Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988. Viðskipti_______________________________________________________________dv Bankastjóramál Landsbankans: Sverrir kominn - Valur næstur? Maöur tengdur bankaráði Lands- bankans, og sem DV hefur rætt viö um ráöningu næsta bankastjóra Landsbankans, segist reikna með að Valur Amþórsson verði ráðinn bankastjóri Landsbankans í stað Helga Bergs. Og þaö gera reyndar fleiri sem þekkja til málanna. Einn af heimildarmönnum DV segir að Framsóknarflokkurinn leggi áherslu á aö vera meö geysilega sterkan mann í Landsbankanum. Og Þor- steinn Pálsson forsætisráðherra, segir að hvort sem menn viiji viður- kenna það eða ekki, sé áratugahefð fyrir því hjá öllum flokkum að pólit- ísks jafnvægis sé gætt við ráðningu bankastjóra ríkisbankanna og að hann hafi ekki orðið var við að sú hefð hafi breyst frá því að Sverrir Hermannsson var ráðinn banka- stjóri Landsbankans. En um það hvort Valur Amþórs- son yrði næsti bankastjóri Lands- bankans svaraði Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra DV: „Þú veröur að spyrja bankaráðið að því.“ Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 18-20 Ab 3jamán.uppsögn 18-23 AL 6mán.uppsógn 19-25 Ab 12mán. uppsögn 21-28 Ab 18mán. uppsögn 28 Ib Tékkareikningar, alm. 8-10 Ab.Sb Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 9-23 Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn Innlánmeð sérkjörum 4 20-30 Allir Vb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6-6,50 Vb.Sb Sterlingspund 6,75-8 Úb Vestur-þýsk mörk 2,25-3 Ab Danskarkrónur 8-8,50 Vb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 30-32 Bb.Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgangi Almennskuldabréf 31-34 Bb.Lb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 33-35 Sp . Skuldabréf Utlán til framleiðslu 9,5 Allir Isl.krónur 29,5-34 Lb SDR 7,75-8,50 Lb Bandaríkjadalir 9,00-9,75 Úb Sterlingspund 9,75-10,50 Lb.Bb,- Sb.Sp Vestur-þýsk mörk 5,25-6,00 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 44,4 3,7 á mán. MEÐALVEXTIR överótr. júnf 88 32 Verðtr. júnl 88 VlSITÖLUR 9,5 Lánskjaravisitala júni 2051 stig Byggingavisitala júní 357,5 stig Byggingavísitalajúni 111.9 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 6%1. aprll. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,15733 Einingabréf 1 2,888 Einingabréf 2 1,669 Einingabróf 3 1,851 Fjolþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,340 Kjarabréf 2,893 Lifeyrisbróf 1.452 Markbréf 1,507 Sjóösbréf 1 1,399 Sjóösbréf 2 1,246 Tekjubréf 1,428 Rekstrarbréf 1,1412 HLUTABRÉF Söluveró aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 234 kr. Flugleiðir 212 kr. Hampiöjan 112 kr. Iðnaöarbankinn 148 kr. Skagstrendingur hf. 220 kr. Verslunarbankinn 114 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 121 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viöskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Ob = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um penlngamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. orðið æ háværari í viðskiptaheimin- mn aö þeú1 Valur Amþórsson og Guöjón B. Ólafsson, forstjóri SÍS, eigi ekki skap saman, sérstaklega ekki eftir hrinuna um launamál Guðjóns í vetur. „Ég tel að fyrst Valur er ekki orð- inn ráðherra þá sé engin staða nógu góð fyrir hann ef hann hættir sem stjómarformaður