Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Blaðsíða 30
30 DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1986. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Frumsýnir: Salvador Það sem hann sá var vitfirring, sem tók öliu fram sem hann hafði gert sér i hugarlund ... Glæný og ótrúlega spennandi amerisk stórmynd um harðsvir- aða blaðamenn i átökunum i Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum, og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Woods Jim Belushi John Savage Leikst.ióri: Oliver Stone (höfundur „Midnight Ex- press", „Scarface", og „The Year Of The Dragon".) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. I.FiKFlllAC; REYKIAVÍK' !R Sítvll 16620 $v0rffw)l Fimmtudag 8. maí kl. 20.30, laugardag 10. maí kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. LAND MÍNS FÖÐUR Miðvikudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. Fáir miðar eftir. Sunnudag 11. mai kl. 20.30. miðvikudag 14. mai kl. 20.30. Miðasala i sima 16620. Miðasalan í Iðnó er opin kl. 14-20.30 sýningardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar eru á eftir. Forsala á sýningum til 16. mai. LEIKFÉLAG AKUREYRAR BLÓÐBRÆÐUR Höfundur: Willy Russell Þýðandi: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam. Leikmynd: Gylfi Gislason. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Aðstoðarleikstjóri: Theodór Júliusson. Leikarar og söngvarar: Barði Guðmundsson, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúla- dóttir, Haraldur Hoe Haraldsson, Kristján Hjartarson, Ölöf Sigriður Valsdóttir, Pétur Eggerz, Sigriður Pétursdóttir, Sunna Borg, Theo- dór Júliusson, Vilborg Halldórs- dóttir, Þráinn Karlsson. Föstudag 9. maí kl. 20.30, laugardag 10. mai kt. 20.30. Sýningum fer að fækka. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími í miðasölu 96-24073. Munið leikhúsferðir Flug- leiða til Akureyrar. Salur 1 Frumsýning á spennu- mynd um Mafiuna. Sami leikstjóri og aðalleikari og i sjónvarpsþaettinum „Kolkrabbinn": Árás á kolkrabbann (The Sicilian Connection) Sérstaklega sþennandi og vel gerð/ ný, itölsk-bandarísk spennumynd um Mafiuna. Leikstjóri er Damiano Damiani sá sami og leikstýrði hinum vin- sæla sjónvarpsþætti „Kolkrabb- inn". Aðalhlutverkið leikur Michele Placido, en hann lék einnig aðalhlutverkið í „Kolkrabbanum". Myndin er með ensku tali. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Elskhugar Maríu Stórkostlega vel leikin og gerð, ný, bandarisk úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Nastasja Kinski, John Savage (Hjartabaninn Robert Mitchum Blikur á lofti) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Agatha Christie: Raunir saklausra (Ordeal by Innocence) Sérstaklega spennandi og vel leikin kvikmynd eftir hinni frægu sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Faye Dunaway Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 9 og 11. ÍSLENSKA ÖPERAN OlJfovafoK Aætlaðar sýningar verða sem hér segir: mið. 7. maí, fáein sæti eftir, fös. 9. maí, fáein sæti eftir, lau. 10. mai, uppselt. su. 11. mai, fáein sæti eftir, fös. 16. maí, uppselt, mán. 19. maí, fös. 23. mai, f áein sæti eftir, lau. 24. mai, fáein sæti eftir, siðasta sinn. „Meiriháttar listrænn sigur fyrir Isl. óperuna." (Sig. St. - Timinn 16/4). „- maður tekur andann á lofti og fær tár iaugun." (L.Þ. Þjóðv. 15/4). „Hér er á ferðinni enn eitt meist- arastykki Þórhildar Þorleifs." (G.Á. HP 17/4). „Þessi hljómsveitarstjóri hlýtur að vera meiriháttar galdramað- ur". (G.A. HP 17/4). Miðasala er opin daglega frá kl. 15.00-19.00 nema sýníngardaga til kl. 20. Símar 11475 og 621077. - Pan- tið tímanlega - Ath. hópafslætti. ARmmóLL Óperugestirathugið. Fjölbreytt- ur matseðill framreiddur fyrir og eftir sýningu. Opnum kl. 18. Athugið borðpantanir í slma 18833. Velkomin. Sumarfríið Eldfjörug gamanmynd um alveg einstakan hrakfallabálk i sum- arfríi. Leikstjóri: Carl Reiner Aðalhlutverk: John Candy Ricard Crenna Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁ Salur A Páskamyndin 1986. Tilnefnd tíl 11 óskars- verðlauna - hlaut 7 verðlaun Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð i Afriku". Mynd í sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7. Hækkað verð. Forsala á miðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. Ath. breyttur sýningartimi um helgar. Aftur til framtíðar 20. sýningarvika. Sýnd í C-sal kl. 5 og 11. Aima kemur út 12. október 1964 var Annie O'Farrell 2ja ára gömul úrskurð- uð.