Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1986, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1986. Reykjavík fyrr og nú Á þessari mynd sér i vestur eftir Austurstrætinu árið 1887. Á horni Lækjargötu og Austurstrætis stend- ur hús Sigfúsar Eymundssonar bóksala á fyrstu lóðinni sem var seld í Reykjavík. . Nú eru öll gömlu húsin á þessu svæði horfin nema hornhúsið við Lækjargötu, sem þó er töluvert breytt, og hús sem kallað var „sænska húsið“ við Austurstræti og allir þekkja sem Hressó. 1 ; i t t t i i i i i i i Séð upp Bakarabrekkuna árið 1884. Síðar fékk gatan nafnið Bankastræti sem lætur kunnuglegar i eyrum. Myndin er tekin af brúnni yfir lækinn sem enn var opinn sem og götu- ræsið framan við húsin. Á nýju myndinni sést að húsin eru ‘lest farin ef frá er talið Bernhöfts- bakarí og steinhúsíð þar sem bankinn var. Og malbikió hefur hulið lækinn og óþrifalega götuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.