Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Blaðsíða 24
24 DV. MÁNUDAGUR19. ÁGUST 198f íþróttir ________ ________íþróttir__________________fþróttir íþróttir Van der Elst — lék eitt sinn með West Ham. Elst kjálka- brotnaði Jaf ntef li Anderlecht Frá Kristján Bernburg, fréttamanni DVíBelgíu: Anderlecht gengur alltaf illa í Kortrijk. A síöasta leiktímabili var eini tapleikur liðsins þar og í gær gerðu liðin jafntefli, 2—2. Per Freeman náði forustu fyrir Anderlecht, Van den Schommen, markvörður, jafnaði fyrir Kortrljk úr vítaspyrnu. Anderiecht koinst aftur yfir með marki Griin en það var ekki nema sanngjarnt þegar Lukic jafnaði fyrir Kortrijk. Belgíski landsliðsmaðurinn kunni, van der Elst, kjálkabrotnaði í leik Cercle Brugge og Lokeren í gær. Verður frá aö minnsta kosti til ára- móta. Jafntefli varð í leiknum, 1—1. Hann er fimmti af fastamönnum Lokeren sem slasast að undanförnu og Lokeren er í vandræðum. Er að leita fyrir sér með leikmcnn í Hollandi og Danmörku — ekki á fslandi, þar sem leiktímabilið stendur yfir. Af öðrum úrsiitum í gær má nefna að Mechelen og Antwcrpen gcrðu jafntefli, 0—0, FC—Liege vann Waterschei, 4—1, og Bcveren Standard, 3—1. Anderlecht, FC Liege, Beerschot og Antwerpen eru efst með 3 stig eftir tvær umferðir. hsim. Lið íslending- anna töpuðu — í 1. deildinni í Svíþjóð öster og Halmstad töpuðu í sænsku 1. dcildinni um helgina. Öster tapaði, 2—0, fyrir Brage á útivelli en Halmstad tapaði fyrir Örgryte, 1—0, einnig á útivelli. Teitur Þórðarson hjá Öster og Eggert Guðmundsson, Halmstad, þóttu heldur slakir í leikjum slnum. hsim. mm m | ■■ ■ r Tveir leikir i ensku í gær Tveir leikir fóru fram í einsku knatt- spyrnunni i gær, sunnudag. ) annarri deild sigraði Crystal Palace Shrewsbury á útivelli, 2—0. í 3. deild skildu Darlington og Bristol Rovers jöfn, 3—3. SigA Jafntefli ÍR og Augnabliks IR og Augnablik geröu jafntefli, 1 — 1, í úrslitakeppni 4. deildar á laugar- dag. Staðan i riðlinum er þannig. Augnablik 2 110 7-2 4 ÍR 2 110 5-44 Hafnir 2 0 0 2 4-10 0 Aðalfundur hjá Víkingi Aðalfundur handknattleiksdeildar Vikings verður í kvöld i félags- heimilinu við Hæðargarð. Hefst hann kl. 20.30. Loks tapaði A-Þýskaland — í kvennagreinum í Evrópubikarkeppninni Einokun austur-þýsku stúlknanna í Evrópubikarkeppninni í frjálsum íþróttum var loks rofin í gær eftir sjö ára sigurgöngu, þegar Sovétríkin urðu efst í Moskvu. Hlutu 118 stig og voru sjö stigum á undan þeim austur-þýsku. Þær hlutu 111 stig og keppnin var mikið einvígi. Bretland kom í þriðja sæti með 67 stig, þá Búlgaría 65, Tékkóslóvakía 62, Pólland 60 en Vestur-Þýskaland, 57 stig, og ItaUa, með 35 stig, ráku lestina og falla þvi niður í B-riðil. Helstu úrslit urðu þessi í gær: 1500 m hlaup 1. Ravilya Agletdinova, Sovét 3:58,40 '!.. Christina Boxer, Bretl. 4:02,58 3. HildegardKorner, A-Þýsi. 4:03,55 4. Nikoline Chtereva, Búlg. 4:06,26 Hástökk 6. Vestur-Þýskaland 3:31,51 7. Bretland 3:32,23 8. Italía 3:36,93 -hsím. STAÐAN 2. DEILD UrsUt í leikjum 2. deildar um helgina urðu þessi: KA—Breiðablik 1—1 Skallagrimur—Völsungur 4—1 Isafjörður—Leiftur 0—0 KS—Njarðvík 1-0 ÍBV—Fylkir 1—0 1. Stefka Kostadinova, Búlgaríu 2,06 2. Tamara Bykova, Sovét 2,02 3. Susanne Helm, A-Þýskal. 