SÍS og kaupfélags- stjóri KEA, nema bankastjórastaöa í Landsbankanum. Allt annaö er nið- ur á við fyrir Val,“ vom orð eins viðmælenda DV. Um mikilvægi þess fyrir framsókn- armenn að hafa sterkan mann í bankastjórastól Landsbankans, er bent á að Landsbankinn er stærsti banki landsins. Stærð hans er slík aö hann er næstum helmingur alls bankakerfisins. Bankinn nauðsynlegur stórfyrirtækjum SÍS Einn viðmælenda DV bendir á aö bankinn sé svo stór að hann sé í rauninni eini banki landsins sem geti verið viðskiptabanki stórfyrir- tækja eins og Sambandsins og Ála- foss. Og á því megi ekki leika neinn vafi innan samvinnuhreyfingarinn- ar að fyrirtæki hennar, sérstaklega þau sem geta verið í vandræðum með sölusamninga eins og Álafoss, séu með Landsbankann sem sinn viö- skiptahanka. Þess vegna verði fram- sóknarmaðurinn að vera sterkur sem situr í bankastjórastól Lands- bankans. Framsóknarmenn að tryggja sér stöðuna Kenningar em líka á lofti um að framsóknarmenn séu ekki allt of vissir um lífdaga núverandi ríkis- sljómar og þess vegna sé það þeim mikilvægt að koma sínum manni aö í bankasfjórastól Landsbankans. Bent er á mikla óánægju á ríkis- stjóminni á miðstjórnarfundi fram- sóknarmanna í maí síðastliðnum. Eiirn af viðmælendum DV segir að þeir Jónas Haralz og Helgi Bergs, sem vom skólabræður í mennta- skóla og miklir vixúr, hafi verið beðn- ir um af bankaráðinu aö hætta ekki á sama tíma. Jónas er nýhættur og Sverrir tekinn við, Helgi Bergs hætt- ir um áramótin og framsóknarmaður verður skipaður í stööu hans á næstu dögum. Enginn þrýstingur, segir Helgi Bergs Helgi hefur sagt við DV að hann hafi ekki orðiö fyrir neinum þrýst- ingi af einum eða neinum um að hætta, en hann verður sjötugur á næsta ári og þarf því ekki að hætta fyrr en þá, samkvæmt reglum bank- ans. „Mér fannst einfaldlega oröið tíma- bært aö létta á mér störfum,“ sagði Helgi Bergs við DV fyrir helgi um ástæðu þess að hætti ári fyrr hjá Landsbankanum en hann þarf. „Menn eiga aö minnka við sig þegar þeir finna að þeir eru ekki jafn ungir og áður,“ bætti hann við. -JGH Sverrir Hermannsson mættur til starfa sem bankastjóri Landsbankans. Á bak viö hann standa þeir Pétur Sigurös- son, formaður bankaráðs Landsbankans, og Kristinn Finnbogason, varaformaöur bankaráðsins. Lengst til vinstri er Björgvin Vilmundarson bankastjóri og lengst til hægri situr Helgi Bergs, sem nú hefur sagt starfi sinu lausu. Val Amþórsson sem næsta banka- stjóra? „No, comment.“ Pétur svaraði síðan spumingu DV, um hvort nafn Vals Ámþórssonar hefði borið á góma innan bankaráös- ins, nákvæmlega eins: „No, comm- ent.“ Pétur hefur samt sagt áður við DV, mánudaginn 26. október síðastliðinn, að hann myndi styöja Val Arnþórs- son í stað Helga Bergs ef fram kæmi tillaga þess efnis. „Það kemur ekki til mála að ég, Pétur Sigurðsson, gagnrýni Val Amþórsson í starf bankastjóra Landsbankans," sagði Pétur þá. Ekkert klárt í þessum efnum, segir Kristinn Finnbogason Kristinn Finnbogason sagði við DV fyrir helgi að ekki væri nokkur hlut- ur klár í þeim efnum hver yrði bankastjóri í stað Helga Bergs. Um það hvort hann ætli aö bera fram til- lögu um Val á næsta bankaráðsfundi sagöi Kristinn. „Ég segi ekki annaö en að ég tel að rætt verði um banka- stjórastööuna á næsta fundi banka- ráösins.