Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 298. TBL. - 79. og 15. ARG. - FOSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Aður en viðgerðir hefjast á ÞjóðleiMiúsinu: kostnaður 90 milljónir ailt of hátt, að mati verktaka - sjá bls. 2 Biskupinn sextugur -sjábls.42 Lítiðframboð affiskiíEng- landiog Þýskalandi -sjábls.4 Messurum áramótin -sjábls.30 Steinbarná nýársdag -sjábls.21 Brennurum áramótin -sjábls.20 Vinnings- númeríjóla- happdrættum -sjábls.43 Myndsjáfrá Búmeníu -sjábls.40 ' '■■■■. ■■ Þórunn Sveinsdóttir frá Vestmannaeyjum var tekin upp í-slipp í Reykjavík á níunda tímanum í morgun. Báturinn strandaöi og lá með nokkra slagsíðu á milli skerja við Löngusker i Skerjafirði frá því í gærkvöldi og þar til í morgun - þá flaut báturinn hjálparlaust af strandstað. Á myndinni er verið að skoða botninn eftir að hann komst á þurrt. Þrátt fyrir strandið urðu litlar sem engar skemmdir á þessu mikla aflaskipi. Skipstjóri er Sigurjón Óskarsson en i áhöfn voru sjö menn. DV-myndir S Strand Þórunnar Sveinsdóttur: Litlar skemmdir urðu Nýjustu myndböndin -sjábls.32 Mennársinsí atvinnulífinu -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.