Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1989. 55 < 1 pv________________________________________________Fréttir Athugasemd frá upplýsingafulltrúa flármálaráðherra: Látum staðreyndirnar tala Haukur Helgason aöstoöarritstjóri heldur því fram í leiöara DV í gær, í annað sinn í vikunni, aö það sé rangt að tekjuskattur á vaxtatekjur sé við lýöi í öUum löndum Evrópu- bandalagsins. í leiðaranum er vitnaö tíl blaösins „Vísbendingar" sem fjár- festingarfélag nokkurt gefur út hér í bæ, þrátt fyrir aö bent hafi verið á það, meðal annars í athugasemd frá mér hér í blaðinu, að grein Vís- bendingar byggðist á rangþýðingu úr ensku þar sem „withholding tax“ var faUð tákna tekjuskatt á vaxta- tekjur en þýðir í raun „staðgreiðslu- skattur". Manni Uður eiginlega hálfgert eins og útúr kú að standa í ritdeUu við næstöflugasta dagblað á íslandi um það hvort staðreyndir eru staðreynd- ir eða ekki, sérstaklega þegar DV- leiðarinn dregur fram hugtök eins og „ósannindi“, „forherðing", „ósvifni“ tíl að rökstyðja þá afstöðu leiðarahöfundar að staðreyndirnar séu eins og honum dettur í hug að Incoac source (1) Austi 1. Eæptoynent inco«e \ 2. fringe benefits (2) 2.1. boployers contribvtions to sicknest schenes S 2.2. Enploycrs contributions to privite pension schenes NS 2.3. Other benefits s 3. Net butiness incone s 4. Interest incoabe 4.1. Goverrment bonds s, 4.2. Certam sevings accounts 4.3. Pvnsion savings acounts 4.4. Otber b«nk accounts (3) á V 4.S. Other / s Dividertd income I töflunni frá OECD er vaxtatekjum skipt í nokkra flokka. hafa þær hverju sinni. En allir vita að oft er mikið álag á starfsmönnum dagblaða og stundum æði knappur tími tíl snúinna verkefna. Ég hélt að vísu að blaðamenn DV hefðu á ýms- an hátt betri tíma og öUugra heim- UdakerU en margir aðrir. Við skulum einfaldlega láta stað- reyndimar sjálfar tala í þessu máh og sleppa öUu rifrUdi. Fjármálaráðuneytinu barst nýlega taUa frá ríkisfjármáladeUd OECD („fiscal department") um tekjuskatta í aðildarlöndunmn. Þessum upplýs- ingum frá Efnahags- og framfara- stofnuninni var meðal annars dreift í upplýsingahefti frá fjármálaráð- herra á fundi Samtaka sparifjáreig- enda á Hótel Sögu síðasta sunnudag. Þarna kemur fram að almennar vaxtatekjur („other bank accounts" og „other") eru skattlagðar í Austur- ríki, Ástralíu, Bandaríkjunum, Bret- landi, Danmörku, Frakklandi, Grikklandi, HoUandi, írlandi, Ítalíu, Japan, Kanada, Lúxemborg, Noregi, Nýja-Sjálandi, Portúgal, Spáni, Sviss, Svíþjóð, Tyrklandi og Vestur-Þýska- landi. Almennar vaxtatekjur eru skattlagðar að hluta tíl í Belgíu. Það má semsé sjá á þessu að ísland er eina aöUdarríki OECD þar sem ekki er við lýði tekjuskattur á vaxta- tekjur. ÞýðingarvUlan í „Vísbend- ingu“ breytir ekki þessum stað- reyndum og orðbragð í leiðurum DV ekki heldur. Möröur Árnason Vilja stofna Tveir fuUtrúar SjálfstæöisOokks- ins í borgarstjóm, þeir VUhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Júlíus Hafstein, hafa lagt fram tUlögu um að stofnað verði þróunarfélag í miðbæ Reykja- þróunarfélag í víkur. Félagið á að samræma hug- myndir og tiUögur hagsmuna- og framkvæmdaaðUa um uppbyggingu mannvirkja og nauðsynlega þjón- ustu í gamla miðbænum og stuðla mlðbænum að framkvæmd þeirra. Þeir benda á að framundan séu breytingar á nýtingu austurhafnar- innar og verði sú starfsemi aö tengj- astmiðbæjarkjarnanum. -SMJ Leikhús Næstu sýningar qHÁVER* 30/ 9 la kl. 20, 5. sýn„ uppselt 1/10 su kl. 20, 6. sýn., uppselt 5/10 fi kl. 20, 7. sýn., uppselt 6/10 fö kl. 20, 8. sýn„ uppselt 7/10 la kl. 20, 9. sýn., uppselt 7/10 la kl. 15, 10. sýn. , uppselt 8/10 su kl. 20, uppselt 8/10 su kl. 15 11/10 mi kl. 20 12/10 fi kl. 20, uppselt 13/10 fö kl. 20, uppselt 14/10 kl. 20, uppselt 15/10 su kl. 20, uppselt 18/10 mi kl. 20 19/10 fi kl. 20, uppselt 20/10 fö kl. 20, uppselt Sýningum lýkur 29. október n.k. Áskriftarkort Þú £ærð 20% afslátt af almennu sýningarverði kaupir þú áskriftarkort. Fáðu þér áskriftarkort og tryggðu þér fast sæti. Sölu áskriftarkorta lýkur 1. október n.k. Miðasalan Afgreiðslan í miðasölunni er opin aUa daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Siminn er 11200. Tekið er á móti pöntunum í síma 11200 á eftirtöldum tímum: Mánudaga kl. 10-12 og 13-17- Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 10-12 og 13-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-20. Greiðslukort. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ f +/F 4 sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. í kvöld kl. 20.30, uppselt, ósóttar pantanir seldar. Sýn. mið. 11. okt. kl, 20.30. Sýn. fim. 12. okt. kl. 20.30, uppselt. Takmarkaður sýningafjöldi. MISSIÐ EKKIAF ÞEIM Miðasala í Gamla bíói, sími 11475, frá kl. 17-19. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Mun- ið símagreiðslur EURO og VISA. Alþýðuleikhúsið Sýnirílðnó 7. sýn. sunnud. 1. okt. kl. 20.30. 8. sýn. föstud. 6. okt. kl. 20.30. 9. sýn. sunnud. 8. okt. kl. 20.30. Miðasala daglega kl. 16-19 í Iðnó, sími 13191, og miðapantanir allan sólar- hringinnísíma 15185. Greiðslukort FACD FACO FACDFACD FACC FACC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI iæ GRIMUR I MUMÞANSÍ eftir Guðjón Sigvaldason 2. sýn. í kvöld kl. 20.30, uppselt. 3. sýn. sunnud. 1,10. kl. 20.30, örfá sæti laus. 4. sýn. mánud. 2.10. kl. 20.30. Sýnt í kjallara Hlaðvarpans. Miðapantanir - sími 20108 Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA ÓPERAN ___lllll GAMLA BIO INGOLRSTRÆTl Brúðkaup Fígarós eftir W. A. Mozart Sýning I kvöld kl. 20.00. Sýning sunnud. 8. október kl. 20.00. Sýning föstud. 13. október kl. 20.00. Sýning laugard. 14. október kl. 20.00. Sýning laugard. 21. október kl. 20.00, siðasta sýning. Miðasala er opin kl. 16-19 og til kl. 20.00 sýningardaga. Simi 11475. Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir grinmyndina JANÚARMANNINN Hann gerði það gott I Fiskinum Wanda og hann hefur gert það gott í mprgum myndum og hér er hann kominn í úrvalsmyndinni Janúarmanninum og auðvitað er þetta topp- leikarinn Kevin Kline. Það er hinn frábæri framleiðandi, Norman Jewison, sem er hér við stjórnvöldin. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Susan Sarandon, Mary Elizabeth Mastran- tonio, Harvey Keitel. Framleiðandi: Norman Jewison. Leikstjóri: Pat O'Connor. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BATMAN Metaðsóknarmynd allra tíma, Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. HUNDALiF Sýnd kl. 2.30. LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL Sýnd kl. 2.30. Bíóhöllin frumsýnir toppmyndina ÚTKASTARANN Þrælgóð grín-spennumynd. Aðalhl. Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch, Ben Gazz- ara. Framl. Joel Silver. Leikstj. Rowdy Herr- ington. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Metaðsóknarmyndin BATMAN Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. TVEIR Á TOPPNUM 2 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MEÐ ALLT í LAGI Sýnd kl. 7.05 og 11.10. GUÐIRNIR HLJÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5 og 9.05. LAUMUFARÞEGAR A ÖRKINNI Sýnd kl. 3. KALLI KANÍNA Sýnd kl. 3. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 3. MOONWALKER Sýnd kl. 3. Háskólabíó frumsýnir ævintýramynd allra tíma. SiÐUSTU KROSSFERÐINA Hún er komin, nýjasta ævintýramyndin með Indiana Jones. AlvöruaShntýramynd sem veldgr þér örugglega ekl#vonbrigðum. Aðalhl. Harrison Ford o<W>ear> Connery. Lejkst. Steven Spielbergr* Sýnd laugard. kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd sunnud. kl. 2.45, 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó A-salur DRAUMAGENGIÐ Michael Keaton (Batman), Peter Boyle (Taxi Driver), Christopher Lloyd (Back to the Future) og Stephen Furst (Animal Ho- use) fara snilldarlega vel með hlutverk fjög- urra geðsjúklinga sem eru einir á ferð í New York eftir