Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987. 19 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv ■ Til sölu Amstrad PCV 8512 ritvinnslutölva, 2 drif + 6 aukadisklingar, gagnagrunn- ur GEM Mini, skjásía, prentari og 50 disklinga kassi með læsingu, lítið sem ekkert notað, verðhugmynd 45 þús. staðgreitt. Á sama stað dísilvél í Benz 200, keyrð 8000 km, nýr startari, gír- kassi, tilvalinn í Rússajeppa, búið er að lækka soggreinina, verðhugmynd 50 þús., einnig óryðguð Dodge Weap- on grind. Uppl. í síma 95-5137 og 5242. Til sölu: 3ja manna tjald, verð 5.000, sófaborð, fataskápur, verð 2.000, Exel- lenee skáktölva, verð 7.000, svefn- bekkur, verð 2.000, plötusafnið með Bítlunum, verð 6.000, himinn á 3ja manna tjald, verð 2.000, kassettutæki Hitachi, verð 15.000, Mulinett hækka- vél, verð 3.000, vöfflujárn, verð 1.500, kaffikanna, verð 2.000 og Lada 1500’ 76, verðtilboð. Sími 23709. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu- eyrnalokkurinn er að verða uppseld- ur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Opið laugard. 10-16. Til sölu: 8 manna hvítt borðstofusett + skenkur, stór tölvuörbylgjuofn, amer- ísk þvottavél og þurrkari, hálfmána- furufelliborð og furuskenkur, 80 cm á breidd með glerskáp yfir. Uppl. í síma 622024. Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar- efnaskortur getur verið orsökin. Höfum næringarefnakúra. Reynið vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn- arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur. Hvitur hornsófi og glerstofuborð frá Ikea, JVC magnari, plötuspilari og kassettutæki, 6 mán. gamalt og 14" Philips sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 21808 milli kl. 16 og 21. Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf- um ýmis efni gegn þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað- urinn, Hafnárstræti 11, sími 622323. Póstkröfur. Opið laugard. til 16. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Til sölu vegna flutninga. 20" Orion sjón- varp m/fjarstýringu, ca 2ja ára, og ísskápur, 1 '/i árs. Einnig óskast þvottavél og þurrkari. S. 52825 eða 34226. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Borðstofusett, kringlótt eldhúsborð og stólar, eldhúsinnrétting með öllu, gít- ar og ferðagasgrill til sölu. Uppl. í síma 42942. Iðnaðarsaumavélar, blindföldunarvél, lykkjusaumsvél, skeljasaumsvél o.fl. til sölu. Uppl. í síma 40510 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Seglbretti - þurrbúningar. Höfum opnað sérverslun með seglbretti og fylgihluti. Opið virka daga frá 11-18, Sæljónið, Hverfisgötu 108, s. 21179. Smiða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- baðinnrétting- ar og fataskápar. M.H. innréttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 5 stk. hitablásarar til sölu með tilheyr- andi stýribúnaði, ódýrt. Uppl. í síma 20466 eftir kl. 18 virka daga. Blátt plusssófasett til sölu, 3 + 2 +1, vel með farið. Uppl. í síma 37152 eftir kl. 17. Golfsett til sölu, mjög lítið notað, 12 kylfur og taska, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 92-8273. Kalkhoff 24" drengjareiðhjól, vel með farið, og svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 20802. Ljósalampi, þráðlaus sími og Scanner strauvél til sölu. Uppl. í síma 84192 og 82637. Nýtt furuhjónarúm og notaðar ster- eogræjur með skáp til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 29085. Frystiborð til sölu, með sjálfstæðri pressu. Uppl. í síma 686744. Sólarlampi, Super Sun, til sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 51193 eftir kl. 14. US Divers kafarabúningur til sölu. Uppl. í síma 641346. 