Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 35
DV. FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER1984. 25 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. fer fram opinbert uppboð við bif- reiðaverkstæðið í Brákarey í Borgarnesi f östudaginn 7. desember 1984 kl. 11.00. Seld verður dráttarvélin Massey Ferguson dísil árg. 1954 og fjölfætla af gerðinni Fahr. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Mýra- og Borgarf jarðarsýslu 28. nóvember 1984, Rúnar Guðjónsson. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ólafs Axelssonar hrl. fer fram opinbert uppboð við járnblendiverksmiðjuna að Grundartanga í Hvalfirði mánudaginn 10. desember 1984 ki. 11.00. Seld verður mölunar- og hörpunarvéla- samstæða „Unecompact 2” frá Baioni S.P.A. framl. nr. 1252 ásamt til- heyrandi fylgihlutum, svo og Deutch-dísilrafstöð. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Mýra- og Borgarf jarðarsýslu 28. nóvember 1984, Rúnar Guðjónsson. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdi. fer fram opinbert uppboð að Árdal í Andakílshreppi föstudaginn 7. desember 1984 kl. 14.00. Seld verður jarðýta af gerðinni Caterpillar gerð D7F árg. 1970. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Mýra-og Borgarfjarðarsýslu 28. nóvember 1984, Rúnar Guðjónsson. UTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-84022. Dreifispennar, 31.5-1250 (1600) kVA. Opnunardagur: Þriðjudagur 15. janúar 1985 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viöstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Utboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og með föstudegi 30. nóvem- ber 1984 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 28. nóvember 1984. Rafmagnsveitur ríkisins. Auglýsing um aflaflutning milli skipa Að gefnu tilefni vekur ráöuneytiö athygli útvegsmanna á eftir- farandi: 1. Hverju skipi sem fengið hefur úthlutað aflamarki árið 1984 er heimilt að færa 10% af verðmæti heildaraflamarks síns milli tegunda. Þó er heimilt án takmarkana að breyta þorskkvóta í aðrar tegundir. 2. Ef skip færir aflamark yfir á aiinað skip flyst samsvarandi heimild til 10% breytinga milli fisktegunda frá því skipi sem lætur aflamarkið af hendi til þess skips sem yfirtekur kvótann. Sjávarútvegsráðuneytið, 27. nóvember 1984. Styrkir til náms við lýðháskóla eða mennta- skóla í Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlendum ungmennum til námsdvalar við norska lýðháskóla eða menntaskóla skólaárið 1985—86. Ekki er vitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut Islendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bókakaupum og einhverjum vasapeningum. — Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviði félags- og menningarmála. — Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. janúar nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. 22. nóvember 1984 Menntamálaráðuneytið pu iærist aldrei of mikið í fang, sértu með leikfang ' Ingvari Helgasyni hf. Heildverslun með eitt fjölbreyttasta úrval leikfanga á einum stað. Vomm að fá frábœra sendingu af gœðaleikföngum og nú dugar ekki að drolla, því jafnvel heitar lummur renna ekki eins vel út. 27 ára reynsla hefur kennt okkur að velja aðeins þaö besta. Við einir bjóöum í heildsölu merki eins og: SUPERJOUET - KIDDIKRAFT - NITTENDO - KNOOP - RICO EKO - DEMUSA og LONE STAR, auk ritfanga frá ASAHAI- og úrval gjafavara - postulíns og kerta. Hvergi meira úrval. INNKAUPASTJORAR Hafíð samband í síma 91-37710 eða komið og skoðið úrvalið. INGVAR HELGASON HF. VONARLAIMDI V/SOGAVEG, SÍMI 37710. ogymisuæt-.— „da bUum bömunum SsffiSíS-"""'' aöventukrans 16 SIÐNA LITPRENTAÐUR BLAÐAUKI KOKUBLAÐ MEÐAL EFNIS í ÞESSARI VIKU: 6 Núna ÍTpösturinm_---_____________________ tripiniríúrúiú nooo- V8 ^ smámoiar^v^ 68 Kiouuriimu g aftur.M«raPOPP :T~ paulYounggomur _ __ B«a»votturUUií>va ^d.saöguunar. ^&MBÍurú “8weggia! •stur og “PPsí"rlesenda-i BLAÐeW' -TZwT'pTwift KbS ^gnars Th.. ^“'Sarahendur -J,, Köhur tyru Th, hahstur \es meistara -- 'Öste*' Auglýsingamáttur Vikunnar er augljós. Vikan auglýsingadeild, sími 91-68*53*20 þdiáaUh Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.