1,96 4. Danuta Bulkowska, Póll. 1,91 5. Sara Dimeoni, Italíu 1,91 100 m grindahlaup 1. Guinka Zagortcheva, Búlg. 12,77 2. Vera Akimowa, Sovét 12,80 3. Comelia Oschenkat, A-Þýskal. 12,83 4. Ulrike Denk, V-Þýskalandi 12,91 5. Judy Simpson, Bretlandi 13,09 Kúluvarp 1. Natalie Lisovskaya, Sovét 21,10 2. Helena Fibingerova, Tékk. 12,86 3. Ines Miiller, A-Þýskalandi 19,76 4. Judith Oakes, Bretlandi 17,96 200 m hlaup 1. Marita Koch, A-Þýskal. 22,02 2. Elivira Barbashina, Sovét 22,70 3. Eva Kasprzyk, Póllandi 22,72 4. Heidi Gaugel, V-Þýskalandi 22,81 5. Kathy Cook, Bretlandi 22,87 6. Jarmila Kratoschvilova, Tékk. 22,96 Langstökk 1. Galina Christyakova, Sovét. 7,28 2. Heike Dreschler, A-Þýskal. 7,23 3. Sabina Braun, V-Þýskal. 6,71 4. Agatha Kaczmarek, Póllandi 6,62 10000 m hlaup 1. Olga Bondarenko, Sovét 31:47,38 2. Ines Bibernell, A-Þýskal. 32:47,42 3. Angela Tooby, Bretlandi 33:04,66 4. Charlotte Teske, V-Þýskal. 33:23,63 4 x 400mboðhlaup 1. Sovétríkin 3:18,58 2. Austur-Þýskaland 3:20,10 3. Tékkóslóvakía 3:26,59 4. Búlgaría 3:28,10 5. Pólland 3:31,20 Staðan eftir 14 umferðir er þessi: ÍBV Breiðblik KA KS Völsungur Skallagrimur Njarðvík Fylkir Leiftur 14 8 5 1 35—11 29 14 8 4 2 26-13 28 13 7 3 3 24—12 24 14 7 3 4 21—17 24 14 5 3 6 22—22 18 14 4 4 6 19—31 16 13 3 4 6 7—17 13 14 3 3 8 12—18 12 14 2 3 9 9—27 9 Næsti leikur er viðureign KA og ÍBÍ á Akureyri á miðvikudag. Sindri vann á Hornafirði Sindri vann góðan sigur á Akur- eyrarliðinu Vaski í útslitakeppni 4. deildar á Hornafirði á laugardag, 3—0. Mörk Sindra skoruðu Grétar Vilbergsson, Örn Sveinsson og Þrándur Sigurðsson. Staðan i riðlinum: Reynir, Ár. 2 2 0 0 9—2 6 Vaskur 3 1 0 2 7—8 3 Sindri 3 1 0 2 5-11 3 -hsim. Bremen skor- aði átta mörk — og Rudí Völler þrjú þeirra í 2. umf erð þýska boltans Werder Bremen, er lenti i öðru sæti í fyrra, rassskellti nýliðana frá Hann- over er þeir sigruðu, 8—2. Rudi Völler gerði þrennu, Frank Neubarth og Nor- bert Maier skoruðu báðir tvö. Þetta er verstal. deildar tap Hannover frá upp- hafi. Horst Hrubersch lék í fyrsta skipti fyrir framan aðdáendur síns nýja liðs, Borussia Dortmund, er heimamenn gerðu jafntefli, 1—1, gegn Hamburger SV. Það sást lítið af þessum stóra leik- manni í leiknum þar sem hann var í strangri gæslu hjá nýliðanum í Ham- burg, Jens Duve. Hrubersch lék með Hamburg áður en hann fór til Standard Liege eftir að Hamborg hafði unnið Evrópubikarinn 1983. Borussia Mönchengladbach vann Schalke 04,4—0, í grófum leik þar sem sex manns voru bókaðir. Köln marði Kaiserslautem meö marki Andreas Brehme á 73. mín. Hinn 38 ára gamli markvörður, Wolfgang Kleff, þurfti að taka upp hanska sína að nýju þar sem báðir markverðir hans fyrrum félaga í Bochum voru ófáanlegir í leikinn við Fortuna Dusseldorf. Aðalmarkvörður liðsins er meiddur og hinn í