Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989. 61 Sérstætt hjónaband í Ameríku: Hún er þrjátíu árum eldri en hann Joan Collins finnst gott að vera á lausu. VEISTU ... aí aftursætið fer j&fnhratt Æ og framsætið.. SPENNUM BELTIN hvar sem við siQum í bílnum. Þau sendu skilaboð hvort til annars í gegnum tölvur án þess að þekkjast. Skilaboðin urðu afdrifarík fyrir hann sem er 21 árs og hana sem er 51 árs. Þau urðu ástfangin 1 gegnum tölvuna og ákváðu að ganga í hjónaband. Svona nokkuð getrn- líklega bara gerst í henni Ameríku. Joann Kenoyer er aldeihs ekki á þeim buxunum að setjast í helgan stein það sem eftir er þrátt fyrir að hún eigi fimm börn og þar af séu fjög- ur eldri en eiginmaðurinn. Auk þess á hún bamaböm og það elsta er að- eins sjö ámm yngra en „afinn". „Ef þær Joan Collins og Cher geta verið með mikið yngri mönnum hvers vegna þá ekki ég?“ spyr Joann. Dóttir hennar, Jodie, sem er 34 ára, sagði við móður sína er hún frétti af fyrirhugaöri giftingu að hún gæti Joann fór í hvítan brúðarkjól með öllu tilheyrandi á brúðkaupsdaginn þrátt fyrir að hún sé fimm barna móðir og amma. gert það sem hún vildi. „En ég ætla ekki að kalla hann pabba,“ sagði hún, enda þrettán ámm eldri en stjúpfaðirinn. Joann og nýi eiginmaðurinn, Mike Pierce, kynntust er þau hófu send- ingar sín á milli í gegnum tölvu sem tengd er við síma. Þau byrjuðu á þessu í april. „Ég byijaði á þessu af eintómum leikaraskap og til að drepa tímann," segir Joann sem er tvígift en hefur verið fráskihn í þrettán ár. „Þegar Mike spurði mig 1 gegnum tölvuna hversu gömul ég væri svar- aði ég að ég væri fertug. Hann óskaði eftir að við hittumst og viö ákváðum daginn. Þaö var eins og við væmm gamlir kunningjar," segir Joann. Þau höfðu hist nokkrum sinnum er Joann viðurkenndi fyrir honum að hún væri 51 árs. „Hann sagðist elska mig þótt ég væri níræö," segir hún. Mike flutti inn til hennar aðeins mánuði eftir að þau hittust fyrst og í september gengu þau í það heilaga. Móðir Mikes fékk áfall er hún heyrði fyrst af giftingaráformum þeirra. „Joann samræmdist ekki beinlínis ■ jC . Joann er 51 árs en eiginmaóurinn, Mike, er 21 árs. Hann gæti nú verið eldri eftir myndinni að dæma en varla skrökva amerísku blöðin um aldurinn. þeirri hugmynd sem ég hafði gert mér um tengdadóttur mína en hún er ágætis kona,“ segir tengdamóðirin sem er fertug og hefur nú eignast tengdadóttur sem er ellefu árum eldri en hún. „Hjónaband þeirra gerir mig aö margföldum afa - og ég sem átti eng- in bamaböm fyrir,“ segir faðir Mi- kes. Joann segist ætla að gera hann að alvöruafa ef guð leyfi. „Það verður bara að koma í ljós.“ Joan Collins: Reynirekki lengur að gleðja karlmenn „Mér hentar ekki að vera í hjóna- bandi og ég er oröin þreytt á að lifa fyrir karlmenn. í fyrsta skipi á ævinni er ég fullkomlega frjáls. Ég get farið hvert sem ég vil og ég get gert það sem ég vil. Þegar ég hef átt í föstum ástarsamböndum hef ég lagt mig alla fram um að gleðja mótaðil- ann og mér hefur á vissan hátt fund- ist þaö þvingandi. Þeir karlmenn sem ég hef staðið í sambandi við hafa all- ir átt það sameiginlegt að ganga mun ver á framabrautinni og þeir hafa verið afbrýðisamir út í mig og vel- gengni míná. Kynlífiö er eitt það mikilvægasta í lífi mínu, ég get ekki án þess verið en nú kýs ég að standa ekki í neinu föstu ástarsambandi en það breytir engu um hvort ég stunda kynlíf eða ekki,“ segir Joan. Þá vitið þið það íslenskir karlmenn. