Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Blaðsíða 34
42 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1990: Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________ pv ■ Til sölu Pioneer samstæða m/tvöföldu kass- ettutæki, FM/AM útvarpi, timer, _plötuspilara, tónjafnara og geislaspil- ara, Sharp 21" sjónvarp, Jamo hátal- arar, 130 W, Xenon geislaspilari með öllu, Roland Spirit, 10 ampera gítar- magnari, Kramer bandalaus bassi, Studiomaster Mosfed 8 í 2 mixer með 110 W magnara og 80 W monitor magnara, Fender Roads stereobox með magnara, Maxtone trommusett, tvær CB-talstöðvar, Albrekt, FM/AM 40 rása m/loftneti og straumbreyti, og handstöð, FM/AM, 40 rása. S. 678806. Ýsa og rækja - ódýrt. Höfum til sölu mjög falleg og góð lausfryst ýsuflök að norðan á aðeins kr. 360 kg, minnst 5 kg í pk, einnig mjög stórar og góðar rækjur á aðeins kr. 950 kg. Uppl. í '.Jfeími 34471 frá kl. 12 17 laugardag og sunnudag. 2 ára hljómtækjasamstæóa + geisla- spilari til sölu, vel með farið, einnig Sharp 24" sjónvarp. Uppl. í síma 91-21527. B.K.I. lúxuskaffl er gott. Það er mjög drjúgt. Hvernig væri að kaupa pakka til prufu? Heildv. Gunnars Hjaltas., s. 97-41224. Bókaunnendur. Af óviðráðanlegum orsökum hef ég til sölu vel með farið safn 48 bóka eftir Halldór Laxness. Fást á góðu verði. S. 621726 e.kl. 19. Búslóð til sölu, t.d. sjónvarp, þvotta- vél, afruglari, barnaskrifborð, koja o.m.fl., einnig þrír bílar. Uppl. í síma 50219._______________________________ Farsími til sölu, Mobira burðarstöð með segullóftneti og rafhlöðu. Verð kr. 115 þús. Uppl. í síma 666563 e.kl. 18.__________________________________ Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Gömul eldhúsinnrétting til sölu, tvær Dodge-vélar 318, sjálfskipting o.fl. í van og rafsuðutransari, 230 amper. Uppl. í síma 82354. Simsvari og simi. Hef til sölu sam- byggða símsvara og sima með 10 núm- era minni á hlægilegu verði, aðeins 9.990,00. Uppl. í síma 19876 og 34670. Til sölu sófasett, hillusamstæða, bóka- skápur, kojur, svefnbekkur, eldhús- borð og stólar. Uppl. í síma 94-4063, ísafirði. Westinghouse þvottavél, 8 kg, þeyti- vinda, 9 kg, 3ja fasa, Sony sími með símsvara, útvarpsmagnari og kas- settutæki. Uppl. í síma 670340. Búðarkassar, notaðir og yfirfarnir, for- ritanlegir með VSK. Hans Árnason, sími 31312. Eimingartæki til sölu, skipti möguleg á hljómflutningstækjum. Uppl. í síma 985-28800 og 666888. Falleg og vönduð barnavagga úr beyki til sölu, einnig 14" Goldstar litsjón- varp. Uppl. í síma 92-37839. Farsimar. Benefon farsímar frá kr. 104.422 stgr. Georg Ámundason & Co, Suðurlandsbraut 6, sími 687820. Kolaportið er i jólafríi og byrjar aftur 3. febrúar. Tekið verður við pöntunum á sölubásum frá 15. janúar. Leikfimibekkjasett, 6 bekkir, vel með farið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8912. Nær ónotuð Michelin snjódekk, stærð 155-SR-13", til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 23355 e.kl. 18 á kvöldin. Rúm m/dýnu, 2 m á lengd og 1 m á breidd, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 624438 eftir kl. 16. ■ Til sölu vatnsrúm, 120 cm breitt, verð 25 þús. Á sama stað óskast köfunar- búnaður. Uppl. í síma 53714. Trommur. Gott byrjendasett til sölu. Uppl. í síma 91-676719 milli kl. 18.30 og 20, Tvær hitapressur ásamt