Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 28. MARS 1987. 39 Mercedes Benz 190 E árg. 1985, ekinn MMC Colt GLX árg. 1986, ekinn 17.000 25.000 km, m/sóllúgu, sjálfskiptur, km, silfurgrár. Verð kr. 380.000,- blásans. Verð kr. 950.000,- Range Rover Vouge árg. 1985, 4ra dyra, litur gullsans, eklnn 29.000 km, sjálfsk. Verð kr. 1.400.000,- Mazda 323 GLX árg. 1987, 4ra dyra,. hvitur, ekinn 7.000 km. Verð kr. 410.000,- VW Golf C árg. 1986, grænsans, ekinn 20.000 km. Verð kr. 410.0oJ,- VW Golf Syncro 4x4 árg. 1987, ekinn 0 km, steingrár, 5 dyra. Verð 810.000,- GOTT ÚRVAL NÝLEGRA BÍLA Á STAÐNUM, TÖLVUVÆDD ÞJÓNUSTA. OPIÐ: Mánud.-föstud. kl. 9.00-18.30. Laugard. kl. 10.00-17.00._______ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 154., 157. og 159. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Breiðvangi 75, Hafnarfirði, þingl. eign Sævars Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Kristjáns Ólafssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnar- firði, þriðjudaginn 31. mars 1987 kl. 14.15. ___________ Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 72. og 74. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Sjávargötu 15, Bessastaðahreppi, þingl. eign Magnúsar Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 31. mars 1987 kl. 16.30. _________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Ölduslóð 39, Hafnarfirði, þingl. eign Rúnars Karlssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 31. mars 1987 kl. 16.00. _____________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Nesbala 92A, Seltjarnarnesi, þingl. eign Hjalta Hjaltasonar en tal. eign Inga B. Ársælssonar, fer fram á skrifstofu embættis- ins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 30. mars 1987 kl. 17.45. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Fögrukinn 18, n.h., Hafnarfirði, þingl. eign Björns Sigtryggssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Hafnarfirði á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 30. mars 1987 kl. 16.00. ________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 149., 154. og 157. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Strandgötu 19, neðri hæð, Hafnarfirði, tal. eign Eðvalds Marelsson- ar, fer fram eftir kröfu Árna Grétars Finnssonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudag- inn 30. mars 1987 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Geislavirkni íbreskum tiiísum Breska stjórnin hefur ákveðið að hvert hús á stóru svæði á Suðvestur- Englandi verði rannsakað í leit að geislavirkni. Talið ei að allt að 20 þúsund hús geti yerið. hættuleg á þessum slóðum. Geislavirknin stafar af radoni sem berst með ósýnilegu lyktar- og bragð- lausu gasi sem stígur upp úr jörðinni og safnast fyrir í húsunum. Talið er að árlega valdi þetta dauða um 900 Breta. Radonið getur valdið lungna- krabba. í nýlegri athugun á 2500 húsum kom í ljós að geislunin í nokkrum þeirra var töluvert yfir hættumörk- um. Taldar eru 5% líkur á að þeir sem búa alla ævi í þessum húsum látist úr lungnakrabba. „Radon er önnur helsta orsök lungnakrabba á Bretlandi, næst á eftir sígarettureykingum," er haft eftir Mike O’Riordan, yfirmanni geislavama ríkisins þar í landi. Eins og í úraníumnámu Til skamms tíma hefur lítið verið vitað um áhrif radonsins sem stígur upp frá jörðinni. „Rannsóknir okkar hafa þó sýnt að radonið