Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986. Mánudagur 28. apm Sjónvaip 19.00 Aftanstund. Bamaþáttur með innlendu og erlendu efni. - Hún lœrði að fyrirgefa, eftir Filipp- íu Kristjánsdóttur (Hugrúnu). Höfundur les, myndir gerði Kristinn Harðarson. Lalli leir- kerasmiður, teiknimvnda- flokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Baldur Sigurðsson, sögumaður Karl Ágúst Úlfsson. Ferðir Gúllívers, þýsk brúðu- mynd. Þýðandi Salóme Kristins- dóttir. Sögumaður Guðrún Gísladóttir. 19.20 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 24. febrúar. 19.50 Fréttir á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Poppkorn. 21.15 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.50 Verk Jökuls Jakobsson- ar. 2. Frostrósir - Endursýn- ing. Leikstjóri Pétur Einarsson. Leikendur: Herdís Þorvaldsdótt- ir, Helga Jónsdóttir, Róbert Amfinnsson og Þórhallur Sig- urðsson. Tónlist: Sigurður Rúnar Jónsson. Frumsýning f sjónvarpi í febrúar 1970. 22.35 Kókain - Eins dauði er annars brauð. (Kokain Den enes nöd. . . ) Dönsk heimildar- mynd um eiturefnið kókain. Kókalaufin em aðallega ræktuð í Bólivíu og Perú en hráefnið er fullunnið í Kólumbíu. Þaðan er kókain einkum selt til Banda- rikjanna en bandarísk stjórn- völd reyna nú mjög að stemma stigu við þessari verslun. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision - Danska sjónvarp- ið). 23.25 Fréttir í dagskrárlok. Útvaip rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Skáldalíf í Reykjavík“ eftir Jón Óskar. Höfundur lýkur lestri annarrar bókar: ,,Hernám.sáraskáld“ (10). 14.30 Islensk tónlist. 15.15 í hnotskum - Sagan af Tommy Steel. 15.50 Tilkynnmgar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. 17.40 Úr atvinnulífmu - Stjórn- un og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finns- son. 18.00 Á markaði. Fréttaskýringa- þáttur um viðskipti. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Öm Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bryndís Þórhallsdóttir frá Stöðvarfirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Utvarpssagan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Er fátækt í velferðarrík- inu? Lokaþáttur Einars Krist- jánssonar. 23.10 Frá tónskáldaþingi. Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrálok.____ Útvarp lás n 14.00 Út urn hvippinn og hvapp- inn. með Inger Önnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjómandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vik og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum ann- ast: Sigurður Heígason, Steinunn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Út- sending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. . 17.03 Svœðisutvarp fynr Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ágústason og Finnur Magnús Gunn- laugsson. Fréttamenn: Erna Indriða- dóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. Utvarp Sjónvarp Herdís Þorvaldsdóttir sem lausláta móðirin og Róbert Amfmnsson sem vinurinn Pétur pulsa, í sjónvarpsleikriti Jökuls Jakobssonar í kvöld. Sjónvarpið kl. 21.50: Frostrósir Jökuls Jakobssonar Annar þáttur úr verkum Jökuls Jak- obssonar er sjónvarpsleikritið Frost- rósir en það var áður sýnt í sjónvarpinu í febrúar árið 1970. Leikstjóri er Pétur Einarsson en með aðalhlutverk fara Herdís Þorvalds- dóttir, Helga Jónsdóttir, Róbert Amfinnsson og Þórhallur Sigurðsson. „Snjór“ er það oft kallað kókainið, fínt, hvítt og púðurkennt. Þeir sem neyta þess sniffa það yfirleitt á þennan hátt og komast í vimu, en sælan stend- ur ekki lengi. Sjónvaipið kl. 22.35: Kókaín - eins dauði er annars brauð Sjónvarpið sýnir í kvöld danska heimildarmynd um eiturefhið kókaín, en neysla á því hefur aukist mikið síð- ustu ár, bæði hér á landi sem annars staðar. Raunar hefiir nokkurs konar kókaín-tíska tröllriðið heiminum und- anfarið, einkum ríkra manna heimin- um þar sem fínt þykir að neyta efnisins, enda er það með