myndum til að prenta á boli til sölu. Úppl. í síma 98-21752._____________________________ Unglingarúm til sölu, 0,85x2,00, með 2 skúffum, úr ljósum viði, dýna og 3 púðar fylgja. Uppl. í síma 40005. Upphituð fjaðrandi sæti og miðstöð í gólf úr MMC Pajero til sölu. Uppl. í síma 642284. Vel með farið baðkar, klósett og hand- laug, ljósbrúnt, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 92-12354. Barnakojur óskast, hámark 160 cm að lengd. Uppl. í síma 671322 e.kl. 17. Farseðill fyrir tvo til Salzburg til sölu, gildirtil 1. mars. Uppl. í síma 611310. Flugmiði til Osló þann 15. janúar, aðra leiðina, til sölu. Úppl. í síma 652321. Orion videotæki til sölu. Uppl. í síma 97-56776. Sinclair 458 k til sölu með stýripinna og 80 leikjum. Uppl. í síma 52434. 9 ■ Oskast keypt Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslensk- ar og erlendar, heil söfn og einstaka bækur, gömul íslensk og erlend póst- kort, gömul málverk, smáprent, ís- lensk verkfæri o.fl. Metum bókasöfn og málverk fyrir einkaaðila og opin- bera aðila. Bragi Kristjónsson, Hafn- arstræti 4, sími 29720. TM borðstofuskápur óskast, einingar frá TM kæmu til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 8928.____________________________ Hornsófi óskast til kaups. Aðeins vel með farinn og ódýr sófi kemur til greina. Uppl. í síma 98-64401 og 985- 20124. Kaupi hluti 25 ára og eldri, t.d. hús- gögn, hljóðfæri, ísskápa, leikföng, djúkþox, útvörp o.m.fl. Geri tilboð í búslóðir. S. 674772 alla daga vikunar. Peningaskápur og skjalaskápur. Óska eftir að kaupa peningaskáp og eld- traustan skjalaskáp. Uppl. í síma 673800 og eftir kl. 17 í s. 670005. Óskum eftir að kaupa vog sem vigtar með 1 gr. nákvæmni og vigtar uppí 3-10 kg. Uppl. í símum 670444 og 681519. Gunnar. Gull og silfur. Kaupum gott brotagull og silfur. Gull og silfursmiðjan Erna, Skipholti 3, sími 91-20775. Peningaskápur óskast til kaups. Haflð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8888. Saumavél óskast. Óska eftir Hus- qvarna 2000 saumavél. Uppl. í síma 91-43290 eða 72513. Skermaðir skrifstofulampar, flúrlamp- ar, óskast, 35-40 stk. Uppl. í síma 91-11660. Sófasett óskast, 3ja sæta sófi og 2 stól- ar, með heilum, bólstruðum örmum, má vera leður. Uppl. í síma 10276. Eldavél óskast. 60 cm breið eldavél óskast. Uppl. í síma 77294. Ungt par óskar eftir ísskáp gefins eða fyrir lítið. Uppl. í síma 656703. ■ Verslun Blóm og listmunir, Kringiunni 6. Úrval afskorinna blóma, gjafavörur, skreyt- ingar við öll tækifæri. Bílast. við dyrn- ar. Op. til kl. 22 öll kv. •Sími 687075. Gluggamerkingar, útsölumerkingar, bátamerkingar, þílamerkingar, skilti, ljósaskilti. Allt tölvuskorið. Landlist, Armúla 7 (bak við Glitni), sími 678077. Lager af leðurskóm, skóáburði og sokk- um til sölu. Allt nýjar vörur. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8911. Fatalager til sölu á alla fjölskylduna. Uppl. í símum 98-33795 og 98-33570. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Höfum margra ára reynslu í leðurfataviðg. Opið til kl. 18 miðvikud., 16.30 aðra daga. Leð- uriðjan, Hverfisg. 