9 ■ Oskast keypt Vantar allar gerðir af eldunartækjum, s.s. pönnur og djúpsteikingarpotta fyrir grillstað. Uppl. í síma 39290 eftir hádegi. Speglar. Óska eftir fallegum, heilleg- um veggspeglum í römmum, mega vera nýtísku eða gamaldags. Uppl. í síma 667151 öll kvöld. Teikniborð. Óska eftir að kaupa teikni- borð með teiknivél, nánari uppl. í síma 611608 eftir kl. 17. Óska efir að kaupa skrifstofustóla, klappstóla og rúm. Uppl. í síma 623442. Óska eftir að kaupa hillusamstæðu, verður að vera vel með farin. Uppl. í síma 37152 eftir kl. 17. Sólarlampi (samloka) óskast til kaups. Uppl. í síma 672029 eftir kl. 18. ■ Verslun Búðarinnrétting, hillur, skápar, gluggakassar, fatahengi, tvö búðar- borð og ljós. Uppl. í síma 621950 og 622979 eftir kl. 16.30. ■ Fatnaöur Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. ■ Fyrir ungböm Óska eftir góðri skermkerru. Á sama stað er til sölu Sinclair Spectrum tölva ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 671850. ■ Hljóðfæri___________________ Marshall magnari, kr. 14 þús. Morris gítar kr. 6000, Boss Overdrive kr. 2000, Boss Compressor kr. 2000, Boss Digit- al Deley kr. 8000, Boss Demention C kr. 7000, Boss Power Supply Close straumbreytir kr. 3000, MXR Noise Gate kr. 2000, MXR sterio Chorus kr. 3000, samtals kr. 49 þús., fæst stað- greitt 40 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3112. Hljómborðs- og trommuleikari. Óska eftir að komast í kynni við hressa hljóðfæraleikara. Uppl. í síma 14004 eftir kl. 19.30 í dag og á morgun. Yamaha R 1000 Digital Reverb til sölu. Verð 25.000. Uppl. í síma 71611 allan daginn. M Hljómtæki___________________ Sony D 7-Discman leysiplötuspilari til sölu ásamt Sansui S-X 1050 magnara með equalizer og FM/AM útvarpi (að- eins 5 mán. gamalt), kostar nýtt 57.000, selst saman eða sér. Uppl. gefur Áki Snorrason í síma 641489 e.kl. 18 í dag og næstu daga. Marantz hljómtæki til sölu, segulband, magnari og 2 hátalarar, 45 w. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 46475 eftir kl. 19. M Teppaþjónusta Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Hornsófi, borð og hillusamstæða til sölu frá Línunni, einnig Emmiljunga barnavagn með systkinastól. Óska eft- ir góðri kerru með skermi. Uppl. í síma 78343 eftir kl. 17. ■ Antik Rýmingarsala. Húsgögn, málverk, speglar, silfur, konunglegt postulín og B&G. Ópið frá kl. 13. Antiþmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk, kem heim með áklæðaprufur og geri tilboð fólki að kostnaðarlausu. Aðeins unnið af fagmönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. ■ Tölvnr H.P. 41 CX tölva til sölu á 18 þús. Á sama stað óskast þvottavél og þurrkari. Uppl. í síma 34226. Amstrad 464 til sölu. Uppl. í síma 641346._____________________ Armstrad PC 1512 til sölu, 2ja drifa. Uppl. í síma 40257 eftir kl. 19. Vantar þig heimilisaðstoð? Hún er komin, heimilishugbúnaður fyrir PC tölvur sem hjálpar þér að fylgjast með útgjöldum heimilisins, stöðu