Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 46
54 FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 1990. Laugardagur 21. apríl SJÓNVARPIÐ 14.00 iþróttaþátturinn. 14.00 Meist- aragolf. 15.00 Sjónvarpsmót í karate. 15.25 Enska knattspyrn- an: svipmyndir frá leikjum um síðustu helgi. 16.10 Landsmót á skíðum o. fl. 17.00 íslenski hand- boltinn. Bein útsending. 18.00 Skytturnar þrjár (2). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Lesari Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.25 Sögur frá Narníu. (Narnia). Bresk barnamynd eftir sögum C. S. Lewis. Ný þáttaröð um börnin fjögur sem komust í kynni við furðuveröldina Narníu. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkið mitt ogfleiri dýr (7). (My Family and other Animals). Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hringsjá. 20.35 Lottó. 20.40 Gömlu brýnin. (In Sickness and in Health). 2. þáttur af 6. Bresk þáttaröð með nöldurseggjunum Alf og Elsu. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Fólkið i landinu. Söðlasmíði í vopnfirskri sveit. Inga Rósa Þórðardóttir sækir heim hjónin Jónínu Björgvinsdóttur og Jón Þorgeirsson, ábúendur á Skóg- um. Framhald 21.35 Töframaðurinn. (Magic Mo- ments). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Leikstjóri Lawrence Gordon. Aðalhlutverk John Shea, Jenny Seagrove og Paul Freeman. Ung og glæsileg kona í góðri stöðu verður uppnumin þegar hún hittir frægan töfra- mann. Rómantísk mynd um hinn sígilda ástarþrihyrning. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.10 Keikur karl. (Walking Tall), Bandarísk bíómynd frá árinu 1973. Leikstjóri Phil Kartson. Aðalhlutverk Joe Don Baker, Elizabeth Hartman, Gene Evans, Noah Beery og Brenda Benet. Sannsöguleg mynd um fyrrum hermann og glimukappa sem snýr til síns heima og kemst að því að bærinn er vettvangur alls kyns spillingar. Hann tekur því til sinna ráða til að spyrna við þessari þróun. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 01.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. sm-2 9.00 Með afa. Það er kominn vor- hugur i fólk og þeir félagarnir, afi og Pási, eru með ýmislegt skemmtilegt á prjónunum. Afi ætlar að sýna fjórða þáttinn af fimm í þáttaröðinni Ungir afreks- menn og í dag kynnumst við níu ára gamalli stúlku, Astrósu Yngvadóttur, sem er þroskaheft. 10.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10.35 Glóálfarnlr. Teiknimynd. 10.45 Júlli og töfraljósið. Teiknimynd. 10.55 Perla. Vinsæl teiknimynd. 11.20 Svarta stjarnan. Teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementína. Klem- ens und Klementinchen. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Poppogkók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Fréttaágrip vlkunnar. 12.55 Harry og félagar. Harry and the Hendersons. Myndin fjallar á gamansaman hátt um ást fjöl- skyldu nokkurrar á risavaxinni skepnu sem hún tók að sér og nefndi Harry. Aðalhlutverk: Donna Summers, The Commod- ores, Valerie Langburg, Terri Nunn og Chick Vennera. Leik- stjóri: Robert Klane. Framleið- andi: Rob Cohen. 1978. 14.45 Veröld - Sagan i sjónvarpi. The World - A Television History. Stórbrotin þáttaröð sem byggist á Times Atlas mannkynssög- unni. I þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mann- kynsins. 15.15 Fjalakötturinn. Regnvotar nætur. The Last Wave. David Burton er hamingjusamlega giftur lög- fræðingur í Sydney i Astralíu. Hann er fenginn til þess að verja mál frumbyggja nokkurs, sem er sakaður um morð, en morðmál eru ekki lagaleg sérgrein Davids. Hann samþykkir samt sem áður að vera verjandí þessa manns og líf Davids sem hingað til hefur verið í föstum skorðum er orðið órætt og ógnvekjandi. 17.00 Handbolti. Bein útsending frá Is- landsmótinu ( handknattleik. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrár- gerð: Birgir Þór Bragason. 17.45 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.35 Háskólinn fyrir þig. Endurtekinn þáttur um raunvisindadeild. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Séra Dowllng. Nýr, bandariskur framhaldsþáttur. 21.35 Kvlkmynd vikunnar. Meö ástar- kveðju frá Rússlandl. Þetta er önnur myndin sem gerð var um James Bond með Sean Connery i aðalhlutverki. í mynd kvöldsins er James Bond sendur til Istan- búl i þeim tilgangi að stela leyni- gögnum frá rússneska sendiráð- inu. Sér til aðstoðar fær Bond huggulega, rússneska stúlku sem er ekki öll þar sem hún er séð. Kvikmyndahandbók Maltinsgef- ur þrjár og hálfa stjörnu. Aðal- hlutverk: Sean Connery. Bönnuð börnum. 23.30 Ekki er allt gull sem glóir. Gam- ansöm söngvamynd með hinni barmfögru Dolly Parton og harð- jaxlinum Sylvester Stallone í að- alhlutverkum. Stallone er hér í hlutverki áhyggjulauss leigubíl- stjóra sem hittir jafnoka sinn i sveitastúlku sem Dolly leikur. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Dolly Parton. 1.15 Brestir. Raunsæ kvikmynd sem á átakanlegan hátt fjallar um þau vandamál sem koma upp hjá fjöl- skyldu þiegar annað foreldrið er áfengissjúklingur. 2.45 Dagskrárlok. o Rás I FM 92,4/93,5 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlífsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 1615 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins - Trjóju- mennirnir eftir Hector Berlioz. Fyrri hluti. Jon Vickers, Berit Lindholm, Peter Glossop og fleiri syngja með Konunglegu fíl- harmóníuhljómsveitinni I Covent Garden; Sir Colin Davis stjórnar. _Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.10 Bókahornið - Útilegubörnin hans Hagalins. Umsjón: Vern- arður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatiminn - Þetta er feit- asti köttur sem ég hef séð. Um- sjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöð- um. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Dansað með harmoníkuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seint á laugardagskvöldi. Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. Sigurður Einars- son kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Skúli Helgason. 15.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir nýjustu íslensku dæg- urlögin. (Einnig útvrpað aðfara- nótt laugardags kl. 3.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sig- urður Rúnar Jónsson leikur ís- lensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morg- unn kl. 8.05.) 17.00 íþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpí aðfaranótt laugardags.) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni Gre- atest hits með Janis Joplin . 21.00 Úr smiðjunni - Gengið um með Genesis. Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 0.10 Bitið aftan hægra. Umsjón: As- laug Dóra Eyjólfsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir, (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiöjan. Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk i þyngri kantin- um. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 4 00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðuriregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög ef vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8 05 Söngur villiandarinnar. Sig- urður Rúnar Jónsson kynnir ís- lensk dægurlög frá fyrri tið. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) ,989 rmasmnsn 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Boðið upp á kaffi og með því i tilefni dagsins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. 12.00 Einn tveir og þrír... Splunku- nýtt og spennandi. Fréttastofa Bylgjunnar bregður á leik, skemmtilegar uppákomur með viðtölum og óvæntu gamanefni. Maður vikunnar, skemmtilegir pistlar og umfram allt áheyrilegur þáttur fyrir alla. 14.00 Ágúst Héðinsson i laugardags- skapinu... Ryksugan á fullu og tónlistin i stíl. 15.30 íþróttaviðburðir helgarinnar i brennidepli. Valtýr Björn Valtýs- son með allt það helsta sem er að gerast í íþróttaheiminum þessa helgina. 16.00 I laugardagsskapi. Ágúst Héð- insson áfram í spariskapinu og býr fólk undir helgina og kvöldið. 