Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988. Sandkom Bjargvætturinn EinarOddur Kristjánsson, sem sUmdum erkallaður bjargvætturinn tnantiaáraeðal, fórtilJapan fyrirnokkru. EinarOddur varðkunnuraf formennsku sinniífor- stjóranefndinni margfrægu. Þar þótti hann sýna á sér áöur óþckkta hlið. Þegar Einar Oddur fór til Japan dó ríkisstjómin. Á sama tíma lá Hiro- hito Japanskeisari banaleguna að flestirtöldu. ÞegarEinar Oddurkom til Japan skipti engum togum að keis- arinn hresstist allur. Sveitungum . Einars Odds þykir sem þeir hail held- ur betur fariö á mis við þessa ótrú- legu hœfileika bjargvættarins. Hverjirhætta ef Bogdan verðuráfram? Sandkom itefurfyrirvíst, aöekkigefiali- iriandsliðs- mennokkari liandltoitakost ásériB-keppn- ina, ef Bogdan vorðurendur- ráðinnþjálfari. Sáákveðnastií þeimefhumer skothörð vinstrihandarskytta. Sá hinn sami telur að Bogdan vanmeti hæfiieika sina til íþróttarinnar. Greinilegt hefur verið á viöbrögðum áhorfenda að þeír eru sama sinnis og þessi ágæti leikmaður. Grunur leikur á að fleiri leikmenn séu á svip- uðum skoöunum verði Bogdan og Guöjón áfram stjómendur landsliðs- ins, Hínir fjölmörgu og tryggu aðdá- endur íslenska landsliðsins eru spenntir að fá að vita hvemig mál liðsinsþróast. Súrir og svekktir Stuðnings- mennGunnars Jóhanns Birg- issonar, sem tapaöiífor- mamtsslagnum íHeimdaili, vorualltimnað enánægðir meðúrsliön. læirramaður tapaðimeðlitl- um mun. Þeir héldu hóf að loknum kosningum. Einhverhúmorvarmeð- al sruðningsmannanna þrátt fyrir úrslitin. Þeir kölluðu sig „hina súru og svekktu". Þó er húmorinn ekki allsráöandi í hópnum. Stuðnings- mennirnir, sem eru að mestu leyti þeir sömu og studdu Sigurbjöm Magnússon til formanns SUS - en eins og kunnugt erþá tapaði hann kosningunni, hyggjast hunsa starf Heimdallar á raeðan Ólafúr Stephen- sen er formaður féiagsins. varð eftir Sandkom verðuraðleið- rétta söguum viðbrögöséra Gunnars Björnssonar viöviðtalihjá Stöð2.Séra Gunnarrauk ekkiútmeð hljóðnemann ogfjótoröá vörum. Aö vísu gekk viðtalið og tón- listarfiutningur hjónanna ekki sem best. Klukkustund tók að taka upp þetta eina lag - það var vegna tækni- erfiðleika. Séra Gunnar segir aö Hall- grímur Thorsteinsson hafi veriö hinn Ijúfasö áöur en til sjáifs viðtalsins kom. En þegar upptaka viðtalsins hófst hafi Hallgrímur skipt um ham og gerst hinn harðastí. Séra Gunnar lét stööva upptöku og sagöi að ekki yrði af viðtali ef spumingar spyrils- ins breyttust ekki. Farið var aö vfija prestsins. Umsjón: Stgurjón Egllsson ViðskiptL Seljum við íslendingar lé- lega annars flokks síld? í fréttabréfi, sem Ríkismat sjávar- afurða gefur út, gefur að líta all- sérstakt álit á framleiðslu síldar á undanförnum árum. Orðrétt segir: „Flestir bátanna, sem voru á veiöum í fyrra, höföu gúanóuppstillingu um borð og skiluðu þar af leiðandi af sér annars flokks síld. Ekki undrar mig á tregðu Rússa til síldarkaupa ef rétt er með fariö að þeim hafi verið seld annars flokks síld.