Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1986, Blaðsíða 30
30 DV. FIMMTUDAGUR13. MARS1986. Smáauglýsingar Simi 27022 Þverholti 11 Diskótekið Doily. Bjóöum eitt fjölbreyttasta úrval af danstónlist fyrir árshátíöimar, skóla- böllin, einkasamkvæmin og alla aöra ▼dansleiki, þar sem fólk vill skemmta sér ærlega. Hvort sem þaö eru nýjustu „discolögin” eða gömlu danslögin, þá eru þau spiluð hjá diskótekinu Dolly. Rosa ljósashow. Dolly, simi 46666. Ferðalög Ferflaþjónustan Borgarfirfli Feröahópar! ættarmót! feröafólk! I Góð aöstaöa úti sem inni fyrir ættarmót og feröahópa. Fjölbreytileg- ' ir afþreyingarmöguleikar. Hestaleiga, veiöiferðir, veiöileyfi, útsýnisflug, ^leiguflug, gistirými, tjaldstæöi, veit- ^ingar, sund. Pantiðtímanlega. Upplýs- ingaþjónusta eftir kl. 16. Sími 93-5185. Innrömmun Alhlíða innrömmun. Yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rammar, margar stæröir. Vönduö vinna. Ath. Opiö laugardaga. Ramma- miöstööin, Sigtúni 20, 105 Reykjavík, sími 25054. Líkamsrækt Hressið upp a utlitið heilsuna í skammdeginu. Opiö virka idaga kl. 6.30—23.30, laugardaga til kl. :20, sunnudaga kl. 9—20. Muniö ódýru morguntimana. Veriö velkomin. Sól- baðsstofan Sól og sæla, Hafnar- stræti 7, simi 10256. Spákonur Langar ykkur að vita hvaö framtíöin ber í skauti sér? Spái í spil og bolla. Uppl. í síma 84164. ^Spói í spil og lófa, LeNormand og Tarrot, Sybille og Psy- cards. Uppl. i síma 37585. Spéi í spil á mismunandi hátt. Sími 688429. Barnagæsla Tek afl mór að passa böm allan daginn i tvo mánuöi, bý i Hlíöun- um. Uppl. í sima 17243. Dagmamma i Seljahverfi meö leyfi getur tekiö böm, 2ja ára og yngri, í morgungæslu. Uppl. í síma 79846. Tapað-Fundið Gullhringur með hvítum steini fannst á Skólavöröustíg þann 12. mars. Uppl. í síma 25886. Bílartil sölu ! Benz 309 D/35 Arg. 79 til sölu, 6 cyl., ekinn 140.000 km, vel meö farinn og góður bíll. Uppl. i síma 30262 og 27112. Vofvo Lappiander órg. '80 til sölu, ekinn 18.000 km, góð dekk, út- varp, kassetta, sóllúga, sæti fyrir 19. V 3imi 91-50725 eftir kl. 19. Dodge Van órg. 76, innréttaöur og nýsprautaður. Skipti á ódýrari eða skuldabréf. Sími 91-50725 eftirkl. 19. Bnjarins bestu baöinnréttingar. Sýnishom í Byko og Húsasmiðjunni, hreinlætistækjadeild. Sölustaöur HK-innréttingar, Duggu- vogi 23, simi 35609. Þiónusta Borðið á stoðnui b^qkdK Mjög ódýrir hódegisverðir. Fjölbreyttur thailenskur kvöldveröar- seöill. Opiöfrá kl. 11-14 og 17-21. Póskatilbofl. Þessir sivinsælu simabekkir verða á tilboðskjörum til páska, 3.000 út og eft- irstöðvar á 4 mánuöum eöa 10% staö- greiðsluafsláttur. Sjálft boröið getur veriö vinstra eöa hægra megin. Aklæði i úrvali. Nýja bólsturgerðin, simi 16541 og 40500. Bátar 2,16 tonna. Mjög vandaöur bátur, smiöaður 1983, til sölu, vél 17 ha. Mitsubishi ’83, Sim- rad lc 156 tölvulóran ’83, Skipper 411 dýptarmælir ’83, VHF talstöð, 12+24 volta rafkerfi, eldavél, Píró, vökva- stýri, útvarp, góöur lúkar með 1 koju, litaö öryggisgler í gluggum. Simi 94- 8193ákvöldin. Vídeó ?/» ‘PrvdifjptJSvt) Glænýtt — myndefni. Höfum á boöstólum allt nýjasta mynd- efniö á markaönum, bæjarins besta úrval af bamaefni, einnig snakk, sæl- gæti, öl og tóbak. Frá okkur fer enginn án myndar. Opið kl. 10—23.30 alla daga. Videohöllin, Lágmúla 7, sími 685333. Húsgögn Kojurfrókr. 10.122,- Eigum til húsgögn i öll herbergi húss- ins, einnig gólf- og veggflísar, álprófila og acrylplast. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sírnar 82470,82140 og 686755. Verslun Pan, póstverslun sérverslun meö hjálpartæki ástarlífsins. Höfum yfir 1000 mismunandi vörutitla, allt milli himins og jarðar. Uppl. veittar í síma 15145 og 14448 eða skrifaðu okkur i pósthólf 7088, 127 Reykjavík. Opið kl. 10—18. Viö leiöum þig í allan sannleika. Hamingja þín er okkar fag. Ekta bíiteppi, 100% næion. Litir: svart, brúnt, blátt og grátt. Sendum í póstkröfu. GT-búðin, Síöu- múla 17, sími 37140. Úrval af skóm á mjög góöu verði fyrir dömur og herra. Skóverslun Þórðar Péturssonar, útibúið Laugavegi 95, 2. hæö, sími 14370, opið 1—6. ®nausth.f Sióumúla 7-9, simi 82722. basal^v — Hljóðkútar — — Púströr m' — Pústbarkar — Upphengjur — Pústklemmur — Pakkningar Allt í pústkerfiö. Quaile — Quelle vor- og sumarpöntunarlistinn frá Quelle er kominn. Verö: 250 kr. (án buröargjalds). Oviöjafnanlegt vöru- val. Hóflegt verö. Orugg afgreiðsla. Quelle, verslun og afgreiösla, Nýbýlavegi 18, Kópavogi, simi 45033. Innihurflir, spjaldahurðir. norskar furuhuröir fyrirliggjandi. Verö kr. 7.900. Habo, heildverslun, Bauganesi 28, Skerjafiröi, sími 26550. Kynnist nýju sumartískunni frá WENZ. Vörulistarnir eru pantaöir í síma 96- 25781 (símsvari allan sólarhringinn). Verö kr. 200 + burðargjald. WENZ umboðiö, pósthólf 781,602 Akureyri. Ný sending af Liviu bikinium. Utilif, Glæsibæ, simi 82922. Rýmingarsala á Ballingslöv- innréttingum. Afsláttur 30—40%. Ein- stakt tækifæri aö fá fyrsta flokks baö- innréttingar, tilbúnar til uppsetningar, á hlægilegu verði, einungis meöan birgðir endast. Vatnsvirkinn hf., Ar- múla 21, sími 685966 og 686455. Otto sumarlistinn er kominn, nýja sumartískan, mikið úrval: fatn- aöur, skófatnaöur, búsáhöld, verkfæri o.fl. Allt frábærar vörur á góöu veröi. Þeir sem sækja lista fá hann ókeypis, aðrir borga aöeins póstburðargjald. Látiö ekki happ úr hendi sleppa. Tak- markað magn. Verslunin Fell, Tungu- vegi 18 og Helgalandi 3, simi 666375 — 33249. Greiöslukortaþjónusta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.