Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1987, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ 1987. 25 íþróttir nar Vilhjálmsson skömmu eftir spjótkastskeppnina á Fiugleiðamótinu. Einar var iður með árangurinn þótt ekki tækist honum að hnekkja íslands- eða Norðurlanda- u að þessu sinni. En þess verður örugglega skammt að bíða að Einar kasti spjótinu ir 80 metrana. DV-mynd S Þórdís Gísladóttir, HSK, stóð sig mjög vel á Flugleiðamót- inu og á þessari mynd sést hún reyna við nýtt íslandsmet, 1,88 metra. Þór- dis felldi mjög naumlega í þremur tilraun- um og er þess greinilega skammt að bíða að hún stökkvi vel yfir gildandi íslandsmet sem er 1,87 metrar. DV-mynd S Vésteinn Hafsteinsson, HSK, gerði góða hluti á Flugleiðamót- inu. Hann sigraði með yfirburðum í kringlukastinu með þvi að kasta 62,30 metra og siðan náði hann sínum besta árangri í kúluvarpi, varpaði kúlunni 17,76 metra. DV-mynd S AÐEINS ÞAÐ BESTA HÆFIR ÞEIM BESTU BOLTAR FYRIR MÖL, GRAS, INNI OG ÚTI GERVIGRASSKÓR KNATTSPYRNUSKÓR, JOGGINGSKÓR TOPP GÆÐI OG VERÐ ÁRMÚLA 36, REYKJAVÍK, SÍMI 82166 OG 83830. r I Nú fást þessar einsíöku eldhúsrúllur á tilboðsverði. Hafðu ætíð það besta áborðum. a, fl**' I I I □ Anr**' !t 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.