tékk- heftisins og greiðslukortsins auk ársyfirlits, og útprentanir á íjárhag- inn, tékkheftið og greiðslukortið, þú hefur einkasímaskrá sem þú getur prentað út. Heimilisaðstoðin þín er á leiðinni í flestar tölvuverslanir auk þess sem hún fæst í Tölvufræðslunni. S. 14574 á kvöldin. Kjartan. Commodore 64 tölva með diskettu- drifi, 35 leikjum og stýripinna, verð 16 þús., til sölu. Á sama stað er óskað eftir Apple Ile 128 K, mús þarf að fylgja, Ápple Works, Apple Writer, Multiplan, skrárvinnsla o.fl. forrit, leikir og handbækur. Uppl. í síma 42101 milli kl. 18 og 20. Epson PC tölva til sölu, 512 K (IBM samhæfð) með 20 MB hörðum disk og 2 360 K diskettudrifum, gulum skjá og Citizen LSP-10 prentara ásamt íjölda forrita (allt í ábyrgð), selst sam- an eða sér. Sími 641489 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Ársgamalt Orion litasjónvarpstæki til sölu, 20", með fjarstýringu, verð 25 þús. Á sama stað til sölu sambyggðar Fidelity hljómflutningsgræjur, verð 7.000. Uppl. í síma 45196. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in. Ábyrgð: 4 mánuðir. Greiðslukorta- þjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba. Radio- óg - sjónvarpsverkstæðið, Laugavegi 147, sími 23311. ■ Ljósmyndun Tvær myndavélar til sölu, Olympus OM-1, autowinder 28 mm, 50 mm og 70-150 mm Macro soomlinsa, Tele- Converter, Vivitar 283 flass, taska, og TRI-POD filterar 18 þús. Cannon ÁE- 1, 50 mm, 70-150 mm Macro zoomlinsa Vivitar 283 flass, 16 þús. Sími 19380 og 656581. ■ Dýrahald 2 alhliða hestar til sölu, jarpur og sót- rauður, annar alþægur, fyrir óvana eða krakka. Uppl. í síma 21754 eftir kl. 20.30. Rauður, glófextur, tvístjörnóttur klár- hestur með tölti, á 5. vetri, til sölu, f. Fjölnir 941. Uppl. í síma 93-2534 eftir kl. 20. Skrautfiskaáhugamenn! Skrautfiskar til sölu að Efstasundi 2, margar nýjar tegundir. Opið frá kl. 16-19. Uppl. í síma 31846. Labradortik með ættartölu fæst gefins vegna flutnings. Uppl. í síma 45412 og 46720. Rauður, 5 vetra, stór og fallegur klár- hestur með tölti til sölu, þægur og viljugur. Uppl. í síma 44704 eftir kl. 19. 2 prúðir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 13782. Hey. Til sölu gott hestahey, get annast fiutninga. Uppl. í síma 99-8810. Skosk-islenskir hvolpar til sölu á 1000 kr. stk. Uppl. í síma 92-6535. ■ Vetrarvörur Vélsleöi. Til sölu Polaris Long Track vélsleði árg. ’85 í toppstandi, ný vél, ekinn 265 km, ath. skipti - skulda- bréf. Uppl. í síma 656093. ■ Hjól Hæncó auglýsir! Nýkomið: Enduro- jakkar, nýrnatöskur, tankenduro- töskur, brynjur, Carreragleraugu, nýrnabelti, Mótocross stígvél, hjálm- ar, Metzeler hjólbarðar o.m.fl. Hæncó, Suðurgötu 3a, s. 12052 og 25604. Vélhljólamenn - fjórhjólamenn. Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum, vanir menn, topptæki = vönduð vinna, olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól og sleðar, Tangarhöfða 9, s. 681135. Reiðhjólaviögeröir. