Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Blaðsíða 37
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. MAI1985. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið „Svona nú, aflains msira og þú art komln á bak," segir þJáHarinn vlfl flmlalkadrottnlnguna tHvonsndl. Ahuginn sterkari en auka- Þassar skommtllagu myndlr tók Kristján Ari Ijósmyndari I Vasturbssjarsundlauglnni fyrir stuttu á einum góflviflrisdsginum. Sólböfl og sundsprikl. Vor í Vesturbæ jarlauginni Mæja Martin er ameriskur kennari og mikil áhugakona um fimleika. Það er ekkert sem hamlar fimleikaáhuga stúlkunnar nema þá helst hvað hún er þykk undir belti og þykir t.d. ekki af- burða fim á hestinum. Hvað um þaö, stúlkan lætur sig hafa það að klifra upp á hestinn af og til og spreytir sig þá á ýmsum æfingum. Aöalvandamáliö er þó að komast upp á hestinn enda kannski nokkur aukakíló að eiga við. Þá er stundum gott að eiga hauk í horni sem hjálpar upp á við æf- ingamar og veitir góðar ráðleggingar. Frískar stelpur Þessar myndarlegu stúlkur í Kársnes- skóla í Kópavogi tóku sig til um daginn og efndu til hlutaveltu til styrktar hjálparsjóði Rauða kross Islands. Alls söfnuðu þær 1.050 krónum og afhentu fulltrúa Rauða krossins í vikunni. Stúlkurnar heita, talið frá vinstri: Asa Björg Ásgeirs- dóttir, Sigurlaug Iris Hjaltested og Hjördís Unnur Másdóttir, allar tíu ára gamlar. Umhvorfto Jörðino á tólf dflgúm. Umhverfis jörðina á einum tanki Þessi skringilega útlitandi flugmaskina var sérstaklega byggð til að takast á við eitt verkefni, flug umhverfis jörðina án þess að millilenda eöa taka nokkurs staðar eldsneyti. Undrasmíðin kallast Voyager og er i rauninni ekkert annað en fljúgandi bensintankur, eldsneyti er alls staðar annars staðar en i hinum örsmáa tveggja manna stjómklefa. Flugmennimir, Dick Rutan og Jeana Yeager, veröa að hirast i þröngum stjóm- klefanum i alls 12 daga i haust þegar tilraun verður gerð til aö fljúga i kringum hnöttinn i einum áfanga án eldsneytis. Mflumar eru afls 25 þúsund og hafa aldrei veriö flognar í einum áfanga áöur. Lengsta samfellda flugið til þessa, án þess aö taka eldsneyti, er 12.519 mflur, sett áriö 1959 af bandariskri B-52 spreng juvél i tilraunaflugi. Sérkennileg hönnun vélarinnar gefur henni mestu mögulegu nýtni i vegalengd miöað við bensineyðslu. Voyager er 10.200 pund fullhlaðin eldsneyti í samanburði við rúm 200 þúsund pund hjá Boeins 727 farþegaþotu. Gamli bítillinn, Paul McCartney, og kona hans, Linda, hafa löngum verið i sviðsljósl heimspressunnar enda af góðu kunn sem afbragðs- fólk á tónlistarsviðlnu. Það hefur löngum verið oplnbert leyndarmál að Paul og Linda séu tekjuhæstu tónllstarmenn heims i dag. Það er elns og ekkert biti á parlnu, alltaf sendir það frá sér nýjar skífur og yflrleitt enda þær hvergi annars staðar en i toppsætum vinsælda- lista. Hjúin eru nú komln á fimmt- ugsaldur og kannski aðeins farin að hægja á sér varðandl ferðalög og tónleikahald og farin að bugsa um það að ala bömin upp á einbverjum rólegum, þægiiegum stað, laus frá amstri stórstjörnulifsins og enda- lausum biaðasnápum sem alls staðar sit ja fyrir þelm. Hún heltir Lynn Sakowlthz, býr i olíuborginni Houston i Texas og er ein ríkasta kona Bandarikjanna. Lynn er gift engum öðrum en ai- vöruolíukónginum Oscar Wyatt jr., sem reyndar er nú ekki svipaður kailinum J.R. i Dalias hvað karakt- er varðar, en kannski eitthvað lik- ari bonum og hans veldi í alvörunni hvað elgnir og peningamál snertir. Lynn stólar ekki bara á rikan eigln- mann beldur er hún aðaleigandi Sakowihz-verslunarkeðjunnar þekktu sem verslar einkum með vandaðan fatnað fyrir kvenfólk en hefur nýiega tekið að sér alls konar verslun og flelri vöruflokka. Versl- unin bjá konunni hefur gengið þokkalega síðustu ár, a.m.k. er fyr- irtækið eitt þeirra fyrirtækja sem komist hafa á skrár hjá ameriska versiunarráðlnu fyrir hvað örastan vöxt á sem skemmstum tima. Hver man ekki eftir lelkaranum góðkunna. Christopher Atkins, aðalunglingastjörnu í Bandarikj- unum fyrir nokkrum árum. Islend- ingar kannast við kauða úr Daflas þar sem hann iék hjálparkokk og umsjónarmann lltla Ewing, frum- burðarins, sonar J.R. og Sue Ellen. Var hann annars sonur J.R.? t Dallasþáttunum var stráksi mjög svo hrifinn af Sue EUen en mátti sín vist litils gegn klækjum stór- bóndans og oUuséff ans J.R. Atkins býr nú í New York og er tíður gestur á giamúrdiskótekum borgarinnar og auðvitað oftast í fylgd fagurra meyja. Um daginn rakst Sviðsijósið á drenginn i börku stuðl með leikkonunni Connie Stev- ens á Jimmy Days veitingabúsinu á Manhattan sem írægt er fyrlr góðar steikur og lystuga sangríu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.