Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1986, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR1986. 25 Bridge Þeir Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson, sigurvegarararnir í tví- menningskeppninni ó bridgehátíð, fengu gott spil gegn Sævari Þor- björnssyni og Dananum Schou í keppninni á laugardag. Þeir voru með spil N/S og Jón í suður spilaði út litlu hjarta í 4 spöðum austurs, Sævars: Norður A 765 V Á9843 0 D86 + G2 Vestur Austur Á ÁK4 Á DG832 V 5 DIO 0 ÁK7542 0 103 * 973 * Á1054 SUÐUK Á 109 KG762 0 G9 Á KD86 Suður gaf og sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 2H dobl 4H 4S pass pass pass Hjarta út og Símon í norður drap á hjartaás. Fann strax bestu vörnina, spilaði laufgosa. Sævar drap á laufás og spilaði tígli á ásinn, þá litlum spaða á gosa og Jón í suður kastaði spaðatíunni. Það hafði úrslitaáhrif í spilinu því Sævar reiknaði með að tían væri einspil hjá Jóni. Hann spilaði tígli á kónginn og trompaði síðan tígul með spaðaáttunni. Jón yfirtrompaði með níunni og tók tvo slagi á lauf. Ef Sævar trompar tígul- inn með drottningu fær hann 11 slagi. Þeir Jón og Símon fengu 37 af 42 stigum mögulegum fyrir spilið. Ein- hverjir fóru í sex spaða en það er ekki hægt að fá nema 11 slagi. Á skókmótinu í Oostende 1985 kom þessi staða upp í skák Miles, sem hafði hvítt og átti leik, og Ree. Þeir urðu jafnir í efsta sæti. 43. Dxh5 + - Kg8 44. Hg6? og jafn- tefli eftir örfóa leiki. I biðstöðunni hafði Klaric bent Miles á eftirfarandi vinningsleið: 43. Dxh5+ - Kg8 44. Hxb7! Dxb7 45. De8+ - Kh7 46. Re7! og vinnur í öllum afbrigðum. Miles vildi ekki notfæra sér þessa leið og varð af efsta sætinu einn. Þeila var ekki mér að kenna. f-'g Ok i saklevsi mími hei n iram oi> dáðisl ;ð iilsýninii pegar lieiv... vegurinn lók nlgioi lega ovn-iu og gjörsamlega ó|iarla bcygju. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ogsjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarvarsla apótekanna í Reykjavik 17.-23. jan. er í Lyfjabúð Breiðholts og Austurbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga— föstudaga kl. 9-19 og laugardaga ki. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnaríjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lýfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Eru blaðamennirnir famir? Lalli og Lína . Heilsugæsla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Stjömuspá Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. -föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífHsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.- -laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. janúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú leysir úr asnalegri deilu tveggja vina þinna. Þér líður vel heima og ættir pð vera með fjölskyldunni í kvöld. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú ættir að geta gefið þitt álit á þrætumáli. Þér líkar vel félagsskapur við einhvern af hinu kyninu seinna í dag og þú færð hrós sem gerir þig mjög ánægðan. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þér líður vel við það sem þú ert að gera. Þú verður að taka smásjens ef þú ætlar eitthvað i kvöld. Allt ætti að vera í lagi þó þú gætir fundið smáóþægindi. Nautið (21. april-21. maí): Ef þú ætlar að plana framtíðina er nauðsynlegt fyrir þig að hafa fortíðina á hreinu. Forðastu að vinna fljót- færnislega seinnipartinn. Þú mátt búast við óvæntum gesti. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Horfðu á rétta hlið á manneskju sem þú hefur áhuga á. Þú þarft að heimsækja marga staði seinna í dag. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Sennilega eyðir þú morgninum í persónuleg mál sem þú hefur vanrækt. Krabbar hafa góðan smekk svo þú skalt ekkert vera að hlusta á krítiseringu annarra á þinn smekk. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): í dag ertu bestur í félagsskap gamals vinar. Einhver mun reyna að koma sinni ábyrgð á þinar herðar og þú verður að vera sanngjam. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Fjölskyldan þarfnast þín, þú ættir að geta deilt tíma þínum. Vinur þinn verður þakklátur fyrir hjálpina að ná sér í kærustu. Vogin (24. sept.-23. okt.): Allt er í rugli og þú ættir að geyma erfitt verk þangað til seinnipartinn. Þér reyndari úr fjölskyldunni mun bjóða þér aðstoð. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú þarft á öllu þínu þreki og ofsa að halda í dag ef þú ætlar að ná setfu marki. Þér verður komið skemmtilega á óvart í kvöld sem ætti að lyfta þér svolítið upp eftir strangan dag. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Taktu þér góðan tíma til að svara erfiðu bréfi. Ef þú byrjar á einhverju, kláraðu það þá fyrst áður en þú byrjaránýju. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Þú ert líklega undir áhrifum frá einhverjum af gagn- stæðu kyni sem þér líkar ekki. Farðu gætilega af því að það gætu verið einhverjar ástæður þarna að baki. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnárnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og ’ VestmannaeyjumtilkynnistíOö. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard.13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja -6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabilar, simi 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: . Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er- alladaga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. 1 3 V- 5~ to 7 v 10 1/ 13 )* Up 1? w~ 37" 1 /9 20 1 t Lárétt: 1 viðhafnarklæðnaður, 6 farga, 8 elska, 10 fas, 11 ofar, 13 ungviði, 15 þyngdareining, 16 góðan, 18 guð, 19 áform, 21 planta, 22 týna. Lóðrétt: 1 prettir, 2 barn, 3 blað, 4r öðlast, 5 tré, 7 sver, 9 göfgi, 12 gælu- nafn, 14 aular, 15 laun, 17 kyn, 19 borðandi, 20 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 punkt, 6 er, 7 óma, 8 leik, 10 greiði, 12 leti, 13 lin, 14 hrafl, 15 nn, 16 eðla, 18 tál, 20 fláráð. Lóðrétt: 1 póll, 2 umgerð, 3 narta, 4< kleifar, 5 te, 6 eiði, 9 kinn, 11 illt, 14 hef, 15 náð, 17 lá, 19 ló.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.