Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Page 4
• 22 DV: FÖSTODÁGURIO. MAI1985. Keramik og vatnslitamyndir: Elísa og Guðmundur I Ásmundarsal Hvað er á seyði um helgina? Messur Hinn almenni bænadagur Guösþjónustur í Reykjavíkurprófasts- dæmi sunnudaginn 12. mai 1985. Árbæjarprestakall Bænaguösþjónusta í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 11.00 árd. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Ásprestakall Sameiginleg guðsþjónusta Ás- og Laugamessókna í Laugameskirkju kl. 2.00. Báöir kirkjukóramir syngja. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Sr. Ámi Bergur Sigurbjörnsson prédikar. Sóknarnefndin. Breiðholtsprestakall Messa í Breiðholtsskóla kl. 14.00. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Messa kl. 2.00. Prestur sr. Jón Bjarman. Organleikari Guðni Þ. Guömundsson. Á uppstigningardag verður messa kl. 2.00. Handavinnu- sýning eftir vetrarstarf aldraöra verður eftir messuna svo og kaffiveitingar. Sóknamefndin. Digranesprestakall Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Minnst 30 ára afmælis kaup- staöarins. Sr. Ámi Pálsson prédikar, sr. Þorbergur Kristjánsson þjónar fyrir altari. Bæjarfulltrúar lesa ritningarorð. Sóknamefndin. Dómkirkjan Bænadagsguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Þórir Stephensen prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Hjalta Guömundssyni. Sr. Þórir Stephensen. Bamaguösþjónusta kl. 2.00. Kirkju- skólanum slitiö. Böm úr skólanum aö- stoöa. Sr. Ágnes M. Sigurðardóttir. Elliheimilið Grund Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. (Ath. breyttan tíma). Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00. Fríkirkju- kórinn syngur undir stjóm org- anleikarans Pavel Smid. Eftir messu er kaffi fyrir aldraöa í Oddfellowhúsinu í boði Kvenfélags Fríkirkjunnar. Föstudaginn 17. maí er biblíulestur í kirkjunni kl. 20.30. Allir velkomnir. Bamastund í kirkjunni þriöjud., miövikud., fimmtud. og föstud. kl. 18.00 og stendur í stundarfjóröung. Sr. Gunnar Bjömsson. Grensáskirkja Messa kl. 11.00. (Ath. breyttan messu- tíma). Kaffisala Kvenfélagsins kl. 3.00. Biblíulestur þriöjudag 14. maí kl. 20.30. Á uppstigningardag veröur kvöldvaka með helgistund fyrir aldr- aöa kl. 20.00. Sr. HalldórS. Gröndal. Hallgrímskirkja Laugardag: Félagsvist i safnaöarsal kl. 15.00. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjömsson. KiLÚBBURINN - t^mmmmmmmtmmmmmmm^fmmmmmmmm Tryggvl Ólafsson. Tryggvi Ólafsson í Listasafni ASf Nú stendur yfir sýning á verkum Tryggva Olafssonar í Listasafni ASI viö Grensásveg. Á sýningunni er 41 málverk og klippmyndir sem unnar eru á síöastliönum tveimur árum. Tryggvi hefur verið búsettur í Kaup- mannahöfn mörg undanfarin ár. I tilefni af sýningunni hefur Lista- safn ASI gefið út 12 mynda lit- skyggnubók meö vericum Tryggva Olafssonar. Sýning Tryggva Olafssonar verður opin til 27. maí. Opnunartími virka daga er kl. 14—20 og kl. 14—22 um helgar. Gunnar Dúl Júlíusson. Kirkja heyrnarlausra Guösþjónusta kl. 2.00 í Hallgríms- kirkju. Sr. Miyako