“ Umræddur bankaráðsfundur verö- ur að öllum líkindum haldinn í næstu viku þar sem Pétur Sigurðs- son og Kristinn Finnbogason verða í sumarfríi í þessari viku. Eitt er þó víst, næsti bankastjóri Landsbank- ans verður framsóknarmaður, alveg eins og Helgi Bergs bankastjóri er framsóknarmaður og það var Fram- sóknarflokkurinn sem gerði hann að bankastjóra. Slæmt samkomulag Guöjóns og Vals? Aö undanfórnu hafa þær sögur - En, Þorsteinn, nú var gert sam- komulag um þaö við myndun ríkis- stjómarinnar að Sverrir Hermanns- son, Valur Amþórsson og Kjartan Jóhannsson yrðu næstu bankastjór- ar ríkisbankanna? „Það var ekki gert samkomulag um neina menn.“ Hefðin fyrir pólitískri stöðuveitingu ekki breyst, segir forsætisráðherra - En var þá samið um að flokkamir fengju sína menn í bankastjórastöð- umar sem útht var fyrir að væm að losna? „Það vora engar ákvarðanir teknar um að breyta vinnubrögðunum við ráðningu bankastjóranna, vinnu- brögöum sem aliir flokkar hafa und- antekningalaust haft í áratugi.“ - Hefur þessi áratugahefð breyst efdr öll þau læti sem uröu þegar Sverrir Hennannsson var ráðinn í stöðuna? „Ég hef ekki orðið var viö það. En Fréttaljós Jón G. Hauksson að sjálfsögðu er það sjónarmið að vinna á að losa ríkisbankana undan pólitískum afskiptum. Það er bara tómt mál að tala um að losa þessi afskipti nema aö selja ríkisbankana, og það vil ég gera,“ sagði Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra við DV. Tekið fyrir á næsta fundi, segir Pétur Sigurðsson Pétur Sigurðsson, formaður bankaráðs, segir að öragglega verði rætt um ráöningu nýs bankasijóra í stað Helga Bergs á næsta bankaráðs- fundi. Ennþá er óráðiö hvenær fund- urinn verður haldinn. - En hefur veriö tekin ákvörðun um Þessi mynd birtist með fréttaskýringu DV um Landsbankamálið síðastlíðið haust þegar bankastjóramál bankans komust i hámæli. Athugið að mynd- Innl var breytt af btaðinu, þeir Sverrir Hermannsson og Valur Arnþórsson eru komnir í bankastjóraröðina sem er sú aftari á myndinni. Bankaráðið situr í fremri röð. Ámi Vllhjálmsson situr lengst til vinstri. Hann sagöi sig úr ráðinu í öllum látunum vegna Sverris. Hlutafé Pólstækni aukið um 20 milljónir Sigurjón J. Sigurðsaon, DV, fsafirði: Hlutafé Pólstækni hf. veröur aukið um 20 milljónir, samkvæmt ákvörð- un aðalfundar á dögunum. Hlutafé fyrirtækisins verður þar með komið í 65 milljónir króna. Ennfremur hef- ur Pólstækni keypt 40 prósent í Rekstrartækni hf. í Reykjavík. Rekstrartækni er fyrst og fremst hugbúnaöarfyrirtæki. Að sögn Ásgeirs Erlings Gunnars- sonar, framkvæmdastjóra Pólstækni hf„ hefur með aukinni hagræöingu að undanfómu náðst að bæta rekst- urinn og er fyrirtækiö nú ekki rekiö með tapi eins og var um tíma. Pólstækni er þekkt fyrir að þróa, framleiða og selja tæki, kerfi og hug- búnað fyrir fiskvinnslu, útgeröarfyr- irtæki og iðnfyrirtæki, hér á landi sem erlendis. -JGH Ásgeir Erling Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Pólstækni hf. Nýir hluthafar í Sameind hf. Nýir hluthafar era komnir í fyrir- tækið Sameind hf. í Brautarholti í Reykjavík. Þeirra á meðal era eig- endur Hugbúnaöar hf. í Kópavogi ásamt þeim Sveini Áka Lúðvíkssyni rafeindavirkja og Þór S. Ólafssyni rafeindavirkja. Sveinn Áki hefur tekiö við sem framkvæmdastjóri Sameindar en hann vann áður hjá Kristjáni Ó. Skagfjörð. Þór S. Olafsson verður yfirmaður viðhalds- og þjónustu- deildar. Hann vann áður hjá Nón hf. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.