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma. Álfaskeið 79, Hafharfirði, þingl. eig. Jóhannes Jónsson, þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Bugðutangi 18, Mosfellsbæ, þingl. eig. Vilhjálmur Hólm Magnússon, þriðju- daginn 10. janúar nk. kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er Öm Höskuldsson hdl. Dalshraun 14, Hafnarfirði, þingl. eig. Karl Jónasson og Vörumerking h£, þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjallabraut 92, Hafnarfirði, þingl. eig. Bragi Brynjólfeson, þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Merkurgata 9A, Hafharfirði, þingl. eig. Öm Ingólfsson, miðvikudaginn 11. janúar nk. kl. 14.30. Uppboðsbeið- andi er Iðnaðarbanki Islands. Smáraflöt 15, Garðakaupstað, þingl. eig. Sonja Kristinsdóttir, 300334-3349, miðvikudaginn 11. janúar nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimta ríkissjóðs, Ólaf- ur Gústafsson hrl. og Þorsteinn Ein- arsson hdl. Urðarstígur 6, n.h., Hafharfirði, þingl. eig. Jón Olafsson, 230854-3359, _en tal. eig. Hafdís Stefánsd./Guðjón Ámas., fimmtudaginn 12. janúar nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkis- sjóðs. Bæjarfógetinn í Hafnaifirði, Garða- kaupstað og á Seltjamamesi. Sýðlu- maðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafn- arfirði, á neðangreindum tíma. Barrholt 23, Mosfellsbæ, þingl. eig. Emil Adolfsson, þriðjudaginn 10. jan- úar nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Á. Jónsson hdl., Ingi Ingimundarson hrl., Innheimta ríkissjóðs, Jón Þór- oddsson hdl., Landsbanki íslands, Sveinn H. Valdimarsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Öm Hösk- uldsson hdl. Kaplahraun 11, Hafharfirði þingl. eig. Amgrímur Guðjónsson, 300727-3609, þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hdl., Innheimta ríkissjóðs, Rúnar Mogensen hdl. og Valgarður Sigurðsson hdl. Melabraut 67, rh., Seltjamamesi, þingl. eig. Sigríður Sigmundsdóttir en tal. eig. Kristín Gunnarsdóttir, mið- vikudaginn 11. janúar nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Melabraut 53, n.h., Seltjamamesi, þingl. eig. Leifúr Stefánsson, miðviku- daginn 11. janúar nk. kl. 14.40. Upp- boðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands. Selvogsgata 9, l.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða en tal. eig. Rannveig Traustadóttir, mið- vikudaginn 11. janúar nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafs- son hrl. Eskiholt 3, Garðakaupstað, þingl. eig. Júlíus Matthíasson o.fl., þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 13.50. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Garðakaup- stað, Innheimta ríkissjóðs og Veðdeild Landsbanka íslands. Breiðvangur 20, 4.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnlaugur I. Sigfusson o.fl. en tal. eig. Vilhjálmur Bjömsson, þriðjudaginn 1. janúar nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Þór Ámason hdl., Ölafur Axelsson hrl., Útvegsbanki _ íslands og Veðdeild Landsbanka Islands. Skeiðarás 10, s.a.hl.kj., Garðakaup, þingl. eig. Rafmótun sf., miðvikudag- inn 11. janúar nk. kl. 15.20. Uppboðs- beiðandi er Eggert Ólafsson hdl. Amarhraun 4-6, l.h.t.h., Hafiiarfirði, þingl. eig. Birgir Sigmundsson en tal. eig. Stefanía Hjartardóttir, þriðjudag- inn 10. janúar nk. kl. 14.20. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Ólafúr Gústafsson hrl. og Sigríður Thorlacius hdl. Drangahraun 1B, bakh., Hafnarfirði, þingl. eig. Hjólbarðasólun Hafhar- fjarðar, 41859512, miðvikudaginn 11. janúar nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðend- ur em Iðnlánasjóður og Innheimta ríkissjóðs. Drangahraun 2, e.hl., Hafiiarfirði, þmgl. eig. Leysir hf., 6072-0304 en tal- inn eig. Valgarð Reinharðsson, mið- vikudaginn 11. janúar nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðendur em Ari ísberg hdl. og Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hdl. Ásbúðartröð 15, n.h., Hafharfirði, þingl. eig. Þóra Þórarinsdóttir/Hall- grímur Jóhanness. en tal. eig. Ragnar Guðmundsson, þriðjudaginn 10. jan- úar nk. kl. 14.40. Úppboðsbeiðendur em Ásgeir Þór Ámason hdl., Guð- mundur Kristjánsson hdl., Hlöðver Kjartansson hdl., Tryggingastofhun ríkisins og Valgarður Sigurðsson hdl. Hjallabraut 35, 4.h.B, Hafnarfirði, þingl. eig. Ólafur Þ. Jónsson, 061162- 3059, miðvikudaginn 11. janúar nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Hafharfirði. Norðurbraut 39, Hafharíirði, þingl. eig. Haraldur H. Jónsson, 080838-7199 en tal. eig. Eggert V. Kristinsson, miðvikudaginn 11. janúar nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Hafsteinn Hafsteinsson hrl, Helgi V. Jónsson hrl, Hilmar Ingimundar- son hrl, Innheimta ríkissjóðs, Jón Finnsson hrl., Jón Ingólfeson hdl, Sig- urður I. Halldórsson hdl, Steingrímur Þormóðsson hdl. og Þórunn Guð- mundsdóttir hdl. Hraunhvammur 1. Hafiiarfirði, þingl. eig. Siguijón Þór Óskarsson, miðviku- daginn 11. janúar nk. kl. 13.20. Upp- boðsbeiðendur em Ari ísberg hdl. og Gjaldheimtan í Hafharfirði. Suðurgata 52, n.h., Hafnarfirði, þingl eig. Jón Einarsson en tal. eig. Kristján Guðmundsson, fimmtudaginn 12. jan- úar nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sigurðsson hdl. Strandgata 55, Hafharfirði, þingl. eig. Fjaran sf. en tal. eig. Viktor Strange, fimmtudaginn 12. janúar nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafharfirði, Ingvar Bjömsson hdl, Pétur Kjerúlf hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Helgafell III, Mosfellsbæ, þingl. eig. Níels Unnar Hauksson, miðvikudag- inn 11. janúar nk. kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl. Hverfisgata 61,2.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Snorrabakarí hf. en tal. eig. Guð- mundur Sigurbjömsson, miðvikudag- inn 11. janúar nk. kl. 13.40. Uppboðs- beiðendur em Gísli Baldur Garðars- son hdl, Hróbjartur Jónatansson hdl., Jón Eiríksson hdl., Ólafur Axelsson hrl. og Ólafur Gústalsson hrl. Lyngmóar 3, l.h.t.h., Garðakaupstað, þingl. eig. Kristlaug S. Sveinsdóttir en tal. eig. Guðmundur Hannesson, fimmtudaginn 12. janúar nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er Eggert Ólafeson hdl. Kríunes 12, Garðakaupstað,þingl. eig. Vagn Preben Boysen og Ása Bald- vinsdóttir, miðvikudaginn 11. janúar nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em Baldur Guðlaugsson hrl. og Ævar Guðmundsson hdl. Súlunes 22, Garðakaupstað, þingl. eig. Guðrún Sigurgeirsdóttir, fimmtudag- inn 12. janúar nk. kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka Is- lands. Bakkaflöt 11, Garðakaupstað, þingl. eig. Ingi Hilmar Ingimundarson. fimmtudaginn 12. janúar nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Gjaldheimtan i Reykjavík og Innheimta ríkissjóðs. Hverfisgata 50, l.-2.h., Hafiiarfirði. þingl. eig. Níels Einarsson, 280845- 3969, fimmtudaginn 12. janúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Breiðvangur 10, 4.h.v. Hafnarfirði. þingl. eig. Helga Gestsdóttir en tal. eig. Haukur Eiríksson, fimmtudaginn 12. janúar nk. kl. 15.10. Uppboðsbeið- endur em Arni Einarsson hdl., Guð- jón Á. Jónsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Miðvangur 41,405, Hafharfirði, þingl. eig. Jakob Jakobsson, fimmtudaginn 12. janúar nk. kl. 15.20. Uppboðsbeið- andi er Ólafur Gústafsson hrl. Blikastígur 19, Bessastaðahreppi þingl. eig. Eggert V. Kristinsson. fimmtudaginn 12. janúar nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðandi er Klemenz Egg- ertsson hdl. Sunnuflöt 38, Garðakaupstað, þingl eig. Þórhildur Sigurðardóttir, 170743- 4589, en tal. eig. Sigurður Jónsson. fimmtudaginn 12. janúar nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðandi er Ingvar Bjömsson hdl. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garða- kaupstað og á Seltjamamesi. Sýslu- maðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Víðiteigi 8A, Mos- fellsbæ, verður haldið á sknfstofu sýslumannsins í Kjósarsýslu, Strand- götu 31, Hafharfirði, fimmtudaginn 12. janúar nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðend- ur em Brunabótafélag Islands og Öm Höskúldsson hdl. Bæjarfógetiim í Hafnarfirði Garðakaupstað og Seltjamamesi Sýslumaðuriim í Kjósarsýslu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.