að hafa orðið viðskila við lækni sinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B-salur K-9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. C-salur: TÁLSÝN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. BARNASÝNINGAR SUNNUD. KL. 3 VALHÖLL A-sal. ■ DRAUMALANDIÐ B-sal. ALVIN OG FÉLAGAR C-sal. Regnboginn frumsýnir PELLE SIGURVEGARA Aðalhlutverk: Max von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkost- legt. Leikstjóri: Bille August. Sýnd kl. 3, 6 og 9. DÖGUN Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. BJÖRNINN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 3 og 9. SHERLOCK OG ÉG Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. OTTÓ Endursýnum þessa vinsælu mynd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Kvikmyndaklúbbur Islands sýnlr: METRO POLIS Leikstjóri Fritz Lang. Sýnd laugard. kl. 3. Stjörnubíó MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHAUSENS Sýnd kl. 2.45, 4.50 og 9. STUND HEFNDARINNAR Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl.7.10. Veður Vestanátt og fremur hlýtt á sunnu- dag, þurrt á Norðaustur-, Austur- og Suðausturlandi en súld sums staðar um vestanvert landið. Akureyrí skýjað 6 Egilsstaöir háífskýjað 19 .Hjarðarnes þokumóða 10 Galtarviti súld 12 Ketia víkurflugvöllur þokumóöa 10 Kirkjubæjarkla ustur skýjað 15 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavík súld 10 Sauðárkrókur skýjað 13 Vestmarmaeyjar þokumóða 9 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen rign/súld 10 Helsmki léttskýjað 11 Kaupmannahöfn hálfskýjað 15 Osló skýjað 13 Stokkhólmur léttskýjað 10 Þórshöfn súld 11 Algarve skýjað 31 Amsterdam skúr 16 Barcelona skýjað 22 Beríín skýjað 15 Chicago léttskýjað 11 Feneyjar alskýjað 17 Frankfurt skýjað 15 Glasgow léttskýjað 15 Hamborg hálfskýjað 14 London léttskýjað 17 LosAngeles heiðskírt 18 Lúxemborg skýjað 12 Madríd skýjað 19 Malaga mistur 26 MaUorca skýjað 19 Montreal skýjað 15 New York þokumóða 14 Nuuk snjókoma 0 Oríando léttskýjað 23 París léttskýjað 16 Róm skýjað 20 Vin súld 13 Valencia skýjað 24 Gengið Gengisskráning nr. 186 - 29. sept. 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,720 60,880 58,280 Pund 98,971 99,231 96,570 Kan. dollar 51,622 51,758 49,244 Dönsk kr. 8.3608 8,3828 7.9890 Norsk kr. 8.8179 8,8411 8,4697 Sensk kr. 9.4860 9,5110 9,0963 Fi. mark 14.2268 14,2643 13,8072 Fra. franki 9.6042 9,6295 9,1736 Belg. franki 1,5488 1,5529 1,4831 Svissjfranki 37.6208 37,7200 36,1202 ffoll.ayllin! 28,8463 28,6223 27,5302 Vþ. mark 32.5664 32,6522 31.0570 It. lira 0,04454 0,04466 0,04317 Aust. sch. 4,6282 4,6404 4,4123 Part. escudo 0.3841 0,3851 0,3718 Spá.peseti 0,5081 0.5095 0,4953 Jap.yen 0,43866 0,43781 0,4185 frskt pund 86.814 87,043 82,842 SDR 77,8260 78,0311 74,6689 ECU 67,0986 67.2754 64,4431 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 29. septembir seldust alls 20,590 tonn. Magn I Verð í krónum _______________tonnum Meðal Lægsta Hæsta Kolaflök 0,540 128,22 120,00 145,00 Skötuselur 0,005 105,00 105,00 105.00 Koli 0,038 57,35 55,00 59,00 Ýsa.ósl. 5,569 78,04 64,00 86.00 Þorskur, ósl. 1,155 38,29 36,00 46,00 Ýsa 6,325 92,76 35,00 120.00 Ufsi 0,162 20,00 20,00 20,00 Þorskur 6,734 45,22 30,00 52,50 Lúóa____________0,031 242,29 235,00 245,00 A mánudag veríur seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 29. september seldust alls 15,337 tnnn._____ Steinbitur 0,015 40,00 40,00 40,00 Katfi 0,342 47,00 47,00 47,00 Lúða 0,137 238,54 170,00 275,00 Langa 0,546 33,71 18,00 34,50 Keila 1,070 24,21 14,00 24,50 Ýsa 4.526 88,12 30,00 110,00 Ufsi 2,656 30,41 21,00 33.50 Þorskur 6,045 54,37 37,00 60,00 A mánudag verður sett úr Hauki GK óákveðið magn af þorski. Viö mætingar og framúrakstur á mjóu (einbreíðu) slitlagi þarf önnur hlið bílanna að vera utan slitlagsins. ALLTAF ÞARF AÐ DRAGA ÚR FERÐ! 1 i 3 \ ♦ í ri i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.