Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR13. FEBRUAR1985. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæöur þeirra yngri eru bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað' innistæöur meö 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri meö 3ja mánaöa fyrirvara. Reikning- arnir eru verötryggðir og meö 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru meö hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verötryggöir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eöa almannatryggingum. Innistæður eru óbundnar og óverötryggöar. Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%. Sérbók fær strax 3t% nafnvexti 2% bætast síðan viö eftir hveija þrjá mánuöi sem innistæöa er óhreyfö, upp í 36% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur orðið 37.31% Innistæður eru óbundnar og óverðtryggöar. Búnaöarbankinn: Sparibók meö sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innistæða óhreyfö. Vextir eru færöir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaöa verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt viö. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóösbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuöi eða lengur. Iðnaöarbankinn: A tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Overötryggöan 6 mánaöa reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náö 39.24% ársávöxtun. Og verötryggðan 6 mánaöa reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextír eru færöir misserislega, 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 35% nafnvöxtum og 35% ársávöxtun sé innistæða óhreyfð. Vextir eru færöir um ára- mót og bornir saman viö vexti af sex mánaöa verötryggðum reikningum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóösbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- rciknbig ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn 27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftir 6 mánuöi 31.5% og eftir 12 mánuöi 32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 35.14%. Vextir eru bornir sarnan viö vexti á 3ja og 6 mánaöa verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færöur á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Utvcgsbaiikinii: Vextir á reikningi meö Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg- ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eöa ná 34,6% ársávöxtun, án verötryggingar. Samanburöur er geröur mánaöarlega, en vextir færöir í árslok. Sé tekiö út af reiknmgnum gilda almennir spari- sjóösvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbánkinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Uin hann gilda fjögur vaxtatimabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí— september, október—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyföur Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast viö mánaöarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum meö 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eöa á verðtryggðum 6 mánaöa reikningum meö 2% vöxtum. Sé lagt inn á miðju tímabili og innistæða látin óhreyfö næsta tímabil á eftir reiknast uppbót allan sparnaöartimann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niöur þaö tímabil og vextir Ireiknast þá24%, án verötryggingar. tbúöalánareiknbigur er óbundinn og meö kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til iántöku. Sparnaöur er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðað viö spamað með vöxtum og verðbótum. Endurgreiöslutbni 3—10 ár. Utlán eru meö hæstu vöxtum bankans á hverjum tima. Spamaöur er ekki bundbin viö fastar upphæðir á mánuöi. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun er endurskoðuö tvisvar á ári. Sparisjóðir: Vextir á Trompreiknmgi eru stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.— 6. mánuö 27%, eftir 6 mánuöi 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út af reikningi á emhverju vaxtatbnabilinu, standa vextir þess næsta tbnabil. Sé innistæöa óhreyfö í 6 mánuöi frá innleggsdegi er ávöxtun borin saman viö ávöxlun 6 mánaöa verðtryggðs reiknbigs. Sú gildir sem betri reynist. Rikissjóður: Spariskírtelni, 1. flokkur A 1985, eru bundbi í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verötryggð og meö 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin í 5 ár, lil 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og meö 6.71 vöxtum. Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæöir eru 5, 10 og 100 þúsund krónur. Spariskirteíni meö hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meöaltal vaxta af 6 mánaða verötryggöum reiknbigum banka meö 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskbtebii, 1. flokkur SDR 1985, eru bundbi til 10. janúar eöa 9. apríl 1990. Gengistryggbig miöast viö SDR-reiknimynt. Vextb- eru 9% og óbreytanlegir. Upphæöir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóöum og veröbréfasölum. Útlán Irfeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóöir eru í landbiu. Hver sjóöur ákveöur sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæöir, vexti og lánstíma. Stysti timi að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóöir bjóða aukbin iánsrétt eftir lengra starf og áunnbi stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóöum, starfstima og stigum. Lánrn eru verötryggö og meö 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóöum og lánsrétti. Biðtbni eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur milli sjóöa og hjá hverjum sjóði eftiraðstæðum. Hægt er aö færa lánsrétt þegar viökomandi skiptir um lífeyrissjóð eöa safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Naftivextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í ebiu lagi yfir þann tbna. Reiknist vextir oftar á ári veröa til vaxtavextir og ársávöxtunin veröur þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mápuði á 24,0% nafnvöxtum veröur binistæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í þvítilviki. Liggi 1.000 krónur bini í 6+6mánuðiá 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuöina. Þá er innistæöan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir sebini sex mánuðina. Lokatalan veröur þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir I febrúar, ebis og var í janúar, geta gilt tvenns konar dráttarvextir. Annars vegar 3,75% á mánuöi og 45% á ári. Mánaðarvextir falla þá aö fullu á skuld á eindag'a. Hbis vegar geta gilt dagvextir. Eiga þeir aö gilda ein- göngu frá og með 1. mars. Dagvextir eru reiknaöir hjá Seðla- bankanum fyrirfram vegna hvers mánaöar. 