Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 15
DV. MÁNUDAGUR 26. ÁGUST1985. 15 Clpps, klaufi varstu ... en þetta gerir svo sem ekkert til Effco þurrkan gerir hluti sem þessa að smámáli Enginn sem á Effco þurrku kipp- ir sér upp við svona smáslys. Enda þurrkar Effco þurrkan upp allt sem sullast og hellist niður. Með Effco þurrkunni er enginn vandi að halda eldhúsinu fínu, sama hvað gengur á. Hún gerir eldhússtörfin ánægju- legri en nokkru sinni fyrr. En hún er ekki bara til að þrífa þess háttar ósköp. Þú notar hana líka til að þrífa bílinn - jafnt að innan sem utan. Það er alltaf öruggara að hafa Effco þurrkuna við hendina, hvort sem það er á heimilinu, í sumar- bústaðnum, bátnum eða bílnum. Já, það er fátt sem reynist Effco þurrkunni ofraun. meffCo-/MJtTksin v— MUUK t SmtK I T“ il§l§llss«r t érJ, ífí Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum og verslunum. f?! LAUSAR STÖDUR HJÁ 'I' REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Fulltrúi til að annast afbrotamál barna og unglinga. Félagsráðgjöf eða svipuð starfsmenntun áskilin. • Deildarsálfræðing til að annast ráðgjöf og meðferð einstakra unglingamála. Sóst er eftir fólki er hefur reynslu af unglinga- og hóp- starfi. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknar- eyðublöðum, sem þarfást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 23. september 1985. NÝTT FRÁ MITSUBISHI! É986 árgeröirnar verða kynntar í byrjun september: Þá sýnum við: —LANCER— — LANCER STATION — — TREDIA 4WD - ALDRIF -- — COLT — — GALANT— — PAJERO - BENSÍN/TURBO DIESEL — — PAJERO SUPERWAGON * BENSÍN/TURBO DIESEL - — L 300 4WD - SENDIBÍLL/MINI BUS - — L 300 - SENDIBÍLL/MINI BUS - — L 200 - PALLBÍLL - BENSÍN/DIESEL - BÍLARNIR, SEM SELJAST MEST,* ERU FRÁ MITSUBISHI. — 50 ára reynsla I faginu — IhIHEKLAHF * Samkv. skýrslu Hagstofu íslands Ihmi I Laugaveg* 170 172 Simi 21240 sending BUSTOFN Smiöjuvegi 6, Kópavogi símar 45670 — 44544. Á einum og sama staðnum fáið þið fallegan og vandaðan búnað í húsið. NÝKOMIÐ GOTT ÚRVAL AF VESTUR- ÞÝSKUM LEÐURSÓFASETTUM. —1» mmzm> BR í eldhús, baö og þvottahús. í svefnherbergi, anddyri og jafnvel í bílskúrinn. frá BLOMBERG, hvort sem er eldavél, ísskápur, þvottavél, vaskar eða annaö. spónlagöar, málaöar eða ómálaöar, sléttar eöa fulningahuröir geysilegt úrval. þessar sem vindast ekki og þola raunverulega íslenska veöráttu í úrvali frá Kahrs og Junckers sem hafa veriö í fararbroddi í iönaöinum um áratugaskeiö i eldhús, stofu og raunar allt húsiö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.