Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1990.. 55 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU - FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Sun. 18. febr. kl. 20.00. Mið. 21. febr. kl. 20.00. Laug. 24. febr. kl. 20.00. Siðasta sýning vegna lokunar stóra sviðsins. eftir Václav Havel. Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir. Þýðing: Jón R. Gunnarsson. Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhanns- son. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikarar: Erlingur Gíslason, Helga E. Jónsdóttir, ÞórTulinius, Sigurður Sig- urjónsson, Jón Simon Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Maria Ellingsen, Jóhann Sigurðarson, Örn Árnason, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Hákon Waage, Edda Þór- arinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir. Fiðluleikur: Sigurður Rúnar Jónsson. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð. I dag kl. 16.45, hátíðarsýning, uppselt. Þrið. 20. febr. kl. 20.00, 2. sýning. Fimmt. 22. febr. kl. 20.00, 3. sýning. Föst. 23. febr. kl. 20.00, 4. sýning. Sunn. 25. febr. kl. 20.00, 5. sýning. Fimmt. 1. mars kl. 20.00, 6. sýning. Laug. 3. mars kl. 20.00, 7. sýning. Munið leikhúsveisluna: máltið og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og sýningardga fram að sýningu. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi: 11200 Greiðslukort ÍóIlíIt J ÍKi>kii m iiJÍLiH iílli-l' [iiftlftij líáll WTBIBíSlj IÝ 5 15 ?Íf. itíi iii.'íHlí 3L Leikfélag Akureyrar Heill sé þér, þorskur Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra I leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. I kvöld kl. 20.30. Leiksýning á léttum nótum með fjölda söngva. Eymalangir og annaö fólk Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Glsladóttur. Sunnud. 18. febr. kl. 15. Siðustu sýningar. Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6 og sýningardaga frá kl. 4. Simin 96-24073 VISA - EURO - SAMKORT Munið pakkaferðir Flugleiða. i Bæjarbíói Frumsýning laug. 24.2. kl. 20, uppselt. 2. sýn. þri. 27.2. kl. 17, fáir miðar eftir. 3. sýn. lau. 3.3. kl. 17, fáir miðar eftir. 4. sýn. sun. 4.3. kl. 14. 5. sýn. sun. 4.3. kl. 17. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 50184. FACO FACQ FACO FACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Opinbert uppboð Eftir beiðni skiptaráðandans i Reykjavík fer fram opinbert uppboð þriðjudag- inn 21. febrúar 1990 kl. 14.00 að Súðarvogi 28-30. Seldar verða trésmíða- vélar, eign db. Böðvars S. Bjarnasonar. 1. Þykktarhefill, tegund Lartigana. 2. Sög og fraesari, tegund Berevettalo. Vélar þessar eru seldar í því ástandi sem þær eru að viðbættum' virðisauka- skatti m.m. Greiðsla við hamarshögg. __________________Uppboðshaldarinn í Reykjavík Uppboð Eftir beiðni Hestamannafélagsins Fáks fer fram opinbert uppboð á óskila- hrossum laugardaginn 24. febrúar '1990 kl. 15.30 að Víðivöllum, Viðidal, Selási. 1 Brúnn hestur, aldur ca 7v., mark fjöður aftan vinstra, merktur FX 15 af Fáki. Talinn eigandi Tómas Ragnarsson. 2. Rauðstjörnuóttur, aldur ca 8 til 10 v., mark stýft hægra, merktur FX 16 af Fáki. 3. Brúnn hestur, aldur ca 9 til 11 v„ mark biti aftan vinstra, merktur FX 17 ' af Fáki. Ofangreind hross hafa verið í vörslu Fáks. Hrossin verða seld með 12 vikna innlausnarfresti. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Bifreiðageymslunnar hf„ Péturs Guðmundarsonar hrl„ Jóns Eiríks- sonar hdl„ Andra Árnasonar hdl„ Ólafs Axelssonar hrl„ Gísla Gíslasonar hdl Guðjóns Á. Jónssonar hdl„ Valgeirs Kristinssonar hrl„ tollstjórans í Reykjavík, Lúðviks E. Kaaber hdl„ Benedikts Guðbjartssonar hdl„ fer fram opinbert úppboð á ýmsum bifreiðum laugardaginn 24. febrúar 1990 og hefst (tað kl. 13.30. Uppboðið fer fram á athafnasvæði Bifreiðageymslunn- ar hf„ við Vatnagarð (fyrir ofan Miklagarð). Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar: R-3239 Mazda 1981, R-12415 Honda 1979, R-20890 Chevrolet 1981, R-28809 Lada 1986, R-30552 VW Golf 1983, R-35721 Datsun 1978, R-40688 Colt 1980, R-43779 Skodi 1983, R-47587 Ford Bronco 1974, R-49476 Lada 1979, R-56290 Fiat 1987, R-53621 VW Jetta C 1982, R-62338 Fiat 1982, R-77459 Fiat Uno 45 S. 1988, R-78355 (JK-720) Jaquar Sovereign 1981, G-3022 Dodge Aspen 1978, G-14312 Plymouth 1979, G-6607 BMW 316 2 DR 1988 (JA-352), G-20542 Lada 1984, R-23281 Datsun 1982, R-24303 Subaru 700 van 1983, S-1366 Volvo 245 1977, Y-15590 VW Jetta 1981, MB-272 Benz 450 SEL 1974. Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. <Ba<9 LEIKFÉLAG WÉMÆ REYKJAVlKUR FRUMSÝNINGAR I BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: HEtnSl U5 I kvöld kl. 20. Föstud. 23. febr. kl. 20. Laugard. 24. febr. kl. 20. Föstud. 2. mars kl. 20. Fáar sýningar eftir. Á stóra sviði: 88$. Handsins I kvöld kl. 20, fáein sæti laus. Laugard. 24. febr. kl. 20. Föstud. 2. mars kl. 20. Sunnud. 4. mars kl. 20. Síðustu sýningar. Á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN I dag kl. 14, uppselt. Sunnud. 18. febr. kl. 14, uppselt. Laugard. 24. febr. kl. 14. Sunnud. 25. febr. kl. 14. Laugard. 3. mars kl. 14. Sunnud. 4. mars kl. 14. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. KÖOI Föstud. 23. febr. kl. 20. Sunnud. 25. febr. kl. 20. Fimmtud. 1. mars kl. 20. Laugard. 3. mars kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA ÓPERAN __iilll CARMINABURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo Leikmyndir: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev og Nic- olai Dragan. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns- dóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðar- dóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurð- ur Björnsson, Simon Keenlyside og Þorgeir J. Andrésson. Kór og hljómsveit Islensku óperunnar. Dansarar úr islenska dansflokknum. Frumsýning föstud. 23. febrúar kl. 20.00. 2. sýning laugard. 24. febrúar kl. 20.00. 3. sýning föstud. 2. mars kl. 20.00. 4. sýning laugard. 3. mars kl. 20.00. 5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00. 6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00. LEIKFÉLAG MH sýnir: ANTÍGÓNU eftir SÓFÓKLES í þýðingu Jóns Gíslasonar. 2. sýn. I kvöld kl. 21.00. 3. sýn. sunnud. 18/2 kl. 21.00. 4. sýn. þriðjud. 20/2 kl. 21.00. 5. sýn. fimmtud. 22/2 kl. 21.00. 400 kr. nem. og starfsfólk MH. 600 kr. aörir. Sýnt i hátiðarsal MH. Kvikmyndahús Bíóborgin ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MÓÐIR ÁKÆRÐ Sýnd kl. 5 og 9. LÚGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl 3, 7 og 11. ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN sýnd kl, 3 OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3 Bíóhöllin frumsýnir toppmyndina SAKLAUSI MAÐURINN Hún er hér komin, toppmyndin Innocent Man sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra, Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á kostum I þessari frábæru mynd. Þetta er grín-spennumynd I sama flokki og Die Hard og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. Frarhleiðendur: Ted Fi- eld/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yates. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. LÆKNANEMAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 2.50, 5, 7 og 11.15, LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Sýningar kl. 3 OLIVER OG FÉLAGAR LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI HEIÐA LÖGGAN OG HUNDURINN Háskólabíó BOÐBERI DAUÐANS Leikstj.: J. Lee Thompson. Aðalhlutv.: Charles Bronson, Trish Van De- vere, Laurence Luckinbill, Daniel Benzau. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HEIMKOMAN Sýnd kl. 9 pg 11. SVARTREGN Sýnd kl. 9 og 11.10. INNAN FJÖLSKYLDUNNAR Sýnd sunnud. kl. 5 og 7. PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 5 vegna fjölda áskorana. Laugarásbíó A-SALUR BUCK FRÆNDI Frábær gamanmynd um feita, lata svolann sem fenginn var til þess að sjá um heimili bróður síns I smátíma og passa tvö börn og táningsstúlku sem vildi fara slnu fram. Aðalhlutverk: John Candy, Amy Madigan, Leikstjóri, framleiðandi og handritshöf.: John Huges. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR LOSTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. C-SALUR AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 400. Barnasýningarkl.3. Miðaverð200kr. UNGU RÆNINGJARNIR Hörkuspennandi mynd leikin af krökkum. BOÐFLENNUR Frábær gamanmynd FYRSTU FERÐALANGARNIR Teiknimynd I sérflokki Regnboginn FULLT TUNGL Leikstj.: Peter Masterson. Aðalhlutv.: Gene Hackman, Teri Garr, Burg- ess Meredith. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. ÞEIR LIFA Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KÖLD ERU KVENNARÁÐ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 3 NEÐANSJÁVARSTÖÐIN Sýnd kl. 11.05. Bönnuð innan 16 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5, 7 og 9. BJÖRNINN Sýnd kl. 5. HRYLLINGSBÖKIN Sýnd kl. 7, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. Kvikmyndaklúbbur Islands SAGA GUNNARS HEDE Sýnd kl. 3. Barnasýningar kl. 3. Miðaverð kr. 200 BJÖRNINN UNDRAHUNDURINN BENJI Stjörnubíó CASUALTIES OF WAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKOLLALEIKUR Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. DRAUGABANAR Sýnd kl. 3. Veður Austan og norðaustan átt, stormur eða rok verður við suðurströndina en hægari vindur í öðrum lands- hlutum. Hægast verður í innsveitum norðanlands. Snjókoma eða slydda verður um sunnanvert landið og al iti en úrkomulítið og vægt frost norðantil. Akureyri léttskýjað -3 Egilsstaðir léttskýjað -6 Hjarðarnes léttskýjað 0 Galtarviti léttskýjað 2 Keíla víkuríiugvöllur skýjað 0 Kirkjubæjarklaustur\éttský)aö -2 Raufarhöfn snjóél 0 