1 febrúar miðast þeir viö 39% á heilu ári eða 3,25% á mánuöi. Vextir á dag veröa þá 0,10833%. Dagvextir eru gjaldfæröb- á skuldir mánaðarlega. Strax á öðrum mánuöi frá ein- daga koma því til vaxtavextir. Arsávöxtun febrúarvaxtanna verður þannig 46,8%. Véitölur Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1985 er 1050 stig. Hún var 1006 stig í janúar. Miðað er við 100íjúní1979. Byggingarvísltalan fyrir fyrsta ársfjóröung 1985 er 185 stig en var 168 stig síðasta árs- fjóröung 1984. Miðað er viö 100 í janúar 1983. VEXTIR BflNKA OG SPARISJÚDA (%) innlAn með sérkjörum SJA SÍRIISIA | f iili HiHI illi lí li il innlAn úverðtryggð SPARISJOOSBXKUR öbunán ntstaAa 24.0 244) 244) 244) 244) 24.0 24.0 24,0 24.0 24.0 SPARIREIKNINGAR 3mánaóa uppsögn 27 JD 28,8 274) 27.0 274) 27,0 274) 274) 27,0 274) 6 mánaóa uppsögn 36.0 39 2 30.0 31.5 36.0 31.5 313 30.0 31,5 12 mánaAa uppsogn 32,0 34.6 324) 31,5 324) 18 mánaAa uppsögn 37,0 40.4 370 SPARNAÐUR - lÁNSRÉTTUR SparaA 3-5 mánuAt 27 J) 27,0 27.0 27,0 274) 274) 274) SparaA 6 mán. og maira 31,5 30.0 27,0 27.0 313 30,0 30.0 inniAnsskirieini Ti 6 mánaAa 32.0 34.6 30.0 31.5 31.5 31,5 324) 31,5 TÍKKAREIKNINGAR Avtsanareikningar 22.0 22.0 18.0 19.0 19.0 19,0 19.0 19.0 18.0 Hlauparaitningar 19.0 16.0 18,0 19.0 19,0 12.0 19.0 19.0 18.0 innlAn verðtryggo SPARIRf IKNINGAR 3ja mánaAa uppsogp 4.0 4.0 24» 0.0 2.5 1.0 2.75 1.0 1.0 6 mánaAa uppsogn 6.5 6.5 33 3.5 3.5 3.5 3Á 2.0 3.5 INNLAN gengistryggo GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadotarar 9.5 9.5 7.25 8.0 7.0 ,0 7.0 74) 8.0 Starfngspund 10,0 9.5 104) 8.5 8.0 8.0 8.0 8.0 8.5 Vestur þýsk mork 4G 44) 44) 4.0 44) 44) 4.0 4.0 44) Danskar krónur 10.0 9,5 10.0 8,5 8.5 8.5 8.5 8.5 8.5 utlAn overdtryggð ALMENNIR VlXLAR Iforvexts) 31.0 314) 314) 314) 31.0 31.0 314) 314) 31.0 VHJSKIPTAVlXLAR llorverts) 32.0 324) 324) 32.3 32,0 324) 324) 324) 32.0 ALMENN SKULOABRíF 34 J) 344) 344) 34.0 34.0 34.0 34.0 344) 34.0 VIÐSKIPTASKULDABRÍF 35 J) 35,0 35.0 35.0 35.0 35.0 HLAUPAREIKNINGAR Yfsááttur 32 a 324) 324) 32.0 32.0 32.0 32.0 324) 324) ÚTLAN verðtryggo SKULDABRÍF AA 2 1/2 ári 4J) 44) 4.0 4.0 4.0 44) 4.0 4.0 4.0 Langrí an 2 1/2 ár 54) 54) 54) 5.0 5.0 54) 5.0 54) 5.0 útlAn til franileiðslu VEGNA INNANLANDSSOlU 244) 24.0 24.0 24.0 244) 244) 244) 24.0 244) VEGNA UTFLUTNINGS SDR reðtnmynt 94) 94) 9.0 94) 9.0 94) 9.0 94) 9.0 í gærkvöldi í gærkvöldi Drottinn blessí heimilið Þaö var mikið um aö vera í sjónvarpi í gærkvöldi og var ég auömjúkur þræll þess. Þessi hús- bóndahollusta stóö frá átta til 12 að staðartíma. Handboltaleikurinn var meiri- háttar uppákoma. Davíö og Golíat leiddu enn einu sinni saman hesta sína. Sigurinn, eða aö minnsta kosti jafnteflið féll fyrir aumum þremur sekúndum. Æsispennandi, sem lík- lega hefur leyst mikla orku úr vinnu- þreyttum Islendingum sem mættir voru á völlinn og æptu úr sér lungun. Harry og Derrick stóðu fyrir sínu. Lokasprettur dagskrárinnar i gærkvöldi var heimsókn blaða- mannaskara á friðsælt stjórnar- heimiliö. Ur þeirri fjölskyldu voru mættir fjármálaráöherra og for- sætisráöherra. Sá fyrmefndi keppt- ' sp ist allan tímann við að telja þjóð og blaöamönnum trú um friösældina á milii þessara bræðra. Allt var slétt ogfellt. Þessi þáttur var skemmtilegur áheyrnar og ásýndar þó blaöamönn- um tækist ekki nægilega vel að svipta hulunni af stjórn sem ekki hef ur staðið viö gef in loforð. -Araar Páll Hauksson Andlát Bergþóra Jónsdóttir lést 4. febrúar sl. Hún fæddist aö Gilsbakka á Bildudal 23. janúar 1908, dóttir hjónanna Jóns Guðmundssonar og Sigriðar Benjamínsdóttur. Hún giftist Sigfúsi Sigurðssyni