Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚNÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 VW bjalla til sölu, vel með farin , hvít að lit, skoðuð ’86, er á sumardekkjum, vetrardekk fylgja með. Selst ódýrt. Uppl. i síma 37546 eftir kl. 16. Óska eftir að skipta á Citröen GSA ’80 upp í dýrari bíl. Ca 80-100 þús. kr, I milligreiðsla staðgreidd. Uppl. í síma 50329. Chrysler Le Baron árg. ’78 til sölu, vel með farinn bíll, nýsprautaður. Uppl. í síma 12963. Bronco ’84, 6 cyl., bein sala eða skipti. Einnig Cortina ’84 á 10 þús. Uppl. í síma 99-2027. Buggy með 1600 vél til söiu, mikið af varahlutum. Uppl. í síma 35479 eftir kl. 18. Fiat 131 Special '78 til sölu, ný hurð fylgir. Nánari uppl. í síma 29003 eftir kl. 19. Ford Fairmont ’78 til sölu, 6 cyl., sjálf- skiptur, með vökvastýri. Gott verð og kjör. Uppl. í síma 82125 eftir kl. 19. Ford Taunus árg. ’81 til sölu, ekinn 55 þús. km, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 93-1347. Honda Civic ’75, með nýupptekinni vél, skoðaður ’86, nýsprautaður. uppl. í síma 74965. Elín. Mazda 323 station ’80, hvítur, ekinn 60 þús., vel með farinn. Uppl. í síma 52484 eftir kl. 19. Mazda 323 ’77 til sölu. Gullfallegur bíll. Selst á 80 þús. Sími 40038 eftir kl. 20. Mazda 616 75 til sölu, þarfnast stand- + setningar. Einnig til sölu Bronco ’74, 8 syl. Uppl. í síma 671618 eftir kl. 19. Mustang 71, til sölu, 6 cyl, sjálfskipt- ur, aflstýri, orginal, fallegur og góður. Uppl. í síma 41375 milli kl. 17 og 19. Plymouth árg. ’76 til sölu, 4ra dyra, 6 cyl. sjálfskiptur, þarfnast Iagfæringa, verð kr. 35 þús. Uppl. í síma 71934. Fiat 127 76. Til sölu Fíat 127 1976, ógangfær en sæmilegt útlit. Verð 10 þús. Uppl. í síma 687929 eftir kl. 18. Saab 96 árg. ’73 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 21253 í kvöld og næstu kvöld. Óska ettir vinsta framljósi í Audi 100 LS ’76. Uppl. í síma 99-3860 eftir kl. 20. Skodi '77 til sölu, verð 8 þús. Uppl. í síma 44015 á daginn og 686506 á kvöld- in. Subaru Pickup ’82 til sölu mjög góður bíll, skipti á ódyrari koma til greina. Uppl. í síma 33097 eftir kl. 19. Toyota Carina ’77 til sölu, útvarp, seg- ulband, góð dekk. Verð kr. 75.þús. eða 50.þús. staðgreitt. Uppl. í síma 71358. Trabant station ’84 til sölu, keyrður 11.000 km. Uppl. í síma 34019 eftir kl. 18. Willys '46 til sölu, með mjög góðu húsi og er í mjög góðu lagi, verð tilboð. Uppl. í síma 95-4767 á kvöldin. BMW 320 ’77 til sölu. Er í góðu standi. Uppl. í sima 82071 eftir kl. 18. Ford Capri árg. ’77 til sölu, góður bíll, verð kr. 120 þús. Uppl. í síma 76833. Lada 1200 '80 í topp standi til sölu. Uppl. í síma 75969. Mazda 323 ’80, góður bíll, ath. skipti. Uppl. í síma 27772 og 41079. Toyota Hiace 74, til sölu. Uppl. í síma 16311. Tveir Saab 99, ’70 og ’72, til sölu, verð ca 25 þús. Nánari uppl. í síma 92-3004. VW Passat 74 til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 52414. Volvo 244 De Lux 76 til sölu. Uppl. í síma 99-2203 eftir kl. 19.30. Skoda 120 77 til sölu. Öskoðaður og skemmdur. Uppl. í síma 32443 eftir kl. 18. Willy’s CJ 7 79 til sölu, 6 cyl., vökva- stýri, svartur, álfelgur, toppbíll. Einnig Borgward torfær^tröll í topp- standi, mjög lítið ekinn. Verð aðeins 190 þús. Aðalbílasalan, Miklatorgi. ■ Húsnæði í boði Húseigendur. Höfum trausta leigjend- ur að öllum stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Traust þjónusta. Leigumiðlunin, Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10-12 og 13-17 mánu- daga-föstudaga. Stórt herbergi til leigu nálægt háskól- anum, húsgögn geta fylgt, aðgangur að eldhúsi, baði og þvottahúsi, leigist yfir skólaárið. Tilboð sendist DV, merkt „L-113“. Herbergi frá 1. júlf. Viljum leigja reglu- sömu ungmenni einstaklingsherbergi í kjallara með aðgangi að baði. Mán- aðarleiga kr. 5.000, engin fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Bakkar 10“ fyrir föstudag. Tvö herbergi og eldhús til leigu nú þegar, leigist eingöngu eldri konu. Tilboð sendist DV, merkt„Laugames- hverfi 86“. 