Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUK 4. JANÚAR 1989. 7 Jólahasarinn: Landinn skuldar Visa og Euro 3,8 milljarða Aætlaö er aö íslenskir krítarkort- hafar skuldi kortafyrirtækjunum 3,8 milljarða króna eftir jólahasarinn. Þetta er sú upphæð sem fólk þarf að greiða Visa og Euro í þessum mán- uði óg þó öllu heldur í þeim næsta, í byrjun febrúar. Það kemur alltaf að skuldadögum hvernig sem jólahá- tíðin hefur farið fram. Tekjur smásöluverslunarinnar í desember eru áætlaðar um 11 millj- arðar króna og heildartekjur ársins eru áætlaðar um 68 milljarðar króna. Um 35 prósent af heildarsölunni greiðir fólk með krítarkortum. Þetta Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 2-4 Lb jSparíreikningar 3ja mán. uppsögn 2-4,5 Lb 6 mán. uppsögn 2-4.5 Sb 12mán.uppsógn 3,5-5 Lb 18mán. uppsögn 8 Ib Tékkareikningar, alm. 0.5-1 Allir nema Vb Sértékkareikningar 0.5-4.0 Ab Innlán verötryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6 mán. uppsögn 2-3.5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlán með sérkjörum 3.5-7 Lb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7,5-8,5 Úb.Bb.- Vb Sterlingspund 11-12,25 Úb Vestur-þýskmörk 3.75-4.5 Vb.Sp.- Úb.Bb Danskar krónur 6.75-8 Vb.Sb ÚTL&NS^EXjlR (%) lægst Utlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 11-12 Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 11.75-12,5 Vb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(vfirdr.) 14.5-17 Lb Utlan verðtryggö . Skuldabréf 8-8.75 Vb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 12-12,5 Lb.Sb,- Bb.Úb SDR 9.5 Allir Bandaríkjadalir 11-11,5 Úb Sterlingspund 14.50- allir 14.75 nema Úb Vestur-þýsk mörk 7.25-7.5 allir nema Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27.6 2.3 á mán. MEÐALVEXTIR Överðtr. des. 88 17.9 Verðtr. des. 88 8.7 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala des. 2274 stig Byggingavísitala des. 399,2 stig Byggingavisitalades. 124,9stig Húsaleiguvisitala Engin haekkun 1. okt Verðstóðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR ' Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3.403 Einingabréf 2 1.931 Einingabréf 3 2,219 Fjólþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,586 Kjarabréf 3.401 Lífeyrisbréf 1.711 Skammtímabréf 1.186 Markbréf 1.804 Skyndibréf 1.041 Sjóðsbréf 1 1,644 Sjóðsbréf 2 1.381 Sjóðsbréf 3 1,168 Tekjubréf 1,583 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 130 kr. Eimskip 380 kr. Flugleiðir 288 kr. Hampiðjan 155 kr. Hlutapréfasjóður 151 kr. lönaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 200 kr. Útvegsbankinn hf. 134 kr. Verslunarbankinn 146 kr Tollvorugeymslan hf. 126 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafánir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. þýðir aö af 11 milljaröa sölu í desem- ber eru um 3,8 milljarðar greiddir með kortum. Þessi skuld kemur til greiðslu í byijun janúar og byrjun desember. Matvöruverslanir lána fólki mest vegna krítarkortanna eða um 40 pró- sent af sölunni að jafnaði. En sé Verslunarmannafélag Reykjavík- ur gerði samning við Brunabótafélag íslands um tryggingar á félagsmönn- um sínum. Um er að ræða fjórar teg- undir trygginga, hóplíftryggingu, frí- tímalíftryggingu, slysatryggingu bama og dagpeningatryggingu. Verslunarmannafélagið var með útboð í þessar tryggingar og sýndu dæmið reiknað í heild fyrir allar verslanir nemur salan fýrir allar verslanir um 30 til 35 prósent. Gera má ráð fyrir að þjónustugjald- ið, aðaltekjur krítarkortafyrirtækj- anna, sé um 1,5 prósent að jafnaði. Þetta er gjald sem verslanir greiða. Það gerir aftur um 57 milljónir króna tryggingafélögin ótrúlegt samráð gegn VR. Þannig voru Sjóvá, Sam- vinnutryggingar, Almennar trygg- ingar, Tryggingamiðstöðin og Trygg- ing með nákvæmlega sömu grunn- tölur í tilboðum sínum. Brunabót var með sérstöðu og nú hafa samningar tekist með handsali. -JGH af um 3,8 milljarða sölu sem greidd er með krítarkortum í jólamánuðin- um. -JGH Hagvirki að kaupa mal- bikunarstöð Forráðcunenn stærsta verktakafyr- irtækis landsins, Hagvirkis hf., standa nú í viðræðum um kaup á malbikunarstöð. Að sögn Jóhanns