Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1986, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1986. '"V * jr Fnunsýnir grínmyndina: Villikettir Her dresm was to coach high school foothaN. Her nightmare wai Cerrtral High. GOLDIE HAWN Splunkuný og hreint frábær grín- mynd sem alls staðar hef ur fengið góða umfjöllun og aðsókn, enda ekkl að spyrja með Goldie Hawn við stýrið. Wildcats er að ná hinni geysivinsælu mynd Goldie Hawn, Private Benjamin, hvað vinsældir snertir. Grín- mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er i Dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grínmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun Það má með sanni segja að hér er saman komið langvinsælasta lögreglulið heims í dag. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. Hefðarkettirnir Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Peter Pan Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Gosi Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Youngblood Sýnd kl. 5 og 7. 9’/z vika Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Skotmarkið Sýnd kl. 7. Allt í hönk Sýnd kl. 5, 9 og 11. Út og suður í Beverly Hills ••• Morgunblaðið "* DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Martröð á þjóðveginum Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á fetö. Hann tekur „puttafarþega" upp I. Það hefði hann ekki átt að gera því farþeginn er enginn venjuleg- ur maður. Farþeginn verður hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrey De Munn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 öra. Dolby Stereo. REGNBOGINN Frumsýxiir: Bomber BIID SÞENCER Bragende eretaever Spennandi og bráðskemmtileg slagsmálamynd um Bomber, - hnefaleikarann ósigrandi. Og Bud Spencer lætur svo sannar- lega hnefana tala á sinn sérstæða hátt. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11.15. Frumsýrúr: Stórbrotin og spennandi mynd um fjárhirðinn unga sem sigraði risann Golíat, vann stórsigra í orrustum, og gerðist mestur kon- unga. Aðalhlutverk: Richard Gere Edward Woodward Alice Krige. Leikstjóri: Beuce Beresford. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. OttÓ Mynd sem kemur öllum i gott skap. Aðalhlutverk: Otto Waalkes. Leikstjóri: Xaver Scwaezenberger. Af bragðs góður farsi *** H,P. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. í návígi Brad eldri (Christopher Wal- ken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður síns. Hann stofnar sinn eigin bófa- flokk. Þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggð á hrikaleg- um en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjó- maðurinn), Christopher Walken (Hjart- arbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Bræöralagið (Band of the Hand) Þeir voru unglingar - óforbetran- legir glæpamenn, þjófar, eitur- lyfjasalar og morðingjar. Fangelsisdvölin gerði þá enn for- hertari en í mýrarfenjum Flórída vaknaði lifslöngunin. Hörku- spennandi hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Lets Go Crazy" með Prince and the Re- volution, „Faded Flowers" með Shriekback, „All Come Together Again" með Tiger Tiger, „Wait- ing for You," „Hold On Mission" og „Turn It On" með The Reds. Aðalhlutverk: Stephan Lang Michael Carmine Lauren Holly Flutningur tónlistar: Prince and the Revolution, Andy Summer, Shriekback, Tiger Tiger, The Reds o.fl. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. Dolby stereo Járnörninn Hraði - spenna - dúndurmúsik Hljómsveitin Queen, King Kobra, Katrina and the Wa- ves, Adrenalin, James Brown, The Spencer Davis Group, Twisted sister, Mick Jones, Rainey Haynes, Tina Turner Faðir hans var tekinn fangi I óvinalandi. Ríkisstjórnin gat ekk- ert aðhafst. Tveir tóku þeir lögin i sínar hendur og gerðu loftárás aldarinnar. Tíminn var á þrotum. Louis Gosett, Jr. og Jason Gedrick í glænýrri hörkuspenn- andi hasarmynd. Raunveruleg flugatriði - frábær músík. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd í B-sal kl. 3,5,9 og 11. Dolby stereo Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson. Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd i B-sal kl. 7. Morðbrellur Meiriháttar spennumynd. Hann er sérfræðingur í ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru í tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi sinu og þá koma brellurnar að góðu gagni. Ágæt spennumynd. Al Morgunbl. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Geimkönnuðir Sýnd laugardag og sunnu- dag kl. 3.15 og 5.15. Síðasta sinn. Lína langsokkur Barnasyningar laugardag og sunnudag kl. 3. SÖGULEKARNm Stórbrotið, sögulegt listaverk í uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir berum himni I fiauðhólum. Allra síðustu sýningar: fóstudag H. 20, laugardag kl. 20. Miðasala ogpantanir: Söguleikarnir: sími 622666. Kynnisferðir: Gimli, sími 28025. Feröaskrifstofan Farandi: sími 17445. I Rauðhólumsýningardaga. LAUGARÁ Salur A 3:15 Ný bandarísk mynd um klíku í bandarískum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann að losna. Enginn hafði nokkurn tímann snúist gegn klíkunni. Þeir gefa honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjörið. Það veit enginn hvenær því lýkur. Aðalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjóri: Larry Gross. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B Ferðin til Bountiful Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. * * * * Mbl. Salur C Smábiti Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5. 7, 9og11. TÓNABfÓ Slmi31182 Lokað vegna sumarleyfa. BÍÓHÚSID Frumsýrúr ævintýramyndina: Óvinanáman (Enemy Mine) Þá er hún komin, ævintýramynd- in Enemy Mine.sem við hér á Islandi höfum heyrt svo mikið talað um. Hér er á ferðinni hreint stórkostleg ævintýramynd, frá- bærlega vel gerð og leikin enda var ekkert til sparað. Enemy Mine er leikstýrð af hinum snjalla leikstjóra Wolfgang Petersen sem gerði myndina „Never end- ing story". Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett jr„ Brion James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Myndin er tekin og sýnd í Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. „Frumskógarlíf“ Qungle Book) Hin frábæra teiknimynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 3 sunnudag. Miðaverð kr. 90. Salur 1 Evrópu-frumsýning á spermumynd ársins: Cobra Ný, bandarisk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sum- arsins í Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Cobra - hinn sterki armur lag- anna. - Honum eru falin þau verkefni, sem engir aðrir lög- reglumenn fást til að vinna. Dolby stereo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 'mmm 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 3 Frurasýnmg á nýjustu Bronson- myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarisk spennu- mynd. Hann er lögga, hún er þjófur, en saman eiga þau fótum sínum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Útvarp - Sjónvarp Sjónvaip r 17.30 fþróttir. Umsjónarmafúir Bjarni Felixson. 19.20 Ævintýri fró ýmsum londtftn. (Storybook Intem- ational). 5. Hin lata dóttir ekkjunnar. Myndaflokk- ur fyrir böm. Þýðandi Jóhanná Jóhannsdóttir. Sogumaður Edda Þórarinedóttir. 19.50 Fréttaógrip ó tóknmóli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskró. 20.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Þrettóndi þóttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur í 24 þóttum. Aðalhlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers-Allen. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Heiðvirðir menn lóta ekki blekkjast. (You Can’t Cheat an Honest Man). Bandarxsk bíómynd fró órinu 1939. Leikstjóri George Marshall. Aðalhlutverk: W.C. Fields, Edgar Bergen og Constance Moore. Stjómandi farandleikhúss ó í ýmiss konar þrengingum og gengur honum allt í óhag. Ekki bætir úr skók að ægifogur dóttir hans rennir hým auga til eins leikarans í hópn- um en ókveður siðan að giftast ríkum manni til þess að bjarga föður sinum fró gjaldþroti. Þýðandi Ólafur Bjami Guðnason. 22.15 Hafmeyjan fró Mississippi. (La Siréne du Miss- issipi). Frönsk bíómynd frá árinu 1969. Leikstjóri Francois Truffaut. Aðalhlutverk Catherine Deneuve og Jean-Paul Belmondo. Auðugur en einmana tóbaks- bóndi á eyju í Indlandshafi auglýsir eftir lífsfömnaut. Honum berst svar við auglýsingunni og skrifast ó við konuefni sitt. Hún heldur á fund hans en brátt kemur í ljós að um allt aðra konu er að ræða. Engu að síður ganga þau í hjónaband en brátt stingur brúðurin af með auðæfi bónda síns. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.05 Dagskrórlok. ..1. V utvazp zas I 8.00 Fréttir. Dafpjkrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.36 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 8.45 Nú er sumar. Hildur Hermóðsdóttir hefur ofan af fyrir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a. Kvartett í G-dúr fyrir flautu og strengi K. 285a eftir Wolfgang Amadeus Mozart. William Bennett leikur með Grumiaux-tríóinu. b. Sönglög eftir Henry. Duparc. Jessye Norman syngur; Dalton Baldwin leikur með á píanó. 11.00 Fró útlöndum. Þáttur um erlend máiefhi í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 12.00 Dagskró. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Af stað. Bjöm M. Björgvinsson sér um umferðarþátt. 13.50 Sinna. Listir og menningarmól líðandi stundar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir ól- afsson. 15.00 Miödegistónleikar. a. „Summer Music" eftir Samu- el Barber. Blósarakvintettinn í Björgvin leikur. b. Fiðlukonsert í d-moll eftir Arara Katsjatúrían. Itzhak Perlman leikur meö Fílharmóníusveitinni í' Israel: Zubin Metha stjómar. c. „Dans fró Chile“ eftir August- in Barrios og „Finmi lög fró Venezuela" eftir Vincente Sojo. Eliot Fisk leikur á gítar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Ingólfur“, smósaga eftir Ólaf Friðriksson úr sðfhinu „Upphaf Aradætra". Guömundur Sæmunds- son les og flytur formálsorð. 17.00 lþróttafréttir. 17.03 Bamaútvarpið. Stjómandi: Vemharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.40 Einsöngur i útvarpssal. Kristinn Sigmundsaon syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Markús Kristj- ánsson, Karl O. Runólfsson, Þórarin Guðmundsson, Áma Thorsteinson og Sveinbjöm Sveinbjömsson. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hjjóö úr horai. Umsjón: Stefón Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa“ eftir Johannes Hegg- iand. Gréta Sigúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórsson byrjar lesturinn. 20.30 Harmonikuþóttur. Umsjón: Högni Jónsson. 21.00 Fró Islandsferð John Coles sumarið 1881. Annar þáttur. Tómas Einarsson tók saman. Lesari með hon- um: Baldur Sveinsson. 21.40 Frá tónlistarhótíðinni i Björgvin í vor. Anne Gjevang, messósópran, syngur lög eftir Franz Schu- bert og Benjamin Britten. Einar Steen-Nökleberg leikur ó píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöiásins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þóttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón öm Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Nœturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvaip rás H 14.00 Við rósmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitt- hvað fleira. Umsjón: Einar Gunnar Einarsson ósamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Emi Erlingssyni. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Nýræktin. Skúli Helgason stjómar þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur. Ásmundur Jónsson og Ámi Daníel Júlíus- son kynna framsækna rokktónlist. 21.00 Djassspjall. Vemharður Linnet sér um þáttinn. 22.00 Framhaldsleikrit: „Eyja í haflnu“ eftir Jóhann- es Helga. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Fyrsti þáttur: „Skip kemur af hafi". (Endurtekið £rá sunnu- degi, þá á rás eitt). 22.49 Svifflugur. Stjómandi: Hákon Sigurjónsson. 24.00 Á næturvakt með Jóni Axel ölafssyni. 03.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.