Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Blaðsíða 24
36 DV. FÖSTUDAGUR 8. MARS1985. Sími 27022 ÞverholtiH Leitið upptýsinga: ■'B BREIÐFJÖRÐ BUKKSMrojA-STEYPUMÖT-VERKPALLAK SICTUNI 7 -121 REYKJAVIK-SIMI29022 Fyrir eða eftir bíó PIZZA HOSIÐ Grensósvegi7. Sími 38833. I 2—3 herbergja íbúð óskast. Ungt, reglusamt par í háskólanámi bráðvantar íbúð. öruggar mánaðar- greiðslur og góö fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 30575 eftir kl. 19. Húseigendur, athugið. Látið okkur útvega ykkur góöa leigjendur. Við kappkostum aö gæta hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá allar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Með samnings- gerð, öruggri lögfræðiaöstoö og trygg- ingum tryggjum við yður, ef óskað er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags- ins mun með ánægju veita yöur þessa þjónustu yður að kostnaðarlausu. Opið alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.h., símar 621188 og 23633. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hluta i Austurbergi 34, þingl. eign Sæmundar H. Haraldssonar og Hallfriöar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Róberts Árna Hreiöarssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri mánudaginn 11. mars 1985 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta í Dalseli 33, þingl. eign Unnsteins Jóhannsson- ar, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands, Gjaldheimtunnar í Reykja- vík, Ara isberg hdl. og Þorsteins Eggertssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. mars 1985 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta í Austurbergi 12, þingl. eign Sæmundar Þórar- inssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 11. mars 1985 kl. 14.00. Borgarfógetaembaettið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 10. og 13. tbl. þess 1985 á hluta í Hábergi 3, þingl. eign Gróu B. Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Róberts Árna Hreiöarssonar hdl. og Árna Einarssonar hdl. á eign- inni sjálfri mánudaginn 11. mars 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 10. og 13. tbl. þess 1985 á Faxabóli C, hesthúsi, tal. eign Harðar Hákonarsonar, fer fram eftir kröfu Þorfinns Egilssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. mars 1985 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 10. og 13. tbl. 1985 á Kambaseli 27, þingl. eign Hannesar Lárussonar og Gunnhildar Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik, Hafsteins Sigurössonar hrl. og Þorsteins Eggertssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. mars 1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 10. og 13. tbl. þess 1985 á hluta í Þórufelli 8, þingl. eign Sævars Sverrissonar, fer fram eftir kröfu Guöjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. mars 1985 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Hlaðbae 18, þingl. eign Árna Kjartanssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafs- sonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. mars 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. Ungt par með sex ára stelpu bráðvantar 2ja—3ja herb. íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu strax. Uppl. í síma 41219. Ungt par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Uppl. í síma 621512 eftir kl. 18. Óskum að taka á leigu 3—4ra herbergja íbúð strax! Allar uppl. gefnar i sima 21434 eða 621222. Atvinnuhúsnæði Lagerhúsnæði óskast. Oskum eftir að taka á leigu 100—300 ferm lagerpláss, helst með innkeyrslu- dyrum. Einnig mætti vera skrifstofu- aðstaða. Æskileg staðsetning í Múla- Ihverfi eða austurhluta Reykjavíkur. Leigutími 9—12 mánuðir. Verslunin Markið Suöurlandsbraut 30, sími 35320. Skrifstofuhæð í Austurstræti. I Austurstræti lOa er laus 250 fm skrif- stofuhæð á 3. hæð hússins, laus nú þegar. Nánari uppl. í símum 19157 og 20123. Vantar 150 — 300 m! iðnaðarhúsnæði strax. Upplýsingar hjá auglýsingaþj. DV í síma 27022, merkt H-584. Verslunarhúsnæði í Kópavogi er laust gott verslunarhús- næði, 255 fm, auk 115 fm skrifstofu- húsnæöis og aðstöðu. Samtals 370 fm. Laust strax. Uppl. í síma 19157. Atvinna í boði Óska eftir nemum. Aðeins samviskusamt og reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. á staönum eða í síma 82924 á kvöldin. Bakariiö Kringlan, Starmýri 2, sími 30580. Kona eða stúlka óskast til að gæta tveggja 3ja ára barna í heimahúsi frá kl. 7.45—14 virka daga frá 18—25. mars að báðum dögum meötöldum. Simi 20483. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. á staönum frá kl. 13—18 á daginn. Candys, Eddufelli 6. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa, ekki yngri en 18 ára. Vaktavinna. Uppl. í síma 44137. Óskum eftir að ráða 2. vélstjóra á MB Sæberg SU 9. Uppl. í síma 97-6289. Lögmannsstofa óskar eftir aö ráöa ritara eftir hádegi i ca 3 mánuöi. Vélritunarkunnátta nauösyn- leg. Hafiö samb. við DV í síma 27022. H-731. 24 — 28 ára ráðskona óskast í sveit á Norðurlandi. Má hafa með sér 1—2 böm. Þær sem hafa áhuga hafi samband við DV í síma 27022. H-683. Bilstjórar—tækjamenn. Verktakafyrirtæki óskar að ráða meiraprófsbílstjóra sem fyrst. Æskilegt að viðkomandi hefði stundaö eitthvert iðnnám. Einnig vanan gröfu- mann á beltavél, æskilegt að viðkom- andi hefði meirapróf. Hafiö samb. við DVísíma 27022. H-675. Trésmiður eða lagtækur maður sem getur unnið á eigin spýtur óskast til breytinga innanhúss á eldra húsi. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-672. Múrarameistara vantar handlaginn mann. Gott kaup fyrir rétt- an mann. Simi 52754 eftir kl. 18.00. Málmiðnaðarmenn óskast til starfa nú þegar. Traust hf., sími 83655. Starfsmaður óskast til að annast ræstingar á sameign fjöl- býlishússins að Tjarnarbóli 14 á Seltjarnarnesi. Uppl. veita Arnþór Helgason í síma 12943 og Friðrik Pálmason i sima 29803. Snyrtisérfræðingur óskast á sólbaðstofu. Hafiö samb. viö DV í síma 27022. H-760. Kona óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 20 ára. Uppl. á staönum föstudag kl. 18—23, laugardag kl. 13— 18. Söluturninn, Miðvangi 41. Stýrimann vantar á 100 smálesta bát sem rær frá Horna- firði. Uppl. í síma 97-8644 milli kl. 9 til 17. Framtiðarstörf. Karlmenn óskast til starfa i verk- smiðju sem er miðsvæðis í Reykjavík. Unnið er á tvískiptum vöktum, dag- og kvöldvöktum. Hafið samb. við DV í síma 27022. ___________________________ H-525. Vanur flakari óskast strax. Toppfiskur, Fiskislóð 115, Reykjavík, sími 621344. Atvinna óskast Rafvirkjameistarar—rafverktakar. Vanur rafvirki óskar eftir vinnu nú þegar, helst í Reykjavík eða nágrenni. Getur hafið störf strax. Sími 84122. Reglusöm og ábyggileg stúlka utan af landi óskar eftir vinnu í sumar, getur byrjað um miðjan maí. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 96-41321. Athugið. Framhaldsskólanemi á átjánda ári óskar eftir helgarvinnu og næturvinnu einhverja virka daga. Meðmæli ef ósk- að er. Sími 74095 fyrir kl. 20 í kvöld. 16 óra stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 611034. Simvirki óskar eftir góðu starfi, reglubundinn vinnutími án yfir- vinnu er skilyrði. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer til DV, merkt „Radio” fyrir 16. mars. Þrítug kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 84421 kl. 18-20. Barnagæzla Get tekið börn í gæslu allan daginn. Bý í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651408. Sigurrós. Óska eftir barngóðri stelpu á aldrinum 12—15 ára 2—3 kvöld í viku, bý í Strandaseli. Uppl. í síma 76337. Einkamál Óska eftir nánum kynnum við konur, 20—30 ára, er 26 ára gamall. 100% trúnaður. Svarbréf ásamt mynd sendist DV merkt ”1958”. Framtalsaðstoð Skattframtöl 1985. Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila, bókhald og uppgjör. Sæki um frest. Reikna út væntanleg gjöld. Brynjólfur Bjarkan viðskipta- fræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 18 og um helgar. Skattframtöl. önnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum fresti, áætlum opinber gjöld, hugsanlegar kærur inni- faldar í verði. Markaðsþjónustan, Skipholti 19,3. hæö, sími 26984. Framtalsaðstoð 1985. Aðstoða einstaklinga og rekstraraðila við framtöl og uppgjör. Er viðskipta- fræðingur, vanur skattframtölum. Innifalið í verðinu er nákvæmur út- reikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef með þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir í síma 45426 kl. 14—23 alla daga. Framtalsþjónustan sf. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16, sími 15060, heimasími 27965. Innrömmun Rammaborg. Innrömmun, Hverfisgötu 43. Alhliða innrömmun. 150 geröir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Stjörnuspeki Námskeið í stjörnuspeki! Námskeið í stjömuspeki hefst 14. mars. Námskeiðið er á kvöldin, tvisvar í viku í þrjár vikur, plús einka- tími. Farið verður í grunnhugtök stjömuspekinnar út frá fæðingar- kortum þátttakenda. Lifandi og skemmtilegir tímar. Stjömukort hvers og eins og bók á íslensku um stjömu- speki fylgir. Stjömuspekimiðstöðin Laugavegi 66, sími 10377. Stjömuspeki—sjálfskönnunl, Stjömukort fylgir skrifleg og munnleg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta mögu- leika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjömuspekimiöstöðin, Lauga- vegi66,sírni 10377. Dansleikurinn ykkar er í öruggum höndum hjá Dísu. Val milli 7 samkvæmisdansstjóra með samtals 33ja ára starfsreynslu af mörg þúsund dansleikjum stendur ykkur til boða. Samkvæmisleikir og fjölbreytt danstónlist. Dísa hf., sími 50513 (heima). Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin að vera í góöu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíðina, einkasamkvæmið og alla aðra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekið Dollý, sími 46666. Spákonur Spái i tarot og venjuleg spil. Er í Keflavík á sunnudögum og mánudögum og í Reykjavík á þriðju- dögum og fimmtudögum. Tímapantan: ir í síma 16532 milli kl. 20.30 og 22.30. Framtiðin, lifið þitt, fyrir alla. Spái í lófa, spil og bolla alla daga, einnig um helgar. Uppl. í síma 79192. Klukkuviðgerðir Geri við flestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduö vinna, sér- hæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl. 13—23 alla daga. Garðyrkja Tökum að okkur trjáklippingar, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Utvegum einnig húsdýra- áburð, dreift ef óskaö er. Garðaþjón- ustan, sími 40834. Húsdýraóburður til sölu. Ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Gerum föst verðtilboð í stærri verk. Veitum kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Símar 45868 og 77126. Trjáklippingar. Klippum og snyrtum tré og runna. Björn Björnsson skrúðgarðameistari, sími 73423. -----------------------------------j Kúamykja — hrossatað — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýraáburðinn og trjá- klippingar. Dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verð, greiðslukjör, tilboö. Skrúðgarðamiöstööin, garðaþjónusta — efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, simar 15236 - 40364 og 99-4388. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.