Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987. 29 DV Reglusamur háskólanemi óskar eftir herbergi. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 41747 e.kl. 20. Reglusöm (jölskylda óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu, um legri eða skemmri tíma, fyrirfram- greiðsla. Símar 671228 og 651061. Tvær 18 ára skólastúlkur (systur) óska eftir lítilli íbúð á leigu í Hafnarfirði í vetur og jafnvel lengur. Uppl. í síma 651934, Sigga og Þóra. Ungt barnl. par að norðan, sem stundar nám við HI, óska eftir að leigja litla ódýra íbúð. Reglusemi og skilvísar greiðslur. S. 96-25725,96-22874 e.kl. 16. Óska aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í Kópavogi eða Hafnarfirði frá 1. sept. til 1. júlí, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 93-6192. Mæðgur óska eftir ibúö í Kópavogi, vesturbæ, frá og með 1. sept. eða fyrr. Uppl. í síma 17982. Tvitug stúlka utan af landi óskar eftir að taka herbergi á leigu. Uppl. í síma 641675. Ella. Vantar 2ja-3ja herb. íbúö, helst með húsgögnum í 3 mánuði frá 1. sept. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 17564. Við erum tvö á götunni og óskum eftir húsnæði strax. Uppl. hjá Röggu í síma 17899 eftir kl. 16. ■ Atvinnuhúsnæöi Óska eftir atvinnuhúsnæði, ca 100-150 fm, með aðkeyrsludyrum og góðri loft- hæð. Uppl. í síma 641273. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Kjúklingastaðinn í Tryggvagötu vantar starfskraft í afgreiðslu og fleira. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Góðar vaktir. Uppl. á kjúklingastaðnum í Tryggvagötu í síma 29117 í dag og á morgun. Pipulagnir. Pípulagningameistari óskar eftir að ráða mann vanan pípu- lögnum eða hliðstæðum störfum. Námssamningur kemur vel til greina. Uppl. í s. 54097. Skalli Hafnarfirði. Okkur vantar hress- an og röskan starfskraft til starfa strax, vaktavinna. Uppl. á Skalla, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, milli kl. 20 og 22. Skalli, Lækjargötu 8. Okkur vantar hressan og röskan starfskraft til starfa strax, vaktavinna. Uppl. á Skalla, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, milli kl. 20 og 22. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 18 ára. Vinnutími 15 dagar í mánuði. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4203. Traust og þrifin kona óskast til að hugsa um eldra fólk, má hafa með sér barn. Tvö herb. í boði, einnig vantar heimilishjálp 2-3 í viku. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-4166. Vantar ýmsa starfskrafta fyrir við- skiptavini okkar, t.d. í byggingar- vinnu, matsvein, ráðskonu og í verslanir o.m.fl. Landþjónustan, Skúlagötu 63, sími 91-623430. Verkamaður. Verkamaður getur feng- ið betra starf. Við viljum ráða til framtíðar traustan fjölskyldumann í þrifalegt og gott innistarf í verslun. Ákveðið viðtalstíma í síma 688418. Óskum eftir hressum starfskrafti á aldrinum 20-30 ára til kynningar á vörum í verslun 1-2 daga í viku. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4242. Alex, veitingahús. Óskum eftir að ráða aðstoðarmann í eldhús aðra hverja viku, fimmtudag til sunnudags, frá 17-24. Uppl. á staðnum. Au-pair óskast til 1 árs til Marburg, Vestur-Þýskalandi. Ökuskírteini nauðsynlegt, hagstætt til undirbún- ingsnáms. Uppl. í síma 99-6954. Bakarameistarinn, Suðuveri, vill ráða bakara og starfskraft til afgreiðslu- starfa nú þegar. Uppl. á staðnum, fyrir hádegi, alla daga. Blikksmiðir. Óskum eftir blikksmiðum, nemum og aðstoðarmönnum, mikil vinna, framtíðarstarf. Blikksmiðjan Höfði, Hyrjarhöfða 6, s. 686212. Bilamálarar eða menn vanir bílamálun óskast, unnið er á tvískiptum vöktum. Nánari uppl. í síma 44250. Varmi, bíla- sprautun. Framtiðarstarf. Óskum að ráða duglegt og hresst fólk til starfa við fram- leiðslustörf. Góð laun í boði. