Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 34
46 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. Útboð Byggingarnefnd Foldaskóla óskar eftir tilboðum í gerð fastra innréttinga í annan áfanga Foldaskóla í Grafarvogi. Um er að ræða fasta skápa, borð o.fl. Útboðsgögn eru afhent á teiknistofu Guðmundar Þórs Pálssonar, Óðinsgötu 7, 3.h. til hægri, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 18. maí nk. kl. 11.30. Byggingarnefnd Foldaskóla Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Eimskipafélags Islands hf., Ríkisskips, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tollstjóra í Tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 14. maí 1988 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og tæki, fjárnumdir og lögteknir munir og ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir kröfu tollstjóra: 20 pl. spónaplötur, ca 30.900 kg, plastmottur, plast- pokar, ca 3.700 kg, skófatnaður, sokkabuxur, hillur og rekkar, alls konar varahlutir, fatnaður, snyrtivara, pappírspokar, ca 7.300 kg, álplötur, verk- færi, kryddvara, vefnaðarvara, disklingar, húsgögn, háþrýstiþvottavélar, raflar, BMW bíltoppur, yfirbygging á vörubíl, Ford húsbíll árg. 1979, Mazda 626 árg. 1979, Ford Cortina árg. 1976, Renault, hvítur, árg. 1979, hljómtæki, videotæki, videospólur, útvarpstæki og margt fleira. Eftir kröfu skÍDtaréttar: ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir kröfu Eimskips: fatnaður, umbúðir, húsgögn, hljómplötur og pappírs- rúllur. Eftir kröfu Rikisskips: veiðarfæri, Fiat Polonez. Fjárnumdir og lögteknir munir svo sem: sjónvarpstæki, myndbönd, hljóm- tæki, isskápar, þvottavélar, alls konar húsgögn, skrifstofutæki, Ijósritunarvélar, tölvur, útvarpstæki, talstöð, VFIF, gjaldmælir, alls konar kvenfatnaður og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðs- haldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, paö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 VSd birtum... Þaö ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 a ER SMÁAUGLÝSINGABLADID íslandsmótið í tvímenningi: Hrólfur nældi í alla slagina - og þar með var titillinn í höfn íslandsmótið í tvímenningskeppni, stundu úr höndum Bjöms Eysteins- Austur Suður Vestur Norðu sem haldið var um síðustu helgi, sonar og Þorgeirs Eyjólfssonar. Hér 1H pass 1S pass var hið 34. í röðinni en fyrsta mótið er gott spil hjá Hrólfi. 1G pass 2L pass var haldið í Reykjavík árið 1953. A/O 2T pass 4S pass Fyrstu íslandsmeistararnir voru pass pass Sigurhjörtur Pétursson og Örn Guð- mundsson frá Bridgefélagi Reykja- víkur. Félagsmenn Bridgefélagsins hafa verið sigursæhr í þessu móti, reyndar unnið það öll skiptin nema eitt, þegar feðgamir Sigurður Kristj- ánsson og Vilhjálmur Sigurðsson frá Siglufirði unnu. Alls hafa 45 einstaklingar unnið titilinn frá upphafi og í ár bættust tveir nýir við þegar Hrólfur Hjalta- son og Ásgeir Asbjömsson unnu. Oftast hafa þessir unnið: Ásmundur Pálsson 7 sinnum Hjalti Elíasson 7 sinnum Símon Símonarson 4 sinnum Jón Baldursson 4 sinnum Þorgeir Sigurðsson 3 sinnum Þórarinn Sigþórsson 3 sinnum Ásgeir og Hrólfur áttu góðan enda- sprett og hrifsuðu titilinn á síðustu ♦ KG9 Á754 K986 ♦ Á986543 ¥ Á103 ♦ DIO + G N V A S ♦ K7 V D8762 ♦ K83 + ÁDIO * 102 » 54 ♦ G962 + 75432 Bridge Stefán Guðjohnsen Með Ásgeir -og Hrólf a-v gengu sagnir á þessa leið: Tvö lauf athugðu hvort austur ætti þrílitarstuðning við spaðann þótt það skipti ekki öllu máh í þessu spih. Norður á ekki hægt um útspil en í stað þess að trompa út sphaði hann laufi. Hrólfur svínaði strax laufa- drottningu, tók síðan laufaás og kastaði hjarta. Þá tók hann tvisvar tromp og sphaði síðan tígultíu. Norð- ur uggði ekki að sér og gaf. Hrólfur átti slaginn á kónginn og spilaði laufi og trompaði. Hann tók nú trompin í botn og í þriggja spila endastöðunni kastaði norður frá hjartakóng. Þar með var Hrólfur kominn með aha þrettán slagina og gulltopp. Það skipti ekki öllu máh