Þóröarson. Þriðjudag, fyrirbsmaguösþjónusta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. Á uppstigningardag verður messa kl. 11.00. Landspítalinn Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Messa kl. 11.00. Sr. Amgrímur Jónsson. Kársnesprestakall Guðsþjónusta kl. 2.00 í Kópavogs- kirkju. Minnst 30 ára afmælis kaupstaðarins. Sr. Þorbergur Kristjánsson þjónar fyrir altarí, sr. Ami Pálsson prédikar. Bæjarfulltrúar lesa ritningarorö. Sóknarnefndin. Langholtskirkja Kirkjureið. A hinum almenna bæna- degi munu hestamenn koma á gæöingum sínum til guösþjónustunnar í Langholtskirkju kl. 11. Listamenn úr röðum þeirra (Ingibjörg Lárusdóttir, Lárus Sveinsson, Gunnar Eyjólfsson, Klemens Jónsson, Jón Sigurbjömsson, Garöar Cortes) munu aðstoða kór, org- anista og prest safnaðarins viö helgihaldiö. Aðhald er fyrir hestana og þeirra gætt. Safnaðarstjóm. Laugarneskirkja Laugardag: Guösþjónusta Hátúni 10B, 9. hæö kl. 11.00. Sunnudag: Sameiginleg guösþjónusta As- og Laugamessókna i Laugameskirkju kl. 14.00. Sr. Ami Bergur Sigurbjömsson prédikar. Báöir sóknarprestamir þjóna fyrir altari, báðir kórar Á morgun, laugardaginn 11. maí, verður opnuö sýning á keramik- og vatnslitamyndum í Asmundarsal við Freyjugötu. Elisa Jónsdóttir sýnir þar keramikverk og Guðmundur Bjarnason vatnslitamyndir. Sýning- in stendur til 20. maí. Elísa hefur stundaö nám viö lista- skóla i Bretlandi og Bandarikjunum, siöast viö listaskólann i Oakland í Kaliforníu áriö 1982. Verkin sem Gunnar Dúi Júlíusson heldur nú myndverkasýningu í golfskálanum Jaðri á Akureyri. Það er sölusýning. Þetta er tíunda einkasýning hans hér á landi en hann hefur stundaö nám erlendis í tíu ár — m.a. í Lista- skólanum Escuela De Artes safnaðanna syngja undir stjóm org- anistanna Sigríðar Jónsdóttur og Kristjáns Sigtryggssonar. Þriðjudag 14. maí bænaguösþjónusta kl. 18.00 og orgeltónleikar kl. 20.30 á vegum Tónskóla þjóökirkjunmnar. Friörik Stefánsson, Gunnar Gunnarsson og Sigríður Jónsdóttir leika á orgel kirkj- unnar. Sóknarprestur. Neskirkja Messa kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórs- son. Miðvikudag, fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Opið hús fyrir aldraöa þriðjudag kl. 12—17 og verður þennan mánuö á þriðjudögum. Seljasókn Guösþjónusta kl. 11.00 í ölduselsskóla. Fundur í æskulýðsfélaginu Sela þriöjudagskvöld 14. mai kl. 20.00 i Tindaseli 3. Fyrirbænasamvera Tinda- seli 3, aö kvöldi uppstigningardags kl. 20.30. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Tónleikar Vortónleikar í Langholtskirkju Nú á vordögum er aö ljúka þrettánda starfsári Samkórs Trésmiöafélags Reykjavíkur og hefir verið æft stööugt síöan í október. Kórinn hefir lagt leið sína í nokkrar stofnanir aldraöra á höfuðborgar- svæðinu og sungið við góöar undir- tektir. Þá var haldið námskeið í tónmennt í janúar á vegum kórsins undir umsjón Elísa sýnir í Asmundarsal em öll unnin á síðasta ári og nú í vor. Guðmundur Bjamason læknir hef- ur lengi fengist við aö mála vatns- litamyndir og áöur sýnt veric sín meö öðrum. Hann sækir flest myndefni sin í náttúru landsins og á hann