18.00 Upphitun. Hallur Helgason í Ijúf- ari kantinum. Steikinni skellt í ofninn. Fín tónlist og allt á hreinu. 22.00 Á næturvakt. Hafþór Freyr Sig- mundsson og þægileg og skemmtileg laugardagsnætur- vakt í anda Bylgjunnar. Róleg og afslöppuð tónlist og létt spjall við hlustendur. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn i nóttina. Ath. að fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14 9.00 I gærkvöldi, í kvöld. Glúmur Baldvinsson og Arnar Albertsson athuga hvað fólk gerði i gær og hvað kvöldið ber í skauti sér. 13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með öllu því sem er að gerast. Farið í létta leiki og hlustendur teknir tali. 17.00 íslenski listinn. Eini islenski vin- sældalistinn á Islandi. Hvaða lög eru á uppleið? Hvaða lög koma ný inn á lista? 30 vinsælustu lög- in á íslandi leikin með viðeigandi fróðleik. 19.00 Björn Sigurösson. Það þarf svo sannarlega að hita vel upp fyrir kvöldið. DMC kemur við sögu. 22.00 Darri Ólason. Allt á útopnu, hlustendur i loftið a la USA. Tón- listin sem gerir kvöldið að veru- leika og kveðjurnar sem fá þig til að svitna. 4.00 Lifandi næturvakt með Birni Sig- urðssyni. FM#957 9.00 Enga leti. Jóhann Jóhannsson kemur helgardagskránni af stað. Uppáhald allra sem þurfa að mæta til vinnu snemma morg- uns. 13.00 Klemens Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson á vaktinni. Strák- arnir fylgjast grannt með öllu því helsta sem gerist yfir daginn og flytja okkur fréttir úr iþróttaheim- inum. 17.00 Pepsí-listinn. Sigurður Ragnars- son mættur sveittur með glænýj- an og glóðvolgan vinsældalista Islands. Hlustendur eru hvattir til að taka þátt i vali listans. 19.00 Disco Frisco. Stefán Baxter hefur nú dregið fram safírgrænu satín- buxurnar sínar, appelsínugula gegnsæja netbolinn að ógleymdum allra bestu diskólög- um sem til eru. 22.00 (Hot-Mix). Danshóllið. Allir starfs- menn stöðvarinnar mæta til leiks í þessum tveggja tíma þætti þar sem allt er á fullu. Sannkölluð stuðstemning. 00.00 Glaumur og gleði. Páll Sævar Guðjónsson sér um skemmti- legustu næturvakt sem um get- ur. Palli spilar bæði gömlu góðu - og nýju lögin. 5.00 Siöari næturvakt. Blönduðtónlist fyrir þá sem vakna snemma eða fyrir þá sem fara seint að sofa. FM 104,8 12.00 Tónlist. 15.00 Guðný felur stuttbuxurnar, 16.00 Þórir Tryggvason. Eldhress og kátur en hvar eru stuttbuxurnar? 18.00 Hemmi Hirniks. 20.00 Á varðbergi. Hilmar i dúndrandi teiti. 24.00 Næturvakt. 04.00 Dagskrárlok. 'ARP 11,00 Klakapopp. Steinar Viktorsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Göml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin, 17.00 Poppmessa i G-dúr. Jens Guð. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur I umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með Hans Konráð. 24.00 Næturvakt. FMf909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Á koddanum með Eiríki Jóns- syni. Morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni klukkan 9.00. Klukkan 11.00. Vikan er liðin, samantekt úr fréttum liðinnar viku. 12.00 Hádegisútvarp Tónlist við há- degisverðarborðið. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjánsson og Halldór Backman. Fylgst með framvindu Lottósins. Það markverðasta sem er að gerst um helgina. Samband haft við fólk sem er að fara út á lífið. 17.00 Gullöldin. Umsjón Asgeir Tóm- asson/Jón Þór Hannesson. Hér eru lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð, lög sem varðveita minningar allra á besta aldri. Fróðleikur um flytjendur, höf- unda og uppruna laganna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Um- sjón Randver Jensson. Léttleikin tónlist á laugardegi. 22.00 Er mikið sungið á þinu heimili? Hér getur þú notið góðrar tónlist- ar og fengið óskalagið þitt leikið. Síminn er 626060. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþátt- ur. 7.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Frank Bough.Heimilda- mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. 13.00 Fjölbragöaglíma (Wrestling). 