Reykjavík skafrenn- ingur 0 Sauðárkrókur léttskýjað 2 Vestmannaeyjar skafrenn- ingur Útlönd kl. 12 á hádegi: 2 Bergen slydduél 0 Heisinki skýjað -1 Kaupmannahöfn skýjað 1 Osló þokumóða -3 Stokkhólmur skýjað 0 Þórshöfn léttskýjað 2 Algarve skýjað 16 Amsterdam léttskýjað 6 Barcelona skýjað 19 Berlin slydda 2 Chicago frostúði 0 Feneyjar hálfskýjað 11 Frankfurt skýjað 6 Hamborg skýjað 5 London léttskýjað 8 LosAngeles heiðskírt 5 Lúxemborg skýjað 2 Madrid þokumóða 8 Gengið Gengisskráning nr. 33 - 16. febr. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,470 60,630 60,270 Pund 101,925 102,195 102,005 Kan. dollar 50,327 50,460 52,636 Dönsk kr. 9,2497 9,2742 9,3045 Norskkr. 9,2717 9,2962 9,2981 Sænsk kr. 9,7848 9,8107 9,8440 Fi.mark 15,2030 15,2432 15,2486 Fra. franki 10,4946 10,5224 10,5885 Belg.franki 1,7069 1,7114 1,7202 Sviss. franki 40.1261 40,2323 40,5722 Holl. gyllini 31,6473 31,7310 31,9438 Vþ. mark 35,6650 35,7594 35,9821 It. líra 0,04804 0,04817 0,04837 Aust. sch. 6,0646 5,0779 5,1120 Port. escudo 0,4062 0,4073 0,4083 Spá. peseti 0,5530 0,5545 0,5551 Jap.yen 0,41774 0.418B5 0,42113 Irskt pund 94,651 94,901 95,212 SDR 79,8863 80,0977 80.0970 ECU 72,8664 73,0592 73,2913 Fiskmarkadimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 16. febrúar seldust alls 63,510 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Gellur 0,028 225,00 225,00 225,00 Blandað 0,032 20,00 20,00 20.00 Langa 0,134 49,00 49,00 49,00 Langa, úsl. 3,088 56,17 49,00 57,00 Ufsi 0.411 44,23 40,00 45,00 Kinnar 0,027 83,00 83,00 83,00 Keila 1,914 24,49 15,00 31,00 Hrogn 0,045 268,33 265,00 275,00 Þorskur 4,166 71,13 46.00 81,00 Ýsa, ósl. 0,440 64,64 35,00 75,00 Lúða 0,027 350.00 350,00 350,00 Keila, ósl. 3,730 23,63 15,00 25,00 Undirm. 0.566 27,91 24,00 47,00 Steinbitur, ósl. 2,246 22,76 15,00 31,00 Ýsa 13,313 88,45 35,00 96,00 Smáþorskur 0.881 46,33 40,00 49,00 Þorskur, ósl. 6,401 73,35 60,00 79,00 Lúða 0,490 316,07 230,00 340,00 Stelnbítur 14,554 24,80 18.00 33,00 Koli 0,093 35,00 35,00 35,00 Karfi 10,897 46,93 20,00 56,00 Rauðmagi 0.026 80,00 80,00 80,00 Faxamarkaður 16. febrúar seldust alls 128,407 tonn. Lúða 0,562 478,14 325,00 680,00 Rauðmagi 0,041 135,00 135.00 135,00 Steinbitur 6,612 37,91 36.00 48,00 Þorskur, sl. 38,119 75,28 60,00 80,00 Þorskur, ðsl. 37,766 73,80 60,00 84,00 Ufsi 13,369 51,60 38.00 57,00 Gellur 0.044 225.00 225,00 225,00 Hrogn 0,112 191,07 190,00 205,00 Karfi 3,419 37,60 34,00 44,00 Keila 1,241 23.00 23,00 23,00 Langa 0,074 45.00 45,00 45,00 Undirmál. 2,943 49,87 48,00 50,00 Ýsa.sl. 8,484 78,96 69,00 89,00 Ýsa.ósl. 15,610 75,26 70,00 89.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 16. febrúar seldust alls 72,249 tonn. Skata 0,260 58,15 38,00 70,00 Langa 0.288 49,00 49.00 49,00 Kcila 0.942 23,00 23.00 23,00 Hlýri + steinb. 0,232 15,00 15.00 15,00 Lúða 0,174 364,93 70.00 400,00 Undirm. 0.766 38,93 32.00 46,00 Þorskut 41.-22 81,36 70,00 94,00 Rauðmagi 0,129 81,60 79,00 85,00 Lýsa 0,032 15,00 15.00 15,00 Skarkoll 0,273 38,48 17.00 51,00 Ufsi 4,472 45,17 39,00 49,00 Karfi 4,314 45,19 45,00 49.00 Ýsa 6,735 79,82 70,00 93.00 Steinbitur 11,952 23,98 15,00 30,00 Blandað 0.358 13,42 10,00 46,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.