Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR14. MARS1986. 47’ Föstudagur 14 mars Sjónvarp 19.15 Ádöfinni. 19.25 Húsdýrin. 4. Sauðkindin. Bamamyndaflokkur í íjórum þátt- um. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision Finnska sjónvárp- ið). 19.35 Björninn og refurinn. Fjórði þáttur. Teiknimynda- flokkur í fimm þáttum. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision Finnska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Unglingarnir í frumskóg- inum. Umsjónarmaður Jón Gústafsson. Stjórn upptöku Gunnlaugur Jónasson. 21.10 Þingsjá. Umsjónarmaður Páll Magnússon. 21.25 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.00 Ævintýri Sherlock Holmes. Lokaþáttur. Bresk- ur myndaflokkur í sjö þáttum sem gerðir eru eftir smásögum Conan Doyles. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. Þýðandi Björn Baldursson. 22.50 Seinni fréttir. 22.55 Villta vestrið (Westworld). Bandarísk biómynd frá 1973. 00.30 Dagskrárlok. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfi-egnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Opið liús'* eftir Marie Cardinal. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les sögulok(ll). 14.30 Upptaktur Guðmundur Benediktsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu Vinnu- staðir og verkafólk. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 18.00 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Tilkynningar. 19.45 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 19.55 Daglegt mál. Örn Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra BjörgThoroddsen kvnnir. 20.40 Kvöldvaka 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kvnnir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfrognir. 22.20 Lestur Passíusálma (41). 22.30 Kvöldtónleikar. 23.00 Heyrðu mig - eitt orð. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Nœturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvaipiásll 14.00 Pósthólfið í umsjá Valdíaar Gunnarsdóttur. 16.00 Léttir sprettir. Jón Ólafs- son stjórnar tónlistarþœtti með íþróttaívafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin. Umsjón: Þórar- inn Stefánsson. 21.(X) Kringlan. Um.sjón: Þórar- inn Stefánsson. 21.00 Iíringlan. Kristján Sigur- jónsson kynnir tónlist úr öllum heimshornum. 22.IX) Nýræktin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktón- list, innlenda og erlenda 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvnlds- syni. 03.CK) Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. SVÆDISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGl TIL FÖSTU- DAGS 17.03 18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni KM 90,1 MHz 17.03 18.30 Svæðisútvárp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96.5 MH/, Utvarp Sjónvarp Myndin Villta vestrið lýsir skemmtigarði framtiðarinnar á ansi óhugnanlegan hátt. Sjónvarpið kl. 22.55: Framtíðarvestri Myndin gerist í Delos, stærsta skemmtigarði heims. Er hann ætlaður fullorðnu fólki til skemmtunar. Er þar notuð tækni framtíðarinnar til að endurskapa tímabil úr fortíðinni á mjög nákvæman hátt. Gestir eiga að geta ímyndað sér að þeir lifi í raun og veru á þeim tíma sem þeir velj a sér. Hægt er að velja eftirfarandi tíma- bil: Miðaldir í Evrópu þar sem gestir eru meðhöndlaðir sem konungar og drottningar. Vélmenni í mannslíki eiga síðan að sjá til þess að hveri ósk sé fullnægt. Annað tímabil sem stend- ur til boða er Róm á tímum keisa- ranna. Þar eru það svallveislur sem eru í aðalaðdrátaraflið. Þriðja og síðasta tímabilið sem boðið er upp á er síðan villta vestrið. Ameríska ve- strið eins og það gerðist blóðugast. Villta vestrið er fullt af byssubar- dögum, slagsmálum á krám, og fall- egum dansstúlkum, allt framkvæmt af vélmennum. Þau eru hönnuð til að fullnægja öllum draumum Peter Martins og John Blane. Blane hefur komið áður til Delos og hefur að þessu sinni tekið Martin vin sinn með sér. I byssubardögum eiga mennimir auðvitað að sigra vélmennin. Er það raunin þar til dag einn að allt fer úrskeiðis... Bilanir fara að gera vart við sig og fyrr en varir verður þessi