Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNI Í989. Midvikudagur 7. júuí SJÓNVARPIÐ 18.00 Sumarglugginn. Endursyndur þártur frá sl. sunnudegi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Svarta naðran (Blackadder). Fjórði þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænirfingur. Þátturumgarð- rækt í umsjón Hafsteins Haf- liðasonar. I þessum þætti er fjallað um pöddur og plágur ■*" sem herja á tré, runna og annan garðagróður. 20.45 Vesalingarnir. (Les Miserables Phenomenon). Bresk heimild- armynd um samnefndan söng- leik. Sýnd eru brot úrsviðssetn- ingum víða um heim og rætt er við aðstandendur verksins. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21,40 Kartúm (Khartoum). Banda- risk kvikmynd frá 1966. Leik- stjóri Basil Deardon. Aðalhlut- verk Charlton Heston, Laurence Olivier, Ralph Richardson og Richard Johnson. Árið 1933 sendu Bretar Charles Gordon hershöfðingja til Kartúm, höf- uðborgar Súdans, til að bæla niður uppreisn. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Kartúm - framh. '23.55 Dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Magnum P.l: Thomas Magnum er fyrrverandi flotaforingi í bandariska hernum sem gerist einkaspæjari á Hawaii. Aðal- hlutverk: Tom Selleck og John Hillerman. 19.19 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.00 Sögur úr Andabæ. 20.30 HM unglinga í snóker. Bein útsending. Stöð 2 1989. 20.40 Falcon Crest. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 21.35 Bjargvætturinn. Equalizer. Vin- sæll spennumyndaflokkur. 22.25 HM unglinga i snóker. Bein útsending. Stöð 2 1989. 22.30 Tiska. Svipmyndir frá sýning- um á vor- og sumartískunni. 23.00 Sögur að handan. Tales From the Darkside. Hér bregður fyrir allskyns persónum og fyrirbær- um úr raunverulegum og fjar- stæðukenndum sögum að handan eftir þekkta höfunda svo sem Stephen King. 23.25 Svartir sauðir. Flying Misfits. ^ Sannsöguleg mynd urn flug- sveit skipaða vitskertum og of- beldishneigðum mönnum sem allir áttu yfir höfði sér dauða- dóm. Þetta var nokkurs konar sjálfsmorðssveit þvi þessir menn höfðu engu að tapa. Aðalhlutverk: Robert Conrad, Simon Oakland og Dana Elcar. Ekki við hæfi bama. 1 OODagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 13.00 Ídagsinsönn-Aðpassabörn. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) ^13.30 Miðdegissagan: I sama klefa eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Höfundur les (2.) 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtek- inn frá sunnudagskvöldi.) 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 M-hátíð á Austurlandi. Fyrri joáttur. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Endurtekinnþátt- ur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Að vakna með - vorinu. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Dvorák og Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litlí barnatíminn: Hanna Maria eftír Magneu frá Kleifum. Bryndis Jónsdóttir les (3.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.00 Ur byggðum vestra. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá isafirði) 21.40 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan. Fréttaþátturumerlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Visindin efla alla dáð. Einar Kristjánsson stjórnar umræðu- þætti um háskólamenntun á Islandi. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað i nætur- útvarpi kl. 2.05 aðfaranótt mánudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 22.07 Á rólinu.-t með Önnu Björk Birgisdóttur. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆT- URÚTVARPIÐ 1.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Söngleikir í New York - Vofan í óperunni. Árni Blandon kynn- ir söngleikinn The Phantom at the Opera eftir Andrew Lloyd Webber. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 6.00 Frétlir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínumstað. Bjarni Ólafurstend- ur alltaf fyrir sinu. 18.10 Reykjavik síðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt i umræðunni og lagt þitt til málanna í sima 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00 - Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Haraldur Gíslason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt i eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson.. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Haraldur Gislason.Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 13.30 Opiö hús hjá Bahá’ium. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Laust. 16.00 Búseti. E. 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Samtökin 78. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri- sósíalistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda og Magnea. 21.00 i eldri kantinum. Tónlistarþáttur i umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í um- sjá dagskrárhóps um umhverf- ismál á Útvarp Rót. 22.30 Samtök græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. ALFA FM-102,9 17.00 Blessandi boðskapur i margvís- legum tónum. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jóhanna Benný Hannesdóttír. (Endturtekið næstkomandi laugardag.) 22.00 Blessandi boðskapur í margvís- legum tónum. 24.00 Dagskrárlok. sc/ C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 7.30 Panel Pot Pourri.Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþátt- ur, 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur með ráðleggingum. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. Sakamála- þáttur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimyndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three's Is a Company. Gam- anþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century.Spurn- ingaleikur. 18.30 Hey Dad. 19.00 Mr. Belvedere. Gamanmynda- flokkur. 19.30 Trapper John.Gamanmynda- flokkur. 20.30 Rush.Framhaldsmyndaflokkur. 21.30 JamesonTonight. Rabbþáttur. 22.30 Top End Down Under. Ferða- þáttur. 15.00 The Phantom Kid. 17.00 Tarka the Otter. 19.00 Winterhawk. 21.00 The Falcon and the Snowman. 23.15 Unholy Rollers EUROSPORT ★, , ★ 9.30 Eurosport - What A Week. 10.30 Tennis. Opna fránska meistara- mótið. 12.30 Golf. British Master. 13.30 Formúla 1 kappakstur. Grand Prix keppni í Bandaríkjunum. 14.30 Box. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 The Derby.Kappreiðar í Engl- andi. 17.30 Trans World Sport. 18.30 Tennis. Opna franska meistara- mótið. 20.00 Mótorhjólakappakstur Grand Prix í Austurríki. 21.00 Knattspyrna. Undankeppni heimsmeistarakeppninnar 22.00 Ástralski fótboltinn. S U P E R C H A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Transmission. Popp i Engl- andi. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Scariet Street. Kvikmynd. 19.35 Euromagzine.Fréttaþáttur. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 Dempsey and Makepeace. Spennumyndaflokkur. 20.55 The Professional. Spennu- myndaflokkur. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Sjónvarp kl. 21.40: Kartúm er stórmynd í anda þeirra mynda sem mest bar á á sjöunda áratugnum. Myndin gerist í Egyptalandi og lýsir hluta af ævi hins dularfulla hershöföingja, Charles Gordon. Gordon var einn hæfdeikamesti hershöföingi Breta á síð- ustu öld. Kartúm byijar Þegar Gordon er sendur til Egyptalands eftir að breskur. hershöfðingi og 10.000 óþjálfaöir egypskir hermenn hafa verið stráfelldir af her arabahöfðingj- ans, the Mahdi. Gor- don kemur til borgar- innar Kartúm og sér fljótlega að borgin muni falla á svip- stundu efekki verður sent herliö til bjálpar... Úrvalsleikarar eru í aðaihlutverkum. Charlton Heston leik- ui* Gordon og Laur- ence Ohvier Uie Mah- di. Aðrir leikarar eru Richard Johnson, Ralph Richardson og AiexanderKnox. -HK Gordon hershöfðingi (Charlton Heston) leiðir menn sína gegn ósigrandi tiði arabahöfðingja i Kartúm. é* FM 90,1 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. Lag Pauls McCartneys, My Brave Face, var i 72. sæti bandaríska vinsældalistans í síðustu viku. Hver staða lags- ins er núna kemur fram á Rótinni í kvöld. Útvarp Rót kl. 22.00: Magnamín Þátturinn Magnamín hefur veriö á ýmsum tímum í dag- skrá Útvarp Rótar síðan í febrúar. í sumar verður hann hins vegar alltaf á miðvikudagskvöldum á milli klukkan 22.00 og 23.30 á undan Rótardraugum. í Magnamín er leikin tónlist af ýmsum vinsældalistum í heiminum. Auk þess munu gömul og góð lög hljóma í eyrum Rótarunnenda. í sumar kemur gestaplötusnúður í þáttinn sem mun spila þrjú af sínum uppáhaldslögum og öðru hverju verður tón- listargetraun í gangi með góðum vinningum. Þeir sem hafa áhuga á að verða gestir þáttarins geta hringt í þáttinn að honum loknum í síma 623666. Umsjónarmaður Magnamíns er Ágúst Magnússon. Rás 1 kl. 10.30: - á miövikudögum í smnar Þræðir eru þáttaröð sem verður á dagskrá rásar 1 á mið- vikudagsmorgnum í sumar kl. 10.30. Þar verður fjallað um ýmislegt úr heimi bókmenntanna, einkum íslenskra - fjóð, sögur og brot út stærri verkum auk tónlistar kemur til með að setja svip á þættina, Á hverjum miðvikudegi verður ákveðið viðfangsefni eða hugtak tekið l'yrir. í fyrsta þættin- um verður fjailað um söknuöinn. Kvæöi Jóhanns Jónsson- ar, Söknuður, kemur við sögu, lesinn veröur kafli úr bók Guðmundar Andra Thorssonar, Mín káta angist, ásamt fleira er þessu efni tengist. Af öörum viðfangsefhum má nefha: kvenímynd á upplýsingaröld, borgir, unga stúlkan og ástin, gömul afþreyingarsaga frá 18. öld, heimþrá tveggja skálda f Kaupmannahöfn, föðurhlutverkið, regn og fleira. Umsjónarmaður þáttanna er Símon Jón Jóhannsson og honum til aðstoðar við lestur er Viðar Eggertsson. -ÓTT Stöð 2 kl. 21.25: Bjarg- vætturinn McCall tekst á við heró- ínsmyglhring í þættinum í kvöld sem nefnist Riding the Elephant. Thailensk fjöl- skylda er viðriöin glæpa- hring sem tengist sölu á eit- urlyfjum. Sirit Bansari er kaupmaður í Kínahverfinu og uppgötvar aö verslun hans er notuð sem geymslu- staður fyrir heróínsending- ar. Narong, sonur hans, er ástfanginn af Malliku og þau tengjast eiturlyfjasalan- um Jimmy Thanarat. Nar- ong er neyddur til að vinna sem dreifingaraðili fyrir Thanarat. Bansari er hneykslaður á veikleika sonar síns og hendir síðustu heróínsendingu í ruslið. Þegar Narong kemur að ná í eiturlyfin eru þau horfin. Mallika hefur áhyggjur af öryggi Narongs og föður McCall rannsakar heróín- sölu í Kínahverfinu i kvöld. hans og hefur samband við McCall. Hann finnur Nar- ong þar sem hann særist og Mallika er í hættu. McCall kemst síðan að því að eitur- lyfjaviðskiptin eru notuð í skiptum fyrir upplýsingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.