Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1987, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987. Iþróttir „Frábært að vinna lið einsogReal Madrid“ - sagði Udo Lattek eftír 4-1 sigur Bayem gegn Real Madrid. Tveir fengu rautt „Það er auðvitað frábært að vinna takast að bæta við einu eða tveimur gersigrað spánska liðið Real Madrid í lið eins og Real Madrid 4-1 en ég get mörkum þegar við vorum tveimur undanúrslitum Evrópukeppni meist- ekki neitað því að ég er svolítið fleiri," sagði Udo Lattek, þjálfari Bay- araliða á ólympíuleikvanginum í svekktur yfir því að okkur skyldi ekki em Miinchen, eftir að Bayem hafði Miinchen í gærkvöldi. Gífurleg harka var í leiknum og áður en yfir lauk haföi tveimur leik- mönnum Real Madrid verið vikið af leikvelli, Juanito Goihez á 40. mínútu og Bemardino „Mino“ Serrano á 72. mínútu. Klaus Augenthaler skoraði fyrsta mark Bayem á 11. mínútu, Lot- har Matthaeus skoraði síðan úr vítaspymu á 30. mínútu og á 36. mín- útu bætti Roland Wohlfarth þriðja markinu við. Þá var Gomez rekinn út af en þrátt fyrir það tókst Emilio Butrageno að skora fyrir Real fyrir leikhlé. Matthaeus skoraði síðan fjórða mark Bayem úr vítaspymu á 52. mínútu og allar líkur á að Bayem leiki til úrshta gegn Dynamo Kiev sem að vísu tapaði, 2-1, fyrir Porto í hinum undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Fróðlegt verður að sjá hvað Real Madrid og Dynamo Kiev gera á heimavöllum sínum eftir hálfan mán- uð og þá sérstaklega Real Madrid sem frægt er fyrir ótrúlega hluti á heima- velli sínum. -SK • Leikmenn Real Madrid lögðu meiri áherslu á að mótmæla gerðum dómar- ans í gærkvöldi en leika knattspyrnu. Hér sjást þeir æða að dómaranum og mótmæla. Símamynd/Reuter Lothar Matthaeus (til vinstri), Bayern Munchen, fékk að finna fyrir fólskubrögðum Vestur-Þjóðverjans liggjandi á vellinum og fékk rauða spjaldið fyrir vikið. Á myndunum róa þann brottrekna til hægri. Undanúrslit í UEFA-keppninni í gætkvöldi: Leika IFK Gautaborg og Gladbach til úrslita? - Gautabovg vann Tyrol, 4-1, og Gladbach náði jöfhu í Dundee Sænska liðið IFK Gautaborg sigraði Swarovski Tyrol frá Austurríki, 4-1, í í fyrri leik liðanna í 4-liða úrslitum í mark var sjálfsmark. Peter Pacult skoraði eina mark Tyrol-liðsins í seinni hálfleik. Má því ætla að Mönchengladbach sé með pálmann í höndunum en seinni leikurinn fer fram í Þýskalandi eftir hálfan mánuð. 16 þúsund áhorfendur fylgdust með leiknum. -JKS UEFA-keppninni í Gautaborg í gær- kvöldi. í hálfleik var staðan 2-0. Lið Gautaborgar hafði talsverða yfirburði í leiknum og má mikið út af bera ef þetta forskot nægir ekki lið- inu í seinni leik félaganna eftir hálfan mánuð til að komast í frslit keppninn- ar. Það voru þeir Glenn Hysen, Michael Anderson og Lennart Nilson sem skorðu mörk Gautaborgar en eitt Markalaust jafntefli í Dundee í hinum undanúrslitaleiknum áttust við Dundee United og Borussia Mönc- hengladbach og varð jafritefli, 0-0. Dundee sótti miklu meira í leiknum en Mönchengladbach lék stífan vam- arleik allan leikinn og varðist vel. I seinni hálfleik skoraði Dundee en markið var dæmt af og stuttu seinna átti liðið skot í stöng og þar við sat. Eifitt hjá Bordeaux - Lokomotiv Leipzig líklega komið í úrslit Austur-þýska liðið Lokomotiv Leipz- ig kom heldur betur á óvart í undanúr- slitum í Evrópukeppni bikarhafa í • Glenn Hysen, lengst til hægri, skorar gott mark með skalla fyrir IFK Gautaborg í leik liðsins gegn Tyrol frá Austurríki í UEFA-keppninni i gærkvöldi. Gautaborgarliðið vann, 4-1, og fátt getur nú komið í veg fyrir að liðið leiki íil úrslita í keppninni gegn annaðhvort Dundee United frá Skotlandi eða Borussia Mönchengladbach frá Vestur-Þýskalandi. Símamynd/Reuter gærkvöldi er liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði franska liðið Bordeaux á útivelli, 0-1, í fyrri leik liðanna. Uwe Bredov skoraði sigurmarkið á 62. mínútu leiksins eftir þunga sókn austur-þýska liðsins. Bordeaux sótti án afláts sem eftir var leiksins og átti Jose Ture, franski landsliðsmaðurinn, meðal annars skot í slá en inn vildi knötturinn ekki. Það verður því á brattann að sækja fyrir Bordeaux í seinni leik liðanna í Leipzig eftir tvær vikur. Ajax sigraði á Spáni I sömu keppni kom Ajax nokkuð á óvart með því að sigra Real Zaragoza, 2-3, á Spáni eftir að staðan í hálfleik haföi verið 1-1 og ætti leiðin í úrslita- leikinn að verða því greið. Jonny Bosman skoraði tvívegis fyrir Ajax en Rob Witschge skoraði eitt. Þeir Ruben Sosa og Juan Serior skor- uðu fyrir Real Zaragoza. -JKS Roma slegið út Semni umferðin í ítölsku bikarkeppn- inni fór fram í gærkvöldi. Orslit í leikjun- um urðu jjessi og aftast er samanfögð markatala í sviga: Laáo - Juventus..........0-2(0-2) Inter Milan - Empoli.......l-0(3-0) Brescia - Napoli...........0-3(0-6) Caserta - Atalanta..........0-0(l-2 Pama - AC Milan.............0-0(1-0) Torino - CagUari...........0-0(0-l) Bologna - Roma.....l-l(Bologna áfram) Cremonese - Verona....0-0(Crem áfram) • Witschge, sem skoraði fyrsta mark Ajax í g; er hér annar frá hægri, umkringdur félögum sín markið. Ajax er nær öruggt í úrslitin. | • Alfreð Gíslason hefur yerið einn af lykilmön Ium í líði Essen i vetur. í gærkvöldi skoraði sjö mörk gegn Schutterwald og siðasta mar Ifreðs i leiknum i gærkvöldi var mark númei hjá honum i vetur en enn eru eftir tvær uml I i þýsku deildinni þannig að eflaust á Alfreð eftir aö bæta við mörkum. Alfreð er ekki eii I lendingurinn sem hefur komið við sögu hjá E ^ vetur því Jóhann Ingi Gunnarsson þjálfar I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.