en hann lést fyrir alimörg- um árum. Þeim hjónum varð tveggja baraa auðið. tJtför Bergþóru verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Rósa Þorlelfsdóttir lést 2. febrúar sl. Hún fæddist að Hólum í Homafirði 18. desember 1906, dóttir hjónanna Sigur- borgar Sigurðardóttur og Þorleifs Jónssonar. Rósa nam listbókband í Kaupmannahöfn 1929—1932. Eftir heimkomuna setti hún upp vinnustofu í Reykjavík og kenndi mörgum bók- band. Einnig kenndi hún í Handíöa- skólanum um tíma. Hún giftist Karli Björassyni en hann Iést árið 1977. Þau hjónin eignuðust þrjár dætur. Utför Rósu verður gerð frá Laugameskirkju ídagkl. 13.30. Ottó Oddsson vélgæslumaöur lést 4. febrúar sl. Hann fæddist að Arnastööum i Loömundarfiröi 16. febrúar 1914. Foreldrar hans voru þau Oddur Sveinsson og Hermanía Helga- dóttir. Eftirlifandi eiginkona Ottós er Aðalheiður Einarsdóttir. Uppeldisdótt- ir þeirra er Gunnhildur Gunnarsdóttir. Ottó starfaöi lengst af hjá Áburðar- verksmiðju ríkisins. Utför hans verður gerð frá Kópavogskirkju í dag kl. 13.30. Þorbjörg Thorlacíus, Álftamýri 8, lést í Landakotsspitala 12. febrúar. Sigurður Slgurðsson, Garðvangi Garði, er látinn. Dagur Björnsson, Borgarfirði eystra, lést á heimili sínu 11. febrúar. Regína G. Jónsdóttir lést 11. febrúar. Einar Guttormsson, fyrrverandi sjúkrahúslæknir í Vestmannaeyjum, lést aö morgni þriðjudagsins 12. febrúar á Dvalarheimilinu Sunnuhlið í Kópavogi. Kveðjuathöfn verður í Foss- vogskirkju miövikudaginn 20. þessa mánaðar kl. 13.30. Utförin verður gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum og verður auglýst síðar. Axel Clausen, fyrrum kaupmaöur á Hellissandi, Yrsufelli 13 Reykjavík, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 14. febrúar kl. 15. Utför Þorgils Guðmundssonar frá Bolungarvík fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 15. febrúarkl. 15. Salóme Jónsdóttir frá Súöavik, Kleppsvegi 134, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 15. febrúar kl. 13.30. Tilkynningar Fyrirlestrakvöld Landfræði- fálf-gsins Landfræðifélagið boðar til fyrirlestrakvölds 14. febr.nk, Þar mun dr. Eggert lArusson flytja fyrir- lestur um efeið: .Sjávarstaða og jöklabreytingar i lok siðasta jökulskeiðs í Dýrafirði og norðanverðum Amar- firði og hámarksútbreiðsla jökla á Vestfjörðum.” Fyrirlesturinn hefet kL 20.30 í stofu 108 í Lög- bergi Háskóla Islands. Stjómin. 70. sýning á GÍSL — alltaf uppselt A flmmtudagskvöldið verður leikritið GISL eftir Brendan Behan sýnt í 70. skipti hjá Leikfélagi Reykjavíkur en þetta vinsæla verk hefur nú verið sýnt á annað ár fyrir fullu húsi. Til stóð að hætta sýningum nú eftir áramótin þar eð önnur verkefni þurfa að komast á svið en þar eð ekkert lát hefur verið á aðsókn og uppselt á allar sýningar hefur verið ákveðið að sýna leikritið enn um sinn. Stjórnandi tónlistarinnar er Sigurður Rúnar Jónsson. Notuð er rómuð þýðing Jónasar Amasonar, leikmynd og búninga gerir Grétar Reynisson en leikstjóri er Stefán Baldursson. Fimmtán leikarar koma fram í sýningunni: Gísli Halldórsson og Margrét Helga Jóhanns- dóttir leika húsráðendur, Jóhann Sigurðarson er gísiinn, Guðbjörg Thoroddsen unga stúlkan og Hanna Maria Karlsdóttlr Miss Gilchrist. Aðrir leikarar i stórum hlutverkum eru Jón Sigurbjörasson, Guðmundur Pálsson, Þor- stelnn Gunnarsson, Kjartan Ragnarsson, Soffía Jakobsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Karl