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. júlí. Til- boð sendist DV, fyrir 28.6., merkt „Bústaðahverfi 154 “. Litið risherbergi til leigu snyrting fylg- ir, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34625. Til leigu litil 4 herb. íbúð á Grettisgötu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „G-125“. Herbergi til leigu í Eskihlíð gegn hús- hjálp. Sími 22343. Til leigu á Flateyri er 3ja herb. íbúð á efri hæð, með sérinngangi. Leigist frá 1. okt. Uppl. í sima 94-7741 í hádeginu og á kvöldin. M Húsnæði óskast Hafnarfjörður. 3ja manna fjölskylda utan af landi óskar eftir húsnæði í Hafnarfirði, frá og með 1. okt. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 651941. 33ja ára blikksmið vantar íbúð á leigu, neytir hvorki áfengis né tóbaks. Góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 78227 eða 618897 eftir kl. 18. Tvitug stúlka óskar eftir herbergi, eða einstaklingsíbúð, ó Stór-Reykjavíkur- svæðinu sem allra fyrst. Reglusemi og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 53105 á daginn og 53074 á kvöldin. Ungur tónlistarmaður óskar eftir þriggja herbergja íbúð á hóflegu verði. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. eftir kl. 18 í síma 22158. Garðabær. 4ra manna fjölskylda óskar eftir húsnæði í Garðabæ. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli. Vinsamlega hafið samband í síma 45877. _______________________ Hjón með 2 hálfstálpuð börn óska eftir íbúð til leigu fró l.júlí. Erum reglu- söm,öruggarmánaðargreiðslur. Erum í eigin atvinnurekstri. Vinsamlegast hringið í síma 79389 eftir kl. 20. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3ja- 4ra herb. íbúð, helst í Hafnarfirði eða nágrenni. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Meðmæli. Sími 54143. Maður um fertugt óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, í miðbæ eða vesturbae sem fyrst. 3 mán. fyrirfram. Uppl. í sima 41210 eftir kl. 19. Miðaldra mann vantar litla íbúð eða herbergi með aðgang að eldhúsi og baði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 41210. Námsfólk aö norðan vantar 2-3 herb. íbúð í Rvík, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. gefur Guðný í síma 685180 á daginn og e. kl. 18 16428. Reglusamur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Uppl. í síma 651130 og 651275 eftir kl. lfr_________________________________ Strax! Ungt reglusamt par með lítið bam vantar íbúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 78089. Urigur og reglusamur maður óskar eft- ir 2ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 46344 eða 92- 6069. Viö erum tvö í leit að 3ja herbergja íbúð. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 621782. þritugur einstaklingur óskar eftir hús- næði á leigu á Stór- Reykjavíkursvæð- inu. Uppl. í síma 43202 eftir kl. 18. Við erum ungt par sem langar að hefja búskap og bráðvantar 2ja-3ja her- bergja íbúð. Uppl. í síma 71134 eftir kl. 19._____________________________ 3 - 4ra herbergja íbúð óskast nú þeg- ar. Skilvísar greiðslur og algjör reglusemi. Uppl. í síma 21181. Kona um þritugt með tvö böm, óskar eftir ráðskonustöðu í sveit eða kaup- stað. Uppl. í síma 99-2158. Óska að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 13273 eftir kl. 18. Óska eftir lítilli einstaklingsíbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi. Vinsamlegast hafið samband í síma 83356 eftir kl. 17. Óska eftir herbergi með aðgangi að baði. Uppl. í síma 681598 í dag og næstu daga. Óska eftir 2ja-3ja eða 4ra herbergja íbúð fyrir ömggan aðila. Uppl. í síma 96-61727 eftir kl. 20. ■ Atvmnuhúsnæöi í H-húsinu, Auðbrekku, er til leigu 175 fin verslunarhúsnæði, auk 115 fm skrifstofuhúsnæðis. H-húsið er vin- sæll verslunarstaður. Auk þess er 370 fm iðnaðar-, lager- eða heildsöluhúsn. á neðri hæð sem er einnig jarðhæð. Uppl. í síma 19157. Smáíbúðahverfi. Til leigu ca 50 ferm geymsluhúsnæði í kjallara með góðri aðkeyrslu, húsnæðið leigist með raf- magni og hita frá l.júlí. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. fyrir 27. júní. H-150. 40 ferm skrifstofuhúsnæði (2 herbergi) óskast sem fyrst. Þarf að vera mið- svæðis. Hafið sambánd við auglþj. DV í síma 27022. H-145 Til leigu 200 ferm iðnaðarhúsnæði í nýju iðnaðarhverfi í Hafnarfirði, hugsanlegt að skipta í minni einingar. Uppl. í síma 54226 eftir kl. 19. Bilskúr til leigu, ca 28 ferm. Uppl. í sima 35481 eftir kl 17. Til leigu ca 40 ferm og 25 ferm verslun- arhúsnæði, hentugt fyrir ýmiskonar verslunarstarfsemi, t.d sölutum, einn- ig 30 ferm geymslu- eða lager- húsnæði, laust strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-153. ■ Atvinna í boöi Næturvörður óskast sem fyrst. Vinnu- tími frá kl. 20-8 í fióra daga, síðan 4ra daga frí. Þeir sem áhuga hafa á starf- inu sendi upplýsingar um nafn, aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, til auglýsingadeildar DV fyrir 26. þ.m., merkt „Næturvörður T-126“. Starfsstúlkur óskast til afgreiðslustarfa í sölutumi, vaktavinna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-155. Reglusöm og ábyggileg stúlka, óskast strax til afleysinga í sumar í sælgætis- verslun allan daginn. Ekki undir 20 óra. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-151. Múrarar óskast til að pússa 3 blokkir að utan og innan í Reykjavík, einnig vantar nokkra múrara í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54226 eftir kl. 19. Okkur vantar nú þegar konur til starfa við framleiðslu síldarafurða. Uppl. veittar á staðnum og í síma 76340. Síldarréttir hf., Smiðjuvegi 36, Kóp. Rútubilstjóri, vanur viðgeröum, helst bifvélavirki, óskast í 2 mánuði til að keyra trukkrútu í fjallaferðum o.fl. Uppl. í síma 91-76253. Áriöandi Viljum ráða konu til aðstoð- arstarfa og afgreiðslu í bakarii í austurbæ. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-148._______________ Lampar sf. Vantar ungan mann til blikksmiðjustarfa, punktsuðu og fleira. Uppl. á staðnum. Skeifan 3B. Rafsuöumaður, vanur rörasuðu, ósk- ast strax. Uppl. í síma 641539 milli kl. 20 og 22. Mikil vinna, góð laun. Ræstingastarf hjá Fönix, Hátúni 6a, er laust til umsóknar á eyðublöðum, sem þar fást. Vandvirkni áskilin. Smiðir óskast Óska eftir að ráða inn- réttinga- og mótasmiði. Uppl. í síma 671803. eftir kl. 19. Vanur kranamaður óskast til vinnu. Mikil vinna. Uppl. í síma 79764 milli kl. 20 og 23. Óska eftir góðri konu til að skúra 60 ferm hárgreiðslustofu. Uppl. í síma 17840. Bifvélavirki óskast. Upplýsingar á staðnum. Egill Vilhjólmsson hf, sími 77200. ■ Atvinna óskast Bráðduglegan starfskraft vantar auka- vinnu um kvöld og helgar. Hef víðtæka reynslu, og bíl til umráða. Vinnusími 686988 og heimasími 24521. Ragnhildur. Röskur maður um tvítugt óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 71546 eftir kl. 19. 35 ára karlmaður óskar eftir framtíðar- vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 681598 í dag og næstu daga. Stýrimaður, vanur togveiðum, óskar eftir plássi ó togbát eða togara sem fyrst. Uppl. í síma 672689. Tvo 19 ára stráka vantar vinnu strax, saman eða í hvom í sínu lagi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 76496. M Bamagæsla Bamgóö og samviskusöm stúlka óskast til að gæta 17 mánaða drengs annan hvem dag, allan daginn, í sumar. Er- um í vesturbæ. Uppl. í síma 17924. Óska eftir barngóðri konu til að passa 4ra mánaða son minn. Vinn vakta- vinnu, dag- og kvöldvaktir (ca 2 kvöldvaktir í viku). Uppl. í síma 13848. Okkur vantar bamgóða, helst miðaldra, konu til að annast átta mánaða gam- alt bam og heimili í vesturbænum, ca 60% vinna ó daginn m/breytilegum vinnutíma. Sími 78473 síðdegis. 