52, 2. h., s. 21458. ■ Fyrir ungböm Barnavagn og skiptiborð. Barnavagn, Emmaljunga, á kr. 17 þúsund og skiptiborð á kr. 5 þúsund, ekki gam- alt. Uppl. í síma 42386 alla daga. Blár Silver Cross barnavagn með stál- botni til sölu, vel með farinn, einnig unglingasvefnbekkur, Uppl. í síma 91-685711. Brio kerruvagn m/plasthlif, hokus pok- us stóll, Cindico ungbarnastóll, barnarimlarúm m/dýnu og hár barna- stóll frá Ikea til sölu. Uppl. í s. 34640. Sparið þúsundir. Notaðir barnavagn- ar, kerrur, rúm o.fl. Kaup leiga - sala, allt notað yfirfarið. Barnaland, Njálsgötu 65, sími 21180. Baby Björn baðborð og tágavagga á hjólum til sölu, hvort tveggja aðeins notað af einu barni. Uppl. í síma 53813. Mjög litið notuð vagga til sölu, einnig gamalt uppgert rimlarúm. Uppl. í síma 91-657505. Ný Simo barnakerra með svuntu og skermi til sölu. Uppl. í síma 45527 í dag og næstu daga. Óska eftir vel með farinni Emmaljunga kerru. Uppl. í síma 91-671046. ■ Heimilistæki Nýleg, fullkomin Siemens eldavél, hvit, og hvítur Philips ísskápur til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 91-12516. 3ja ára Philips isskápur til sölu, selst á 25.000. Sími 18385. Magnús. Þvottavél, Philco, 3ja ára, til sölu. Uppl. í síma 98-78391 milli kl. 12 og 16. Þjónustuauglýsingar BRAUDSTOFAN / / GLEYM-MÉR-EJ / Brauðstofa sem býður betur. 10% afsláttur af brauðtertum í janúar. Partýsneiðar - kaffisnittur smurt brauð - samlokur Kaffihlaðborð, kr. 840/pr. mann - Kokkteilhlaðborð, kr. 490/pr. mann. Gleym-mer-ei, Nóatúni n, sími 15355. Steinsteypusögun Co - kjarnaborun STKINTÆICNI Verktakar hf mm símar 686820, 618531 JSL . og 985-29666. Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmar.a og leigjum flísaskera,' parketslípivél, bónvél, teppa- hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípírokka, suðuvélar og fleira. Opið um helgar. Múrbrot - sögun - fleygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 12727 - 29832. Snæfeld hf., verktaki F YLLIN G AREFNI. Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþolið og þjappast vel- Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Ssvarhöfða 13 - simi 681833 4 Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- , næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. Sími 626645. Þorramatur í sérflokki I trogum fyrir vinnuhópa, fyrirtæki og fjölskyldur, einnig þorrablót af öllum stærðuni og gerðum. Verðfrá kr. 980. Stefán Stefánsson matreiðslumeistari og Guðmundur Viðarsson matreiðslumeistari. VEITINGASTAÐURINN POTTURINN 0G PANNAN BRAUTÁRHOLTI 22, VIÐ NÓATÚN, SÍMI 11690 Steinsteypusögun - kjarnaborun Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum, saga fyrir dyrum og gluggum o.fl. VIKTOR SIGURJÓNSSON sími 17091, símboði 984-50050 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: starfsstöð, Stórhöfða 9 skrifstofa - verslun Bíldshöfða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. 681228 674610 Skólphreinsun v Erstíflað? . ‘ I: ;J FjarlægistiflurúrWC, vöskum, Lc^i' -3* baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. .Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bíiasími 985-22155 HAWGMjtTsf Rafverktakar - verslun Blönduhlíð 2, sfmi 21145. Úrval raflagnaefnis og tækja Tökum að okkur nýlagnir breytingar og viðhald. Einnig raflagnateikningar og dyrasímaþjónusta. Simaþjónusta allan sólarhrínginn. einnig um helgar. SMAAUGLÝSINGAR SÍMI 27022 OPIÐ: MANUDAGA-FÖSTUDAGA 9.00-22.0Ó LAUGARDAGA 9.00-14.00 SUNNUDAGA 18.00-22.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.