getur valdið hliðstæðri geislun í húsum og þegar geislunin nær hættumörkum í úran- íumnámum," segir O’Riordan. „Eftir því sem rannsókninni miðar áfram verður okkur æ betur ljós hættan sem stafar af uppgufun radons úr jörðinni." Á vegum geislavarnanna hefur verið ákveðið að leita hús úr húsi á hættusvæðunum að byggingum þar sem hættuleg geislavirkni safnast fýrir. Hættan af radoninu er mest á svæðum þar sem berggrunnurinn er úr graníti. Það er einkum á mörkum stórra granítmassa sem gas með þessu hættulega efni stíga upp. Á Bretlandi er þetta einkum í suð- vesturhluta landsins, í Devon og Cornwall, og á stöku stað norður i landi og í Skotlandi. Eftir að gasið hefur safnast fyrir í húsunum setjast radonagnir til og senda frá sér alfageisla. Agnimar geta valdi lungnakrabba. Alfageislar eru taldir hættulegri en beta- og gammageislar sem verða til í kjarnorkuverum. Utandyra dreifist gasið fljótt og er hættulaust en nái það að safnast fyrir í húsum getur það orðið hættulegt. Radongildrur „Það er einkum í húsum sem þess- ar radongildrur verða til,“ segi>- O’Riordan. „Gasið með radoninu berst upp um sprungur í jörðinni, í gegnum gólf húsanna og safnast þar fyrir. Bætt einangrum húsa eykur hættuna sem af radoninu stafar." Geislunin í húsunum er mæld með með litlum plastplötum sem látnar eru standa í húsunum nokkurn tíma. Radonið skilur eftir smásæ för í plastið. Byggingameistarar leita nú leiða til að koma í veg fyrir að gasið ber- ist inn í húsin. Erfiðlega hefur gengið að gera loftþétt gólf í húsin en þess í stað eru hugmyndir um að koma upp loftræstingu undir hættulegustu húsunum til að bægja óloftinu burt. I Bandaríkjunum er talið að árlega megi rekja allt að 20 þúsund dauðs- föll til radonmengunar. Bandaríkja- menn ganga lengra en Bretar í að áætla hættuna af radoninu. Umhverfisráðherra Breta hefur sagt að engin ástæða sé til að gera of mikið úr þessari hættu því sannan- irnar séu óljósar. Hann segir að útreikningar á dauðsföllum byggist á líkum en ekki beinum tölum. Reuter/GK ÚRVALS NOTAÐIR B 1 JV R Árg. Km Verð Ch. Monza SL/E, sjálfsk. 1986 9.000 500.000,- Opel Kadett GL, 5d. 1985 23.000 385.000,- Opel Ascona GL 1985 37.000 450.000,- Subaru Justy, 5d. Subaru 1800 st. 1984 29.000 300.000, 1984 41.000 450.000,- IsuzuTrooperb. 1983 38.000 630.000,- Opel Kadett luxus 1981 47.000 210.000,- Saab 900,5 d. 1980 66.000 260.000,- Volvo 244 GL 1979 103.000 270.000,- Ch. Celebrity 4 d. 1985 7.000m 850.000,- Mazda 323, sjálfsk.. 5d. 1985 32.000 320.000,- Opel Rekord st., sjálfsk. 1982 61.000 380.000,- Buick Skylark 1981 57.000 385.000,- Citroen Axel 1986 10.000 235.000,- Mazda 929 LTD sjálfsk. 1982 43.000 350.000,- Ch. Citation Brough. 1981 59.000 350.000,- Ch.Capri Cl.d. 1985 50.000 1.200.000,- FiatUno45S 1984 53.000 210.000,- Opið laugardag kl. 13-17. Sími 39810 (bein lína). BÍLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687BOO upionus í KOSNINGAMIDSTÖÐINNI á morgun, sunnudag, kl. 16.00-18.00 GUÐRÚN HELGAD0TTIR alþingismaður tekur á móti gestum og situr fyrir svörum um atburði líðandi stundar í þjóðmálum í Kosningamið- stöðinni Hverfisgötu 105, 4. hæð. Jóhanna Linnet söngkona og Örn Magnússon píanóleikari flytja nokkur góð lög. Barnahornið öllum opið. Kaffi og meðlæti. Húsið opnað kl. 14.00. ALUR VELK0MNIR L_____»1 Alþýðubandalagið Reykjavik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.