Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Blaðsíða 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚNÍ 1986. 3 Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir Óskynsamlegt er að byggja of næni sjó „Allt í kringum Reykjanesskaga er ágangur hafeins verulegur, hefur þeg- ar skapað og hlýtur framvegis að skapa veruleg vandamál," segir Jón Jónsson jarðfræðingur. Skrif Jóns um landsig, og hversu háskalega lágt við sjó er byggt, í tíma- ritinu Sveitarstjómarmál vekja nú athygli vegna umræðna um hugsan- lega hækkun yfirborðs sjávar. Eins og kom fram í DV á laugardag hefúr Newsweek það eftir Umhverfismála- stofnun Bandaríkjanna að yfirborð sjávar kunni að hækka um allt að fjór- um metrum á næstu áratugum. „Ef gengið er um Álftanes blasir við sú staðreynd að væri ekki vamargarð- ur væri sjór nú fyrir meira en tveim áratugum kominn í Bessastaðatjöm vestan frá. Á Mýrum gengur sjór á land. Sel- tjamames, Vogar, Garður, Sandgerði, Hafhir, Grindavík og Þorlákshöfn hafa við vandamál í sambandi við þetta að stríða og ekki verður komið auga á að breytinga til hins betra sé að vænta í hráð. Eyrarbakki og Stokkseyri em í sama vanda. Ekki fæ ég betur séð en þeir, er byggt hafa á þessum slóðum, hafi teflt „á tæpasta vaðið“ og að svo sé enn gert. Vera má að út frá skáldlegu sjónar- Ekki ástæða tilað flytja upp í fjoll - segír Jón Jónsson jarðfræðingur miði sé það gott og vel en skynsamlegt á fleiri kynslóðir, þá er það ábyrgðar- og vert fyrir hlutaðeigandi yfirvöld að reisa mannvirki í ömggri fjarlægð er það engan veginn og sé um meiri leysi. hugleiða og láta til sín taka. Það er, og/eða hæð vfir sjó,“ segir Jón Jóns- háttar fyrirtæki að ræða, sem endast Eitt sýnist þó öðm fremur til ráða eftir fremstu getu, að skipuleggja og son. - ás. - segir Þorvaldur Þorvaldsson „Ég get ekki sagt að mér finnist óvarlegt að byggja á Eiðsgranda. Landið sígur um nokkra millímetra á ári þama en ef það telst óvarlegt að byggja þama hlýtur að teljast óvarlegt að búa á Islandi," sagði Þorvaldur Þorvaldsson borgarskipulagsstjóri í samtali við DV. „Ég tel hins vegar að þaðiþurfi að veija ströndina fyrir ágangi sjávarins til dæmis við Skerjafjörð. Ástandið í þessum efnum er auðvitað alvarlegast á Álftanesi. Það er sjálfeagt að fylgjast með spám um hækkun yfirborðs sjávar en ég tel fráleitt að hvetja til þess að íbúar Reykjavíkur flytji upp í fjöll vegna hugsanlegrar hækkunar yfirborðsins. Það þarf ekki svo margra metra hækk- un til að stór hluti borgarinnar verði óbyg'gilegur. En ég minni á að heilu þjóðimar hafa um margar aldir búið fyrir neðan sjávarmál," sagði Þorvald- Einn ólokið hasfnisprófi Tveir flugumferðarstjórar af þremur, sem teknir vom af vöktum eftir flug- umferðaratvikið yfir Austfjörðum í byijun mánaðarins, em komnir aftur til starfa eftir að hafa staðist hæfhis- próf, læknisskoðun og sálfræðiat- hugun. Búist er við að niðurstaða úr hæíhis- prófi þriðja flugumferðarstjórans liggi fyrir fljótlega. -KMU tÆKJ^«GÖTO « : W z - r w- ■ ■ ■ pjrvK.i iSiiST 10< 040126> GJUMST UaaAK -ÁNÞESS AÐ KORTSÉ SÝNT Til þæginda fyrir viðskiptavini og afgreiðslufólk ábyrgist Iðnaðarbankinn alla tékka að upphæð allt að 3.000 krónum sem útgefnir eru á tékkareikninga í Iðnaðarbankanum af reikningseigendum. Ábyrgðin er gagnvart þeim sem taka við tékkum frá reikningseigendum í góðri trú og framselja bönkum eða sparisjóðum. Iðnaðarbankinn kappkostar að þeir einir hafi tékkareikninga hjá bankanum sem eru trausts verðir í viðskiptum og treystir því jafnframt að afgreiðslufólk sýni eðlilega varkámi við mótttöku tékka. © -rntim ImhKí ŒB AUGiySINGAPjONUSTAN SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.