Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989. Erlendir markaðir: Skjálftinn olli olíuskjálfta Verð á hráolíu hækkaði í gær hærra hráolíuverði gærdagsins. dollarar en hefur hækkað í þessari ið niður á dollaranum, lækkað haxrn vegnajarðskjálftansí San Francisco. Það er annars athyglisvert við er- viku. 19 dollarar tunnan er hæsta í verði. Ekki var í gær að sjá nein Þannig sagði Rauter frá því að hráol- lendu markaðina þessa vikuna að verð í langan tíma. Verðið í Banda- merki þess að jarðskjálftinn í San íutunnan í Bandaríkjunum hefði verð á bensíni, bæði blýlausu og súp- ríkjunum er enn hærra. Franciscohefðihaftáhrifáverðdoll- hækkað um 50 cent og um 30 cent í er, hefur lækkaö lítillega frá því í Dollarinn lækkaði í síðustu viku á arans. Japan. Jarðskjálftinn vestanhafs síðustu viku. Á móti kemur nokkur alþjóðlegum mörkuðum. Síðastlið- Verð á gulli var í gær um 368 dollar- virtist í gær hafa lítil sem engin áhrif hækkun á gasolíu og svartolíu. Verð- inn miðvikudag var hann á 1,91 þýskt ar únsan. í síðustu viku var verðið í á dollarann. Hann féll ekki í verði ið á svartolíunni hefur aldrei verið mark. Á mánudaginn lækkaði hann kringum 361 dollari únsan. Gullið en það þýðir einfaldlega að heimur- eins hátt frá því DV-verðskráningar niður í 1,865 þýsk mörk vegna verð- hefur alltaf tilhneigingu til að styrkj- inn trúi því enn að efnahagslíf í hófust fyrir um tveimur árum. Það faUsins í Wall Street um helgina. í ast á óvissutímum sem til dæmis Bandaríkjunum sé sterkt þrátt fyrir er núna 117 dollarar tonnið. gær var dollarinn á 1,85 þýsk mörk. tengjast náttúruhamforum. hamfarimar. Það vom fyrst og Verðið á hráolíunni, tegundinni Tölur um verri vöruskiptajöfnuð -JGH fremst skemmdir á olíuhreinsunar- Brent, er núna um 19 dollarar tunn- Bandaríkjamanna en búist var viö, stöðvum við San Francisco sem ollu an. Það var í síðustu viku um 18,40 sembirtarvoruífyrradag,hafakom- Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað innstæður sínar meö 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og meö 6,0% raunvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5% raunvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverötryggðar. Nafnvextir eru 11 % og ársávöxtun 11%. Sérbók. Nafnvextir 16% og visitölusaman- burður tvisvar á ári. 16,6% ársávöxtun. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 17% nafnvöxtum og 17,7% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða ávöxtun verötryggðs reiknings með 2.75% raun- vöxtum reynist hún betri. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuöi á 18% nafnvöxtum og 18.8% ársávöxt- un, eða ávöxtun verðtryggös reiknings með 4% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuöum liðnum. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur með 17-18,5% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 17,5-19,2% ársávöxtun. Verötryggð bón- uskjör eru 2,5--4,0% eftir þrepum. Borin eru saman verðtryggð og óverðtryggö kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 23% nafnvöxtum og 23% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 18% nafnvöxtum og 18,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, (fyrsta þrepi, greiðast 19,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 20,3% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuöi, í öðru þrepi, greiðast 20% nafnvextir sem gefa 21% ársávöxtun. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburöur viö verð- tryggðan reikning og gildir hærri ávöxtunin. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn- ir 10%, næstu 3 mánuði 15%, eftir 6 mánuði 16% og eftir 24 mánuöi 17% og gerir það 17,7% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verö- tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta- 'reikninginn. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 16% nafnvexti og 16,6% ársávöxtun á óhreyföri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn- ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán- aða. Útvegsbankinn Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman- burður. Ábótarreikningur ber 16-19 nafnvexti eftir þrepum sem gefa allt að 19,9% ársávöxt- un. Samanburður er gerður viö verðtryggöa reikninga. Raunvextir eftir þrepum eru frá 3-4,5%. Sérstök Spariábót ber 4% prósent raunvexti strax. Versiunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung ber 17% nafnvexti sem gefa 18,11% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er hærri gildir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 19,0% nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verðtryggða reikn- inga. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur meö ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 16,5% sem gefa 16,5 prósent ársávöxtun. Samanburður er gerður við verðtryggðan reikning. Óhreyfð inn- stæða fær 2,25% vaxtaauka eftir 12 mánuði. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuöi. Vextir eru 18% upp að 500 þúsund krónum, eða 3,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 19%, eða 3,75% raun- vextir. Yfir einni milljón króna eru 20% vextir, eða 4,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 8-11 Úb,V- b,S- b,Ab,Sp 3ja mán. uppsögn 8,0-13 Úb.Vb 6mán. uppsögn 9-15 Vb 12mán. uppsögn 9-13 Úb.Ab 18mán. uppsögn 25 Ib Tékkareikningar, alm. 2-5 Sp Sértékkareikningar 4-11 Vb,Sb,- Sp Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán. uppsögn 2,5-3,5 Ib Innlánmeðsérkjörum 10-21 Vb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-8 Ab.Sb Sterlingspund 12,5-13 Sb, Vestur-þýskmörk 5,75-6,25 Ib.Ab Danskarkrónur 8-8,75 Bb.lb,- Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 26-29 Ib.V- b.Sb.Ab Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupqengi Almennskuldabréf 28-32,25 Vb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr.) 30-35 Sp Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,25-8,25 lb,V- b,Ab Utlántilframleiðslu Isl. krónur 25-31,75 Vb SDR 10,25 Allir Bandaríkjadalir 10,5-10,75 Úb Sterlingspund 15,5 Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,75 Úb.S- b.Sp Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR óverðtr. okt 89 27,5 Verðtr. okt. 89 7,4 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala okt. 2640 stig Byggingavísitala okt. 492 stig Byggingavísitala okt. 153,7 stig Húsaleiguvísitala 3,5% hækkaði 1. okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,310 Einingabréf 2 2,382 Einingabréf 3 2,829 Skammtímabréf 1,479 Lífeyrisbréf 2,167 Gengisbréf 1,908 Kjarabréf 4,262 Markbréf 2,254 Tekjubréf 1,806 Skyndibréf 1.285 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,077 Sjóðsbréf 2 1,632 Sjóðsbréf 3 1,459 Sjóösbréf 4 1,224 Vaxtasjóðsbréf 1,4575 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 318 kr. Eimskip 386 kr. Flugleiöir 170 kr. Hampiðjan 168 kr. Hlutabréfasjóður 156 kr. Iðnaðarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 228 kr. Útvegsbankinn hf. 144 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaöarbankinn, Ib = lönaðarbank- inn, Lb=Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp= Sparisjóðirnir. Hlutabréfavísitala Hámarks. 100 = 31.121986 júlí ágúst sept. okt. El SvartoSía 120- $/tonn f J \ jk * J \ryv/ v 80 júli ágúst sept.. okt. Viðskipti IIUMrKUOIini Bensin og oiia Rotterdam, fob. Bensín, venjulegt,....191$ tonnið, eða um..............9,Oísl. kr. litrinn Verð í síðustu viku Um...................194$ tonnið Bensín, súper,.......202$ tonnið, eða um........9,4 ísl kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.................205$ tonnið Gasolía............188$ tonnið, eða um........9,9 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...................175$ tonnið Svartolia..........117$ tonnið, eða um........6,7 isl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...................109$ tonnið Hráoiia Um.................19,0$ tunnan, eða um.....1.177 isl kr. tunnan Verð í síðustu viku Um.................18,4$ tunnan Gull London Um............................368$ únsan, eða um......22.790 isi kr. únsan Verð í síðustu viku Um.............................361 únsan Ál London Um...........1.850 dollar tonnið, eða um.....114.570 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um............1.810 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um............9,8 dollarar kílóið, eða um........607 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um............10,3 dollarar kílóið Bómull London Um............83 cent pundið, eöa um........113 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um............83 eent pundið Hrásykur London U m.......... 353 dollarar tonniö, eöa um......21.861 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........354 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.........184 doilarar tonnið, eða um.....11.340 ísl. kr. tonniö Verð i siðustu viku Um.........190 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um................64 cent pundið, eða um........87 ísl. kr. kílóið Verð í 6Íðustu viku Um.................62 cent ptmdið Refaskinn K.höfn., sept. Blárefúr...........165 d. kr. Skuggarefúr........150 d. kr. Silfurrefur........377 d. kr. BlueFrost.........1208 d. kr. _ Minkaskínn K.höfn, sept. Svartminkur........133 d. kr. Brúnminkur.........167 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.100 þýsk mörk tnnnan Kisiijám Um........820 dollarar tonnið Loðnumjöl Um........514 dollarar tonnið Loðnuiýsi Um........250 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.