Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1987, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Starfskraftur óskast i desember til heimilisstarfa uppi í sveit. Uppl. í síma 99-6570. Starfskraftur óskast í hálfsdagsvinnu við léttan, þriflegan iðnað. Uppl. í síma 19350. Tvo vana háseta vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3965 og 99-3865 á kvöldin. Óskum aö ráða starfsfólk til pökkun- arstarfa í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. Óskum eftir starfsfólki í eldhússtörf, góð laun í boði. Bleiki pardusinn, sími 19280. ■ Atvinna óskast Vantar þig sölumann í jólavertíðina? Eg er 21 árs og get hafið störf strax. Mikil vinna engin fyrirstaða. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6449. 19 ára þrælhressa og duglega stúlku bráðvantar aukavinnu á kvöldin og eða um helgar, er ýmsu vön. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6444. 23ja ára karlm. með stúd.pr. óskar eft- ir að komast í uppgrip, er vanur málningarv., flest kemur til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6456. 29 ára maður óskar eftir atvinnu strax, er með meirapróf, þungavinnuvéla- próf og er vanur afgrstörfum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 72445. Kona um fertugt óskar eftir vel laun- aðri atvinnu hálfan daginn. Getur byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6450. Tek að mér alla trésmíðavinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar, glerja o. s.frv. Er með litla sendiferðabifreið til afnota. Uppl. í síma 71981 e.kl. 16. Þrítug manneskja óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 82418 e. kl. 19. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu í des- ember. Uppl. hjá Helgu í síma 673503. ■ Bamagæsla Er ekki einhver sem vill koma heim og gæta þriggja ára telpu frá 12-16.30? Má gjarnan hafa með sér bam. Uppl. í síma 12629 eftir kl. 18. Get tekið börn í pössun. Góð aðstaða. Uppl. í síma 10112. ■ Ýmislegt Fullorðinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang til DV, merkt_„Video 5275“. Fullum trúnaði heitið. ■ Einkamál íslenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. 'Kreditkþj. Ég er 37 ára karlmaður og mig langar að kynnast konu, aldur skiptir ekki svo miklu máli. Trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Engin fyrirstaða". Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Ókeypis þjónusta fyrir konur. íslenskir og erlendir karlmenn vilja kynnast þér. Hringdu í s. 623606, það ber ár- angur. 100% trúnaður. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Get tekið fólk í einkatíma eða fleiri saman. Kenni ítölsku, latínu og grísku. Uppl. í síma 610306. ■ Spákonur Les i lófa og tölur, spái í spil. Sími 24416. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow“, dinner- tónlist og stanslaust íjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. HLJÓMSVEITIN TRIÓ '87 leikur og - syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. Það er gaman aö dansa. Brúðkaup, bamaskemmtanir, afmæli, jólaglögg og áramótadansleikir eru góð tilefni. Leitið uppl. Diskótekið Dísa, s. 51070 kl. 13-17, hs. 50513. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjáld, tímavinna, fóst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Ath. sama verð, dag, kvöld og helgar. Sími 78257. Ath. að panta jólahreingerninguna tím- anlega! Tökum að okkur hreingem- ingar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingemingaþjónusta Guðbjarts. Sími 72773. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Því ekki að láta fagmann vinna verkin! A.G.-hreingemingar annast allar alm. hreingerningar, teppa- og.húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.-hreingerningar, s. 75276. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingemingar, 'teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Hreingerningar á ibúðum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. Valdimar. Hreinsum teppi, fljótt og vel. Notum góða og öfluga vél. Teppin eru nánast þurr að verki loknu, kvöld- og helgarvinna, símar 671041 og 31689. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, teppahreinsun. Tímapantanir í síma 29832. Teppa- og húsgagnahreinsun. Ömgg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Sími 19017. ■ Bókhald Tölvubókhald. Getum bætt við okkur verkefnum: Bókhald, skattaaðstoð, húsfélagsþjónusta, tollskýrslugerð og önnur fyrirtækjaþjónusta. S. 667213. Tek að mér bókhald, fært á IBM XT tölvu (Opus kerfi). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6446. ■ Þjónusta Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með ára- tuga reynslu. Símar 61-13-44 - 10706. Málningarvinna. Tökum að okkur málningarvinnu, úti og inni, gerum föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Málun, hraunun. Þarftu að láta mála eða hrauna fyrir jólin? Getum bætt við okkur fleiri verkefnum. Fagmenn. Uppl. í síma 54202. Sandblásum allt, frá smáhlutum upp í stærstu mannvirki, aðferð sem teygir ekki járnið, góð fyrir boddístál. Stál- tak hf., Skipholti 25. Sími 28933. Takið eftir! Vantar ykkur húshjálp? Tökum að okkur húshjálp í heimahús- um fyrir sanngjarnt verð. Ef þið hafið áhuga þá erum við í síma 12114. Trésmiður getur bætt við sig verkum. Vönduð vinna. hafið samband í síma 641367 eða 44376. Ljósritun. Ljósritum í stærð A-4. ÍVAR, Skipholti 21, símar 23188 og 27799. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Uppl. í síma 689086. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhann Guðmundsson, s. 30512, Subaru Justy ’86. Þórir Hersveinsson, s. 19893, Nissan Stanza ’86. Guðbrandur Bogason, s.76722, FordSierra, bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky Turbo ’88. Lipur og þægileg kennslubifreið í vetraraksturinn. Vinnus. 985-20042, heimas. 666442. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. ■ Garðyrkja Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur: Lif- andi tré, ýmsar tegundir. Ennfremur jólatré og jólagreinar. Könglar, grein- ar og trjábútar. Opið frá 8-18, sími 40313, í gróðrarstöðinni við Fossvogs- veg, neðan Borgarspítala. ■ Húsaviógeröir Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sól- stofu, garðstofu, byggjum gróðurhús við einbýlis- og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Til sölu Karobes: Hin vinsælu Karobes sætaá- klæði á flestar gerðir bíla fást á eftirtöldum stöðum: Bílmúla, Síðumúla 3, Rvík, s. 34980. Bílvangi sf„ Höfðabakka 9, Rvík. s. 687300. Stapafelli. Hafnargötu, Keflavík, s. 11730. Bílabúð KEA, Óseyri, Akureyri. s. 21400. Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki, s. 5577. Vélsm. Húnvetninga, Blönduósi, s. 4198. Golfvörum sf„ Goðatúni 2, Garðabæ, s. 651044. Jólagjöfin til heimilisins. Allir gleðjast yfir nýjum húsgögnum á heimilið. Úrvalið er hjá okkur. Nýjar vörur í hverri viku. Notið góða veðrið og lítið inn. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541. dv Fréttir Verði frumvarp borgaraflokksmanna að lögum geta fjölbýlishús og bæjar- hlutar sameinast um einn gervihnattadisk til að horfa á erlendar sjón- varpsstöðvar án þess að þurfa leyfi til útvarpsrekstrar. Rolf Johansen, sem á diskinn á myndinni, gæti þá leyft nágrönnum sinum i Laugarásnum að tengjast honum. Vilja auðvelda mönnum að sjá eriendar stöðvar „Loftnetskerfi fjölbýlishúsa, svo og loftnetskerfi fyrir bæi eða bæjar- hluta, þar sem dreift er viðstöðulaust útvarpsefni frá innlendum og erlend- um útvarpsstöðvum, teljast ekki heyra til útvarpsrekstrar í skilningi þessara laga." Svo hljóðar ein grein í frumvarpi sem tveir þingmenn Borgaraflokks- ins, Júlíus Sólnes og Guömundur Ágústsson, flytja á Alþingi til breyt- inga á útvarpslögunum frá 1985. „Þótt undarlegt megi teljast hafa nýju útvarpslögin oröið til þess að teíja tækniþróun á sviði íjarskipta- tækni sem byggist á lagningu streng- kerfa til þess að miðla boðum og upplýsingum til notenda." segja þingmennirnir í greinargerð. „Samkvæmt útvarpslögunum frá 1985 er einstaklingum heimilt að setja upp búnað til móttöku á sjón- varpsefni frá gervitunglum. svo og stofnunum og allt að 36 íbúðum sam- tímis. Þessi búnaður er mjög dýr og að- eins á færi efnamanna. Til þess aö setja upp móttökubúnað fyrir 36 íbúðir samtímis þarf dýran og flók- inn aukabúnað, þannig að kostnaður veröur lítið lægri á hverja íbúð en fyrir einstakling. Miklu hagkvæm- ara væri að sjálfsögðu að leysa þetta verkefni með sameiginlegu loftnets- kerfi. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæð- inu. svo og fjölmörg sveitarfélög úti á landi. hafa sýnt áhuga á að koma upp slíkum kerfum sem vrðu þá und- anfari breiðbandskerfisins. Tvær greinar útvarpslaganna frá 1985 hafa verið túlkaðar á þann hátt að þær banni lagningu loftnetskerfa til móttöku og dreifingar á erlendu sjónvarpsefni nema útvarpsstöð. aö fengnu leyfi til útvarpsrekstrar. sjái um kerfiö. Með þessu er komið í veg fyrir eðlilega framþróun á sviði upp- lýsingatækni á íslandi sem hiiis vegar er komin á hraðferð í öllum nágrannalöndum okkar." -KMU Fér yfir land, ís, snjó og vatn. Full- komnar smíðateikningar. leiðbeining- ar o.fl. um þetta farartæki sem þú smíðar sjálfur. Sendum í póstkr. S. 623606 frá kl. 16-20. ■ Verslun NEW NfflölHUU. COLOIIR Q TOOTHMAKEUP fu\Lí mmi , rwrv fCMMQ. I /III iiji'. Pearlie tannfaróinn gefur aflituðum tönnum. fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- ÍN - innflutningsverslun, póstkröfu- sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr. 490. ■ Vinnuvélar Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars. Tök- um að okkur stærri og smærri verk. Vinum á kvöldin og um helgar. Sími 985-25586 og heimasími 22739. ■ BOar til sölu Þessi glæsibifreió, Honda Quintet EX '83, er til sölu, 5 gíra, vökvastýri, út- varp + kassettutæki, sumar/vetrar- dekk. Uppl. í síma 99-7281 eftir kl. 20. Tilboó óskast í Toyotu LandCruiser dísil '84. skemmdan eftir umferðaró- happ. ekinn 61 þús. Warn driflæsingar framan og aftan. RS-6000 gasdempar- ar. Rancho fjaðralvft. Til sýnis að Undralandi 6 kl. 15—19. sími 985-25509. ■ Ymislegt Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stæ/ðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 16199.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.