“ Blóðug síld Ekki er ég sannfærður um aö þær ráðstafanir, sem Ríkismat sjávaraf- urða leggur til að gerðar verði, bæti þá ágalla sem vérið hafa á síld, véiddri á undanfomum ámm, með því að selja síldina í djúpa kassa. Þaö Fiskmarkaðir Ingólfur Stefánsson sem aðallega hefur verið að síldinni er hinn mikli blóðdálkur sem veriö hefur í henni. Að undanfomu hefur verið mikið af blóði með öllum hryggnum í þeirri síld sem landað hefur verið á íslandi. Sennilegt er að taka þurfi upp háfun á síldinni ef losna á við þennan galla. Stormur á Norðursjó Hamborg: Með þessari yfirskrift segir Handelsblatt frá ákvörðun dótt- urfyrirtækis Unilevers, Langenes- Iglo, að í framtíöinni muni það ekki versla með fisk úr Norðursjó að und- anskilinni lúðu. Langenes-Iglo CmbH, sem er leiðandi í Þýskalandi fyrir frosinn fisk, selur um 20.000 tonn af frosnum fiski árlega. Sam- kvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu verður ekki keyptur fiskur sem veiddur er sunnan við 60. breidd- argráðu. Það þýðir að félagið kaupir ekki fisk nema frá Færeyjum, íslandi og Noregi ásamt Argentínu og Ur- uguay. Verst kemur þetta við Dan- mörku í fyrstu. Þessi ákvörðun hefur haft slæm áhrif á dótturfyrirtækið Nordsee, sem er stórframleiðandi á söd og södarréttum, en meginhluti södarinnar sem það notar er úr Norðursjó. Nordsee er með um 250 fiskbúðir víðs vegar um Þýskaland. Óvíst er hvemig fer með ákvörðun Langenes-Iglo um þaö að Raupa ekki Norðursjávarsöd tö manneldis. Komiö hefur í ljós að mikö óánægja er meðal kaupmanna í Þýskalandi með þessa ákvörðun og mun best að bíða og sjá. Skipasölur í Bretlandi Skipasölur í Bretlandi 10. tö 14. okt. 1988. Bv. Náttfari seldi afla sinn í Hull 10.10. ’88, aös 63 lestir, fyrir 5,9 millj. kr., meðalverð 94,32 kr. kg. Bv. Erl- ingur seldi afla sinn í Huö 11.10 ’88, aös 41,5 lestir, fyrir 3,9 miöj. kr., meðalverð 81,67 kr. kg. Bv. Sigurey seldi afla sinn í Grimsby 11.10 ’88, aös 86 lestir, fyrir 8,5 mölj. kr„ með- alverð 98,17 kr. kg. Bv. Sandgerðing- ur seldi afla sinn í Huö 12.10 ’88 fyrir 1,4 miöj. kr„ aös 28 lestir, meðalverö 50,34 kr. kg. Júfius Geirmundsson seldi afla sinn i Huö, aös 210 lestir, fyrir 19,107 miöj., kr„ meðalverð 90,66 kr. kg. Þetta tímabil var hæsta meðalverð: Þorskur 99,24 kr. kg. Ýsa 85,99 kr. kg. Ufsi 47,31 kr. kg. Karfi 43.60 kr. kg. Koli 71,16 kr. kg. Grálúða 100,19 kr. kg. Blandaður flatfiskur 65,68 kr. kg. Bv. Dalborg seldi afla sinn í Huö 17.10 ’88, aös 112,9 lestir, fyrir 8,6 mölj. kr„ meðalverð 76,67 kr. kg. Þorskur 80,49 kr. kg. Ýsa 81,53 kr. kg. Kofi 68,78 kr. kg og blandaður flatfiskur 79.60 kr. kg. í þessari viku selja eftir- talin skip í Englandi: Bv. Otto Wat- hne, Kambaröst og Stálvík. Gámasöl- ur í Bretlandi: 17.10 ’88 var seldur fiskur úr gámum, aös 479,988 lestir, fyrir 37,734 mölj. kr„ meðalverð 79,61 kr. kg. Það hefur löngum verið fjör á síldarvertíð. En nú er því haldið fram að við íslendingar seljum lélega annars flokks sild og það sé ástæðan fyrir tregðu Rússa til sildarkaupa. Selt magn kg Verðíerl. mynt Meöalv. pr. Söluv. ísl. kr. kg Kr. pr. kg Sundurliðun eftir tegundum Þorskur 255.267,50 317.939,90 1,2525.994.825,84 101,83 Ýsa 299.890,00 308.606,70 1,0325.223.127,55 84,11 Ufsi 12.300,00 9.545,00 0,78 780.692,71 63,47 Karfi 7.975,00 5.816,20 0,73 475.247,91 59,59 Koli 105.721,25 105.252,00 1,00 8.605.092,23 81,39 Grálúða 335,00 313,00 0,93 25.620,30 76,48 Blandað 61,162,50 75.345,40 1,23 6.159.774,36 100,71 Samtals 742.651,25 822.818,40 1.1167.264.397,26 90,57 Gúanóverð í Þýskalandi Bv. Hamrasvanur seldi afla sinn í Bremerhaven, aös 87 lestir, fyrir 3 miöj. kr„ meðalverð 34,83 kr. kg. Mér sýnist það vera gúanóverð. Olafur bekkur seldi afla sinn í Bremerhaven 13.10. ’88, alls 102 lestir, fyrir 7,4 miöj. kr„ meðalverð 73,36 kr. kg. Bv. Sturlaugur Böðvarsson seldi afla sinn í Bremerhaven, aös 182,8 lestir, fyrir 11,4 miöj. kr„ meðalverð 