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4230. Starfskraftur óskast til verslunarstarfa. Ekki sumarafleysingastarf. Upplýs- ingar í búðinni, Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224. Vanan ungling eöa vinnukraft vantar í heyskap að Lokinhömrum í Arnar- firði. Uppl. gefur Sigurjón í gegnum símstöðina á Ísafírði. Vantar tvo góöa trésmiði í mælingar- vinnu um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 74378 á kvöldin. Kristinn Sveins- son. Veitingahús óskar eftir fólki í eftirtalin störf. Matreiðslumenn, starfsfólk í sal, hálfan og heilan dag, og aðstoð í eldhús. Uppl. í síma 12573 e.kl.18. Eldvagninn óskar eftir starfsfólki í sal. Vaktavinna og helgarvinna. Uppl. í síma 622631. Kópavogur. Piltur eða stúlka óskast til verslunarstarfa. Uppl. ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30. Starfsfólk óskast í eldhús og afgreiðslu. Hreðavatnsskáli, Borgarfirði, sími 93-50011. Starfskraftur óskast í sölutum, vakta- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4241. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4244. Trésmiðir óskast. Mikil vinna. Uppl. í síma 78315. ■ Atvinna óskast Maður með kennaramenntun sem talar: ensku, spænsku og norðurlandamál, óskar eftir íjölbreyttu starfi, t.d. við innflutning eða almannatengsl en annars kemur flest til greina. Uppl. í síma 79639 eða 37289 eftir kl. 19. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- kraft? Látið okkur sjá um ráðninguna. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningarþjónusta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. Kona óskar eftir vinnu i sérverslun, hlutastarf, helst fyrir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4189. Ungur röskur maöur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 25791 eftir kl. 19. Matreiðslumaöur óskar eftir plássi á góðum bát. Uppl. í síma 40871. ■ Bamagæsla Fjögra ára stelpu vantar einhvern til að vera með úti hluta úr degi, út júlí og fyrstu vikuna í ágúst. Góð laun fyrir góða pössun. Uppl. í síma 20772. Dagmamma eða 14-15 ára unglingur óskast til að gæta tveggja drengja. Uppl. í síma 32787. Óska eftir unglingsstúlku til að gæta 1 1/2 árs drengs aðra hvora viku. Uppl. í síma 46471 eftir kl. 19. ■ Einkamál 48 ára kona óskar eftir að kynnast heiðarlegum og reglusömum manni með sambúð í huga, ef um semst. Al- gjörum trúnaði heitið. Svár með upplýsingum sendist DV fyrir 25. júlí, merkt „Sumar 4196“. Ég er 31 árs og óska eftir að kynnast konu, 20-30 ára, með sambúð í huga, barn ekki fyrirstaða. Vinsamlegast sendi svör með nafni og símanr. og helst mynd til DV, merkt „66 Traust" fyrir 20. júlí. ■ Kermsla Vantar nokkra aukatíma í þýsku. Vin- samlegast hringið í síma 53314. M Spákonur_________________ Mun spá næstu 4 til 5 vikur. Einnig óskast á sama stað lítil frystikista eða frystiskápur. Kristjana. Sími 651019. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Viltu láta skina? Tökum að okkur allar alm. hreingemingar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfleppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningar á íbúöum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. M Þjónusta____________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Getum bætt við smáviðgerðum á hús- um. Málum og skröpum af þökum. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4243. Tökum að okkur að hreinsa handlaug- ar, böð og sturtubotna. Ótrúlegur árangur. Uppl. hjá Gulu línunni í síma 623388. Húsasmíðameistari. Tek að mér alla nýsmíði, einnig viðhalds- og viðgerð- arvinnu. Uppl. í síma 16235. Húsasmiöameistari. Tek að mér alla nýsmíði, einnig viðhalds- og viðgerð- arvinnu. Uppl. í síma 687849. Múrarar geta bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Uppl. í síma 99-4196 og 99-2052 eftir kl. 20. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 622251. M Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Herbert Hauksson, s. 37968. Chevrolet Monza ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla '85. Búi Jóhannsson, s. 72729. Nissan Sunny ’87. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594. Mazda 626 GLX ’86. Þór Albertsson, s. 36352, Mazda 626. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349. Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Gunnar Sigurðsson. s. 77686. Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer 1800 GL. -17384. Már Þorvaldsson, s. 52106. Subaru Justy ’87. M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll prófgögn, engir lágmarkstímar og að- eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632. M Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Gróöurmold og húsdýraáburöur, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Hellur og túnþökur.Leggjum hellur og túnþökur ásamt annarri garðvinnu. Gerum verðtilboð. Uppl. í sima 40954 eftir kl. 18. Hraunhellur. Útvega hraunhellur, holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn- ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899 og 44150 eftir kl. 19. Bílas. 985-20299 Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. 3 Túnþökur til sölu. Gott tún. Skjót þjónusta. Gott verð. Uppl. í síma 99- 4686. Garösláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu garða, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 44541. Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72148. M Húsaviðgerðir EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa- viðgerðir, þ.e.a.s. sprungur, rennur, þök, blikkkantar (blikksmmeist.) og öll lekavandamál, múrum og málum o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, sílanhúðun og málningar- vinna. Áðeins viðurkennd efni. vönduð vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur Þórðarson. sími 77936. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu. við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Háþrýstiþvottur, sílanhúöun, múr- og sprunguviðgerðir. gerum við þök. tröppur. svalir. málum o.m.fl. Gerum föst verðtilboð. Símar 616832 og 74203. Tek að mér háþrýstiþvott,sprunguvið- gerðir og sílanhúðun, er með traktors- dælur 280-300 bar. Uppl. í síma 73929. Ómar. ■ Sveit Viljum ráða mann í mánaðartíma. Uppl. í síma 93-81581. BÍLASALAN HLÍÐ Borgartúni 25, SÍMAR 17770 og 29977 M. Benz 309, langur, m/kúlu- toppi, árg. 1985. Dodge Aries station árg. 1984. Sýnishorn úr söluskrá: Subaru 4x41800 turbo árg. 1987 Nissan Sunny 1500 árg. 1987 Mazda 626 2000 GLX árg. 1987 Toyota Carina II árg. 1986 Mazda 323 1300 árg. 1985 MMC Colt 1500 árg. 1985 Mazda 626 2000 GLX árg. 1984 Toyota Corolla 1600 árg. 1984 MMC Colt 1500 árg. 1984 M. Benz 300 D árg. 1984 Lada Lux árg. 1985 Ford Sierra station árg. 1984 Honda Accord EX árg. 1985. Mikið úrval bíla á góðum kjörum Ath. opið alla virka daga til kl. 22.00. Sölumenn: Þorfinnur Finnlaugsson og Helgi Aðalsteinsson. er ekki sérrit heldur fjölbreytt, víðlesið heimilisrit og býður hagstæðasta aug- lýsingaverð allra íslenskra timarita. FYRIRTÆKI - ATVINNUREKENDUR! VIKAN Qlcaileg orlofahúa Jk SpAnx til g ■ ölu . Ful lfrAgengin a ö uhan og gg innan Aaanit lóö . gg M jög hagatiett verö eöa £rA _ kr- 1200 þúa. — Qrei6«lukjör. G.Óskarsson & Co. ■ Síraar 17045 oq 15945 ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.