tækniheimur að martröð fyrir þá sem þar dveljast. Þekktir leikarar Þessi mynd vakti töluverða athygli á sínum tíma en hún var framleidd 1973 en síðan hefur tækninni í kvik- myndagerð fleygt fram. Myndin var sýnd við mikla aðsókn i kvikmynda- húsi hér og hefur notið nokkurra Yul Brvnner fer með aðalhlutverkið í myndinni en hann lést á síðasta ári úr krabbameini. vinsælda á videoleigum. Kvikmvnda- handbókm gefur myndinni *★ og segir hana spennandi og vel leikna þó ýmislegt megi að henni finna. sérstaklega tæknilega séð. Leikararnir eru ekki af verri endan- um. í hlutverki vélmennisins óhugn- anlega er hinn sköllótti Yul Brynner sem lést í lok síðasta árs. Skallinn var hans vörumerki en sérkennilegt útlit hans (hann var af austrænum uppruna) færði honum mörg hlut- verk. Ekki þar fyrir, Brvnner var prýðisgóður leikari. Frægasta hlut- verk hans var trúlega í leikritinu The King and I sem var sýnt í mörg ár á Broadway og kvikmyndað síðan. allt- Jim Brolin, sem leikur hótelstjórann i Hótel, fer með stórt hlutverk í mvndinni í kvöld. af með Brvnner í aðalhlutverkinu. Brynner lék aðallega i vestrum og spennumvndimi og er myndin The Magnificent Seven trúlega þeirra frægust ásamt Westwold. Það vekur án efa athygli margra aö hótelstjórinn úr Hótel-þáttunum vinsælu birtist í einu aðalhlutverki myndarinnar. Reyndar er það leikar- inn Jim Brolin en ekki hótelstjórinn Pétur sem birtist en Brolin hefur aðallega leikið í ýmsum sjónvarps- þáttum. Þess ber að geta að í mvndinni eru ýmis óhugnanleg atriði og er myndin alls ekki við hæfi barna. -SMJ í kvöld er siðasti þáttur um þá félaga, Holmes og Watson. Eiga án efa margir eftir að sakna þeirra. Sjónvarpið kl. 22.00: Lokaævintýri Sherlock Holmes í kvöld verður lokaþáttur ævintýra Sherlock Holmes. Að vísu hafa verið gerðir nokkrir þættir í viðbót í þessari röð en óvíst er hvenær þeir verða sýndir hér á landi. í staðinn fyrir Sherlock Holmes kemur þáttaröð um þýskan levnilögreglumann Sá gamli. I þessum lokaþætti fæst Holmes við óhugnanlegan mátt dularfulls steins sent hefur rn.a. valdið nokkram dauðsföllum. I dag verður vestanátt á landinu, víða allhvöss en lægir heldur með kvöldinu, skúrir eða él verða um vcstanvcrt landið og sumstaðar norð- anlands en léttir til austanlands. Hiti verður kringum frostmark vestan- lands en 1 2 stiga hiti um landið austanvert. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akurcvrí hálfskýjað 5 Egilsstaðir rigning 6 Gaharviti alskýjað 4 Hjarðarnes úrkoma 6 Kefla víkurflugv. rigning 4 Kirkjubœjarkla ustur alskýjað 5 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavík rigning 4 Sauðárkrókur skýjað 5 Vestnmnnaevjar rigning 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 4 Helsinki þokumóða 6 Kaupmannahöfn þokumóða 0 Osló snjókoma 0 Stokkhólniur þokumóða 1 Þórshöfn rigning 7 Útlönd kl.18 í gær: Algarve léttskýjað 15 .Amstcrdam mistur 4 Aþena skýjað 11 Berlin mistur 7 Chicago þokumóða 12 Fenevjar rigning 7 (Rimini/Lignano) Frankfurt mistur 5 Glasgow mistur" 6 London mistur 6 Los Angeles alskýjað 14 Lúxemborg mistur 2 Montreal snjókoma 7 .Yc’iv Yoi k rigning 3 Xuuk skafrcnn- 16 París ingur þokumóða 6 Róm skýjað 12 Vín rigning 3 Winnipeg skýjað 0 Gengið Gengisskráning nr. 51. -14. mars 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,240 41.360 41.220 Pund 60.419 60.594 60.552 Kan.dollar 29.543 29.629 28.947 Dönskkr. 4.9302 4.9446 5.0136 Norsk kr. 5.7698 5.7866 5.9169 Sænsk kr. 5.7044 5.7210 5.7546 Fi. mark 8.0500 8.0734 8.1286 Fra.franki 5.9249 5,9421 6.0323 Belg.franki 0.8898 0.8923 0.9063 Sviss.franki 21.6739 21.7370 21.9688 Holl.gyllini 16.1377 16.1847 16,4321 V-þýskt mark 18.2236 18.2766 18.5580 Ít.lira 0.02677 0.02685 0.02723 Austurr.sch. 2.5984 2.6060 2.6410 Port.Escudo 0.2786 0.2795 0,2823 Spá.peseti 0.2836 0.2904 0.2936 Japansktyen 0.23381 0.23449 0,22850 Írskt pund 55.076 55.236 56.080 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47.3663 47.5035 47.8412 í Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Á V ’RENGISAI' r i/D, L A -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.