62,62 kr. kg. Bv. Björgúlfur seldi afla sinn í Bremerhaven 18.10 ’88 fyrir 9,8 miöj. kr„ alls 177 lestir, meöalverð var 55,60 kr. kg. Bv. Vigri seldi afla sinn í Bremerhaven, aös um 210 lest- ir, meðalverð 56 kr. kg. Saltfiskur til Hong Kong Nokkur innflutningur er af söltuð- um fiski tö Hong Kong árlega. Eftir þeim skýrslum, sem ég hef í höndum, var innflutningur saltaðs fisks áriö 1986 aös 7500 lestir. Árið 1987 var þessi innflutningur 7280 lestir og það sem af er árinu, þ.e. 1. sept. í ár, var innflutningurinn orðinn 6549 lestir. Það virðist vera mikiö innflutningur af fiski af ýmsum tegundum og eru það helst tegundir sem við þekkjum fitið tö og veiðum aös ekki. Virðist mikið vera um saltaðar krabbateg- undir og smokkfisk ásamt fleiri teg- undum. Annars er innflutningur að- aöega af frosnum eða niðursoðnum fiski. Nú er farið aö flytja fisk til Formósu. Kannski er einhver mark- aður fyrir saltaðan fisk þarna, t.d. ufsa og aðrar þær tegundir sem ekki eru eftirsóttar annars staðar? Of hátt verð á laxi? Fiskkaupmennimir á Rungis- markaðnum telja að verð á laxi sé of hátt og að þeir geti keypt lax á lægra veröi með því að beina við- skiptum sínum tö Boulogne-sur-Mer. Þar segjast þeir geta fengið stóran lax á lægra verði. Einn kaupmaðurinn sagðist hafa aukið sölu á laxi um 70% frá þvi sem var á síðasta ári. Verð, eins og það hefur verið á markaðnum að undanfömu: Þorsk- ur af frönskum skipum 173-227 kr. kg. Þorskur af erlendum skipum 227-266 kr. kg. Ufsi af frönskum skip- um 121-151 kr. köóið. Ufsi af erlend- um skipum 121-151 kr. kg. Innfluttur skötuselur 476-520 kr. kg. Skötubörð, innflutt, 220 tö 302 kr. kg. Lax: Smá- lax 264 kr. kg', stærsti laxinn 530 kr. kg. Skoskur eldislax 340-378 kr. kg. írskur eldislax 362 til 415 kr. kílóið. Bandaríkjamarkaður: Buiger King dregur úr fiskkaup- um af lceland Seafood - ekki eingöngu vegna hvalveiðimálsins, segir Sigurður Markússon Veitingahúsakeðjan Burger King, sem framundir það síðasta hefur keypt aöan sinn fisk af Ice- land Seafood í Bandaríkjunum, hefur nú dregið mjög úr þeimkaup- um og snúið sér til norska útflutn- ingsfyrirtækisins Frionor. „Þaö er eitt af því sem er erfitt að meta hvort Burger King hefur dregiö úr fiskkaupum frá okkur vegna hvalveiðimálsins. Ég held að það mætti svara því bæði já og nei. Mér sköst að þeir veitingastað- ir, sem em hluti af Burger King veitingahúsakeðjunni, hafi óskað eindregið eftir því að hafa fleiri valmöguleika en Iceland Seafood. Hvers vegna það er veit ég ekki og þess vegna geta ég hvorki játað né neitaö því að þetta tengist hval- veiðimáfinu,” sagði Sigurður Mar- kússon, framkvæmdasijóri Sjávar- afurðadeildar Sambandsins, þegar tíðindamaður DV ræddi við hann í gær. Sigurður sagði að línurnar væm aftur á móti skýrar hjá Long John Sövers. Þar hefðu forráðamenn fyrirtækisins lýst því yfir að þeir keyptu ekki fisk af Iceland Seafood vegna hvalveiðanna. Ekki ságðist Siguröur vera trúað- ur á að ódýr fiskur frá S-Ameríku myndi taka sæti þorsks á Banda- rikjamarkaði. Hann benti á að í ööum vöruflokkum liíðu dýrar og ódýrar vörur hlið við hfið og spurði hvers vegna það ætti ekki að geta gerst með fisk. „Ég skal þó játa það að ef þorsk- framleiösla okkar væri vaxandi væri ég órólegur. En þar sem við blasir samdráttur hjá okkur og raunar Norömönnum líka hef ég ekki miklar áhyggjur af þessu,” sagði Sigurður Markússon. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.