Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1989. Messur Guðsþjónustur sunnudaginn 29. október 1989. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma kl. 11 árdegis. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Kjartan Olafsson. Öldrunarþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarkirkju: Þriðju- dagur: Leikfimi eldri borgara kl. 14. Mið- vikudaguur: Opið hús í safnaðarheimil- inu frá kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. 'Sr. Arni Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Böm og unglingar taka þátt í messugjörð- inni. Organisti Daniel Jónasson. Þriöju- dagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30, altar- isganga. Fimmtudagur: Biblíulestur kl. 20.30 í umsjá sr. Jónasar Gíslasonar vígslubiskups. Sr. Gísh Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Guð- rún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthías- son. Guðsþjónusta kl. 14. Fermd verður Heiða Hraunberg Þorleifsdóttir, Sogavegi 218. Organisti Jónas Þórir. Messukaffi Rangæinga eftir messu. Félagsstarf aldr- aðra miðvikudag e.h. Æskulýðsfundur miðvikudagskvöld kl. 20. Sr. Pálmi Matt- híasson. Digranesprestakall: Bamasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur 28. okt.: Barnasamkoma kl. 10.30. Egili HaUgríms- son. Sunnudagur 29. okt.: Messa kl. 11. Siðbótardagurinn. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 14 messa. Sóknarprestur, organleikari og kirkjukór Akraneskirkju koma í heim- sókn og annast messugjörðina. Sr. Björn Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Akraneskirkju, sem í em 45 manns, syngur undir stjóm organista síns, Einars Amar Einarssonar. Guðrún Erlendsdóttir syngur einsöng, Gunnar Kristmannsson leikur á klarínett og Þór- oddur Bjarnason á trompet. EHiheimiIið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Magnús Bj jmsson prédikar og þjónar fyrir altari. Fella- og Hólakirkja: Sunnudagur: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Kven- félagið Fjallkonumar verður með kaffi- sölu í safnaðarheimilinu eftir guðsþjón- ustuna. Mánudagur: Fundur í Æskulýðs- félaginu kl. 20.30. Þriðjudagur: Starf fyrir 12 ára börn kl. 17-18.30. Miðvikudagur: Guðsþjónusta kl. 20. Þorvaldur Halldórs- son og félagar annast tónlist. Sóknar- prestar. Grensáskirkja: Bamasamkomur kl. 11. Yngri bömin í salnum niðri en 6 ára böm og eldri í kirkjunni. Guðsþjónusta kl. 14. Fyrirbænir eftir messu. Föstudagur kl. 17: Æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára böm. Laugardagur: Bibliulestur, kaffisopi og bænastimd kl. 10. Prestamir. Hallgrímskirkja: Laugardagur; Samvera fermingarbama kl. 10. Sunnudagur 29. okt.: Messa og bamasamkoma kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þeir sem vilja bílfar hringi í Hallgrímskirkju á sunnudag frá kl. 9.30 í síma 10745 eða 621475. Kvöld- messa með altarisgöngu kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Þriðjudagur 31. okt.: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 25. okt.: Opið hús fyrir aldrða kl. 14.30. Laugardagur 4. nóv.: Basar Kvenfélags Hallgríms- kirkju. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubílhnn fer um Hlíðarnar fyrir og eftir bamaguðsþjónustuna. Hámessa kl. 14. Sr. Amgrímur Jónsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestamir. Hjallaprestakall: Fjölskyldumessa kl. 11 í Digranesskfóla. Kl. 10.30 hefst fóndur- stund. Fermingarböm aðstoða við mess- una. Allir velkomnir. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Bamasamkoma í safnaöarheimilinu Borgum kl. 11. Um- sjón hafa María og Vilborg. Guðþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Gideonfélagar kynna starfsemi sína í guðsþjónushmni. Fundur foreldra fermingarbarna í Borg- um nk. miövikudag kl. 20.30. Nk. fimmtu- dag verður samvera fyrir aldraða eftir hádegi. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund bamanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Jón og Þórhallur sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurbjöm Þorkelsson frá Gideonfélag- inu prédikar. Gideonfélagar annast ritn- ingarlestur. Organisti Jón Stefánsson. Molakaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina. Miövikudagur 1. nóv. kl. 17: Æskulýðsstarf 10-12 ára bama. Sr. Þór- hallur Heimisson. Laugarneskirkja: Laugardagur 28. okt.: Guðsþjónusta í Hátúni lOb, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur 29. okt.: Guðsþjónusta kl. 11. Fermingarböm aðstoða. Bamastarf á sama tíma. Fundur með foreldmm ferm- ingarbama eftir guðsþjónustuna. Æsku- lýðsfélagið býður upp á vöfflur og ijóma. Þriðjudagur 31. okt.: Opið hús hjá Sam- tökum um sorg og sorgarviðbrögö kl. 20-22. Helgistund kl. 22. Fimmtudagur 26. okt.: Kyrrðarshmd í hádeginu. Orgelleik- ur, altarisganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu á eft- ir. Bamastarf fyrir 10-12 ára böm kl. Norræna húsið: Burtfarartónleikar Júlíana Rún Indriðadóttir. Júlíana Rún Indriðadóttir heldur burtfarartónleika frá Tónskóla Sig- ursveins D. Kristinssonar í Nor- ræna húsinu á morgun, laugardag- inn 28 nóvember. Júlíana Rún hóf píanónám í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar haustið 1979. Vo- rið 1988 lauk hún píanókennara- prófi frá skólanum og í nóvember Aðalheiður Valgeirsdóttir opnar á morgun, laugardaginn 28. októb- er, sýningu á grafík- og þurrkrítar- myndum í Ásmundarsal við Freyjugötu. Á sýningunni verða þrjátíu og sex verk, fimmtán þurrkrítarmyndir og tuttugu og ein dúkrista. Verkin eru öll unnin á þessu ári. Ríkey sýnir á Akureyri Ríkey Ingimundardóttir mynd- listarmaður opnaði sýningu á myndverkum sínum í Gamla- Lundi á Akureyri i gær. Á sýning- unni eru postulínsmyndir, mál- verk, skúlptúrar og fleira. Sýningin er opin frá kl. 14-23 og stendur fram á sunnudagskvöld. Ríkey útskrifaðist úr högg- myndadeild Myndlista- og handíða- skóla íslands 1983 og stundaði síð- an keramiknám í þrjú og hálft ár við sama skóla. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum bæði hér heima og erlendis. síðastliðnum lauk hún fyrri áfanga burtfararprófs er hún lék píanó- konsert í A dúr K 488 eftir Mozart í Bústaðakirkju. Á tónleikunum á laugardaginn leikur Júlíana verk eftir Bach, Be- ethoven, Berg, Skrjabin og Chopin. Allir eru velkomnir á tónleikana sem heíjast kl. 17. Aðalheiður er fædd 1958. Hún lauk prófi frá Myndlistar- og hand- íðaskóla íslands, grafíkdeild, 1982. Þetta er fyrsta einkasýning Aðal- heiðar en hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin stendur til 12. nóvemb- er og verður opin frá kl. 14—20 alla sýningardagana. Norræna húsið: Einsöngs- tónleikar Tveir sænskir tónlistarmenn halda tónleika í Norræna húsinu á sunnudaginn kl. 17. Þetta eru te- nórsöngvarinn Per Waldheim og píanóleikarinn Harriet Percy. A efnisskránni eru sönglög eftir Gri- eg, Sibelius, Norquist, Rangström, Sjögren, Brahms, Schubert, Ross- ini, Mascagni og fleiri tónskáld. Per Waldheim er fæddur 1948. Hann stundaði söngnám jafnhliða hagfræðinámi. 