Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir einstaklingsíbúð í Reykjavík strax. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 99-2604. Hafdís. Húseigendur. athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. 3]a-4ra herb. íbúð óskast til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefa Kristján Kristjánsson, sími 32642, og Pétur W. Kristjánsson, sími 17795. Erum tvær, 20 og 22 ára, og óskum eftir 2-3ja herb. íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði frá 1. jan., reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 97-51155 og 97-51179. SOS. Reglusöm hjón með tvö böm, 6 ára og 2 ára, bráðvantar 3 herb. íbúð, helst í Kópavogi. Góðri umgengni heitið, fyrirframgr. og ömggar mán- aðargr. Uppl. í síma 41790 eftir kl. 18. Traustur maður óskar eftir herbergi neð aðgangi að eldhúsi og baði sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Tilboð sendist DV, merkt „S.O.S.“, fyrir 10.12. ’87. Ungt, reglusamt par, með eitt barn, óskar eftir íbúð til leigu frá 1. jan. Em utan af landi. Vinsamlegast hringið í síma 93-11989 eftir kl. 19. Anna og Teitur. Einhleypur, eldri maður óskar eftir lít- illi íbúð eða forstofuherbergi. Góð umgengni og reglusemi. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6492. Reglusamur maður um þrítugt óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð á leigu í Hafnarfirði eða Garðabæ. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6489. 5 manna fjölsk. óskar eftir 5 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu, fyr- irframgr. og ömggar mánaðargr. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6493. 30 ára maður óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma v. 12104 og h. 10747. Einstæður faðir með 2 börn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu á Reykjavík- ursvæðinu frá og með 1. janúar. Tilboð sendist DV, merkt „Ábyrgur". Hjón með 2 börn óska eftir 4 herb. íbúð strax, helst í Árbæ eða Ártúnsholti. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 78501. Mjög reglusama fjölskyldu bráðvantar íbúð til leigu, fyrirframgr. sé þess ósk- að og/eða öruggar mánaðargr. Uppl. í síma 611670. Par óskar eftir íbúð, er rólegt og reglu- samt, fyrirframgreiðsla ekki fyrir- staða, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 689964 og 656255. Anna. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð eða herb. frá áramótum, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Nánari uppl. í síma 79084. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2-3 herb. íbúð óskast. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 612024. Par með eitt barn óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð, áreiðanlegar greiðslur. Uppl. í síma 672964. ■ Atvinnuhúsnæöi Óska eftir að taka á leigu skrifstofuher- bergi á Reykjavíkursvæðinu. Vinsam- legast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6500. Fyrirtæki í rafiðnaði óskar eftir jarð- næð, ca 60-100 fm, helst með inn- keyrsludyrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6496. Tll leigu skrifstofuherbergi með sér- snyrtingu og eldhúskrók á 2. hæð í mjög snyrtilegu húsi við Ármúla. Til- boð sendist DV, merkt „1015“. Atvinnuhúsnæði frá 60-140 m’ á góðum stað í bænum, fjögurra metra lofthæð. Uppl. í síma 15888 á daginn. Teiknistofa - Miðbær. Til leigu vinnu- aðstaða frá 1. jan. ’88. Uppl. daglega í síma 14917 eða 25499. ■ Atvinna í boöi Dagheimilið Foldaborg. Okkur vantar 2 fóstrur eða þroskaþjálfa í 50% stuðningsstöður eftir hádegi frá og með 1. ;an. 1988, einnig vantar okkur fóstru í 100% starf frá og með 1. jan. Við á Foldaborg getum státað af góðu uppeldisstarfi og góðum starfsanda. Lysthafendur vinsamlega hafi sam- band við forstöðumann í síma 673138. r'Við erum ( þann veginn að fara að syngja sálm, [ n viljið þið syngja með ol<kur/ MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL drawa by NEViLLE COLVIN Syngdu, Jennie, dragðu athyglina frá okkur. Gaman að sjá þig hér, Willié og Jennie hitta menn. Modesty Þú hefur nú aldrei haft neina heppni með þér í að setja saman hluti, Rauð auga. Ég get nú farið eftir auðveldustu leiðbeiningum, svona, vektu nú ekki Púka. Flækju- fótur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.