Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Blaðsíða 44
60 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988. Ármúla 8, símar 82275/685375 TAKIÐ EFTIR! Leðurklæddir hvíldarstólar m/skemli. Verð aðeins kr. 27.700,- - kr. 25.000,-stgr. Litir á leðri: svart eða brúnt. VALHÚSGÖGN HF. Sviðsljós Breiðdalsvík: a Creda Öbreytt verð Compact R, kr. 18.497 stgr. Reversair, kr. 25.418 stgr. Sensair, kr. 34.122 stgr. Söluaðilar: P.R. búðin, Kóp., s. 41375 Viðja. Kópavogi. s. 44444 Rafbúðin. Hafnarfírði. s. 53020 Stapaf'ell. Keflavík. s. 12300 Vörumarkaðurinn. Kringlunr.i. s. 685440 Grímurog Árni. Húsavík.s. 41600 Rafsel. Selfossi. s. 1439 Sjónver. Vestmannaeyjum. s. 2570 Rafland. Akureyri. s. 25010 Blómsturvellir. o Hellissandi. s. 66655 Guðni Hallgrímsson. Grundar- firði. s. 86722 Póllinn. ísafirði. s. 3792 Kaupf. Húnvetninga. Blöndúósi. s. 4200 . x RJ ÓMATERTA Á REGINFJÖLLUM eða írskt kaffi niðri i ijoru. Ekkert mál ef þú hefur G-þeytirjómann meðferðis. Skál og gaffall duga til að þeyt'ann. Hvort þú snarar svo fram heilli rjómatertu eða írsku kaffi fer eftir tilefninu. G-ÞEYTIRJÓMI! dulbúin ferðaveisla Sígilda þjóðhátíðar- veðrið kom í lokin Sigurstejnn Melsted, DV, Breiðdalsvílc Hestamenn settu mikinn svip á hátíðahöldin hér á Breiðdalsvík á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Þau hóf- ust með hópreið félaga í hesta- mannafélaginu Geisla um þorpið að Hótel Bláfelli sem verið er að ljúka við stækkun á. Þar fékk hver sem vildi að fara á bak. Þá tóku ungmennafélagar við og sáu um dagskrána á íþróttavellinum. Farið var í ýmsa leiki í góða veðrinu og hlaupið víðavangshlaup sem er orðið fastur liður. Hátiðarræðuna flutti séra Gunn- laugur Stefánsson. Valborg Guð- mundsdóttir kom fram í hlutverki fjallkonunnar og Guðjón Sveinsson fór með viðstadda í Jökulsárgljúfur og víðar með hjálp litskyggna. Á milli atriða söng og spilaði trúbador- inn Þorsteinn Bergsson við góðar undirtektir. Þegar heim var haldið var komið þetta sígilda 17. júní veður - rigning. Um kvöldið var dansleik- ur. Júlía Imsland, DV, Höfer Hátiöarhöldin 17. júní hér á Höfii voru með hefðbundnum hætti, fór skrúðganga frá Sindrabæ inn á hóteltúa Þar lék lúðrasveitin. Fjalikonan las Ijóð, flutt var þjóð- hátíðarávarp og ýmis skemmtiat- riði flutt. Um kvöldið var fiöl- skyidudansleikur í Sindrabæ. Sæmilega viðraði fyrir útihátið- ina en þó var óþarflega hvasst þótt krakkarnir létu það ekkert á sig fá og virtust skemmta sér hið besta. ifllllpí: föiúím Frá þjóðhátið á Höfn. DV-mynd Ragnar María Olafsdóttir i Maríubæ. DV-mynd Ragnar. Utimarkaðurá tjaldstæðinu ininrmmw 7— Hressar stelpur á Höfn Þessar hressilegu stelpur eru allar starfsmenn Hafnarhrepps og vinna baki brotnu að fegrun bæjarins auk ýmissa annarra starfa. sem vinna þarf hjá hreppnum. DV-mynd Ragnar Imsland V ■ - - m Krónprlns Saudi Arabíu, Abdullah bin Adbulaziz Al-Saud, var nýlega á ferðinni í Bretlandi. Að sjálfsögðu var prinsinum boðlð í kvöldmat hjá Díönu og Karli I Kensingtonhöliina. Engum sögum fer af þvi hvernig maturinn var. Júlía Imsland, DV, Hö£n: Á tjaldstæðinu á Höfn er búið að opna útimarkað í Maríubæ. Af- greiöslutími er frá kl. 14 til 21 alla daga. Markaöseigandi er María Ól- afsdóttir og er þetta annað sumarið, sem hún rekur verslun sína í Maríu- bæ. Á boðstólum eru þessar hefð- bundnu „túrista-vörur“ - lopapeys- ur, húfur, vettlingar, sokkar, teppi og minjagripir. Þá er ávaxta- og grænmetissala oröin stór hluti starf- seminnar í Maríubæ að ógleymdu þessu góða, ramm-íslenska kaffi- brauði, kleinum, skonsum, flat- brauði og rúgbrauöi, sem þar fæst alla daga og viðskiptavinirnir geta treyst því að brauðið sé nýtt. í sumar ætlar María að selja jarðarberja-, kál- og salatplöntur og rósarunna fengna frá Hallormsstað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.