Bergþórssonar, forstjóra Hagvirkis, er um að ræða malbikunarstöð sem notuð hefur verið innanlands. Jóhann segir enn fremur að áhugi fyrirtækisins á þessum kaupum sé ekki síst vegna fyrirsjáanlegra verk- efna í landi Smárahvamms í Kópa- vogi og Kolbeinsstaðarmýrar vestur á Seltjamamesi. -JGH Beinlinukerfi VisaogEuro Gunnar Bæringsson, fram- kvæmdastjóri Kreditkorta hf., segir að það sé orðum aukið að Visa hafi boðið Eurocard að vera með sér í beinlínukerfi sem til standi að taka upp á næstu mán- uöum. Það rétta í málinu sé að krítarkortafyrirtækin ásamt bönkum, sparisjóðum og Reikni- stofu bankanna séu með nefnd sem skoði heildarlausn beinlínu- kerfisins. „Þessi nefhd er að skoða alla þættL En í þessu kerfi verða ekki einungis krítarkortafyrirtækin heldur er hugsunin að bankar og sparisjóðir noti kerfið lika fyrir bankakortin svonefndu,“ segir Gunnar, -JGH Magnús L. Sveinsson, formaður VR, og Ingi R. Helgason, forstjóri Bruna- bótafélags islands, handsala samninginn. DV-mynd Brynjar Gauti VR og Brunabót fagfta samningi Auglýsing frá ríkisskattstjóra: SKIIAFRESTUR ÁIAUNA- SKÝRSLUM O.FL GÖGNUM Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1989 vegna greiðslna á árinu 1988, verið ákveðinn sem hérsegir: /. 771OG MEÐ 20. JANÚAR 1989: 1. Launaframtal ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði. II. TiL OG MEÐ 20. FEBRÚAR 1989: 1. Afurða- og innstœðumiðarásamtsamtalningsblaði. 2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði. III. TIL OG MEÐ SÍÐASTA SKILADEGISKATTFRAMTALA 1989, SBR. 7.-4 MGR. 93. GR. NEFNDRA LAGA Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteignum og fasteignaréttindum, sbr. 1. og2. tl. C-liðs 7. gr. sömu laga. Reykjavík l.janúar 1989 RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Viðskipti Hvað eru Iba 09 Úba? Hlutabréfamarkaðurinn hf. hefur tekið upp þá nýbreytni að nota skammstafanir þegar fjallað er um hlutabréf fyrirtækja á markaðnum. Skammstafanir fyr- irtækja þekkjast alls staðar á er- lendum hlutabréfamörkuðum. Atr. stendur fyrir Almennar tryggingar, Eim. fyrir Eimskip, Flu. fyrir Flugleiðir, Ham. fyrir Hampiöjuna, Hsj. fyxir Hluta- bréfasjóðinn, Iba. fyrir Iðnaðar- bankann, Sks. fyrir Skagstrend- ing, Tol. fyrir Tollvörugeymsl- una, Úba. fyrir Útvegsbankamr og Vba. fyrir Verslunarbankann. -JGH Verðbréfaþing Islands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL= = Glitnír, IB=Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Sparisklrteini rikissjóðs Hæsta kaupverð Einkenni Kr. Vextir FSS1985/1 146,56 11.0 GL1986/1 159,38 11.5 GL1986/291 119,14 11,0 GL1986/292 107,72 10,9 IB1985/3 176,65 9,0 1B1986/1 158,83 9.1 LB1986/1 126,50 8,3 LB 1987/1 121,58 9.0 LB1987/3 113,83 9.1 LB1987/5 109,13 8,9 LB1987/6 128.48 10.9 LB:SIS85/2A 191,27 14,00 LB:SIS85/2B 169,21 11,1 LIND1986/1 140,67 12,1 LÝSING1B87/1 114,83 11.6 SIS1985/1 250,15 12,6 SIS1987/1 159,43 11,1 SP1975/1 12658,90 8,3 SP1975/2 9499,61 8,3 SP1976/1 8922,56 8,3 SP1976/2 6977,55 8,3 SP1977/1 6359,61 8,3 SP1977/2 5220,24 8,3 SP1978/1 4311,93 8,3 SP1978/2 3334,92 8,3 SP1979/1 2885,23 8,3 SP1979/2 2169,80 8,3 SP1980/1 1945,97 8,3 SP1981/1 1291,02 8,3 SP1981/2 931,02 8,3 SP1982/1 887,00 8,3 SP1982/2 646,63 8,3 SP1983/1 515,35 8,3 SP1984/1 340,98 8,3 SP1984/2 344,22 8,3 SP1984/SDR 309,05 8,3 SP1985/1A 295,74 8,2 SP1985/1SDR 220,74 8,3 SP1985/2A 229,08 8,3 SP1985/2SDR 195,24 8,3 SP1986/1A3AR 203,85 8,3 SP1986/1A4AR 212,99 8,3 SP1986/1A6AR 220,07 8,2 SP1986/1D 173,27 8,2 SP1986/2A4AR 184,27 8,3 SP1986/2A6AR 187,52 8,1 SP1987/1A2AR 164,50 8,2 SP1987/2A6AR 138,95 7,9 SP1987/2D2AR 146,23 8,3 SP1988/1D2AR 130,35 8.3 SP1988/1D3AR 130.63 8,3 SP1988/2D3AR 105,00 8,3 SP1988/2D5AR 103,45 8,0 SP1988/2D8AR 102,02 7,4 SP1988/3D3AR 99,31 8,3 SP1988/3D5AR 99,09 7,9 SP1988/3D8AR 98,99 7.4 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 27.12.'88. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islandshf., Kaupþingi hf., Lands - banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Útvegsbanka Islands hf. Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Islands hf. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.