um 30 myndir á sýningunni. Samsýning þeirra Elísu og Guö- mundar verður opin daglega frá kl. Aplicadas i Malaga á Spáni og stúderað myndlist í Hollandi, Frakklandi og víðar. Sýningin er opin laugar- og sunnudaga kl. 14—22 og virka daga frá kl. 20—22. Aögangur er ókeypis. stjómandans, Guöjóns Böðvars Jónssonar. Vortónleikar verða í Langholts- kirkju laugardaginn 11. mai kl. 15. Söngferð um Vestfirði Bamakór Tónlistarskóla Rangæinga verður um helgina í söngför um Vest- firði. Kórinn syngur í Isafjaröarkirkju á sunnudeginumkl. 14.00 og sama dag i Hólskirkju í Bolungarvík kl. 21.00. Á mánudag syngur kórinn i Suðureyrar- kirkju í Súgandafirði. A heimleiöinni kemur kórinn við í Borgarnesi og syng- uríkirkjunniþar. Bamakór Tónlistarskóla Rangæinga hefur á undanförnum árum sungið viða um land og erlendis. Þá hefur hann sungið inn á hljómplötu. Stjóm- andi kórsins er Sigríður Siguröardóttir skólastjóri. Vortónleikar Tónmennta- skóla Reykjavíkur Tónmenntaskóli Reykjavíkur er nú að ljúka 32. starfsári sínu. I skólanum 14-22. GuOmundur BJamason og Elfsa Jónsdóttir sýna f Asmundarsal. DV-mynd VHV Myndverkasýn- ing ó Akureyri Jóhann T. Ingólfsson, Þórunn Guðmundsdót Burtfararprófstónleika Þórunr hann o Helga I — leika I sal Tónlistarsk Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur þrenna burtfararprófstónleika á næstunni. Fyrstu tónleikarnir verða laugardaginn 11. mai kl. 14.00 í sal skólans aö Skipholti 33. Þórunn Guðmundsdóttlr messósópran syng- ur lög eftir Bach, Pál Isólfsson, Schubert og Bartók. Selma Guðmundsdóttir leikur undir á píanó. Kennari Þórunnar er Elísabet Erlingsdóttir. Aðrir tónleikar verða sunnudaginn 12. mai kl. 17.00 í sal skólans aö Skipholti 33. Jóhann T. Ingólfsson leikur á klarinettu verk eftir C. Tartini, Malcolm Arnold, Þorkel Sigur- vom um 500 nemendur. Kennarar vom 40 talsins. Meðal annars störfuöu við skólann tvær hljómsveitir með rúmlega 60 strengjaleikurum og tvær lúörasveitir meö um 50 blásurum. Mikiö hefur verið um tónleikahald á vegum skólans í vetur og vor. Síðustu vortónleikar skólans veröa haldnir í Austurbæjarbíói nk. laugar- dagll.maíkl. 2e.h. Á þessum tónleikum koma einkum fram eldri nemendur skólans. Á efnis- skránni veröur einleikur og samleikur á ýmiss konar hljóðfæri. Aögangur er ókeypis og öllum heim- ill. Gítartónleikar í Fellsborg og Hvanneyri I kvöld halda gítarleikararnir Símon H. Ivarsson og Siegfried Kobilza tónleika í Fellsborg, Skagaströnd kl. 20.30. Laugardaginn 11. maí leika þeir í mötuneyti Bændaskólans á Hvanneyri kl. 16.00. Á efnisskránni em klassísk verk eftir þekkt tónskáld, svo sem Beethoven, Bach, de Falla, Boccherini og fleiri. Símon og Siegfried á Kjarvalsstöðum Gítarleikaramir Símon H. Ivarsson og Siegfried Kobilza frá Austurriki halda tónleika á Kjarvalsstöðum á sunnudagskvöldiö —12. maí kl. 20.30. A efnisskránni eru klassisk verk eftir fræg tónskáld, svo sem Beethoven, Bach, de Falla, Boccherini og fleiri. Ferðalög tJtivistarferðir Þórsmerkurferð um helgina. Brottför laugard. kl. 8.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.