banni, þannig að Kleff, sem var varamark- vörður Þýskalands á meðan Sepp Maier stóð í markinu, hljóp í skarðið. Hamrfékk á sig þrjú mörk en þaö geröi ekkert til því Bochum skoraði fimm. SigA Úrslit leikja í þýsku urðu þessi: Bayern Munchen—Stuttgart 4—1 Leverkusen—Saarbriicken 2—0 Kaiserslautern—Köln 1—0 Frankfurt—Nuremberg 1—1 Bochum—Diisseldorf 5—3 Gladbach—Schalcke 04 4—0 Orslit í leikjum á föstudaginn voru: Werder Bremen—Hannover 8—2 Dortmund—Hamburger 1—1 Mannheim—Uerdingen 2—0 Staða efstu liða er nú þannig: Bremen Bochum Gladbach Hamburger Leverkusen 2 2 0 0 9-2 4 2 2 0 0 6-3 4 2 110 4-03 2 110 5-2 3 2 110 3-13 Valsarar væn. leikurinn í þc Guðmundur Þorbjörnsson skorar fyrsta mark leiksins án þess að Nói E vörnum við. Þúfumark Heimis tryg Valsmenn sigruðu Þórsara frá Akur- eyri í leik liðanna við Hliðarenda í gær. Leikar fóru 3—0 og var sigur Valsmanna fyllilega verðskuldaður. Þetta sterka lið réð gangi leiksins allan tímann og Þórsarar fengu engin teljandi f æri í leiknum. Valsmenn byrjuðu strax af miklum krafti og Ingvar Guðmundsson fékk fyrsta færið er hann skallaði boltann beint í jörðina eftir fyrirgjöf frá Hilmari Harðarsyni. Hilmar átti sjálfur ágætisfæri en sendi boltann yfir eftir undirbúning frá Grími Sæmunds- sen og aftur var Hilmar á ferð en Bald- vin Guðmundsson í markinu sá við honum og varði. Á 29. mín. átti svo Hilmar að skora er hann fékk boltann óavaldaður við vítateig og lét hann fljúga en enn einu sinni fram hjá. Tveimur mínútum síðar var markið ekki umflúið lengur, Grímur sendi boltann fyrir markið upp við endamörk og Guðmundur Þor- björnsson skallaöi en í stöng. Guðmundur náði boltanum aftur og kom honum inn eftir smáþvæling. 1—0. Heimir Karlsson komst tvisvar inn STAÐAN 1. DEILD helgina. Úrslit: Akranes—FH 2—3 Valur—Þór 3—0 Staðan er nú þannig: Valur 14 8 4 2 22—10 28 Akranes 14 8 2 4 30—16 26 Fram 13 8 2 3 26—19 26 Þór 14 8 1 5 22—19 25 KR 13 7 3 3 27—20 24 Keflavík 13 7 1 5 22—14 22 FH 14 5 1 8 18—26 16 Víðir 13 3 3 7 15—28 12 Þróttur 13 3 1 9 14—26 10 Víkingur 13 1 0 12 12—30 3 Tveir leikir eru í kvöld. Keflavík— þróttur í Keflavík og Fram—Víðir á Laugardalsvelli. Báðir leikirnir hef jast kl. 19.00. -hsím. fyrir með stuttu millibili en Oskar Gunnarsson sá skemmtilega við honum í bæði skiptin. Þórsarar höfðu aðeins lifnað við eftir mark Guðmundar án þess að skapa hættu. A 41. mín bætti Guð- 1 mundur við öðru markinu er hann skaut í markið af talsverðu færi eftir að Heimir hafði sent fyrir á hann. 2—0. Þórsarar voru sprækir í upphafi s.h. og Halldór Áskelsson fékk ágætisfæri til að skora en Stefán Amarson sá við léleguskotibans. Valsmenn juku muninn strax á næstu mínútu (7) með þúfumarki Heimis Karlssonar. Baldvin tók þá lélegt útspark en Júlíus Tryggvason tók enn verr á móti boltanum. Heimir var fljótur á boltann og geystist í átt að markinu. Baldvin kom út á móti, Heimir renndi boltanum fram hjá honum og framhjá markinu stefndi Baldvin Guðmundsson Þórsmar hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.