Guðmundsson, Guðrún S. Gfsiadóttlr og Harald G. Haraidsson. Hallgrfmskirkja — starf aldr- aöra Opið hús verður haldið í safnaöarheimili kirkjunnar á morgun, fimmtudaginn 14. febrúar, kl. 14.30. Meðal gesta verður Jón Dan rithöfundur sem les úr nýútkominni bók sinni. Kaffiveitingar. Kvenréttindafólag íslands heldur hádegisfund í Litlu-Brekku, Banka- stræti, Ðmmtudaginn 14. febrúar kl. 12. Gestur fundarins verður Kristín Waage, fjöl- skylduráðgjafi hjá SAA, og mun hún segja frá ráðstefnu sem haldin var í Kaupmannahöfn sl. haust um ofneyslu kvenna á lyfjum, áfengi og eiturlyfjum. 'i/i/Mi ÞAKSTAL sem setur svlp ÁHÚSIÐ Leilið upplýsinga: 'S BREIÐFJÖRÐ ntSr BLIKKSMKJJA rrEYPUMÓT-VERKPALLAA SICTUNI 7 -121 REYKJAVIK-SIMI 29022 4 Fyrirlestur frá Geðhjálp Kristín Waage félagsfræðingur verður með fyrirlestur um málefni aðstandenda í geðdeild Landspítala fimmtudaginn 14. febrúarki. 20.30. Muniö Veltusund 3 b. Opið hús laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18 og fimmtudagskvöld frá kl. 20—23, símaþjónusta miðvikudaga frá kl. 16—18. Stjórn Geðhjálpar. Helgarferð — Brekkuskógur Helgina 15,—17. febrúar verður farin helgar- ferð í Haukadal, Biskupstungum. Gist í sumarhúsum í Brekkuskógi. Gönguferðir og skíðagönguferðir. Komið að Gullfossi. Upplýsingar og farmiðasala á skrifst. Fl, Oldugötu3. Ferðaféiag Islands. Árlegur fundur Samfoks SAMFOK, Samband foreldra- og kennara- félaga í grunnskólum Reykjavíkur, heldur ár- legan fund með stjórnum aöildarfélaganna og skólastjórum miðvikudaginn 13. febrúar kl. 20.30 f kennarastofu Seljaskóla við Kleifarsel i Breiðholti. Rætt verður um ástand og horfur í málefnum grunnskólanna í ljósi atburða und- anfarinna mánaða. Salóme Þorkelsdóttir, formaður vinnuhóps menntamálaráðherra um tengsl heimila og skóla, gerir grein fyrir nýjum viðhorfum i þeim efnum. Dregið hefur verið í happdrætti Blæðingasjúk- dómafálags íslands Vinningar féilu á eftirtalin númer: 1. 2739 videotæki 2 . 3465 ljósmyndavél 3 . 3679 æfinga-eða reiðhjól 4. 2331 æfinga-eðareiðhjói Upplýsingar um vinninga eru veittar í síma 50756. 70 ára vígsluafmæli Kefla- víkurkirkju I tilefni af 70 ára vígsluafmæli Keflavíkur- kirkju verða haldnir hátíðartónleikar í kirkj- unni á vígsludegi hennar, fimmtudaginn 14. febrúarkL 20.30. Efnisskráin verður fjölbreytt. Kór Kefla- víkurkirkju mun m.a. syngja negrasálma, þjóðlög og lag eftir stjómanda kórsins Siguróla Geirsson. Einsöngvarar eru Steinn Erlingsson og Sverrir Guðmundsson. Undir- leik annast Ragnheiður Skúiadóttir. Söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Haukur Guölaugsson, leikur fjögur verk eftir J.S. Bach á orgel kirkjunnar. Sunnudaginn 17. febrúar verður hátíða- höldunum haldið áfram með barnasamkomu kl. 11 og hátíðarmessu kl. 14. Biskup lslands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar. Prófastur, sr. Bragi Friðriksson, þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Eftir messuna býður sóknamefnd öllum viðstöddum til kaffisamsætis í Stapa. I tilefni af vígsluafmæli kirkjunnar hefur verið gefið út afmælisrit sem hægt verður að fá keypt við kirkjudyr að afloknum hátiðar- tónleikunum og f kaffisamsætinuf Stapa. 60 ára afmæli á í dag, 13. febrúar, Jóna Jónsdóttlr, Grenigrund 6 Akranesi. Hún tekur á móti gestum í golfskálan- um á Akranesi nk. laugardag, 16. þ.m., eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.