Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1988, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988. Föstudagur 11. nóvember SJÓNVARPIÐ “1718.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal og Sigrún Waage. 18.25 Lif I nýju Ijósi (14). (II était une fois... la vie). Franskur teikni- myndaflokkur um mannslík- amann eftir Albert Barrillé. 18.50 Táknmálsfrétlir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders). Þriðji þáttur. Breskur myndaflokk- ur í léttum dúr. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treac- her, Peter Dean og Gillian Tayl- forth. 19.25 Sagnaþulurinn (The Storytell- er). Áttunda saga. Myndaflokkur úr leiksmiðju Jims Henson. ^ Sagnaþulinn leikur John Hurt. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón Gisli Snær Erl- ingsson. 21.00 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi- marsson. 21.20 Derrick. Þýskur sakamála- myndaflokkur með Derrick lög- regluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.25 Síðasta trompiö. (The Jigsaw Man). Bresk biómynd frá 1984. Leikstjóri Terence Young. Aðal- hlutverk Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George og Robert Powell. Fyrrum starfsmaður í leyniþjónustu Breta flýr til Sovét- ríkjanna. Dag einn birtist hann í Bretlandi og enginn veit hvort hann er enn handgenginn Sovét- mönnum eða hefur skipt um skoðun. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.00 Fullkomin. Lífleg mynd um blaðamann sem fær það verkefni að skrifa um heilsuræktarstöðvar. Sjálfur er hann ekki mikið fyrir heilsurækt en það viðhorf hans breytist þegar hann verður ást- fanginn af einum leikfimikennar- *■ anum. Aðalhlutverk: John Tra- volta og Jamie Lee Curtis. 17.55 í Bangsalandi. Teiknimynd um bangsafjölskyldu. 18.20 Pepsí popp. Tónlistarþáttur með nýjustu myndböndunum, fréttum úr tónlistarheiminum, við- tölum, getraunum, leikjum og alls kyns uppákomum. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20,45 Alfred Hitchcock. Nýir, stuttir sakamálaþættir sem gerðir eru I anda þessa meistara hrollvekjunn- ar. 21.15 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfé- lagsins Vogs. 22.10 Furðusögur. Þrjár sögur i einni mynd og ekki frábrugðnar I Ijósa- skiptunum (Twilight Zone). Fyrst er spennumynd í leikstjórn Ste- vens Spielberg, þá gamanmynd og loks hrollvekja, Aðalhlutverk: Kevin Costner, Kiefer Sutherland, Tom Harrison, Christopher Lloyd o.fl. Leikstjórar: Steven Spielberg, William Dear og Bob Zemeckis. 23.55 Þrumufuglinn. Spennumynda- flokkur um fullkomnustu og hættulegustu þyrlu allra tíma og tlugmenn hennar. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent og Ernest Borgnine. 00.45 Eineygðir gosar. I þessum vestra bregður Marlon Brando sér í sæti leikstjórans og fer sömuleið- is með aðalhlutverkið, Johnny Rio, sem hefur verið svikinn af besta vini sinum. Eftir fimm bitur ár innan fangelsismúranna hyggst æÞ Johnny ná sér niðri á svika- hrappnum, sem nú er kvæntur og orðinn stjúpfaðir og lögreglustjóri í Monterey. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Karl Malden, Pina Pellici- er og Ben Johnson. 3.00 Refsivert athæfi. Sean Connery er hér í hlutverki lögreglumanns með innibyrgt hatur á glæpum og ofbeldi. Þegar hann fær til meðferðar mál kynferðisafbrota- manns leysist hatur hans úr læð- ingi. Aðalhlutverk: Sean Connery ogTrevor Howard. Leikstjóri: Sid- ney Lumet. Ekki við hæfi barna. 4.50 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 11.00 Evrópulistinn. Popptónlist. 12.05 önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Thailand. Ferðaþáttur. 13.30 Earthfile. Fréttaskýringaþáttur. 14.00 Cisco drengurinn. Ævintýra- mynd. 14.30 Fuglinn hans Baileys. Ævin- týramynd. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur D.J. KaL Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Family Afair. Gamanþáttur. 18.30 Land risanna. Vísindaskáld- skapur. 19.30 Tiska. 20.00 Manimal.Undanfari sakamála- þátta. 21.30 Amerískur fótbolti. 22.35 Popp. Kanadískur poppþáttur. 24.00 Djass. 0.30 Afrisk menning. 1.55 Tónleikar með Chet Baker. Djass. 2.35 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19.27, 19.58, 21.28 og 23.57. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Austrænár smásögur" eftir Marguerite Yo- urcenar. Arnar Jónsson les þýð- ingu Hallfriðar Jakobsdóttur (4.) 12.45 I Undralandi með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu dægurmálaút- varpsins og í framhaldi af því gef- ur Hilmar B. Jónsson hlustendum heil/æði um helgarmatinn. 14.00 Á milli mála. - Eva Asrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og fjöl- miðlagagnrýni Magneu Matthías- dóttur á sjötta timanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. Islenskdægurlög. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnu- dag kl. 15.00.) 21.30 Lesnar tölur í bingói styrktar- féjags Vogs, meðferðarheimilis 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson og Anna Björk Birgisdóttir bera kveðjur milii hlustenda og leika óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 03.00 Vökulögin.Tónlistafýmsutagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi föstudags- Rj&s 2 kl. 12.00: í dag situr Sigurður Þór spurningum sem snerta Salvarsson við síma dægur- tengsl hins almenna borg- málaútvarpsins og tekur ara við hið opinbera. Mjög niður ábendingar frá hlust- misjafnt er hve langan tima endum. Spumingum er ekki tekur að afla upplýsinganna svarað í beinni útsendingu þvi málin eru miserfið. heldur er þeim og svörum Mjög oft koma líka ábend- útvarpað klukkan 16.45 í ingar frá hlustendum um Dagskrá. mál sem vert er að taka á Að sögn Sigurðar eru eins og umferðarmál, öku- spurningamar af margvis- kennslu og nú handboltann. legum toga. Mikið af þeim Simi hlustendaþjónustunn- snertir almannatryggingar, ar er 693661 og er tekið við tryggingamál eða skatta- ábendingum alla virka daga mál. Yfirleitt er mikið af milli 12.00 og 14.00. -JJ 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur. Fimmti þáttur: Elisa- beth Barrett Browning. (Endur- tekinn frá kvöldinu áður.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kristín Helga- dóttir og Sigurlaug Jónasdóttir spjalla við börn um það sem þeim liggurá hjarta í símatíma Barnaút- varpsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Kreisler, Chopin og Brahms. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. ins. Fréttir kl. 4.00 og sagðar frétt- ir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. 10.00 Anna Þorláks: Morguntónlist og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson: Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson: Meiri músík - minna mas. 22.00 Þorsteinn Asgeirsson á nætur- vakt Bylgjunnar. Helgin tekin snemma með hressilegri tónlist fyrir þig. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 10.00 og 12.00 Stjömufréttir (frétta- sími 689910). 11.00 og 13.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur skoðar mál dagsins. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjörnunni og Helgi leik- ur af fingrum fram. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir (frétta- sími 689910). 15.00 Deginum Ijósara. Bjami Dagur tekur á málum dagsins. 16.10 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftir- miðdegi. 17.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur og mál dagsins. 18.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910). 18.10 íslenskir tónar. Innlendardæg- urflugur fljúga um á FM 102 og 104 í eina klukkustund. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson. 19.00 Sfjaman og tónlistin þin. Óska- lögin af plötum. Einar Magnús með hlustendum. 22.00 Helgarvaktin. Táp og fjör. Óskalög og kveðjur. Árni Magn- ússon við stjórnvölinn. 3.00- 9.00 Stjömuvaktin. 11.30 Nýi timinn. Bahá'í-samfélagið á íslandi. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Hvað er á eyði? Kynning á fé- lags- og menningarlifi. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og alls konar athyglis- verðum _og skemmtilegum tal- málsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Upp og ofan. Umsjón: Halldór Carlsson. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn i umsjá Gullu. 21.00 Bamatími. 21.30 Uppáhaldslögin. Opið fyrir hlustendur að sækja um. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt fram á nótt. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 19.30 Hér og þar. Ásgeir Páll kemur á óvart. 22.00 KÁ-lykillinn - léttur tónlistar- þáttur með plötu þáttarins og auk þess orð og bæn um miðnætti. Stjórn: Ágúst Magnússon. Dagskrárlok laust eftir miðnætti (um 0.15). 16.00 FB. Auðunn, Þór og Villi í um- sjón Arnars. 18.00 MR.TryggviS.Guðmundsson. 19.00 MR. Guðrún Kaldal. 20.00 MS. Siguróur Hjörleifsson og Sigurgeir Vilmundarson. 21.00 MS. Harpa Hjartardóttir og Alma Oddsdóttir. 22.00-24.00 FÁ. Tónar úr gröfinni í umsjá Sigurðar og Kristins. 18.00-19.00 Hafnarfjöröur i helgar- byrjun. Leikin létt tónlist og sagt frá menningar- og félagsllfi á komandi helgi. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Rens- borgarskóia lætur gamminn geisa. Hljóðbylgjan Akuzeyrí FM 101,8 12.00 Hádegistónlist, ókynnt tónlist í föstudagshádegi. 13.00 Snorri Sturluson föstudagstón- listin er í hávegum höfð, gluggað er í dagbókina eins og alla aðra daga og afmælisbarni dagsins er fagnað. 17.00 Kjartan Pálmason. Tónlistar- þáttur. 19.00 KvöldmatartónlisL bitinn rennur Ijúflega niður með ókynntri tón- list: 20.00 Jóhann Jóhannsson setur fólk í föstudagsstellingar með hressi- legri tónlist og léttu spjalli. Jó- hann svarar í síma 27711. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. sprett úr spori, stuðtónlist, létt hjal, óskalög og kveðjur. Slminn er sem fyrr 27711. 04.00 Ókynnt tónlist til laugardags- morguns. Michael Caine sem njósnarinn Kimberly og Susan George i hlutverki dótturinnar. Sjónvarp kl. 22.25: Síðasta trompið Kvikmyndin Síðasta trompið fiallar um breskan njósnara, sir Philip Kim- berly, sem snýr aftur til Englands úr útlegð í Sovét- ríkjunum. Kimberly haíði verið hinn dæmigerði yfirstéttar-Breti áður en hann sneri sér að njósnum fyrir Rússa. Hann var menntaöur í Cam- bridge, hátt skrifaður stjómmálafræðingur, síðar yfirmaður í leyniþjón- ustunni, lávarður, eigin- maður og faðir. Ekki svo ólíkt frægustu njósnurun- um, Philby, Burgess og Maclean, sem flúðu yfir jámtjaldið. Sagan hefst þegar Sovét- menn hafa ekki lengur not fyrir Kimberly. Hann er sendur aftur til Bretlands til að vinna sitt síðasta verk þegar úthti hans hefur verið breytt. Honum tekst að flýja og snýr bæði á bresku og sovésku leyniþjónustuna. Michael Caine leikur Kim- berly en Sir Laurence Ohvi- er yfirmann bresku leyni- þjónustunnar. Dóttir Kim- berlys er leikin af Susan George en vinur hennar, sem einnig er njósnari, er leikinn af Robert Powell. Kvikmyndahandbók Malt- ins gefur myndinni tvær stjörnur -JJ Marlon Brando leikur aðalhlutverkið í myndinni Eineygðir gosar jafnframt þvi að vera leikstjóri. Stöð 2 kl. 00.45: Eineygðir gosar Marlon Brando leikur að- alhlutverkið í þessari mynd jafnframt því að leikstýra henni. Söguhetjan, Johnny Rio, hefur verið svikinn af besta vini sínum. Fyrir vik- ið verður hann að eyða fimm ámm bak við lás og slá. Að þeim loknum ákveð- ur hann að hefna sín ærlega á svikaranum. Sá hefur komið sér vel fyrir sem lög- reglustjóri í smábæ, er gift- ur og á stjúpdóttir. Með kynnum sínum við hana tekst honum að komast nær óvini sínum. í lokin mætast óvinimir og heyja baráttu upp á líf og dauöa. Mótleikari Marlons Brando í þessari mynd er Karl Malden. Kvikmynda- handbókin gefur myndinni þrjárstjörnur. -JJ Stöð 2 kl. 22.10: Furðusögur Þetta er dálítið óvenjuleg útfærsla á kvikmynd því að í henni eru þrjár sjálfstæðar sögur. Sögurnar eru allar mjög óhkar, ein er spennusaga, önnur gamansaga og hin þriðja hrollvekja. Fyrsta myndin segir frá manni sem er fastur í byssukjafú á sprengjuflugvél í leiðangri í síðari heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverkin eru í höndum Kevins Costner og Kiefers Sutherland en leikstjóri er Steven Spielberg. Gamanmyndin fjallar um karlleikara í gervi múmíu sem kemur í heirasókn til eigínkonu sinnar á sjúkrahús eftir að hún hefur nýlega ahð bam þeirra. Þríðja myndin segir frá nokkrum skólanemendum sem beita kennara sinn svartagaldri. Hann missir höfuðið en að öðra leyti losna þau ekki við hann. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.