13 ára stúlka á Seltjarnarnesi óskar eftir að passa barn, helst í vestur- bænum eða á Seltjamarnesi eftir hádegi. Uppl. í síma 612727. Dagmamma óskast fyrir 11 mánaða dreng hálfan daginn. Aðra vikuna fyr- ir hádegi, hina eftir hádegi, nólægt Æsufelh. Uppl. í síma 73294. Stúlka óskast til að gæta tveggja bama (2ja og 4ra) i júlí og ágúst eftir há- degi. Búum rétt hjá Landakoti. Uppl. í síma 28594. Stúlka óskast til að gæta 2ja ára stelpu, allan daginn í júlímanuði og 1-2 kvöld í viku í Seláshverfi. Uppl. í síma 672374. Óska eftir stelpu til að passa tvö böm, 4ra og 6 ára, 3 og 1/2 tíma á dag í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651298. Ing- unn. M Einkamál___________________ 48 ára gamall vantar ferðafélaga. Ég ætla að ferðast innanlands, á íbúð og bíl. Þær sem hafa óhuga og em 16-70 ára sendi svarbréf til DV merkt „Frí- dagur Verslunarmanna T-142“. Einmana ekkja á sjötugsaldri óskar eftir félaga, konu eða karli, á líkum aldri. Húshjálp í boði. Áhugasamir sendi góðar uppl. á auglýsingad. DV, merkt „Sumar“. ■ Skemmtanir Samkomuhaldarar, athugið. Leigj- um út félagsheimili til hvers kyns samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist- inga, fundarhalda, dansleikja, árshá- tíða o.fl. Gott hús í fögm umhverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga- land, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-5139. Vantar yður músík í samkvæmið? Af- þreyingarmúsík, dansmúsík, tveir menn eða fleiri. Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. M Hreingemingar Hreingerningarþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, teppa- hreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Hreint hf„ hreingemingadeild: allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólf- aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólar- hringinn. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerískar háþrýstivélar. Sértæki á viðkvæm ullartepi. Vönduð vinna, vant fólk. Ema og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stiga- göngum, einnig teppahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmrn. Visa-Euro. Sími 72773. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Alfaskeiði 79, Hafnarfirði, þingl. eign Jóhannesar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júní 1986 kl. 14.00. Bæjarfógerinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Kirkjuvegi 15, Hafnarfirði, þingl. eign Lovisu Christiensen, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júní 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Herjólfsgötu 34, Hafnarfirði, þingl. eign Guðmundar Þórs Kristjáns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði, Garðars Garðarssonar hdl., Landsbanka íslands, Bjarna Ásgeirssonar hdl. og Veðdeildar Lands- banka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júní 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Túngötu 6, Bessastaðahreppi, þingl. eign Krist- jáns Harðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júní 1986 kl. 16.00. .Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Sjávargötu 11, Bessastaðahreppi, þingl. eign Guðna Ingvarssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júní 1986 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Sjávargötu 21, Bessastaðaheppi, talin eign Gunnars Jórtssorrar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júni 1986 kl. 17.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. LITLA GARÐSHORNSÆTTIN ÚR KEFLAVÍK heldur ættarmót dagana 11., 12. og 13. júlí í Brautar- tungu, Lundarreykjadal í Borgarfirði. Nú mæta allir hressir og kátir og allar upplýsingar í símum 93-2027 Emilía, 93-1709 Hinrik og 93-2534 Hadda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.