þótt norð- ur hefði haldið hjartakóngnum öðmm því þá er honum spilað inn á tígulás og tólf slagir eru líka prýðis- árangur á spihð. Hrólfur Hjaltason fékk gott skor i íslandsmótinu fyrir að standa 7 spaða. Hér spila núverandi íslandsmeistarar, Hrólfur Hjaltason og Ásgeir P. Ásbjörnsson, við íslandsmeistara síðasta árs, Guðmund Pál Arnarson og Símon Símonarson, í íslandsmótinu í tvímenningi um síðustu helgi. DV-mynd ÍS Bikarkeppni Bridgesambandsins Bridgesambandiö minnir á skrán- inguna í Sanitas-bikarkeppni Bridge- sambands íslands 1988. Skráð er á skrifstofu BSÍ. Öllum er heimil þátt- taka. Fyrirkomulag verður með útsláttarlagi, 40 spil í leik. Keppnis- gjald fyrir sveit er aðeins kr. 7.000 sem fer að mestu til endurgreiðslu á ferðakostnaði viðkomandi sveita. íslandsmót i parakeppni Frestur til aö tilkynna þátttöku í íslandsmótinu í parakeppni (blönd- uöum flokki) rennur út nk. miðviku- dag, 11. maí, kl. 16. Þegar hafa um 30 pör tilkynnt þátttöku. Mótið er öllum opið og keppnisgjald aðeins kr. 4000 fyrir par. Spilaður verður baro- meter. Skráð er á skrifstofu BSÍ sem jafnframt veitir nánari uppl. Sumarbridge 1988 Sumarbridge 1988 hófst sl. fimmtu- dag. Spilað verður á hverjum þriðju- degi og flmmtudegi í allt sumar. Húsið verður opnað kl. 17.30 alla dagana. Umsjónarmenn verða sem fyrr Ólafur og Hermann Lárussynir. Sphaö er í húsi Bridgesambandsins að Sigtúni 9 (gengið inn að austan). Hvert kvöld er sjálfstæð keppni og opið öllu bridgeáhugafólki meðan húsrúm leyfir (aðeins rúmast 64-66 pör í húsnæðinu). Opna stórmótið í Kópavogi Eitt stærsta ef ekki stærsta opna stórmótið í Kópavogi til þessa fer fram helgina 28.-29. maí nk. Stefnt er að þátttöku 32 sveita sem spila í upphafi í tveimur riðlum, 16 sveitir í hvorum riöli. Þessir riðlar spila útsláttarkeppni þar th ein sveit er eftir í hvorum riðli. Þær sveitir sem falla úr leik í aðalkeppninni (riðlun- um tveimur) fara yfir í „Svissinn". Tvær efstu sveitirnar úr „Svissin- um“ mæta síðan sigurvegurunum úr riðlunum tveimur. „Svissinn" heldur þó stöðugt áfram og efsta sveitin þar að lokum hlýtur 2. sætið. Verðlaun eru í meira lagi glæsileg. 1. verðlaun kr. 120.000 2. verðlaun kr. 80.000 3. verðlaun kr. 40.000 4. verðlaun kr. 20.000 Keppnisgjald fyrir sveit er aðeins kr. 8.000 sem verður að teljast í lægri kantinum miðað við verðlaun. Spilað verður um shfurstig. Keppnisstjórar verða Hermann og Ólafur Lárussyn- ir. Spilað verður í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, og hefst spha- mennskan kl. 13 á laugardeginum. Skráninger hafin hjá Hermanni Lár- ussyni (41507) eða á skrifstofu BSÍ (689360). Það eru Bridgefélag Kópa- vogs og Sparisjóður Kópavogs í samvinnu við Brigesamband íslands sem standa að þessu opna Sparisjóðs- móti í Kópavogi 1988. Öhum er heimil þátttaka og mönnum bent á að láta skrá sig hið fyrsta vegna takmörkun- ar á þátttöku. Bridgesamband Vesturlands Vesturlandsmót í tvímenningi var haldið í Stykkishólmi dagana 29. og 30. apríl sl. Spilaður var barómeter- tvímenningur með þátttöku 16 para. Vesturlandsmeistarar urðu Hreinn Björnsson og Jón Valdimar Björns- son frá Akranesi. Staða efstu para: Hreinn Björnsson - stig. Jón V. Björnsson Þór Geirsson - 64 Erlar Kristjánsson Níels Guðmundsson - 58 Jón Þ. Björnsson Halldór Hallgrimsson - 50 Karl Ó. Alfreðsson Ellert Kristinsson - 50 Kristinn Friðriksson Alfreð Viktorsson - 49 Alfreð Alfreðsson 43- 111 VINNUSKÓLI W REYKJAVÍKUR Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaða- mótin maí - júní nk. ( skólann verða teknir unglingar fæddir 1973 og 1974 og voru nemendur í 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavíkur skólaárið 1987-1988. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavík- urborgar, Borgartúni 3, sími 622648, og skal umsóknum skilað þangað fyrir 20. maí nk. Þeir sem eiga nafnskírteini eða önnur skilríki, vinsam- legast hafi þau með. Vinnuskóli Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.