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands- braut 8 (Fálkanum), s. 685642. Fjórhjól, ótrúlega ódýrl, milliliðalaust, sparnaður. Verð frá kr. 25 þús. og rík- isgjöld. Uppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 20 alla daga. Suzuki fjórhjól árg. '87 til sölu, drif aft- an og framan, splittað, hátt og lágt drif, skipti á tjaldvagni eða litlu hjól- hýsi. S. 666396 e.kl. 19. Crosshjól óskast, má þarfnast viðgerð- ar eða til niðurrifs. Uppl. í síma 52114 og 51832 eftir kl. 19. Suzuki LT 230 S fjórhjól til sölu, sem nýtt, einnig Remo PTS trommusett. Uppl. í síma 99-3258 eftir kl. 17. Óska eftir Hondu MT eða MTX 50 cub., árg. ’81-’84. Uppl. í síma 77030 eftir kl. 17. Óska eflir að kaupa notað vel með far- ið kvenreiðhjól, barnastóll mætti fylgja. Uppl. í síma 656664. Óska eftir varahlutum í IZ 125 eða hjóli til niðurrifs. Uppl. í síma 32760 eftir kl. 18 eða 79844. Jói. Kawasaki 300 fjórhjól til sölu, gott hjól. Uppl. í síma 99-3327. Suzuki 750 CB '78 til sölu. Uppl. í síma 93-2872. Yamaha SA 50 vespa til sölu. Uppl. í síma 36851. ■ Vagnar Fólksbilskerra til sölu, lxl,5x0,5. Á sama stað óskast fjórhjól. Uppl. í síma 629526 eftir kl. 19. Hjólhýsi óskast til leigu, erum að byggja sumarbústað, vantar hjólhýsi á meðan. Sími 46308. ■ Til bygginga Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160. Léttir og þægilegir pallar, úti sem inni, stigar - loftverkfæri, einnig múrboltar, fjarlægðaklossar, bygging- arplast, kítti o.m.fl. Góður vinnuskúr óskast, ca 10-15 ferm. Uppl. í síma 687630. • Flug_____________________ Einn níundi hluti í Cessna Skylane ’78 (TF-EBK) til sölu. Uppl. í síma 622220. ■ Sumarbústaðir Sprite hjólhýsi, 12 feta ’74 til sölu í góðu lagi, staðsett á góðum stað í Þjórsárdal, verðhugmynd 150 þús. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-3105. Grafningur. Óskum eftir sumarbústað til leigu í Grafningi frá 1. júní og fram á haust. Uppl. í síma 52211. ■ Fasteignir Hef í einkasölu: Einbýlishús í Selja- hverfi, 6 herb., tvöfaldur innbyggður bílskúr, vönduð eign, laust fljótlega. Helgi Ölafsson, löggildur fasteigna- sali, Flókagötu 1, sími 24647. Suðurnes. Til sölu nýlega byggt timb- urhús, verð 2,9 milljónir. Uppl. í síma 92-6937. ■ Bátar Vantar í trillu: VHS talstöð, handsnún- ar eða rafmagns handfærarúllur, kompás, fiotbúning eða kafarabúning, björgunarvesti, björgunarbát og ka- byssu. Uppl. í síma 75428 milli kl. 17-19 Útgerðarmenn - skipstjórar. 7" og 7!4" þorskanet, nr. 12, 6" þorskanet, nr. 12, ýsunet, nr. 10—12, fiskitroll, vinnu- vettlingar. Netagerð Njáls og Sigurð- ar Inga, s. 98-1511, og hs. 98-1700, 98-1750. 21 fets hraðbátur með AQ 140 Volvo Inbord bensínvél og 280 drifi, góðar innréttingar, svefnaðstaða fyrir 3-4 , vandaður vagn o.m. fl. Uppl. í síma 666843. Mateca 510 16 feta plastbátur með 35 ha. Evinrude vél, á góðum vagni, til sölu, allt vel með farið, verðhugmynd 230 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3106. 2 stk. 24 volta sjálfvirkar Auto-Fischer handfæravindur til sölu, vil kaupa 12 volta handfæravindur. Uppl. í síma 76253. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. ÍVIargar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Ford Mermaid bátavél til sölu, 71 ha, með gír, stefnisröri, öxli og skrúfu, þarfnast upptektar, verð 100 þús. Uppl. í síma 52187 eftir kl. 18.30. Plastbátakaupendur. Get tekið báta í innréttingu og niðursetningu á tækj- um. Útvegum einnig plastbáta, 9,9 tonn. Uppl. í síma 666709. Óska eftir 3ja-6 tonna þilfarsbáti, helst Sóma 800, er með góðan dísiljeppa með mæli sem útborgun. Uppl. í síma 94-7519. Óskum eftir aö taka á leigu dekkbát, 8-10 tonna, til handfæraveiðar í sum- ar, gert verður út frá Grímsey, vanir menn. Uppl. í síma 96-73136. 