dýrari fíkni- efiium á markaðnum. Sífellt em að berast fréttir af frægu fólki, ekki síst Hollywoodleikurum, sem em djúpt sokknir í neyslu kókaíns, heyrst hefur jafhvel að haldnar séu kókaínveislur sem yfirstéttarfólkið sækir í miklum mæli. Kókaínið er unnið úr kókalaufum sem ræktuð em í löndum Suður- Ameríku, mest Bólivíu og Perú, en hráefnið er fullunnið í Kólombíu. Það- an er efhið einkum selt til Bandaríkj- anna en bandarísk stjórnvöld reyna nú að stemma stigu við verslun þess- ara eiturlyija sem eins og önnur fíkniefhi hafa lagt líf fjölda fólks um allan heim í rúst. -BTH Leikritið minnir að nokkm leyti á annað verk Jökuls, Romm handa Rósalind, sem sjónvapið sýndi í gær, að þvi leyti að þau fjalla basði um umkomuleysi unglings. Þær Herdís og Helga leika mæðgur sem búa saman. Móðirin er hatta- dama, heldur laus í rásinni og sinnir ekki dóttur sinni sem skyldi. Þegar móðirin auglýsir eftir aðstoðarmann- eskju við hattasauminn ber að garði ungan mann. Með honum og dóttur- inni tekst góður vinskapur, enda bæði einmana og hafa þörf fyrir sálufélaga. Sigurður Rúnar Jónsson gerði tón- list við leikritið. -BTH ERT ÞU 1. Duglegur. 2. Laghentur, helst vanur rafsuðu. 3. Sjálfstæður. 4. Jákvæður. 5. Stundvís. 6. Reglusamur. 7. Karl eða kona. Ef svörin eru jákvæð, hafðu strax samband við okkur, því við höfum næga vinnu. HÚSGÖGN SKÚLAGÖTU 61 REYKJAVfK SfMAR 12987 Rakarastofan Klapparstíg Hárgreiðslustofan Klapparstíg Simi 12725 Tímapantaná 13010 ! Framboðsfrestur til borgarstjórnarkosninga í Reykjavik 31. maí 1986 rennur út þriðjudaginn 6. maí nk. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboöslistum þann dag kl. 15.00 til 16.00 og kl. 23.00 til 24.00 í fundarsal borgarstjórnar Reykjavíkur að Skúlatúni 2, 5. hæð. 25. apríl 1986. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur, Guðmundur Vignir Jósefsson, Helgi V. Jónsson, Guðríður Þorsteinsdóttir. 47 Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 6 Egilsstaðir rigning 5 Galtarviti skýjað 4 Hjarðames rigning 5 Keflavíkurflugv. rigning 6 Kirkjubæjarklaustur rigning 5 Raufarhöfn þokumóða 3 Reykjavík skýjað 8 Vestmannaeyjar rigning 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 7 Ka upmannahöfn þokumóða 10 Osló alskýjað 10 Stokkhólmur þokumóða 8 Þórshöfh rigning 7 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve hálfskýjað 16 Amsterdam skýjað 11 Aþena skýjað 20 Barcelona skýjað 14 (CostaBrava) Berlín skýjað 15 Chicago skýjað 28 Feneyjar rigning 16 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 15 Glasgow skýjað 11 Las Palmas skýjað 18 (Kanaríeyjar) London skýjað 13 LosAngeles heiðskírt 27 Lúxemborg skýjað 8 Madrid skýjað 12 Malaga heiðskírt 19 (Costa Del Sol) Mallorca léttskýjað 13 (Ibiza Montreal léttskýjað 22 New York skýjað 18 Nuuk skýjað -5 París hálfskýjað 13 Vín skýjað 20 Winnipeg alskýjað 4 Valencía skýjað 19 Gengið Gengisskráning nr. 77-25. april 1985 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,500 40,620 41,320 Pund 62,654 62,839 62,207 Kan.dollar 29,300 29,387 29,738 Dönsk kr. 5,0649 5,0799 5,0017 Norsk kr. 5,8802 5,8976 5,8138 Sænsk kr. 5,7894 5,8066 5,7521 Fi. mark 8,2476 8.2721 8.1379 Fra.franki 5,8785 5,8959 5,7762 Belg.franki 0,9175 0,9203 0,9038 Sviss.franki 22,3510 22,4172 22,0080 Holl.gyllini 16,6052 16.6544 16,3275 V-þýskt mark 18,7413 18,7969 18,3972 it.lira 0.02730 0,02738 0,02686 Austurr.sch. 2,6654 2,6732 2,6218 Port.Escudo 0,2822 0,2831 0,2782 Spá.peseti 0,2938 0,2947 0.2902 Japanskt yen 0,24255 0,24327 0,23484 Irskt pund 56,943 57,112 56.024 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47.8323 47,9727 47.6896 Simsvari vegna gengisskróningar 22190. Veðrið í dag verður austan kaldi eða stinn- ingskaldi víðast hvar á landinu. Á Suður- og Austurlandi verður rigning öðru hverju og 4-6 stiga hiti en á Norður- og Vesturlandi verður úr- komulítið og 6-10 stiga hiti. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.