14,00 Man form Atlantis. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. ★ *★ EUROSPORT *, * *★* 8.00 Hjólreiöar. 8.30 Ástralski fótboltinn. 9.30 Goals. Stórkostlegum mörkum safnað saman. 10.00 Fótbolti. Undirbúningur heims- meistaramótsins á Italíu. 12.00 Heimsmeistarmótið i íshokkí. 13.00 Opna golfmótið í Madrid. 15.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur íþróttaþáttur. 16.00 Surfer Magazine. Allt um brim- brettaíþróttina. 16.30 Trax.Spennandi íþróttagreinar. 17.00 Wheels. Frá Amstrel Gold keppninni. 18.00 Hnefaleikar. 20.00 Heimsmeistarmótið i ishokki. Leikur Bandaríkjamanna.og Svía. 22.00 Opna golfmótiö í Madrid. SCREENSPORT 7.30 Skföi. 8.00 Rallikross. 9.00 Kappakstur. 11.00 Argentfnski fótboltinn. 12.00 Íshokkí. 14.00 Drag Racfng. 15.00 Póló. Ástralska meistarmótið. 15.30 Bandariski körfuboltinn. 17.00 Hippodrome. 17.30 Kappakstur. 18.30 Íshokki. 20.30 Hnefalelkar.Keppni atvinu- mana. 22.00 Argentinski fótboltinn. 23.00 Rallikross. Dolly Parton fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni, Ekki er allt gull sem glóir. Stöð 2 kl. 23.30: Sveitasöngvar með Dolly Parton Þau Sylvester Stallone og Dolly Parton fara með aðal- hlutverkið í mynd sem á ís- lensku hefur hlotið nafnið Ekki er allt gull sem glóir. Á ensku heitir myndin Rhine- stone. Þetta er gamanmynd um hfsglaðan leigubílstjóra og sveitastelpu sem syngur í næturklúbb í New York. Dolly Parton er helsta tromp næturklúbbsins. Hún er þekktust sem sveitasöng- kona og í myndinni syngur hún fjölmörg þekkt lög af þeirri gerð. Hún og leigubílstjórinn koma úr ólíku umhverfi og virðast eiga fátt sameigin- legt. Samband þeirra verður þó stöðugt innilegra eftir því sem líður á söguna. Dolly ætlar sér að gera sveita- söngvara úr Stallone en það reynist þrautin þyngri. Kvikmyndahandbókin hrósar myndinni fyrir tón- listina sem ætti að falla áhugamönnum um sveita- tónlist vel í geð. Að öðru leyti þykir myndin heldur slöpp og fær aðeins hálfa aðra stjörnu. eftir Berlioz Ópera mánaðarins að þessu sinni er Trjójumenn- irnir eftir franska tónskáld- ið Hector Berlioz. Þetta or stærsta og viðamesta verkið sem Berlioz samdi og er þó af mörgu stórbrotau að taka. Berlioz samdi sjálfur text- ann og sóttí efnið tú Eneas- arkviðu eftir rómverska skáldið Virgil. Óperan er talín eitt af stórvirkjum óperubókmenntanna en samt hefur alla tið gengið ilia að koma henni á svið í heilu lagi. Húr er mjög viða- mikil og því ekki á færi nema stærstu óperuhúsa að tlytja hana. Berhoz fékk aldrei að heyra fyrri hluta óperunnar en sá síðari var fluttur stytt- ur um hans daga. Nú hafa óperuhús þó tekið að sér að flytja hana í heilu lagi við góðar undirtektir enda sagt að óperan sé ekki eins erfið og oft er talið. Kynnir er Jóhannes Jóns- son eins og í fyrri þáttum um Óperu mánaðarins. Sjónvarpið kl. 23.10: Keikur karl í lögreglunni Þetta er lögreglumynd sem gerist í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Sagan er sönn og segir frá lögreglu- manninum Buford Pusser. Hann snýr til heimabæjar síns eftir herþjónustu en kemst þá að því að þar er allt að sökkva í spillingu. Pusser gengur til liðs við lögregluna og ákveður að uppræta allt illt á heima- slóðum sínum. Hann mætir harðri andstöðu í bænum og verður þráfaldlega fyrir fólskulegum árásum. Hann gefst þó ekki upp enda harö- ur í horn að taka. Mikið ber á oíheldi í myndinni og hún var talin í röð þeirra algrófustu þeg- aru hún varð gerð árið 1973. Það er Joe Don Baker sem leikur aðalhlutverkið og var í því undanfari þekktra kraftajötna í myndum síð- ustu ára. Myndin hlaut mikla að- Joe Don Baker fær lof fyrir framgöngu sina í kvikmynd- inni Keikur karl. sókn í Bandaríkjunum á sínum tíma en í kvikmynda- handbók Maltins fær hún aðeins tvær stjörnur. Joe Don Baker fær þó hrós fyrir framgöngu sína. Á frum- málinu heitir myndin Walk- ing Tall en Keikur karl á íslensku. imiiiiiiitiiiiiiiiiiiiuiif Kfttliftllll IftiftiKllliftÍ l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.