12 mílna radar til sölu, hentugur í smábáta. Uppl. í síma 97-7360 eftir kl. 19. 2 tonna frambyggður trébátur til sölu, þarfnast lítilsháttar lagfæringar, verð 110 þús. Uppl. í síma 92-7743. 2ja tonna frambyggður plastbátur til sölu með 10 ha. dísilvél. Uppl. í síma 92-8209. Bátaeigendur. Smíðum úr ryðfríu stáli, vatns- og olíutanka og fleira í báta. Vélsmiðjan Stálver hf., sími 83444. Ný og ónotuð Electra grásleppublökk til sölu. Uppl. í síma 92-7401 eða 92- 7752. Tvær tölvuvindur til sölu frá DNG, 24 W, notaðar í einn mánuð. Uppl. í síma 96-21268. ■ Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu: • Söluturn í Breiðholti, góð velta. • Söluturn í austurbæ, góð velta. • Söluturn v/Hlemmtorg, nætursala. • Söluturn í Kópavogi. • Söluturn í vesturbæ, góð velta. • Söluturn við Vesturgötu, góð kjör. • Söluturn við Laugaveg, opið 9-18. • Söluturn við Skólavörðustíg. • Söluturn við Skipholt. • Grillstaður í Rvk, eigið húsnæði. • Grillstaður í Kóp., góð kjör. • Byggingavöruverslun við Ármúla. • Tískuvöruverslanir við Laugaveg. • Matvöruverslanir, góð kjör. • Veitingastaðir í Rvk og Kóp. • Bílapartasölurí Rvk og Kóp. • Bílasala í eigin húsnæði. • Unglingaskemmtistaður í Rvk • Fiskbúð í Hafnarfirði. • Barnafataverslun í eigin húsnæði. Höfum kaupendur að eftirt. fyrirt.: • Alhliða byggingavöruverslun. • Matvöruverslun með góða veltu. • Góðum heildverslunum. Viðskiptafræðingur fyrirtækjaþjón- ustunnar aðstoðar kaupendur og seljendur fyrirtækja. Kaup sf., fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50c, símar 689299 og 689559. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og íjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Video - klipping - hljóðsetning. Erum með ný JVÖ atvinnumanna-klippisett fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4". Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri. Allar lengdir VHS myndbanda fyrir- liggjandi á staðnum. Hljóðriti, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar 53776 og 651877. ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3 spólur á aðeins kr. 500, eigum alltal inni videotæki í handhægum töskum. einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á hverjum degi. Vesturbæjarvideo. Sólvallagötu 27, s. 28277. • Stjörnuvideo auglýsir videotæki. Til leigu videotæki ásamt 4 spólum á að- eins 500 kr. Ath., mán., þri. og mið. 3 spólur + tæki kr. 400. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Stjörnuvideo. Sogavegi 216, sími 687299. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video- tæki. Mánud., þriðjud., miðvikud. 2 spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr- val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2. s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Til leigu videotæki og 3 spólui á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum myndum. Myndbandaleigan Hlíð Barmahlíð 8, sími 21990. Video. - Stopp. Donald söluturn Hrísateigi 19, sími 82381. Alltaf þaé besta af nýju efni i miklu úrvali, leigj- um út myndbandstæki, tilboðsverð. Engin útborgun. Til sölu Sharp videó- tæki, splunkuný annars vegar og 2 notuð hins vegar. Uppl. í síma 30289.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.