þroskaheft og sett á stofnun til lifstiðar. i 11 ár beið hún eftir því að einhver skynjaði að í ósjálfbjarga líkama hennar var skynsöm og heilbrigð sál. Þessi stórkostlega mynd er byggð á sannri sögu. Myndin er gerð af Film Australia. Aðalhlutverk: Drew Forsythe, Tina Arhondis DOLBY STEREO Sýnd í B-sal kl. 5 og 11. Sýnd í C-sal kl. 7 og 9. Skörðótta hnífsblaðið Morðin vöktu mikla athygli. Fjöl- miðlar fylgdust grannt með þeim ákærða, enda var hann vel þekkt- ur og efnaður. En það voru tvær hliðar á þessu máli, sem öðrum - morð annars vegar - ástriða hins vegar. Ný hörkuspennandi sakamálamynd í sérflokki. Góð mynd, - góður leikur í höndum Glenn Close (The World Ac- cording to Garp, The Big Chill, The Natural) Jeff Bridges (The Last Pictures Show, Thunderbolt and Lightfoot, Starman, Against All Odds) og Robert Loggia sem tilnefndur var til óskarsverð- launa fyrir leik i þessari mynd. Leikstjóri er Richard Marquand (Return of the Jedi, Eye of the Needle). Sýnd í A-sal kl. 5, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára Dolby Stereo Hækkað verð Neðanjarðarstöðin (Subway) Nokkur blaðaummæli: „Töfrandi, litrík og spennandi" Daily Express. „Frábær skemmtun - aldrei dauður punktur" Sunday Times. „Frumleg sakamálamynd sem kemur á óvart" The Guardian. Sýnd í B-sal kl. 7 og 9. Eins og skepnan deyr Hér er á ferðinni mjög mögnuð og spennandi islensk kvikmynd sem lætur engan ósnortinn eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jó- hann Sigurðsson. Sýnd í A-sal kl. 7. Fright Night Sýnd i B-sal kl. 5 og 11. alla L-ikuna WÓÐLEIKHÚSID STÖÐUGIR FERÐALANGAR (ballett) i kvöld kl. 20, fimmtudag (uppstigningardag) kl. 20, siðasta sinn. í DEIGLUNNI 5. sýning miðvikudag kl. 20, 6. sýning föstudag kl. 20, 7. sýning sunnudag kl. 20. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM laugardag kl. 20, siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslur með Euro og Visa i sima. RöNÞY Rceníncsaa ÖÓttíR Umsjón: Þórhallur Sigurðsson. Raddir: Bessi Bjarnason Anna Þorsteinsdóttir °g Guðrún Gísladóttir. og fleiri. ATH: Breyttan sýningartima. Sýnd kl. 4.30, 7 og 9.30. Verð kr. 190. H/TT LrlkhÚsiÖ Fruittsýnir spennu- mynd ársins 1986: Commando Hér kemur myndin Commando sem hefur verið viðurkennd sem spennumynd ársins 1986 af mörgum blöðum erlendis. Commando hefur slegið bæði Rocky IV og Rambo út i mörgum löndum, enda er myndin ein spenna frá upphafi til enda. Aldrei hefur Schwarzenegger verið í eins miklu banastuði eins og í Commando. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Rae Dawn Chong. Dan Hedaya, Yernon Wells Leikstjóri: Mark L. Lester Myndin er í dolby stereo og sýnd i starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. „Nflar- gimsteinniim (Jewel of the Nile) Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Hækkað verð. Frumsýnir nýjustu mynd Richard Attenborough „Chorus Line“ WALKIN... DANCE OUT! Þá er hún komin myndin Chorus Line sem svo margir hafa beðið eftir. Splunkuný og frábærlega vel gerð stórmynd leikstýrð af hinum snjalla leikstjóra Richard Attenborough. Chorus Line myndin sem farið hefur sigurför, Chorus Linesöng- leikinn sáu 23 milljónir manna í Bandaríkjunum. Erl. blaðaum- mæli: Hin fullkomna skemmtun. L.A.Weekly Besta dans- og söngleikjamynd- in í mörg ár. N.Y.Post Michael Douglas frábær að vanda KCBS-TV Aðalhlutverk: Michael Douglas, Yamil Borges, Michael Blevins, Sharon Brown. Leikstjóri: Richard Attenborough. Myndin er i dolby stereó og sýnd i starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. „Njósnarar eins og við“ (Spies like us) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. „Rocky IV“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Skipagötu 13. Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 26385 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 ÓGN HINS ÓÞEKKTA Hrikalega spennandi og óhugn- anleg mynd. Blaðaummæli: „Það má þakka yfirmáta flínkri mynd - hljóð- stjórn og tæknibrellum hversu grípandi ófögnuðurinn er". „Life- force er umfram allt öflug effekta- hrollvekja". xx MBL. Leikstjóri: Tobe Hunter - Poltergeist - Myndin er með stereohljóm. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Musteri óttans Spenna, ævintýri og alvara, fram- leidd af Steven Spielberg, eins og honum er einum lagið. Blaðaummæli: „ Hreint ekki svo slök afþreyingar- mynd, - reyndar sú besta sem býðst á Stór-Reykjavíkursvæð- inu þessa dagana". xx HP Dolby stereo Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Trú, von og kærleikur Leikstjóri: Bille August. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. Vordagar með Jacques Tati Playtime Frábær gamanmynd um hrak- fallabálkinn Hulot, sem setur allt á annan endann, leikin af hinum eina og sanna Tati. Blaðaummæli: „Perla meðal gamanmynda" Mynd sem maður sér aftur, og aftur - og aftur.. Danskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Eins konar hetja Endursýnum þessa skemmtilegu spennu- og gamanmynd með Richard Pryor og Margot Kidder Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. Vitnið Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Mánudagsmyndin Og skipið siglir Stórverk meistara Fell- ini Blaðaummæli: „Ljúfasta -vinalegasta og fyndn- asta mynd Fellinis síðan Amac- ord" „Þetta er hið" Ijúfa líf aldamótaá- ranna. „Fellini er sannarlega í essinu sínu" „Sláandi frumlegheit sem aðskil- ur Fellini frá öllum öðrum leik- stjórum" Sýnd kl. 9.15. ft iVi Fyr8tir meö fréttirnar Þverholti 11 Síminn er 27022 Fréttaskotið, síminnsemaldrei sefur 68-78-58

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.