Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Side 1
„Skál!“ hrópuðu þessar föngulegu meyjar úr Garðabænum þar sem þær voru staddar í Ölkjallaranum i gærkvöldi. Kristín Hafsteinsdóttir, Lisa Sveins- dóttir og Birna Björnsdóttir voru mættar til að rifja upp stemninguna úr sólarfríinu í fyrra og því ekki að furða þó þær væru eitilhressar. „Bjórinn er dásamlegur," sögðu þær og létu sér fátt um finnast þó blaðamaður vekti athygli á kaloríuinnihaldi einnar ölkrúsar. „Við verðum bara á fullu í eróbikk helganna á milli, þá gerir þetta ekkert til,“ sögðu þær og fengu sér vænan slurk. DV-mynd KAE Friðsæll en blautur bjórdagur - sjá fréttir á bls. 2 og baksíðu Fimm mis- munandifisk- verðígangi -sjábls.5 Ríkisútvarpið baetir stöðusína -sjábls.5 Bjórinn er áfengi -sjábls.33 Fiskverð hækkarerlíð- ur að páskum -sjábls.6 HKáleiðí fyrstu deild -sjábls. 16 Albanir myrtir íJúgóslavíu -sjábls.8 Stjórnin í Venesúela gafstupp -sjábls.9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.