Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988. 35 Skák Jón L. Árnason Árlega Rilton-Cup mótiö, sem aö þessu sinni var haldið í Saltsjöbaden rétt utan viö Stokkhólm, skartaði nú tveimur sterkum sovéskum stórmeisturum, Gurevic og Bareev. Sá síöamefndi varð að sætta sig viö 3. -4. sæti ásamt Júgósla- vanum Ristric með 6 'A v. af 9 mögulegum en Gurevic og Júgóslavinn I. Sokolov uröu efstir með 7 v. Mikhail Gurevic er nú í 8.-10. sæti á heimslistanum ásamt Vaganjan og Speel- man meö 2625 stig - hefur h'ækkað um 110 stig á hálfu ári! Hann er væntanlegur á Reykjavíkurskákmótið í febrúar og mun einnig tefla á sterku alþjóðamóti á Akureyri í mars. Skák Svíanna Winsnes og Eslon fékk fegurðarverðlaun á mótinu. Winsnes hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu: 24. Hxd4! cxd4 25. Rxg6! Bxg6 Ef 25. - Bxg3, þá 26. RÍ6 mát. 26. Dxg6+ Kh8 27. RtB He7 28. Bg7 +! og svartur gaf. Ef 28. - Hxg7 29. Dh6+ og mát í næsta leik. Bridge Hallur Símonarson Úrslitakeppni Evrópubikarsins verður háö í Kaupmannahöfn 25.-27.mars nk. Þar spila Austurríki, Belgía, Danmörk, England, Svíþjóð og Ungveijaland. Reiknað með að Svíar, Englendingar og Austurríkismenn berjist um efsta sætið. Danska sveitin ekki sigurstrangleg, lítt reyndir spilarar frá Árósum. Hér er spil frá leik Danmerkur og Austúrríkis á EM .1979. Lokasögn 5 spaðar í vestur eftir að N/S höfðu sagt upp í 5 tígla. *Á V 972 ♦ G97542 + KD8 ♦ K10542 VÁG1084 ♦ ÁD + 9 N V A S ♦ DG63 VK653 ♦ 3 + G1054 ♦ 987 »D ♦ K1086 + Á7632 í lokaöa salnum kom tígull út og Daninn Boesgaard vann spilið auðveldlega. í opna salnum gengu sagnir. Austur Suður Vestur Norður pass pass 1 ♦ 2 ♦ 3 * 5 ♦ 5 ¥ pass 5 4» pass pass pass Stig Werdelin var með spil norðurs og hjartasögn vesturs var lykillinn að snjallri vörn hans. 5 tíglar Steen Möilers í suður hlaut að byggjast á einspili, hjarta sennilegast. Werdelin spilaði því út hjarta og aftur hjarta inni á spaðaás. Möller trompaði og tók laufás. Krossgáta Lárétt: 1 jörð, 5 veru, 7 gruna, 8 árna, 10 skel, 12 rykkorn, 13 hirslan, 15 heitkona, 17 blóm, 19 nagla, 20 megn, 21 heiður. Lóðrétt: 1 uppeldi, 2 megna, 3 ráðn- ing, 4 bor, 5 hæð, 6 bæklaður, 9 brún, 11 þefa, 14 ryk, 16 veiðarfæri, 18 haf. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 líflát, 7 ósa,.8 Ivar, 10 mörk, 12 aka, 13 ergileg, 15 svarir, 17 pat, 18 anga, 19 arinn, 20 ið. Lóðrétt: 1 lóm, 2 ís, 3 farg, 4 líkir, 5 tak, 6 bragga, 9 valinn, 11 örvar, 13 espa, 14 ergi, 16 ati, 18 an. .fíl/fi Ilíibfiii '2 •' Í Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögregian sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan síipi 1666, siökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísatjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 22. til 28. jan. 1988 er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka dagá frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkuralla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. . Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. , Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000. (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu; gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími., Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 1^-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fi.mmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 28. jan. Greta Garbo sæmd heiðursmerkinu „Litteris et Artibus". iíltil': ? RfV* £ Spakmæli Helvíti er ekki staður heldur hugarástand. A. Strindberg Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind sofn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. feókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er áþriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga,’ fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. / Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnaríjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Ketlavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt * borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfuin borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.' Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða. þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá ’zm Spáin gildir fyrir föstudaginn 29. janúar. Vatpsberinn (20. jan.-18. febr.): Það geta komiö upp vandamál þar sem þú þarft að taka skjóta ákvörðun, sérstaklega ef það varöar fjármál. Þaö er stundum of mikill kraftur í þér og þú ættir að hægia svolítið á. Fiskarnir (19. febr.-20. mars); Þú mátt búast við erfiðum degi þar sem i mörg horn verð- ur að líta. Þú ættir aö nýta þér það sem aðrir hafa að segja, sérstaklega þar sém um ágreiningsmál er aö ræða. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Þú verður að vera dálitið sjálfstæður í dag. Þú skalt ekki vænta aðstoðar og þarft bara að drífa í aö gera þaö sem gera þarf. Þú ættir aö vera viðbúinn truflunum og jafnvel hindrunum. Happatölur þínar eru 1.14 og 31. Nautið (20. apríl-20. maí): Eitthvað sem byrjar sem orðrómur gæti orðið að veru- leika, jafnvel öllum aöilum á óvart. Láttu það'samt ekki hafa áhrif á þaö sem þú hefur ákveðið aö gera í dag. Nýr félagi gæti komið sér vel.' Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Þótt trú þín á sjálfan þig sé í molum núna máttu treysta því að gagnrýni þín á aðra er réttmæt. Taktu ekki hug- myndir annarra sem staðreynd. Happatölur þínar eru 5, 21 og 30. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Aörir gætu komið þér úr jafnvægi með viðbrögðum sínum viö hugmyndum þínum. Þú þarft að vera dálítið sniðugur aö koma þér áfram og snúa hlutunum upp í grín. Ljónið (23. júIí-22. ágúst); Þú mátt reikna með seinkunum fyrripartinn og skalt ekki vænta aöstoðar frá öðrum til að ná endum saman. Þér gengur vel og þú getur verið ánægður með unnið dagsverk að kvöldi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fortíöin hefur á einhvern hátt áhrif á hugmyndir þínar eins og er. Hlutirnir ganga vel hjá þér núna og þú ert kom- inn yfir erfiðleika sem þú áttir við að etja. Þú ættir að lyfta þér upp í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft aö taka ákvarðanir í dag og þær sumar skjótar. Þér gengur vel félagslega og þú mátt eiga von á að verða kynntur fyrir fólki sem hefur nýjar hugmyndir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk fylgir gjarnan leiðsögn þinni en allt frumkvæði verð- ur að koma frá þér. Sporðdrekar eru ekki þekktir fyi'ir samningalipurð en það er þó eiginleiki sem vert er aö at- huga nánar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef þú ætlar að leggja stund á einhvers konar rannsóknir er þetta einmitt rétti tíminn. Þú ættir að leita allra mögu- legra upplýsinga til þess að skýra þá óvissu sem hefur verið hjá þér undanfarið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Morgunninn er þér fremur ertiður og þig kann að skorta orku til þess að sinna verkefnum þínum. Þú ættir að geyma erfiðustu verkefnin til næsta dags. mf fibui ,iai ísliti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.