Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Side 3
DV. FÖSTUDAGUR10. MAl 1985. 21 Island/Naustið: islensk matar- kynningarvika í Svíþjóð — með breskum stækkar um helmirtg rifjað upp Hór ó myndinni sóst hluti af nýbyggingu Hótel Sögu. Hótel Saga hljómsveitum — verkinu lokið 1987 Meflal hljómsveitanna sem koma hingafl i sumar eru The Bootleg Beatlos. Hljóflfœraleikararnir leika ekki aðeins sömu lög og Bitlarnir heldur eru þeir einnig likir sumum þeirra i útliti. á Hótel Borg Miklar breytingar hafa veriö gerö- ar á Hótel Borg, bæöi hefur kaffi- salurinn vinsæli verið færður í nýjan vistlegan búning og breytingar verið geröar á herbergjum. Húsgögn hafa verið pússuö upp og herbergin mál- um. Fyrirhugað er aö stækka Hótel Borg, bæta við herbergjum í nýbygg- ingu sem yrði reist á lóðinni fyrir aftan hótelið. Gestir sem búa á Hótel Borg hafa sinn eigin bar á herbergjum — mini- bar. Hér á myndinni sést Björg Gísladóttir, starfsstúlka á Hótel Borg, sýna ljósmyndara DV hvað barinn hefur upp á að bjóða. Hún heldurá rauðvínsflösku. SOS/DV-mynd GVA. manna sinna, Hermanni Astvalds- syni. I kvöld hefst í Tanum islensk matarkynningarvika, Island/Naust- ið. Svíum verður boðið að bragða á islenskum mat og þá ýmsum fisk- réttum sem vinsælir eru í Naustinu. Það er sænski meistaramatsveinn- inn Steiner öster frá Tanum, sem var hér á landi á dögunum í boöi Naustsins, sem sér um kynninguna. Góð samvinna hefur tekist á milli Steiner, sem nú er í hópi fimm bestu matsveina Evrópu, og Naustsins. I sumar hyggst veitingahúsiö Broadway gefa gestum sínum tæki- færi til að rifja upp Bítlatímabilið með þvi að fá hingað til lands fjórar breskar hljómsveitir sem tengjast þessu tímabili. Munuþærkomahing- að og spila fjórar helgar í röð og kemur fyrsta sveitin helgina 14,—15. júní. Það verður hljómsveitin Tremeloes sem ríður á vaðið en hún ætti aö vera fólki á fertugsaldrinum að góðu kunn frá þvi hún kom til Is- lands 1964 með Brian Poole. Næst koma The Bootleg Beatles, en þaö eru ungir piltar sem hafa sérhæft sig í að herma eftir hinum einu sönnu Bítlum. Helgina 27.-28. júní heilsa þeir Dozy, Beakyn, Mick og Tich upp á landann og loks reka The Sear- chers lestina fy rstu helgina í j úlí. Hljómleikar þessir hafa hlotiö nafniö „Innrás sjöunda áratugarins frá Bretlandi í Broadway” og ekki lengra í hana en svo að tímabært er fyrir menn að leyfa hárinn að síkka þangaðtil. Nú fyrir stuttu var haldið reisu- gilli í nýrri viðbyggingu Bændahall- arinnar við Hagatorg. Strax næsta vor verða fyrstu 60—90 herbergin tekin í notkun og einnig fundarsalir. Áætlað er að framkvæmdum við stækkun Hótel Sögu muni ljúka i maí 1987. Með þessum áfanga, sem er helmingsstækkun, bætast við 113 ný Mini- barir Óðal er orðið videotek Breytingar hafa verið gerðar í Oðali, þannig að staðurinn breytist úr diskóteki I videotek. Diskótek staðarins og MQubarinn hafa tekiö miklum breytingum. Ný ljós hafa verið sett upp, speglar og þá er búið að mála þessa staöi i ljósum litum. Búið er að setja upp 110 tommu risa- skjá, þar sem gestir geta séð vinsæl- ar hljómsveitir og poppara á fullri ferð, um leið og þeir taka létta sveiflu. Lengi lifi sveiflan, eins og norsku stúlkumarsyngja. -SOS. Omar HaUsson, eigandi Naustsins í ReykjavQt, er farinn til Tanum í Svíþjóð ásamt einum matreiðslu- Þess má geta að þegar Steiner var með kynningu á sænskum mat hér á dögunum i Naustinu var mikið skrifað um sænsku vikuna í sænsk blöð og fór Steiner lofsamlegum orð- um um islenskt hráefni í stærsta blaði Svíþjóöar, Expressen. -sos Broadway I sumar: Bítlaæðið gistiherbergi og fundarsalir á 5—600 fermetrum. Steiner öster, einn af fimm bestu matsveinum Evrópu. eru núiTanum. Hermann Ástvaldsson og Ómar Hallsson Urval HENTUGT OG HAGNÝTT ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 BQXM PRESSÖR -þústfcbaiatímam... Skáia fell eropiö öHkvöld Guðmundur Haukur leikur og syngur föstudagskvöld mefl Rúnari Georgs- syni. laugardagskvöld mefl Rúnari Georgssyni. sunnudagskvöld mefl Þresti Þorbjöms- synl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.