftir að vinna leiki. Það var grátlegt fyrir Birki markvörð að fá þessi klaufamörk á sig en hann verður að taka þessu eins og hverju öðru mótlæti og herða sig í baráttunni. Liðin: Fram. Guömundur, Trausti, Þor- steinn, Sverrir, Kristinn, Bragi, örn, Guð- mundur, Hafþór, Guðmundur, Steinn. KA. Birkir, Ormarr, Friðfinnur, Stefán Olafs- son, Bjarni Jónsson, Hafþór, Duffield, Njáll, Steingrímur, Hinrik (Þorvaldur örlygsson), Asbjörn (Þórarinn Þórhalls- son). Dómari var Friðjón Eðvarðsson og sýndi hann Njáli Eiðssyni gula spjaldiö. Maður leiksins: Guðmundur Torfason, Fram. -SK. TOSHIBA STÆRSTIR í ÖRBYLGJUOFNUM BESTU KAUPIIM ÖRBYLGJUOFN FRfl TOSHIBA JAPAN 9.990 stgr. • BAKAR KARTÚFLUR Á 5 MÍN. • STEIKIR SUNNUD.LÆRIÐ A 40 MÍN. • STEIKIR ROASTBEAF Á 20 MÍN. • SÝÐUR FISK Á 5-6 MÍN. • BAKAR SANDKÖKU Á 6 MÍN. • POPPAR Á 3 MÍN. Fáðu þér Toshiba örbylgjuofn, - ofn frá stærsta framleiðanda heims á örbylgjuofnabúnaði. Frá Toshiba koma nýjungarnar. Það nýjasta, ofnar með DELTAWAVE dreifingu, með eða án snúningsdisks. Ofnar búnir fullkomnasta öryggi sem völ er á. Fáðu þér ofn með þjónustu: 190 blaðsíðna matreiðslubók og kvöldnámskeið fylgir. Fullkomin námskeiðsgögná íslensku. Opinn símatími og upplýsingar frá sérfræðingi okkar í matreiðslu í ör- bylgjuofnum, Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara, menntaðri frá Tilraunaeldhúsi Toshiba í Englandi. Fullkomin þjónusta og þú færð fullkomið gagn af Toshiba örbylgjuofnunum. 5 gerðir fyrir heimili, 2 gerðir fyrir hótel og mötuneyti. EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆTI IOA - SlMI 16995 LANGBEZTA VHS MYNDBANDSTÆKIÐ HER BEZT í VESTUR-ÞÝZKALANDI •Í # •• N*4” video II Vestur-þýzka tímaritið VIDEO prófaði nýlega öll helztu myndbandstækin á vestur-þýzka markaðinum; 100 tæki frá 30 framleiðendum, en vestur-þýzki mark- aðurinn er án efa stærsti og kröfuharðasti markaðurinn í Evrópu. Niðurstaða sér- fræðinga tímaritsins, sem birtist í apríl- heftinu, var sú, að ORION væri bezta VHS myndbandstækið, í almennum verðflokki, á vestur-þýzka markaðinum. 32.900 STAÐ.GR. MEÐ FJAR.ST. / / „GULLGRÍSINN" í RNNLANDI, ... —■■—■■■■ —— "'fc. Ininnel/o A T'X Æ í rT-'^. 1, ^ 1 AF HVERJU ODYRAST A ISLANDt? Utanlandsdeild NESCO, sem er einkaumboðsaðili fyrir ORION verksmiðjurnar á Norðurlöndum, er orðin einn stærsti, ef ekki stærsti, seljandi myndbandstækja á Norður- löndum, og kemur u.þ.b. sjötta hvert myndbandstæki, sem selst á Norðurlöndum í ár, frá utanlandsdeild NESCOf Þetta gerir innanlandsdeiid NESCO kleift, að bjóða ORION mynd- bandstækin hér með um 20% verðlækkun. Illl Finnska tæknitímaritið TM (Tekniikan Maailma: Heimur tækninnar), sem er stærsta tímarit sinnar tegundar á Norður- löndum, prófaði myndbandtæki frá ORION í nóvember-hefti sínu. TM veitti ORION myndbandstækinu „Gullgrís- inn“, sem er táknræn heiðursverðlaun tímaritsins fyrir frábæra eiginleika, tækni- lega fullkomnun og hagstætt verð; „beztu kaupin“. ki bera Luma. Nesco oq Xenon vörumerki, auk Orion vörumerkisins LAUGAVEG110 SIMI27788 FYRIRTÆKIÐ. SEM LÆKKAR VÖRUVERÐ Á ÍSLANDIMEÐ ÞÁTTTÖKU í ALÞJÓÐA VIÐSKIPTUM BJARW DAGUP A>ja TElKMSTQFA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.