Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1986. 15 Lesendur Lesendur Lesendur Foreldramir eiga að gæta eigin bama Jóhanna hringdi: Við erum héma nokkrar kunningja- konumar sem höíum verið að ræða um hver beri ábyrgðina á slysum í heimahúsum vegna skrifa á neytenda- síðu DV um þau mál. Við teljum að það séu foreldramir sem beri alla ábyrgð ef böm þeirra verða fyrir slys- um. Það vita allir hvaða efiii eru hættuleg. Ef bömin fara sér að voða er það vegna þess að foreldramir hafa ekki gætt þeirra nægilega vel. Engum dettur í hug að kenna fram- leiðendum stiga um ef bam dettur í þeim og höfuðkúpubrotnar. Auðvitað em það foreldramir sem eiga að gæta bamanna en ekki framleiðendur eða seljendur vamings til heimilisnota. Við teljum því útilokað að vísa ábyrgðinni frá foreldrunum. Það er þeirra að gæta bama sinna. Bréfritari hvetur Hallbjöm Hjartarson til að halda sínu striki. Hallbjöm, haltu þínu striki J.D. skrifar: þegja þig í hel, nýja platan ekki selst Kæri Hallbjöm Hjartarson! vel og slys og aðrir erfiðleikar hrjáð Þú virðist hafa gufað upp af sjónar- þig, þá trúi ég þvi og óska að þú látir sviðinu. Mikið vildi ég að þú létir í ekki bugast. þér heyra. Söngur þinn, lög og textar Fyrir okkur sem þrá að vita hvað em bestir. Viðtalið á rás 2 var líka um þig hefur orðið, viltu vera svo mjög gott. vænn að senda nokkur orð hingað í Þó að útvarpið ætli sér annars að DV. Það em foreldramir sem eiga að gæta þess að böm þeirra fari sér ekki að voða, segir Jóhanna. Ruth Sigurðsson vill þakka fyrir góða skemmtun í Árseli á sumardaginn fyrsta. Þakkir til Ársels Ruth Sigurðsson skrifar: Á sumardaginn fyrsta var haldin í félagsmiðstöðinni Árseli skemmtun fyrir íbúa Árbæjar- og Seláshverfis. Þar vom á boðstólum alls konar uppá- komur, s.s. danssýning 12 ára stúlkna, söngur félaga úr Vísnavinum o.m.fl. Veitingar vom við allra hæfi, kaffi og kökur, grillaðar pylsur, öl og sæl- gæti. Virtust allir skemmta sér hið besta, jafht ungir sem aldnir. Vil ég þakka Áma Guðmundssyni forstöðumanni og aðstoðarfólki hans fyrh frábæra fj ölsky lduskemmtun sem byggist að sjálfsögðu á miklum imdir- búningi og skipulagshæfileikum. Hlökkum við öll hér á þessu heimili til næstu fjölskylduskemmtunar i Árs- eli. Einnig ætla ég að nota tækifærið og þakka Áma og fólki hans fyrir sam- starf þeirra við bömin og unglingana hér í hverfunum. Það virðast vera svo ágæt tengsl á milli. Unga fólkið kann að meta það að geta hist og rabbað saman, spilað á spil, borðtennis o.fl. án þess að þurfa að fara langa vega- lengd. Sýnir þetta hve félagsmiðstöðv- ar innan hverfanna em nauðsynlegar. Vapona og Shelltox Lyktarlausu flugnafælurnar FÁST Á ÖLLUM HELSTU SHELL-STÖÐUM OG í FJÖLDA VERSLANA UM LAND ALLT. Skeljungur h.f. Smávörudeild, simi 681722. Stórbílaþvottastöð Verð á sumarþvotti er eftirfarandi: Stórir flutningabílar með aftanívagn 990 kr. Stórir flutningabílar 780 kr. Stórar rútur 780 kr. Stórir sendiferðabílar 480 kr. Minni sendiferðabílar 480 kr. Jeppar og fleiri 480 kr. Ef menn vilja tjöruhreinsun eða skumm þá reiknast það aukalega. Stöðin er opin virka daga kl. 9-19. Stórbílaþvottastöðin, Höfðabakka 1, sími 688060. HAPPDRÆTTI Dvalarheimilis aldraðra sjómanna Lausir midar enn til sölu í Aðalumboðinu vesturveri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.