1972 var hann ráð- inn við Borgarleikhúsið í Malmö og frá 1977 hefur hann sungið við Konunglegu öperuna í Stokkhólmi. Waldheim hefur haldið tónleika víða í Svíþjóð, meðal annars í kirkj- um. Þá hefur hann einnig haldið tónleika í Noregi og Bandaríkjun- um. Samstarf þeirra Harriet Percy hefur varað í tólf ár. Hún stundaði píanónám hjá de Frumerie. Hefur hún leikið bæði með hljómsveitum, kammersveitum og haldið einleiks- tónleika. Þau eru aö koma úr hljómleika- ferðalagi um Bandaríkin að þessu sinni og halda aðeins þessa einu tónleika hér. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Gallerí 15: Collagemyndverk Bjöm Geir Ingvarsson opnaði sýningu á collagemyndverkum laugardaginn 21. október í Gallerí 15, Skólavörðustíg 15 (í sama húsi og Litir og föndur). Myndverkin, sem eru þrjátiu og fimm, eru öll unnin á síðustu þremur árum. Sýningin er opin um helgar frá kl. 14-20 og virka daga frá kl. 16-20. Henni lýkur sunnudaginn 29. okt- óber. Rikey Ingimundardóttir. Ásmundarsalur: Grafík- ogþurrkrítannyndir Þór Tulinius leikur Ólaf Kárason í Höll sum Sigurbjörnsson, Þorsteinn Gunnarsson og G Borgarle Ljós he og Höl arlan Tvö leikrit era sýnd hjá Leikfélagi Reykja- víkur í hinu glæsilega Borgarleikhúsi. Þijá sýningar verða um helgina á Ljósi heimsins, í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld, og eru sýningarnar kl. 20. Ljós heimsins er á litla sviðinu. Á stóra sviðinu eru einnig sýn- ingar sömu daga á sama tíma á Höll sumar- landsins. Leikrit þessi eru unnin upp úr stórvirki Halldórs Laxness, Heimsljósi. Verkið er íjór- ar bækur og eru Ljós heimsins og Höll sum- arlandsins fyrsta og önnur bók. Það er Kjart- an Ragnarsson sem hefur unnið leikritin upp úr skáldverkinu. Aðalpersónan í báðum leik- ritunum er Ólafur Kárason er kallar sig Ljó- svíking. í Ljósi heimsins er hann leikinn af Helga Björnssyni en í Höll sumarlandsins leikur Þór Tulinius Ljósvíkinginn. Nemend Á Borgarspítalanum stendur yfir sýning á verkum nemenda Myndlista- og handíða- skóla íslands sem unnin eru i samvinnu við Landlæknisembættið og fjallar um sjúk- dóminn Alnæmi. 17.30 í safnaðarheimilinu. Æskulýðsstarf kl. 20. Sóknarprestur. Neskirkja: Laugardagur 28. okt.: Félags- starf aldraðra: Farið verður í ferð í Fella- og Hólakirkju kl. 15 frá Neskirkju. Kaffi verður í Gerðubergi. Verð kr. 300. Munið kirkjubílinn. Sunnudagur 29. okt.: Bamasamkoma kl. 11 í umsjón Sigríðar Óladóttur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guð- mundur Óskar Olafsson. Orgel- og kór- stjóm Reynir Jónasson. Basar og kaffi- sala kvenfelagsins hefst að lokinni guðs- þjónustu í safnaðarheimilinu. Mánudag- ur: Bamastarf 12 ára kl. 17.30. Æskulýös- starf 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag- ur: Bamastarf 10-11 ára kl. 17. Miðviku- dagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Öldrunar- þjónusta: Hárgreiðsla og fótsnyrting í safnaðarheimili kirkjunnar frá kl. 13-17, sími 16783. Fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða í safnaðarheimilinu frá kl. 13-17. Leikið verður á orgel í kirkjimni frá kl. 17.30 á fimmtudögum. Seljakirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Siguijónsson. Bama- og unglingastarf Seljakirkju: Fundur Æskulýðsfélagsins mánudag kl. 20. Fundir í KFUK mánu- dag, yngri deild kl. 17.30, eldri deild kl. 18.30. Fundur í KFUM miðvikudag, yngri deild kl. 18.30, eldri deild kl. 20. Sóknar- prestur. Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Bamastarf á sama tíma. Umsjón hafa Adda Steina, Sigríður og Hannes. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Erindi dr. Sigurbjöms Einarssonar um trú og trúarllf eftir messu og léttan hádegis- verð. Umræður á eftir. Mánudagur: Fyr- irbænastund kl. 17. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Þriðjudagur: Opið hús fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30. Fimmtudagur: Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 2-5. Takið bömin með. Samkoma á vegum Seltjamameskirkju og Ungs fólks með hlutverk fimmtudagskvöld kl. 20.30. Létt- ir söngvar og fyrirbænir. Þorvaldur Hall- dórsson stjómar söngnum. Allir vel- komnir. Sóknarprestur. Óháði söfnuöurinn: Fjölskyldmnessa kl. 17 (ath. breyttan messutíma). Létt tónlist og söngvar fyrir unga sem aldna, sem Jónas Þórir, organisti safnaöarins, stjómar. Sr. Þórsteinn Ragnarsson safn- aðarprestur. Fríkirkjan í Reykjavik: Guðsþjónusta kl. 14.00. Helgistund kl. 17.00. Leikið verð- ur á orgel kirkjunnar frá kl. 16.40. Orgel- leikari: Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Bamasam- koma kl. 11. Miðvikudagur: Fræðslu- stund og biblíulestur í safnaðarheimil- inu, Austurgötu 24, kl. 20. Einar Eyjólfs- son. Njarðvíkurprestakall: Bamasamkoma í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 11. Bamasam- koma í Innri-Njarðvlkurkirkju kl. 11. Sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. Víðistaðakirkj a: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Fermdar verða Berglind Pálsdóttir, Stekkjarhvammi 32, Hafnarfirði, og Guð- rún Sívertsen, Sléttahrauni 19, Hafnar- firði. Kór Víðistaðasóknar syngur. Org- anisti Kristín Jóhannesdóttir. Trompet- leikari Eiríkur Öm Pálsson. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson.' Keflavikurkirkja: Svmnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Fermingarböm aðstoða. Steinn Erlingsson syngur einsöng. Brynj- ar Jónsson, Sigrún Magnúsdóttir og Þór- anna Jónsdóttir leika einleik á píanó. Vonast er eftir þátttöku fermingarbama og foreldra þeirra. Sóknarprestur. Tilkyimingar Safnaðarkvöld í Laugarneskirkju í kvöld, 27. október, verður efnt til al- menns safnaðarkvölds í Safnaðarheimili Laugameskirkju kl. 20.30. Gestir kvölds- ins verða Grétar Sigurbergsson geðlækn- ir, sem ræða mun um afbrýðisemi, og Dúfa Einarsdóttir söngkona sem syngur nokkur lög viö undirleik Ann Toril Lind- stad. Kaffiveitingar verða bomar fram og gefst fólki tækifæri á áð spjalla saman og kynnast. Að lokum verður boðið upp á stutta helgistund í kirkjunni. Safnaðar- kvöldið er öllum opið og kjörið tækifæri til að eiga góða stund í kirkjunni. Erindi um trú og trúarlíf Dr. Sigurbjöm Einarsson heldur erindi í Seltjamameskirkju næstu fjóra sunnu- daga. Erindin fjalla um trú og trúarlíf. Erindin verða í kjallara kirkjunnar eftir fjölskylduguðsþjónustu í kirkjunni, sem hefst kl. 11 f.h., og verður hið fyrsta 29. október og hin næstu 5., 12. og 19. nóv- ember. Að lokinni guðsþjónustu kl. 11 gefst fólki kostur á að kaupa sér léttan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.