Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1990, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1990. Almennar veðurhorfur næstu daga: Hitinn minnkar og dett- ur jafnvel í fimm stig - heitast og kaldast á Raufarhöfn Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku veðurstofunni ACCU, sem eru birtar hér að neðan, er ekki gert ráð fyrir neitt sérstaklega góðu veðri næstu daga. Ef einhver hefur gert sér vonir um að bregða sér í sólbað á allra næstu dögum á hinn sami vafalaust eftir að verða fyrir einhverjum vonbrigðum þvi ekki er gert ráð fyrir mikilh sól. Reyndar kemur glögglega fram að hitinn fer minnkandi og hann gæti jafnvel dott- ið niður í fimm stig. Á laugardag er spáð mestum hita og gæti hann þá farið í 14 stig á Raufarhöfn og Sauð- árkróki. Á Akureyri og Galtarvita verður hitinn einu stigi lægri en í Vestmannaeyjum og á Egilsstöðum er ekki gert ráð fyrir nema 11 stigum. Á sunnudag og mánudag verður ýmist súld, alskýjað eða rigning á' landinu og hvergi spáð neinu bjart- viðri. Heitast verður trúlega í Vest- mannaeyjum en kaldasta gæti orðið á Egilsstöðum, sex stig. Sömu sögu er reyndar að segja um næstu tvo daga; áfram alskýjað, súld eða rign- ing en undantekning er þó Galtarviti á þriðjudag en þá er spáð heiðskíru veðri og 12 stiga hita. Á miðvikudag fer heldur að rofa til og þá verður væntcinlega þokkalegt veður víða um land, til dæmis á suðvesturhominu. Athygh vekur hins vegar að þá gæti hitinn farið í fimm stig á Raufarhöfn en eins og áður sagði gæti hann orð- ið fjórtán stig á sama stað á laugar- dag. Höfuðborgin Reykvíkingar og nágrannar þeirra eiga ekki von á góðu, samkvæmt spá þeirra ACCU-manna, og allar góðar fyrirætlanir um útivist og ferðalög suðvestanlands ættu ef til vih að bíða betri tíma. Um helgina er reyndar spáð herfilegu veðri; töluverðum vindi og mikihi rigningu en sunnu- dagurinn ætti að verða skömminni skárri þótt áfram blási og rigni. Sparkunnendur, sem ætla að beija úrshtaleikinn í bikarkeppninni aug- um á sunnudag, ættu að grípa með sér regnhlíf og góðan hlífðarfatnað. Hitinn um helgina verður á bihnu 9-13 stig og þá sennilega heitara á laugardaginn. Ekki eru miklar breytingar á veðri fyrirsjáanlegar á mánudag og þriðju- dag. Skýjað verður áfram og einhver strekkingur. Einnig verða einstaka skúrir og svalt verður í veðri. Hitinn verður á bihnu 7-11 stig og öhu kald- ara á þriðjudaginn. A miðvikudag kveður við örlítið annan tón og ef einhver er að íhuga að taka sér frí í næstu viku og huga að garðinum eða jafnvel að mála húsið lítur best út með þann dag til shkra verka. Skýjað verður en gert ráð fyrir að sóhn nái að bijótast fram og skína á veður- barða borgarbúa eftir smákafla af roki og rigningu. Hitinn í Reykjavík næstu fimm daga verður á bihnu 7-13 stig. -GRS Akureyri 13' Sauðárkrókur Egilsstaðir 11 Reykjavík Kirkjubæjarkl 13° 12° a j Helsinki ikkhólmur íánnahöfn París " * " ^ ' V Winmpegy 26° 0 Montreal ChicagcrJÍ ^ 28° CP ^ New York Los Angeles >27° Orlando oo BORGIR Algarve Amsterdam Barcelona Bergen Berlín Chicago Dublin Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg Helsinki Kaupmannah. London Los Angeles Lúxemborg Madrld ^ sú - súld £ s - skúrir m i - mistur þo - þoka þr - þrumuveður LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Vindasamtog Stinningskaldi Fremurskýjað Skýjað, vinda- Skýjað og sólskin mikil rigning hitimestur +13° minnstur +10° ogskúrir hiti mestur +12° minnstur +9° og svalt hiti mestur +12° minnstur +9° samt og skúrir hitimestur +11° minnstur +7° hiti mestur +11° minnstur +6° LAU. SUN. MÁN. ÞRIÐ. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRIÐ. MIÐ. 29/19he 31 /20he 32/21he 31/21he 32/22he 25/13þr . 25/16he 24/14hs 25/13he 26/15hs 31/20he 31/22he 32/21he 31/21hs 32/21he 20/14as 18/14as 24/14hs 17/13sú 16/12ri 24/15sú 24/16hs 23/12he 25/12he 26/13he 28/20hs 29/21hs 29/20hs 29/16þr 22/12as 21/14hs 21/13SÚ 21/13hs 20/14as 17/21sú 31/20he 30/20hs 28/18sú 32/18he 33/20he 26/13sú 27/16he 26/14hs 26/12he 27/13he 18/14as _ 18/14ri 18/12hs 20/14as 18/12ri 23/14ri 23/14hs 23/12he 23/13hs 25/14he 23/1 Ohs 21/12sú 21/12hs 21/11 hs 22/13hs 24/14sú 22/13he 24/13he 23/14hs 23/15hs 23/15hs 26/14hs 24/16he 26/14hs 24/13sú 27/18hs 29/20hs 29/20hs 28/18hs 27/17hs 24/14sú 23/14he 23/13hs 23/13hs 24/12he 34/21 hs 33/19he 34/19he 36/19he 36/20he Malaga Mallorca Miami Montreal Moskva NewYork Nuuk Orlando Osló París Reykjavík Róm Stokkhólmur Vín Winnipeg Þórshöfn Þrándheimur 33/23he 30/21he 33/24hs 28/17hs 24/12hs 26/22as 7/0hs 32/23hs 23/14sú 24/15sú 13/1 Ori 32/22he 24/13he 28/15he 26/16þr 16/12ri 20/13as 31/21 he 29/23he 32/24hs 27/16hs 22/17sú 31/22hs 7/1 he 33/23hs 23/12he 25/16he 12/9sú 32/20he 22/12hs 26/16hs 26/13as 14/12ri 18/12as 31 /22he 28/22hs 32/24hs 31/17he 22/13as 31/21 hs 8/1 hs 32/23hs 23/13he 26/14he 12/9as 31/22hs 23/12he 27/13he 24/13þr 13/10sú 18/13sú 31 /22he 31/23he 32/24hs 25/13sú 20/8hs 32/18he 12/5hs 32/22hs 22/12hs 27/13hs 11/6as 32/19he 22/11hs 24/13hs 28/16sú 14/11sú 15/9hs 32/23hs 32/23he 31 /22þr 22/9hs 22/9he 25/15sú 13/8as 33/21 hs 21/15as 29/15he 12/6hs 33/20he 22/13hs 26/13he 25/13hs 12/9sú 14/11sú Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga Um helgina er gert ráð fyrir leiðindaveðri á höfuðborgar- svaeðinu, roki og rigningu. Eitthvað mun veðrið skána er kemur fram á mánudag og á miðvikudag verður væntan- lega eitthvert sólskin. Norðan heiða verður veðrið mun skárra þó að ekki verði sólin fyrirferðarmikil. Á Austurlandi verður að mestu skýjað og á Vestfjörðum súld. STAÐIR LAU SUN MÁN ÞRIÐ MIÐ Akureyri 13/8as 11/8sú 12/7as 10/7sú 10/5as Egilsstaðir 11/8as 10/8ri 12/6as 11/7as 11/6hs Galtarviti 13/8sú 12/9as 10/7sú 9/6sú 9/5as Hjarðarnes 11/8sú 10/8ri 11/7as 12/7hs 11/5hs Keflavflv. 12/1 Ori 11/9sú 11/8sú 11/8sú 12/6as Kirkjubæjarkl. 12/8sú 11/9ri 13/9as 11/6as 11/5hs Raufarhöfn 14/7hs 12/8sú 10/7ri 10/6sú 10/5sú Reykjavlk 13/1 Ori 12/9sú 12/9as 11/7as 12/6hs Sauðárkrókur 14/8hs 12/9sú 10/7ri 10/7sú 9/6as Vestmannaey. 11 /8ri 11/9sú 13/8as 13/8as 12/7as Skýringar á táknum o he - heiðskírt o Is - léttskýjað CÞ hs - hálfskýjað sk - skýjað as - alskýjað ^ ri - rigning * * sn - snjókoma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.